Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 27. júlí 1979. —hefgarpástúrinn.. ibladamadur i einn dag. „Viö vorum þarna i tengslum viö ráöstefnu hinn 5.-15. júni sl. um Grænland og Grænlendinga, stjórnmál þar I landi og verkalýösmál og sitthvaö fleira,” sagöi Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrúi ASl og ritstjóri Vinnunnar, þegar hann gcröi grein fyrir þvi hvernig viöfangsefni hans hér á siöunni er tilkomiö. „Viö heimsóttum þarna vinnustaöi, fórum m.a. til Nassarsuaq, skoöuöum tilraunastöö landbúnaöár- ins þar og fórum til Hvalseyjar. Þar rákumst viö á merkilega vel varðveitíar rústir þessarar gömlu kirkju, sem mér þótti stórmerkileg og ómaksins vert aö segja frá.” bitur kuldinn frá isnum var heillandi. En helsta umræöuefni Islendinganna þriggja I hópnum var landslagiðí kring. Þetta var eiginlega eins og að vera kominn heim. Viö heföum rétt eins getað veriö á siglingu um Austfiröina, hvað það snerti. Ég var meira að segja ekki viss nema ég kannaðist við mig frá þvi ég sigldi inn Vopnafjörðinn á Tý i slðasta þorskastrfði. Við vorum I öllu falli sammála um aðljósmyndir afþessu landslagi — með okkur sjálfa I forgrunni — gætu ekki sannfært neinn um að við hefðum komið til Græn- lands. Meira að segja hafisinn sannaði ekkert. Grasivaxnar fjallshlíðar I sjó fram, einstaka kjarr á stangli og seitlandi lækjarsprænurnar voru hreint eins og heima. Hér vantaði eiginlega ekkert nema sauðkindur á beit, en af þeim er Iremur litið þarna um slóðir, — og eru islenskar þær sem finn- ast. Lái svo Eiriki hver sem vill landnámiö. Ekki geri ég það. Tæpra 700 ára og stendur enn Norðurbúar, eins og eski- móar kalla gömlu vikingana. ástand kirkjunnar á Hvalsey að teljast með ólikindum. Hún er talin hafa verið byggð um 1300, en siðast er vitað með vissu að hún var notuð árið 1408. A skjali sem til er I Vatikaninu sést, að það ár hefur farið fram brúðkaup i Hvalseyjarkirkju. Siðan hefur ekki til kristilegra athafna spurst i þessu húsi og ekki lfklegt að þær hafi verið miklar eftir að brullaup þetta fór fram. A þessum tima er nefnilega talið að ibúar Vestribyggðar hafi verið horfnir á fund himna- feðga fyrir talsvert löngu (um miðja 13. öld). Og það er ekki löngu siðar sem byggð norður- búanna i Eystribyggð — og þar með á Grænlandi öllu — leggst algerlega af. Það á að hafa gerst i byrjun 15. aldar. Þvi má skjóta hér inn i, að engin vissa er fyrir ástæöunni til hnignunar vikingabyggðanna. Rætt hefur verið um sjUkdóma og þess háttar fár i þvi sam- bandi, en eskimóar hafa aðrar skýringar. Margar sagnir þeirraogsöngvar fjalla einmitt um það, þegar manneskjurnar (eins og þeir kalla sig) unnu á norðurbúunum. Og þeir glotta við tönn framan i þjóð- rembingsfulla Islendinga þegar þeir syngja þessa söngva fyrir þá. Traustir veggir án bindiefna Það vekur strax athygli þegar Hvalseyjarkirkja er skoðuð, að við byggingu hennar hafa ekki verið notuð nein bindiefni. Þó Norömaöurinn Asbjörn Hultgren stendur fyrir fratnan kirkjuvegginn, en þar sést vel hvernig kirkjan hefur veriö hiaöin meö steinflögum ofan á steinflögur. Ljósmyndir: Haukur Már. Þaö er ekki laust viö aö Eirikur hinn rauði hafi þótt hálfruglaöur i gegnum tföina, vegna landnáms sins á Græn- landi foröum. Auk þess hefur þótt einsýnt að hann hafi verið auglýsingamaöur f meira en meðaliagi, þegar hann gaf land- inunafn sitt. Þetta kemur vitan- lega mikil til af þvi aö hér á iandi þekkja menn Grænland al- mennt ekki af ööru en bókum Peters Freuchens og hans lika; manna sem viröast hafa lifaö I snjóskafli og ekki séö annað veður en hrföarveður ef dæma á eftir ritverkum þeirra. En þeir voru likaá allt ööi um slóöum en Eirikur rauöi, samferöarmenn hans og niðjar. Eirikur rauöi var nefnilega ekki svo vitlaus. Gegnum isinn Hafisinn, sem hafði dólað ut- an i' firðinum slöustu tvo dag- ana, var kominn inn á höfnina i Qaqortoq þegar við komum þangaö I halarófu frá Lýðhá- skóla verkafólks. Klukkan var liölega niu að morgni og far- kosturinn sem viö áttum að sigla með þennan daginn var einhvern veginn á skjön við umhverfið. Tveggja tUrbina straumlínulagaður hraðbátur hefði I huga manns fremur átt Kirkjustæöiö á Hvalsey. I forgrunni er Tom Jensen skólaritari lýö- háskóla verkafólks i Qaqortoq (Julianehaab) og kirkjan I baksýn. heima á bláum bárum Miðjarðarhafsins en meðal mis- stórra borgarísjaka i fjörðum Suður-Grænlands. En það átti eftir aðkomafljóslþessarisjó- ferð eins og siöar, að þetta var misskilningur. Polarmoon var á hárréttum stað og hinn ákjósan- legasti farkostur við aöstæður eins og hafis. Fyrir þá ferðafélagana sem aldir höfu verið upp við öryggi stórborga Skandinaviu og ekki séð is nema i brauðformi eða á fallegum ljósmyndum, var sigl- ingin gegnum isinn geysilegt upplifelsi. Myndavélarnar smulíu og varla aö hægt væri að fá ferðalangana inn i kaffi, sem þó var sjaldan forsmáð. Marg- breytilegt form Isjakanna og framandleiki umhyerfisins gagntók mannskapinn, Jafnvel hófu ferðir til Grænlands á aftanverðri tiundu öld, I kjölfar þess er Eirikur rauði fann land- ið 982. Þeir settust að með bU- stofn sinn á tveimur stöðum, i Eystribyggð (sem er byggöin umhverfis Qaqortoq) og Vestri- byggð (sem er um 400 km norð- ar, þar sem nú er höfuöborgin Nuk). Kristindómurinn lét ekki sitt eftir liggja, fremur en annars staðar. Byggðar voru kirkjur fyrir innflytjendurna, enda hafa fulltrúar almættisins áreiðan- lega haft talsverðar áhyggjur af afleiðingum samgangsins við skrælingjana á kristilegt hugar- far sannra vikinga. Og það eru einmitt leifar einnar slikrar sem við erum að fara að skoða, — rUstirnar á Hvalsey. Rústirnar á Hvalsey eru best varðveittu minjarnar um bú- setu norrænna manna á Græn- landi. I fyrstu var að visu aðeins vitað um kirkjuna sjálfa, enda leynir hUn sér enganveginn. Stendur enn uppi að mestu, nema hvað af er þakið. Um- hverfis kirkjuna er stór garöur, en utan hans hafa á siðustu ár- um verið grafnar upp nokkrar húsarUstir, auk þesssem marg- vislegir gripir frá vikingaöld hafa verið grafnir þar upp. Slikir munir eru nU geymdir á þjóðminjasafni I Nuk. Með tilliti til aldurs og byggingaraðferðar hlýtur gott hefur hún staöist veður og vinda þessa harðbýla lands I nálega 700 ár. Við hleðsluna hafa verið notaöar stórar hellur, sem lagð- ar hafa verið hvor ofan á aðra, en Btlum steinvölum stungið inn á milli þar sem stuðnings var þörf, þannig að veggirnir yrðu sem traustastir. Veggir kirkj- unnar eru áberandi miklu þykk- ari en i húsumþeim sem aðrar rústir á staðnum eru af. Bygg- inginerreyndarsvovel gerð, að það var ekki fyrr en nú fyrir tveimur árum að setja þurfti stuðningsstoðir við annan lang- vegginn, þar sem hann var far- inn að halla hættulega mikið útávið. Neyöin hefur sumsé kennt norðurbúum að byggja varan- lega kirkjubyggingu, ekki siður en nöktu konunni spuna. í sjálfu sér er ekki miklu við þetta að bæta i orðum. Vonandi ér að myndirnar gefi nokkra hugmynd um þessa forvitnilegu kirkjubyggingu á Hvafeey við Einarsfjörð, sunnarlega á' Kalátdlit Nunát, eins og Græn- land heitir á frummálinu. —hm Haukur Már Haraldsson segir frá sérstæðum kirkjurústum á Grænlandi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.