Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 3
3 helgarpásturinrL. Föstudagur 27. júlí 1979. II. vegna starfsemi þeirra þegar hliöarvindur er á völlinn. Núver- andi starfsemi sjóhersins er á hinn bóginn ekki einu hernaöar- lega mikilvægu notin af þessum ómissandi flugvelli. Ef t.d. þaö reyndist einhvern tima nauösyn- legt aö flytja hermenn til íslands flugleiöis þá þyrftu bæöi C-5A og 747 flugvélar á lengri flugbraut aö halda. Þær þrjár milljónir doll- ara, sem þarf til þess að fram- lengja brautina, viröist ekki nema örlitil greiösla fyrir þaö aö tryggja aö ísland veröi opiö fyrir heildarvarnarstarfsemi Nató. Aö auki ættum við aö stuöla aö þvi að islenzkur fiskiönaöur vaxi. Viö ættum aö láta þeim i té nýj- ustu upplýsingar um skip, nýj- ustu tækni i fiskileit, þar meö tal- in notkun dýrra fiskleitartækja. Viö ættum lika að veita Islending- um upplýsingar um varöveizlu fisks. íslendingar eru rétt i þann mund aö byrja að þróa með sér tækni til framleiöslu og útflutn- ings á skelfiski. Styðja á viö bakiö á þessari framleiöslu. Viö getum einnig aöstoðaö meö auknum fjárveitingum til menningarlegra og þingmannaskipta, meðal ann- ars meö fleiri styrkjum til aö gera leiötogum þeirra kleift aö heim- sækja Bandarikin. Um leið ættum viö aö gera allt sem i okkar valdi stendur til þess aö gera dvöl bandarisks herliös á Islandi eins þægilega og hægt er. Skortur á fjármagni er sérlega óheppilegur á flugvelli, þar sem veburfar getur verið ákaflega slæmt. Sú staðreynd, aö heim- sóknir hermanna til borga og bæja eru gaumgæfilega takmark- aðar af hálfu tslendinga eykur nauösyn þess, að allar aöstæöur á flugvellinum veröi sem beztar. Samdrætti i flugi i sparnaðar- skyni ætti ekki að beita mjög stranglega á Islandi. Flugferöir farnar frá Islandi færa Banda- rikjamönnum mikilvægar upp- lýsingar. Auk þess gera þessar flugferöir Islendingum ljóst mik- ilvægi veru Bandarikjamanna þar vegna öryggis Islendinga sjálfra.” island verður ekki ofmetið Sibar i skýrslunni, þar sem fjallað er um Nató segir, að mik- ilvægi Islands veröi ekki ofmetið I hernaðarlegum skilningi. Og i sérpunktum um ASW, anti- submarine warfare, varnir gegn kafbátahernaöi, segir um tsland og Möltu: „Þar sem Malta og Island eru mikilvæg vegna heildaraögeröa okkar vegna kafbátahernaðar veröur aö leita allra ráða til þess ab tryggja, aö báðar eyjarnar veröi okkur vinsamlegar og vinni með okkur.” I ofangreindum tilvitnunum er minnzt á, að Sovétmenn hafi reynt að hafa áhrif á Islendinga og reynt aö gera okkur fráhverfa Nató og Bandarikjunum. Ekki er okkur kunnugt um viö hvað ná- kvæmlega er átt. Hins vegar má benda á, aö á þessum tima (i kringum 1970) var borin upp til- laga á Alþingi, þar sem gert var ráð fyrir friðun Norður-Atlants- hafs. Tillögur nefndarmanna um stuðning viö islenzkan fiskiðnaö eru einnig athyglisverðar. Af framangreindu er ljóst, að bandariskir þingmenn lögöu og leggja mikla áherzlu á banda- risku herstööina á Miðnesheiöi. Þetta kemur viðar fram en i sér- skýrslum. Snemma árs 1974 og fram eftir vori var um þaö rætt i fjárveit- inganefnd fulltrúadeildar Banda- rikjaþings hvaö viö tæki, ef Is- lendingar visuðu Bandarikja- mönnum frá tslandi. Þar voru ræddir möguleikar á þvi, aö sinna mætti eftirlitshlutverki herstööv- arinnar á tslandi frá öörum stöð- um: Sikes, fulltrúadeildarþingmaö- ur spyr: „Hvernig er staöa mála með hliðsjón af notkun herstöövar á Islandi? Okkur hefur verið sagt aftur, að stjórnin þar kæri sig ekki um veru okkar þarna. Hvaö táknar þetta?” Fyrir svörum situr McDavitt, hjá varnarmálaráðuneytinu: „Varnarmálaráöuneytiö heldur áfram viðræöum sinum um not af herstöðvum á Islandi. Þaö hafa verið fjölmargir fundir meö rikis- stjórn Islands, sá sfðasti var haldinn 8. og 9. apríl. Þá var skipzt á nýjum tillögum. Viö höf- um enga ástæðu til að ætla aö samningaumleitanir okkar mis- takist. Sikes: Likurnar eru sem sé þær, að okkur verði leyft aö vera áfram á íslandi? McDavitt: Við vonum það vissulega. Sikes: Hvaöa aðra möguleika eruð þiö að kanna, ef svo fer aö við veröum að fara? McDavitt: önnur staðsetning, sem hefur sama hernaöarlegt gildi og tsland i kafbátavarna- kerfinu, er nánast ekki til, ef hin- ar viökvæmu samningaviðræöur viö íslendina mistakast. /,Veröur herliðið sent heim?" Sikes: Hvaö mynduð þiö gera? Senda herliöiö heim? McDavitt? 1 grundvallaratrib- um yrðum viö aö reka starfsemi okkar á mun óhagkvæmari hátt út frá herstöövum, sem viö höfum þegar yfir aö ráöa i Noregi eöa norðurhluta Bretlandseyja.” Sami fulltrúadeildarþingmað- ur, Sikes, spyr um sömu atriði mánuði siðar vegna annarrar fjárveitingabeiðni. Hann er enn að velta fyrir sér stöðu banda- riskra herstöðva erlendis, þar sem óvissa rikti um framtið þeirra á þessum árum. „Sikes: Hefur eitthvað gerzt eftir stjórnarbreytinguna á Is- landi? Mendolia: Okkar skoðun er sú, aö þaö sé pólitiskur flokkur á ts- landi, Sjálfstæðisflokkurinn, sem sé fylgjandi áframhaldandi veru bandariskrar herstöðvar, og viö gerum ráö fyrir þvi, aö nýja stjórnin veröi ekki mynduö án Sjálfstæöisflokksins og spár okk- ar byggjast á þvi. Þaö er aö sjálfsögbu augljóst, aö þaö á eftir aö koma i ljós hvort spáin reynist rétt og viö sláum aö sjálfsögöu byggingarfram- kvæmdum okkar þar á frest og biðum úrslita mála I pólitiskri þróun mála á tslandi.” Spáin reyndist rétt. Sjálfstæðis- flokkur myndaði stjórn með Framsóknarf lokki. Long, fulltrúadeildarþingmað- ur spuröi fulltrúa bandariska sjó- hersins margra spurninga um Is- land vegna fjárveitingarbeiðni i júni 1974, sérstaklega i ljósi óvissu i stjórnmálum á tslandi á siöustu stjórnardögum Ólafs Jóhannessonar og kosningar voru væntanlegar. I ljósi þeirra upp- lýsinga, sem hann fékk og aug- ljósrar óvissu um framtið her- stöövarinnar spuröi hann sér- staklega um aöra kosti til aö sinna kafbátaeftirliti hersins frá öðrum herstööum við Noröur-At- lantshaf. Geta Spitzbergen eða Færeyjar komið i stað islands? „Long: Geriö svo vel aö skýra nánar á hvern hátt loftslag er heppilegra til aö sinna kafbáta- eftirliti frá tslandi en öörum stöö- um: Spitzbergen, Færeyjum, stööum á Grænlandi, sérstaklega handan Grænlandshafs út frá Is- landi: og stööum á Skotlandi og Englandi.” Þessi spurning er ekki óvanaleg né óeölileg við lestur bandarískra þingskjala um herstööina á Is- landi og hernaðarlegt mikilvægi hennar. Hins vegar er þaö athygl- isvert, aö svar Grojeans, aðmir- áls, er strikaö út úr þingskjölun- um og flokkaö undir trúnaöar- mál. Viöast annars staöar er svarið alltaf á eina lund og þaö ekki falið: Engin herstöö á þess- um slóðum getur, jafnazt á við herstöðina i Keflavik. Engin her- stöö getur komið i stað hennar. Þaö er þvi ljóst, aö aðmirállinn hefur gefiö Long, þingmanni, ná- kvæmari upplýsingar um valkosti fyrir Keflavikurstööina en al- mennt tiökast og bendir þaö til þess, aö á þessum tima hafi Bandarikjamenn verið farnir al- variega aö velta öðrum mögu- leikum fyrir sér — og jafnvel ekki talið þá fráleita. útstrikaðar umræður um innanrikismál Islands Til gamans birtum viö hér að lokum orðaskipti Sikes, þing- manns, og Grojeans, aðmiráls um ástand mála á Islandi. Fyrir- sögnin i þingskjölunum er: „Astandiö á íslandi:” Litið er visu að græöa á viðræð- um mannanna vegna útstrikana. Þó er ljóst, að Bandarikjamenn fylgjast sæmilega með. Grojean, aömiráll situr fyrir svörum. Þar sem við gripum nið- ur segir hann við Sikes, þing- mann: „Já, herra.------(útstrikað) Stjórnmálaástandið á Islandi er þannig — —-----. Þar eru i stór- um dráttum fimm stjórnmála- flokkar. Flokkarnir þrir, sem mynduðu samsteypustjórn heita Framsóknarflokkurinn, Alþýöu- bandalagiö og Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna.------- —. —------nýlega fór fram undir- skriftasöfnun, þar sem þess er farið á leit við rikisstjórnina, aö hún ryðji ekki úr vegi einu her- vörn tslands. Um 53 þúsund manns undirrituðu þetta plagg. Það er rösklega helmingur kjós- enda i landinu.-------. Sikes: Eru sett timamörk eða gefin til kynna timamörk? Grojean, aðmiráll: — — —.” Og áfram halda umræöur, sem hafa verið strikaðar út. Siðan skýrir aðmirállinn nánar hvernig Alþingi sé saman sett og hversu marga ráöherra hver flokkur hafi, en siöan spyr Sikes i fram- haldi af þessu, en þó miklu likleg- ar i framhaldi af einhverju, sem hefur veriö strikaö út: „Hvaöa likur eru á þvi, eins og þú telur þig geta metið þetta, hvaða likur eru á þvi að ný sam- steypustjórn veröi mynduö án þátttöku kommúnista? Grojean, aömiráll: --------. Sikes: Ætla þeir að efna til kosninga. Þetta kallar á kosning- ar? Grojean, aðmiráll: „Já, þetta krefst. kosninga. Við höfum enn enga dagsetningu um það. McEwen, þingmaður: Mjög fljótlega? Grojean:---------.” Og þeir halda áfram aö ræöa um stjórnmál á tslandi, en lang- mest af þessu er strikaö út. En þaö er ljóst af lesningunni, aö eitt aöaláhyggjuefnið er þátttaka kommúnista i rikisstj.órninni. Sams konar áhyggjur voru á lofti við myndun núverandi stjórnar, þótt þær væru mun minni en þegar vinstri stjórnin var mynduö 1971. Þar mun þátt- taka Alþýöuflokksins hafa ráöið miklu og sú staðreynd, aö kratar fengu utanrikisráðherraembætt- ið. Raunar mun Benedikt Gröndal utanrikisráðherra, vera eini is- lenzki ráöherran, sem Nató hleypir I trúnaöarplögg. Hann hefur þaö, sem heitir „top secret” Nato security clearance.” En utanrikisráðherra hefur að likindum ekki aögang aö útstrik- ubu setningunum i bandarisku þingplöggunum og þvi verðum viö aö biöa I 15-20 ár eftir þeim upplýsingum. eftir Halldór Halldórsson Traust vörn gegn tæringu ONA ofninn er þykkasti stálofninn á markaðnum, smíðaður úr 1.6-2 mm. þykku stáli. Þannig er hámarks varmanýting tryggð og um leið margföld ending miðað við aðra ofna. Reynslan hefur sýnt að ONA ofninn er traust vörn gegn tæringu. ★ ONA ofn er RUNTAL ofn ★ ONA of ninn stýrir vatninu i gegnum allan ofninn og skilar þannig fullkominni hita- og vatnsnýtingu. ★ ONAofn er með sérstökum lokurn i endarörum fyr- ir hitaveitukerfi. if ONA ofn má staðsetja hvar sem er. Hann getur lægst verið 7 cm. en lengst 6 metrar. ★ ONA ofn gjörnýtir varma heita vatnsins. if ONA ofn er norðlensk gæðávara. smiðaður úr þykku stáli frá Nordisk Simplex A/S. Danmörku. Eflum norðlenskan iðnað Ofnasmiðja Norðurlands Kaldbaksgötu 5, sími 21860, pósthólf 155 Akureyri SnX'ATION IN ICKIu\ND Admiral Grojean. Yes, sir. --------- Thp political situation of (he Tcelandcrs is such tliat----—. Tlierc are essentially five parties. The three parties ivhicli have a coalition are called the Progressive Party, the People's Alliance Partv, and tlie Organization of Liberals and I/eftists.-----.-------recontly a signature campaign has been made asking the Government not to take untimely aetjon to remove Ice- land’s only defense. About 53.000 pcople signed this paper. That is over half of the voting publio of the electorate of that countrv.---- Mr. Sikés. Is thCrl' a time limit or an indication of time limit? Adiniral Grojean.--------. Mr. Sikes.-------í Admiral Gro.iean. Yes.sir.-------. Mr. Sikes. AVhat brought this on ? Admiral Grojean. Economic situations in tlie countrv.---------. Mr. Sikes.-------? Admiral Grojean.----------. Right now the Althing is made up of 60 peojile. The upper house has 20 and the lower house 40. They have five parties. Of the, 3 parties which have the control. the Progressive Party has 17 members in the Althing: the People's Alliance, Commnnists. have. 10: and the OLL has 5. The OLL. which is the Organization of Liberals and Leftists, has two ministers. The People's Alliance have two ministers. The Progressive Party hasthree ministers. Mr. Sikes. AVhat arc the prospects, as far as vou can detennine, of a new coalition being established that is independent of the Communist element ? Admiral Grojean.---------. Mr. McEwen. Are. thev going to have elections? This calls for elec- tions? Admiral Grojean. Yps, sir, this ealls for elections. AVe doirt have a Sýnishorn úr bandarlskri þingnefndarskýrslu: Hér var verið aö ræða ástandið á Islandi. Stór hiuti umræðnanna er strikaður út.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.