Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 1
popparans segir Johann G. Johannsson um íslenska kjötsúpu Karvel Pálmason i Helgarpostsvi Föstudagur 27. júlí 1979 Sími 81866 l.árgangur fSLAND OG HERINN Bandariskir þingmenn leggja mikla áherslu á, að bandarisk herstöð sé við Keflavik. Rökin eru yfirleitt gamalkunn. Helgarpósturinn hefur gluggað litillega I þingskjöl nokkurra bandariskra þingnefnda, sem landa, þ.á.m. íslands. Þar kemur fram, að einskis megi láta ófreistað til að halda isiendingum i. Nató ' og bandariskuherliði á tsiandi, og ekki skuli horft I peninga i þvf efni. fjalia um herstöðina á Miðnes- heiði og er þar að finna ýmislegt forvitnilegt. Aberandi er, að Bandarikjamenn lita fyrst og siðast á island sem hlekk i varnarkeðju Bandarikjanna. Hvergi kemur fram, að banda- riskur her sé á islandi til þess að verja hagsmuni islands. Þá birtir Helgarpósturinn jafnframt aðalatriði I mjög athyglisverðri skýrslu, se nefnd um kafbátaeftirlit af sér að lokinni för til Tómas harður í horn að taka Tómas Arnason, fjármála- ráðherra, hefur staðið i ströngu undanfarið og mátt bita á jaxlinn. Það vantar 5-7 milljarða króna I rikiskassann til að fjárhagsdæmi rikisins gangi upp og innan rikis- stjórnarinnar hefur fjármáia- ráðherra ekki ljáð máls á öðru en að rikisstjórnin haldi markmið sin I efnahagsmál- um i heiðri og aflað verði tekna til að mæta þessum halla. Þannig hefur Tómas Arna- son smám saman veröið aö búa til þá imynd af sjálfum sér, að þarna fari hörkutól, stjórnmálamaöur meö pólitiskt hugrekki, sem sé óhræddur að standa við ákvaröanir sinar, þótt þær geti veriö óvinsælar. Herfræði af þessu tagi hefur gefist ýms- um stjórnmálamönnum vel, en hvernig dugar hún fjár- málaráöherra, sem kemur meira við pyngju skattborg- arannaen nokkur annar ráð- herra? Um þetta fjallar Innlend yfirsýn. „HULDUMAÐURINN HRINGDI í DIETER FRÁ LUNDÚNUM” segir Bjarni V. Magnússon í grein um Nígeríumúturnar Bjarni V. Magnússon, for- stjóri islensku umboðssölunnar ritar grein i Helgarpóstinn, þar sem hanngreinir frá samninga- umleitunum islenskra skreiöar- seljenda i Nigeriu á timabilinu 1976-1978. Þar fjallar Bjarni um um- boðslaunagreiðslur til Dieter Ginsberg vegna fyrra skreiöar- sölusamningsins af tveimur. Þvertekur hann fyrir, aö Gins- berg hafi þegiö mútur eða greitt öðrum mútur til að liðka fyrir sölunni. Þá greinir Bjarni V. Magnús- son frá huldumanninum Dagazau, sem hann nefnir svo, og segir: „Um umboðslaun til Dagazau gilti allt öðru máli. Þar var það upplýst frá upphafi, að, ef við óskuðum hans þjónustu, þá fengist hún gegn gjaldi, hvar af hann yrði siðan að greiða til annarra. Hverjir þessir aðrir voru var aldrei upplýst eða um spurt, enda ekki I sjálfu sér atriði, svo fremi að sú þjónusta, sem veitt yrði svaraði til þess, sem hún kynni að kosta.” Siöar I greininni segir Bjarni: „Ennfremur má geta þess að verulegurhluti af þeim umboðs- launum, er huldumaöurinn fékk fór til greiðslu á þurrkuðum kol- munna og niöursoðinni loönu, er hann keypti til kynningar á Nigeriumarkaði.” Um tildrög þess, að íslensku skreiðarseljendurnir komust i samband við huldumanninn Dagazau segir Bjarni V. Magnússon, aö Dieter Ginsberg hafi fengið upphringingu „frá huldumanninum frá London og var okkur tilkynnt, að síðar um daginn yrðum við boðaöir aftur á fund ráðuneytisstjórans (i innkauparáðuneyti Nigeriu) og skreiðarsöluumræður hafnar að nýju. Þetta kom á daginn. Við- horfin höfðu skyndilega breyst og skreiðarsölumálin komu aftur á dagskrá.” Niöurstaða Bjarna er sú, að islensku skreiðarseljendurnir hafi komist að eins hagstæðum samningum og völ var á og raunar borið betrihlut frá boröi en aðrir skreiðarseljendur i Nigeriu. Grein Bjarna V. Magnússonar birtist á Vettvangi og er þar jafnframt stutt athugasemd frá Svavari Gestssyni, viðskipta- ráðherra vegna skrifa Helgar- póstsins um skreiðarmút urnar i Nigeriu. o Sigur sandinista í Nicaragua Valdataka sandinista i Nicaragua hefur bundiö endi á hálfs annars árs innanlandsó- friö i stærsta riki Miö-Ameriku. Þar haföi Somoza-fjöiskyldan ráöiö iof- um og lögum alit frá þvi snemma á fjóröa áratugnum, en morö á kunnum blaöaút- gefanda IManagua, höfuöborg iandsins, aö undirlagi Somoza forseta, varö til aö ieysa úr læöingi öfl almennra borgara, sem tóku höndum saman um aö hrekja forsetann frá völd- um. Siðustu valdadagar Somoza og Þjóðvarðliðs hans ein- kenndust af ægilegum blóðsút- hellingum, en þrátt fyrir blóð- veldið hefúr stjórn sandinista heitið þjóðvarðliðum griöum og leggur allt kapp á að græöa sár borgarastyrjaldarinnar. Landið er hörmulega á vegi statt eftir innanlandsófriöinn, og fúlltrúi sandinista á ráð- stefnu Alþjóöasambands jafn- aðarmanna hefur sagt að ekki veiti af 900 milljörðum króna til að reisa landið úr rústun- um. Athyglisvert er hins veg- ar aðfyrsta tilboðið um aöstoð i stórum stil við hinanýju vald- hafa barst frá Bandarikja- mönnum, sem áttu á sinum tima mestan þátt i að Somoza-fjölskyldan komst til valda og hélt velli svo lengi sem raun ber vitni. Magnús Torfi ólafsson skrif ar iErlenda yfirsýn. Merkar kirkju- rústir í Hvaley A Hvaléy á Grænlandi standa enn rústir merkilegrar kirkju frá þvi á 14. öld. Hauk- ur Már Haraldsson, blaöafull i trúi Alþýðusambándsins, var j á ferð á Grænlandi ekki alls fyrir löngu, og þegar hann I gerðist blaðamaöur fyrir i Helgarpóstinn eina dagstund | kaus hann að segja ! eilltið frá heimsókn I sinni til Hvaleyjar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.