Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 10
10
Fostudagur 27. júií 1979. helgarpásturinn_
Sagt frá kvikmyndun „Veiðiferðar”
Texti og myndir: Guðlaugur Bergmundsson
„Atriði átján, taka eitt”
á Þingvöllum þegar Helgar-
pósturinn fylgdist meö upptök-
um. Yrsa Björt Löve leikur El-
isabetu, dóttur fjölskylduvinar-
ins. Kristin Björgvinsdóttir og
Guömundur Klemensson leika
börn hjónanna. Þau voru spurö
hvernig þeim fyndist aö leika i
kvikmynd. Þeim bar öllum
saman um aö þaö væri ágætt.
Yrsa Björk sagöi aö sér fyndist
skemmtilegast aö leika sér viö
Bóbó, en þaö er litli púddlu-
hundurinn. Hún var spurö aö þvi
hvort hana langaði til aö vera
kvikmyndastjarna: ,,0j nei”,
sagöi hún, „af þvi aöþaö erleiö-
inlegt”, en bætti þvi viö að sig
hafi langaö til aö prófa aö leika I
mynd. „Vinkonur minar langar
til aö leika i kvikmynd, en þær
hafa aldrei prófaö þaö. Ég veit
samt alveg hvaö þeim finnst
þegar þær hafa prófaö þaö. Ég
hugsa að þær mundu ekki nenna
aö leika i kvikmynd”.
„Það eru þrir bófar búnir að
= grafa i sandi skartgripi sem
I þeir stálu fyrir þrem árum. Þeir
£ koma aftur akkúrat á þessum
■s degi og við komum upp um þá,”
| sagði Kristin, þegar hún var
í spurö um ævintýrin sem þau
krakkarnir lenda i.
af Siguröi Skiilasyni.
Einnig koma viö sögu eldri
hjón, sem leikin eru af Guörúnu
Stephensen og Klemens Jóns-
syni. Þau aka um á Skóda, á
miðjum veginum og fara aldrei
hraðar en á 40. „Þaö er ekki
stæll á okkur eins og fjölskyld-
unni”, sagöi Guörún. Þau eru
einnig komin til að veiöa og eru
örlitið heppnari en fjölskyldan.
Krakkarnir lenda siöan i
óvæntum ævintýrum, eins og
áöur sagöi. Fjöldi annarra leik-
ara kemur einnig fram i mynd-
inni. Má þar nefna bræöurna
Halla og Ladda, sem leika tvo
Eyjapeyja. Eöa eins og Andrés
sagði: „Þaö er allt frá ána-
möökum uppi hross, sem leika i
myndinni.” Farartæki eru hin
margvislegustu, allt frá traktor
til Corvette tryllitækis, aö
ógleymdum löggubil
Að sögn Gisla, hefur lögreglan
á Selfossiog fólkið á Heiöarbæ i
Þingvallasveit veitt þeim ómet-
anlega aðstoð viö gerð myndar-
innar. Lögreglan lánaði þeim bil
og gaf þeim góö ráö. Sveinbjörn
bóndi á Heiöarbæ lagði til trakt-
or og kerru og hefur meira aö
segja stoppaö búskapinn meðan
tækin voru I láni.
Hvítur Range Rover úr Reykja-
vik kemur á fullri ferö eftir
botnlanganum frá aöaiveginum
meö litinn púddluhund I fang-
inu, og f jölskylduvinurinn
ganga fram meö bflnum. Þar fá
þau aö heyra aö þetta sé nú
staöurinn þar sem annar vinur
þeirra hafi veitt sextán i fyrra.
Konan spyr variega hvort hann
sé nú alveg viss um aö þaö hafi
veriö þarna. Auövitaö var þaö
þarna, hann ætti nú aö vita þaö.
A meöan þessu fer fram, eru
En sól þurfti
aö vera viö töku
ofangreinds atriöis,
og annarra sem taka átti þann
dae.
Aöur en kvikmyndataka
hefst, veröur aö æfa atriöiö
nokkrum sinnum fyrir framan
myndavélina. Sólin skein, æf-
ingarnar gengu vel, og allt var
klappaö og klárt fyrir tökuna.
Þá þurfti sólin endilega aö
hverfa á bak viö ský. Þaö var
þvi ekki um annað aö ræða en
aö biöa. Leikarar voru meö bil-
inn i viðbragðsstööu niðri á
vegi. Gisli var alltaf ööru hvoru
aö bregöa fyrir annaö augað
einhverju dökku gleri til að
rannsaka skýjafariö. Þaö var
algeng sjón þennan dag, aö sjá
Gisla horfa til himins i gegnum
gler þetta.
„Þetta er bara þolinmæöis-
verk" sagöi Andrés. Svo satu
menn bara og biðu.
Loksins braust sólin fram og
allt var sett i fullan gang. Þaö
var ekki fyrr en eftir þriöju töku
að allir voru alls kostar ánægöir
meö frammistööuna. ,,Þetta
var flott”, sagöi Andrés, og þá
var bara aö taka niöur vélina og
flytja á næsta staö.
Þrjú börn fara meö stór hlut-
verk I myndinni og voru þau öll
krakkarnir þegar byrjaöir aö
tina dótib út úr bilnum. Þegar sá
digurbarkalegi veröur þess var,
hrópar hann til þeirra aö biöa og
gengur aftur meö fina bilnum.
Eitthvaö á þessa leiö veröur
eitt af atriöunum i kvikmynd-
inni „Veiöiferöin”, sem þeir
Andrés Indriöason og Gisli
Gestsson eru aö kvikmynda á
Þingvöllum. Helgarpósturinn
brá sér þangaö I siöustu viku og
fylgdist meö vinnu þeirra einn
eftirmiödag. Meiningin var aö
fara austur um morguninn, en
vegna óhagstæös veöurs,
aö fresta brottförinni
fram aö
hádegi.
Hundurinn Bóbó.
niöurá tjaldstæöiö. Þegar á leiö-
arenda kemur, stigur ökumaö-
urinn bremsurnar i born og
stöövar bifreiöina meö miklum
látum.
Veöriö er nokkuö gott þessa
stundina. Töluvert skýjafar er I
himnum uppi, en sólinni hefur
samt sem áöur tekist aö brjóta
sér ieiö. Mikil kyrrö rikir yfir
umhverfinu, eöa allt þar til
jeppinn úr Reykjavik birtist á
sjónarsviöinu.
Hann er ekki fyrr stöövaöur,
en huröunum er svipt upp og út
stigur fjölskyldan, hjón meö tvö
börn. Meö i förinni er fjöl-
skylduvinurinn og dóttir hans.
Fjölskyldufaöirinn er digur-
barkalegur, meö sólgleraugu,
Guörún gægist yfir runna.
vindil f munni og klæddur i
veiöivesti utan yfir peysuna.
Um leiö og hann stigur út úr
bilnum, setur hann einnig upp
veiöihúfu. Hann gengur fram
meö bflnum, dæsir af velliöan
og fer aö dásama hreint sveita-
loftiö. Kona hans, hvitklædd,
Leikararnir létu vel af vist-
inni og voru sammála um aö
ágætis andi rikti á vinnustaön-
Fjölskyldan og vinirnir: Yrsa, Siguröur K„ Sigriöur,
Guömundur, Kristin og Siguröur S.
náöisthins vegar ekki nema um
ein minúta. Þaö er þvi ekkert
nýnæmi fyrir viöstadda aö sitja
oara og bíöa, en þolinmæöin...
o.s.frv.
Auk Andrésar og Gisla, vinna
aö vélarbaki þau Jón Kjartans-
son, sem sér um hljóöupptökuna
(Þó aö skýin séu ekki hans
vandamál, getur vindurinn orö-
.ð það, eins og kom I ljós) og
Valgerður Ingimarsdóttir, kona
Andrésar, sem er „script-girl”
og allsherjar reddari.
Þó margt heföi mátt ganga
oetur, voru samt allir ánægöir
þegarupp var staöiö, og ráögert
lö hefja vinnu strax kl. 9 næsta
morgun-.
Kristin hefur áöur leikiö i
Stundinni okkar I sjónvarpinu,
en segir aö sér finnist skemmti-
legra aö leika i kvikmynd, þar
sémeira um að vera. Hún segist
vel geta hugsað sér aö leika
i annarri mynd, „en samt
ekki alveg strax, þvl þetta
er erfitt”.Guðmundur hefur
töluverða leikreynslu aö
baki, þó hann sé aðeins niu
ára. Hann hefur m.a. leikiö
i útvarpi og einnig I Þjóö-
um. Menn geröu sér grein fýrir
þvi aö mikið af þessari vinnu,
væri bara biö. Biö eftir þvi aö
rööin kæmi aö þeim, og biö eftir
hagstæðu veðri eins og þennan
dag.
Andrés sagöi mér, aö þegar
best hafi veriö, hafi þeim tekist
að ná inn rúmlega tiu minútum
af filmu yfir daginn, meö þvi aö
vinna fram á kvöld. Einn daginn
Atburöirnir I mynd.inni gerast
allir á einum degi, allt i kring-
um Þingvallavatn. Titt nefnd
fjölskyldaogvinir IRangeRov-
ernum koma þarna til aö veiöa,
og svo veiöivissir eru mennirn-
ir, aö þeir hafa ekki komiö meö
neitt nesti, aöeins útigrill, þar
sem þeir ætla aö steikja veiöina.
En margt fer ööruvisi en ætlaö
er. Hjónin eru leikin af Sigriöi
Þorvaldsdóttur og Siguröi
Karlssyni. Vinurinn er leikinn
Klemens leitar aö hundinum.
leikhúsinu. Honum finnst kvik-
myndaleikur skemmtilegri, þvi
„þettaerúti, en hitt inni. Maöur
var hálf innilokaöur, ekki svona
frjáls”.