Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 15
15 —helgarposturínn- Fostudagur 27. júu 1979. Svala lengst til vinstri og Oddur til hægri aöstoba tvær ungar stúlkur við fatavaliö. Skyldu þær leita eftir blússu árgerð 1945 eða 1949? Gerður Pálmadóttir I „Flónni”. Eins og klippt út úr tlskublaði fyrir 20 til 30 árum siðan. gerist i tiskufataverslunum,” sagði GeröurPálmadóttir eigandi „Flóarinnar”, en sú verslun höndlar með gamlan fatnað og ýmislegt glingur eldra en 20 — 25 ára. „Þaó er alla vega fólk sem sækir hingað. Hér sést eldra fólktalsvert. Það verslaref til vill ekki mikið, en skoðar þvi meira. Finnst sem það hverfi til bernsk- unnar þegar það skoöar tisku- klæðnað fyrri tima. Bestu við- skiptavinir minir eru á hinn bóg- inn yngra fólkið”. Gerður sagði aö hún yröi ó- neitanlega vör við að fólk hrædd- ist það I fyrstu að kaupa svona gömul föt — ekki síst ef þau væru notuð. Yfirleitt rækist fólk inn i fyrstu atrennu fyrir forvitnissak- ir og skoðaði þá aöeins. Siöan kæmi þetta fólk oft nokkru siðar og þá til að leita að ákveöinni flik, sem þaö siðan keypti. Viltu kaupa föt frá árunum 1940—1950? „Egætla að fá jakkaföt árgerð 1944.” „Já við erum með ein hérna, brún að lit.” ,,Ég tek þau.” Ofangreint samtal er engin della. t Reykjavik eru nefnilega tvær verslanir sem selja gamlan notaöan eða ónotaðan fatnað. ÞU getur gengið inn i þessar búðir klæddur samkvæmt nýjustu diskótiskunni og farið siðan út klæddur eftir „nýjustu” tiskunni eins og hún var hér i „den tid” til I Gaflararnir í „Göflunum” tveimur heimsóttir: BJÓÐA ALLA MATG0GGA VELKOMNA „Það voru margir undrandi þegar við færðum út kviarnar hér I Firðinum og settum á stofn annan grQlstað. Taldi fólk að við værum þar með að fara i sam- keppni við sjálfa okkur. Þá má vel vera að það hafi verið raun- in, en reynsla okkar er aftur á móti sú að báðir „Gaflarnir” hafa gengið vonum framar,” sagði Jón Pálsson einn eigenda veitingastaðarins „Gaflsins” I Hafnarfirði. Gaflinn er á tveimur stöðum I Hafnarfirðinum. Annar grill- staður við Hafnarfjaröarveg og hefur sá verið starfræktur I tæp þrjú ár, en hinn Gaflinn er við Keflavikurveg og var gangsett- ur fyrir fáum mánuðum siðan. En Gaf linn við Keflavikurveg, er ekki aðeins grillstaður. Þar eru einnig leigöir út tveir salir. Gaflinn sér um allar veitingar og þjónustu þegar þessir salir eru leigðir út. Þá sjá Gaflmenn og um útvegun vinveitingaleyfis fyrir þessar skemmtanir ef þess er óskað. Kormákur á skellinöðru og Guð- rún með svefnpoka utan við „Tjaldaleiguna” tilbúin að leggja i ’a'nn. dæmis á áratugunum 1940-1950. Þær verslanir sem hér um ræð- ir, eru „Kjallarinn” við Vestur- götu og „Flóin” f Hafnarstræti. Helgarpósturinn kíkti inn i þessar fatabúðir fyrir nokkrum dögum siðan. Verða að vera eldri en 20 ára í „Kjallaranum” hittum við fyrir eigendur verslunarinnar, þá Odd Pétursson og Svölu ölafs- dóttur. Oddur sagði reksturinn hafa gengið vel það sem af væri, en ekki hefði verslunin starfað lengi. Viðskiptavinir þeirra væru aðallega á aldrinum frá 12 ára upp i 30 — 40 ára. Við spurðum Odd með hvaöa hætti versluninnæði iþessi gömlu föt. „Það er ýmist þannig að fólk kemur hingað til okkar með fata- hrúgur og vill selja. Einnig hring- ir fólk, sem hefur ef til vill verið að gramsa i gömlu dóti upp á háa- lofti og rekst á einhver gömul Þá hefur salurinn verið opinn klukkan 5 og eitthvað fram á kvöld á sunnudögum og gestum þar boðið upp á kalt borð. Hefur þetta ný jabrum verið vinsælt og fjölsótt. En afturl grilliö. Við spurðum Jón hvað seldist best. „Það eru auðvitaö hamborgararnir og kjúklingarnir sem alltaf standa fyrir sinu, þeir eru langmest keyptir. Ég er alls ekki trúaður á að þessir hamborgarar sem seldir eru I sjoppum annaðhvort upphitaðir eða kaldir verði vin- sælir. Þeir eru ekki það lystileg- ir, minnsta kosti ekki miðað við þá hamborgarasem seldir eruá grillstöðum.” Gaflinn við Keflavtkurveg, stendur inni I miðju iðnaðar- hverfi. Viö spurðum Jón hvort slik staðsetning væri ekki óhent- ug fyrir matsölustað. „Það héldu þvi margir fram I upp- hafi,” svaraði Jón. „Hins vegar erum við I þjóðbraut. Hér stöðva margir sem eru á leið til eöa frá Keflavik og fá sér I gogginn. Þá eru Hafnfiröingar einnig traustir viðskiptavinir. Einnig sendum við út heitan mat I hádeginu til fyrirtækja hér i grennd.” Eigendur Gaflsins eru fjórir, tvenn hjón. Fyrst skal þar telja nefndan, Jón Pálsson. Hin eru Pálmey Ottósdóttir eiginkona Jóns, Einar Sigurðsson og Fanney Ottósdóttir eiginkona hans og systir Pálmeyjar. Hér er þvi um sannkallaö fjöl- skvldufyrirtæki að ræða. Að lokum var Jón Pálsson að þvi spurður hvort rekstur grill- staðar væri„ gefin gróðalind. „Nei, ekki get ég sagt það. Við höfum 35 manns i vinnu við þetta og það sér þvi hver maður aö launakostnaður og rekstrar- kostnaður allurer mikill. En við erum bjartsýn og höldum ó- trauð áfram og bjóðum alla matgogga velkomna til okkar,” sagði Jón Pálsson, gaflari eig- andi Gaflsins i Hafnarfirði. —GAS „Tjaldaleigan” leigir ekki aðeins tjöld: Prímusar, svefnpokar annað til útilegunnar 8 Ertu á leið I útilegu og vantar þig tjald, svefnpoka eða prlmus? Þá eru tvær leiðir færar. Annað hvort ferðu I næstu sportvöru- verslun ogkaupir þessiáhöld fyr- ir stóran pening, eða þú ferð I „Tjaldaleiguna” gegnt Um- ferðamiðstöðinni og leigir þessi tæki fyrir sanngjarnt verð. Fyrir þá sem ekki fara oft i útilegu, er siðarnefndi kosturinn vafalaust sá skárri. Helgarpósturinn leit við i „Tjaldaleigunni” eða „Rent a tent” eins ogfyrirtækið er kallað á útlensku (ensku). Þar voru fyr- ir tveir starfsmenn fyrirtækisins, þeir Kormákur Högnason og Guö- rún Axelsdóttir. Aö sögn starfsfólksins eru það útlendingar fyrst og fremst sem nýta sér þessa tjaldaleigu. Hins vegar virtist svo sem það færi i vöxt að íslendingar nýttu sér þessa þjónustu. Tjaldaleigan hef- ur starfað frá árinu 1970 og „traffíkin” aldrei meiri en I ár. Útlendingarpanta gjarnanmeð löngum íyrirvara, en landinn yf- irleitt bara mætir á staöinn og biöur um tjald eða eitthvað til úti- legunnar. „Tjaldaleigan” er eins og áður hefur verið nefnt,ekki aðeins með tjöld til leigu, heldur og svefn- poka, dýnur, primusa, borð, potta og pönnur og skellinöðrur. Leiguverðið virðist mjög hóf- legt, til að mynda kostar fjögurra manna tjald á dag 1600 krónur, þó kostar fyrsti dagur 4000 kr. —GAS heilleg föt, sem það notar ekki lengur. Stundum fréttum við af einhverjúm liklegum og mætum á staöinn. Það er sem sé eftir mörgum leiðum sem við náum i fötin og hefur gengjð ágætlega hingað til,” sagði Oddur Péturs- son. — Kaupið þið öll gömul föt og seljið siðan afturí Getur maður t.d. komið með gömlu fermingar- fötin sin og selt ykkur? „Nei, ég hugsa að gömlu fermingarfötin þin séu ekki nógu gömul. Viðkaupum ekki yngri föt en tuttugu ára. Þar er linan dreg- in. Fötin verða að vera i þokka- legu ásigkomulagi og við siöan hreinsum þau og snurfusum áður en þau eru seld héðan út.” 1 „Kjallaranum” eru ekki að- eins seld gömul notuö föt, heldur og gömul föt sem aldrei hafa verið notuð. „Fólk getur klætt sig á fjölbreyttari hátt” En hvaða bylgja er þetta eigin- lega sem skellurnúna yfir? Hvers vegna vill fólk skyndilega kaupa gömul föt, — jafnvel notuð? Odd- ur svaraði þvi; „Ætli það megi ekki kalla þetta afturhvarf l tim- ann. Fólk er orðiö leitt á þvi að ganga i þessum verksmiðjufram- leiddu fötum og sjá kannski hundra^ö aðra úti á götu I alveg eins fl&um. Með þessum hætti gefet fólki kostur á að klæða sig á mun f jöl- breyttarihátt. Annarshafa svona „second hand” verslanir eins og þær eru kallaðar, gengið lengi erlendis og blómstraö. Það er fyrst núna á siðustu misserum sem við islendingar erum aö taka við okkur. En nú erum við vakn- aðir og viöskiptin hafa gengið á- gætlega og yfirleitt nóg að gera. Auk Odds og Svölu vinna i versluninni þær Asta ólafsdóttir og Anna Ringsted. Gamla fólkið rifjar upp minningar „Föt hér eru um það bil helmingi ódýrari en gengur og „Það verður ekki sagt að mér gangi illa að ná i gömul föt. Ég ligg með svo mikinn lager, aö ég er að sprengja allt húspláss utan af mér,” hélt Gerður áfram. „Flóin” hefur einnig selt sinar vörur á útimarkaðnum á Lækjar- torgi á föstudögum. Gerður sagði að allra handa fólk stöðvaði þar og skoðaöi fötin, en sumir væru hreinlega hneykslaöir á þvi aö boöið væri upp á föt sem hefðu verið notuð áöur. En þeir væru þó fleiri sem fyndist þetta sniðugt og athyglisvert framtak. „Ekki farið i tiskuversl- un i mörg ár” En af hverju er Gerður Pálmadóttir aö selja gömui föt?, var næsta spurning Helgarpósts- ins. „Mér hefur fundist þessi borg „monotonísk” og köld. Allir eru eins klæddip.hegða sér á sama hátt og fáir þora að skera sig úr á einn eða neiftn hátt. Eg taldi aí verlsun af þessu tagi, opnaði ýmsa möguleika fyrir fólk, sem vildi klæða sig á skemmtilegan og f jölbreyttan hátt og ekki endi- lega með tiskuna i dag að leiöar- ljósi. Ég held ég hafi sannað þetta aö einhverju leyti, þvi þat er óliklegasta fólk sem hingaC kemur og verslar viö mig.” Að lokum Gerður, gengur þú i gömlum fötum? „Já það hef ég gert lengi. Ég hef ekki litið inn i tiskuverslanir I mörg ár. Föt hér á árum áður voru að mörgu leyti vandaðri og unnin úr sterkari og endingar- betri efnum. Ég held aö fólk sé fariðað sjá það frekar en áður, að það er margt annað til i dæminu en hin fjöldaframleidda tiskulina nútfmans. Það vilja ekki allir láta mata sig eins og nú er gert f fata- tiskunni og velja þvi fatnað sam- kvæmt eigin óskum án áhrifa frá hinni tilbiínu tisku,” sagöi Gerður Pálmadóttir. Eins og áöur kom fram er Gerður eigandi „Flóarinnar” en hennarhægrihönd við reksturinn er Andrina Jónsdóttir. —GAS. T0NABÆR Unglingadansleikur f kvöld frá 21-00.30 jædd ’63 og fyrr Hljómsveítin Islensk Kjötsúpa Tískusýning frá versluninni Stúdió Nafnskírteini Verð kr. 3.000,- Bragðið kraftmikla, bragðmikla, lystaukandi og næringarríka íslenska Kjötsúpu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.