Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 16
u Föstudagur 27. juií 1979 —helaarDÓ^turinn leicJarvísir helgarinnar S Wýningarsalir Kjarvalsstaöir: „Sumar á Kjarvalsstööum 1979”. >r!r listahópar, Septem ’79, Galleri Langbrók og Myndhöggvarafélagió sýna i boði stjórnar Kjarvalsstaóa. Opió frá 14-22. Listmunahúsið: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Asgrimssafn: Opið alla daga nema laugar- daga I júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aðgangur ókeypis. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, inniendum sem erlendum. Opið aila daga kl. 13:30 — 16.Ó0. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Norræna húsið: „Sumarsýning” Norræna húss- ins. Sýnd verða málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf Sig- urðsson og Gunnlaug Scheving. Opiö dagiega frá kl. 14-19 nemá þriðjud. og fimmtud. til kl. 22. t anddyrinu hanga plaköt frá Finnlandi. A sunnudag kl. 20:30 verða haldnir pianótónleikar. Tschong-Hie Kong frá Kóreu ieikur verk eftir Bach, Beethov- en, Stockhausen o.fl. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA sýnir olíu- og vatnslitamyndir. Opið frá kl. 9-23:30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning I Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýðingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 —• 22 fyrst um sinn. Þjóðminjasafnið er hins vegar opiö frá 13:30 — 16.00. Galierí Suðurgata 7: Peter Schmidt sýnir vatnslita- myndir gerðar á tslandi f fyrra- sumar. Opið frá 16 — 22 virka daga, og 14 — 22 um helgar. Gallerí „ ’’ Gerningur (performans) Þór Eiís Pálsson 27. júli kl. 3.00 — 4.00 Lækjar- torg. 28. júli kl. 3.00 — 4.00 v/Elliðár. 29. júlf ki. 3.00 — 4.00 Klambratún. 31. júli kl. 3.00 — 4.00 ? 2. júli kl. 3.00 — 4.00 Austurvöilur. Stúdentakjallarinn: Sýning á kúbanskri grafík. Sýndar eru 26 myndir eftir 13 listamenn, se«i fcfotið hafa menntun slna i listaskólum sem stofnaðir voru eftir bylting- una. Leikin verður kúbönsk tón- list af snældum. Opið 12:30-18, og 20-23:30. Djass á sunnudags- kvöldum, vinveitingar. u, Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20, helgarferðir i Þórsmörk, Landmannalaugar — Eldgjá, Hveravelli og Hrúta- fell — Þjófadali. Sunnudagur: ki. 13 veröur létt gönguferð f Lyklafell — Lækjar- botna. Sumarleyfisferðir: Borgar- fjörður Eystri og Lónsöræfi. Otivist: Föstudagur ki. 20, helgarferðir, Þórsmörk, Landmannalaugar — Eldgjá. Sunnudagur kl. 13, Fjallið eina — Hrútagjá. Sumarleyfisferðir: Hálendis- hringurinn, Gerpir. Útvarp Föstudagur 27. júli 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Thorlacius heldur áfram að lesa þýðingu sina á „Marvelino” eftir Sanchez-Silva. Skemmtileg saga fyrir fólk á öllum aldri. 19.40 Einleikur á gftar: Godetieve Monden leikur „Nocturnal” op. 70 eftir Benjamin Britten. Agætis ieið til að byrja rólegt kvöld' I faðmi fjölskyldunnar. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. Ætla ekki allir að vera heima I kvöld? Fjörið kemur siðar. 20.40 Kvenfólk i umfjöllun Ólafs Geirssonar. Skyldi Óla takast að fjalla endan- lega um þær? Hverjar ætli niðurstöður hans verði? Gaman að fylgjast með þvi, ef maður gleymir þessu ekki. 22.50 Eplamauk. Létt spjail Jónasar Jónassonar með iögumá milli. Ég ætla nú að fá mér hnetusmjör á brauð- ið ef þér er sama. r | þróttir (Knattspyrna) Föstudagur 27. júli 1. deild Akranesvöllur — IA:tBK kl. 20.00 2. deild Eskifjarðarvöllur — Austri.Selfoss kl. 20.00 Laugardagur 28. júli 1. deild Vestmannaeyjavöllur — lBV:Þróttur kl. 16.00 2. deild Grenivikurvöllur — Magni:lBl kl. 16.00 2. deild Kópavogsvöllur UBK.FH kl. 16.00 2. deild Sandgerðisvöllur — Reynir:Þróttur kl. 14.00 2. deild Laugardalsvöllur — FyIkir:Þór kl. 16.00 Sunnudagur 29. júli 1. deild Kaplakrikavöllur — Haukar:KA kl. 16.00 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:Vikingur kl. 20.00 (Golf) 28-29 júlf: Coca Cola keppnin 1 Grafarholti. 36 holur. 28-29 júli: Silfurkeppni kvenna á Nesvellinum 36 holur 28-29 júlf: Opna Húsavikurmótið Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = arteit Stjörnubíó: ★ ★★ Dæmdur saklaus (The Chase). Bandarisk. Handrit: Lillian Heliman. Leikendur: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford, E.G. Marshall o.fl. Leikstjóri: Arthur Penn. Sak- laus maður er dæmdur sekur af rikasta manninum i bænum og þar með af öllum. Nema heiðar- legu löggunni. Það er komið ár og dagur siðan þessi mynd var sýnd hér siðast, og þótti hún nokkuð góð þá. Hún ætti að standast timans tönn þar sem engir smákallar og kellingar eru með i spilinu. — GB. Bæjarbíó: fö. Nunzio. ^ Bandarisk mynd um litinn stór- an strák. Frá laugardegi: „Skriðdrekaorrustan mikla”. Amerisk/itölsk striðsmynd. Leikendur: Henry Fonda, Hel- mut Berger, Samantha Eggar, John Huston. Leikstjóri: Um- berto Lenzi. Laugarásbíó: Töfrar Lassie (The Magic of Lassie). Mynd frá 1978. Leik- 'stjóri: Ðon Chaffey. Leikendur: James Stewart, Stephánie Zimbalist og hundurinn Lassie, að ógleymdum litla kallinum Micky Rooney. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna og segir frá ævintýr- um eins frægasta hunds Holly- wood. ki. 5 0g 7 Sólarferð kaupfélags- ins. Bresk gamanmynd. Leikendur: Molly Sugben, John Inman, Laugardagur 28. júli 13.30 1 vikulokin. Hvað er nú það? Nýr þáttur? 17.50 Söngvar i léttum dúr. Þetta var nú útúrdúr. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. Þessi ristir nú djúpt... 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. Trevor Bannister. Leikstjóri: Bob Kellett. Um muninn á pent- house og tenthouse. Fyrir þá sem vilja rifja upp sólarminn- ingar. Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn ★ ★ ★ ★ lljartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarisk. Árgerö 1979. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. llandrit og leikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla mynd Michael Cimino á skilið alla þá umræðu sem hún hefur valdið, mest af hrósinu en litið af gagnrýninni. The Deer Hunt- er er ekki strfðsmynd og ekki „Vietnammynd” I eiginlegri merkingu. Cimino fjallar fyrst og fremst um styrk og veikleika manneskjunnar sem lendir I andlegum og Hkamlegum hörmungum, um samkennd og einsemd, hugrekki og vináttu. Þriggja klukkustunda sýningar- tlma er skipt 1 fjóra kafla i eins konar amerlskri ódysseifkviðu: Þrir vinir halda að heiman, fara f strið I Vietnam, lenda I mannraunum, og snúa heim, lifs eða liðnir. The Deer Hunter fjallar um hreinsunareld mannlegra kosta, og er þar sál- rænum þáttum gefinn meiri gaumur en félagslegum eða pólitiskum. Mögnuð kvikmynd- un og leikur (Christopher Walk- en er nistandi góður) gera þessa mynd að einni hinna eftirminni- legustu frá siðari árurn,— aþ Salur A kl. 3: Salur A kl. 3: ★ ★ Junior BonnerfEndursýnd) Amerisk, 1972, eftir Sam Peck- inpah, með Steve McQueen. Sumuru. Þýsk glæpamynd (með ensku tali) frá 1967. Leikendur eru George Nader, Frankie Avalon o.fl. Dr. Phibes. ★ ★ Bresk-bandarisk frá 1971. Leik- endur: Vincent Price, Joseph Cotten, Terry-Thomas. Leik- stjori:Róbert Fucst. Sunnudagur 29. júli 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifs tritlar um landið og ræöir viö fólk, 15.00 Úr þjóölffinu: Framtiö lslands Geir Vilhjálmsson spáir I hlutina ásamt fleiri góðummönnum. 19.25 Vinnudeilur og gerö kjarasamninga Asmundur Stefánsson og Þorsteinn Pálsson kljást i rifrildis- þætti sem Friðrik Sóphus- son 8 (?) stýrir Vincent Price leikur brjálaðan lækni, sem vill þurrka út gengi af skurðlæknum, sem drápu konu hans, aðhans áliti. Vincent stendur sig stórvel! (Endur- sýnd. Þeysandi þrenning. ★ ★ Amerisk bilamynd meö Nick Nolte. Fyrir aðdáendur gamalla tryllitækja. Gamla Bíó Lukku Láki og Dalton-bræður. Frönsk teiknimynd um fljótasta kúreka Ivestrinu.Hundurinn er brandari. Bræðurnir reiða það svo sannarlega f þverpokum. Ætti aö geta oröið mjög skemmtilegt. Nýja bló: ★ Ofsi (The Fury) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit: John Farris, eftir eigin skáldsögu. Leikstjóri: Brian DePalma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Amy Irving, John Cassavetes, Carrie Snodgress. Seint ætlar Brian DePalma að úppfylla þær vonir sem við hann hafa verið bundnar. óumdeilan- leg þekking hann á miðlinum, vald yfir tæknilegum kúnstum kvikmyndarinnar, sem ein- kennt hefur bestu myndir hans (Sisters, Obsession) og bjargaö miklu i annars brokkgengnum myndum eins og Carrie og Phantom of the Paradise, er I The Fury lftið annað en undir- strikun á tilgangsleysi og vit- leysi viðfangsefnisins. Handrit John Farris um baráttu milli fulltrúa leynilegrar stjórnar- stofnunar i Ameriku sem gerir tilraunir með dulrænt hæfileika- fólk og föður pilts með siika hæfileika er álfka sannfærandi og eldhúsumræður á Alþingi, og þrátt fyrir tæknilega viöhöfn tekst DePalma hvorki að skapa hroll né spennu. Oft og einatt spyr maöur sig hvort leikstjór- anum hafi ekki langað til að gera gamanmynd úr öllu sam- an, — svo falskur er tónninn. Ekki bætir það úr skák að óhönduglega hefur tekist til um val i hlutverk (Amy Irving, 22.50 Létt músik á sfökvöldi Sveinarnir Magnússon og Arnason kynna. Mánudagur 30. júli 17.20 Sagan: úlfur! úlfur! eftir Farley Morat fyr.sti lestur 21.00 Lögunga fólksinsPoppið i útvarpinu ætlar nú hvern mann að drepa Þriðjudagur 31. júli 13.00 A frivaktinni Sipp og hoj 21.20 Sumarvaka Frásögu- þættirnir hver á eftir öðr- um. (Hver fann upp það orð?) Miðvikudagur 1. ágúst 17.20 Litli barnatiminn Regina Hjaltadóttir (5 ára) segir álit sitt á hlutunum 19.35 Er vinnuálag of mikið á tslandi, og hvernig má úr þv! bæta? Er ekki rétt að fá svar við fyrri spurningunni áður en spáð er i hina? Fimmtudagur 2. ágúst 17.20 Lagiö mitt Rut Regi- nalds, Halli og Laddi og HLH. 22.00 A ferö um landiö Góða ferð w^mmmm^mmm^^mJ) Andrew Stevens og John Cassa- vetes eru undanskilin), en John Williams leggur til músik sem á heima i mun betri mynd. — AÞ Tónabíó Fluga I súpunni (L’aile ou la cuisse). Frönsk mynd frá 1976. Aðalhlut- verk: Louis de Funes. Louis de Funes er einhver allra vinsælasti gamanleikari Frakka I dag. Nafn hans eitt nægir til þess að hundruð þús- unda manna flykkjast til að sjá þær myndir sem hann leikur I. Gæði þessara mynda eru þó yfirleitt i öfugu hlutfalli við að- sóknina. Hvernig þessi mynd er, skal ósagt látið. En verið viðbú- in öllu. Looking for Mr. Goodbar. Bandarisk. Argerð 1977. Hand- ritr-Richard Brooks, Aðalhlut- verk: Diane Keaton, Tuesday Weld, Richard Gere, William Atherton. Richard Brooks myndgerir um margt ágætlega sögu Judith Rossnersum unga kennslukonu, einmana og sálrænt klofna, sem leitar að hverfulli lukku á vfn- börum New York. Diane Keaton sýnir afburðaleik sem kona á leið til sjálfstortfmingar og Tuesday Weld og Richard Gere eru einnig eftirminnileg i aukahlutverkum. Hins vegar setur mynd Brooks ekki skýrt orsakasamhengi i Iff kennslu- konunnar, og bregöur á einfaid- anir þar sem bókin er flókin. . Það er að mörgu leyti eðlilegt vandamál kvikmyndar. Verra er að Brooks skortir jafnvægi milli samúðar og andúðar á þvl lifi sem hann er aö lýsa. Engu að sfður dágóð mynd, og lokaat- riöiö er dramatiskt sterkt. — AÞ Austurbæjarbló: ★ ★ Mannrániö (The Squeeze) Bresk. Argerð 1977. Handrit: Leon Griffiths. Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Stacy Keach, David Hemmings, Edward Fox, Carol White, Freddie Starr. 1 upphafi myndarinnar fylgj- umst við með sauðdrukknum rónalegum náunga verða fyrir hverri niðurlægingunni eftir aöra. Þetta er Jim Naboth, fyrr- um rannsóknarlögreglumaður hjá Scotland Yard sem stefnir óðfluga' I ræsi alkóhólismans, hæfur maður sem er búinn að missa atvinnu og eiginkonu. Stacy Keach bregður upp ansi vel útfærðri mynd af ásig- komulagi þessa manns. Ef honum hefði gefist tækifæri til að útfæra hana enn frekar i leiksögu við hæfi væri The Squeeze merki- legri mynd en hún er. 1 staðinn er Naboth sendur I bysna hefö- bundinnen hrottafenginn mann- ránshasar, sem hefur að visu undirtón, þar sem er leið Na- boths upp úr andlegri og lik- amlegri niðurlægingu. En þetta mannlega efni veröur útundan i hasarnum. Apted leikstjóri heldur hvað spennu varðar bærilega á spilunum, og leikar- ar eru ágætir. — AÞ Hafnarbíó Arásin á Agathon (Assault on Agathon). Grisk-bandarfsk. Leikendur: Nico Minardos, Nina Van Pall- andt. Leikstjori: Laslo Bene- dek. Spennandi reyfari um leynilögguna Cabot Cain. s Wkemmtistaðir Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. I Ingólfs-café: Gömiu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustiö: Matur framreiddur allan daginn. Trfó Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: Diskótekið Dlsa f kVöld og ann- að kvöld. A sunnudag hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar og gömlu dansarnir. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borg- arar i samkrulli við fjölbreytta og dynjandi glymskrattamúsfk. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og diskótekið Disa. Opið til 03. A sunnudag opið til 01. Konur eru i karlaleit og karlar i konuleit, og gengur bara bærilega. Sigtún: Lúdó og Stefán og diskotekiö Disa, föstudag og laugardag. Opið til 03. Nú ættu allir að drlfa sig og sjá breytingarnar. Laug- ardag kl. 15, Bingó Þórscafé: Galdrakarlar föstudag, og laugardag. Diskótek á neðri hæðinni. Prúðbúið fólk I helgar- skapi, ivið yngra en á Sögu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borðvln. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á isl. landbúnaðarafurðum f fæði og klæði. Tfskusýnig, dans till kl. 01. 1 Súlnasal á laugardagskvöld verður framreiddur kvöld- verður saminn og matreiddur af Sigrúnu Daviðsdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valgerður. A sunnudagskvöld verður „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. Óðal: Mike Taylor er enn I diskótek- inu. Mikið af nýjum spólum i videoiö. Uppdressað diskólið, en venjulegir I bland. Föstud. og laugard. opið kl. 18- 03. Sunnjid. opið kl. 18-01. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Pi- casso skémmta föstudags- og laugardagskvöld. Opið til 03. Einn af fáum skemmtistöðum borgarinnar sem býður upp á lifandi rokkmúsfk , sóttur af yngri kynslóðinni og harðjöxl- um af sjónum. Hollywood: Bob Christy 1 diskótekinu föstudag, laugardag og sunnu- dag. Video, ljós i dansgólfinu, grúvl gæjar og flottar pæjur. Opið föstud. og laugard. kl. 20- 03. Sunnudag kl. 20-01. Snekkjan: Diskótek i kvöld til 03, laugar- dagskvöld Asar og diskótek til 03. Gaflarar og utanbæjarfólk skemmta sér og dufla létt. Einar Pálsson Fann Leifur ekki Ameríku? „Það eru komnar upp hug- myndir I Amerfku um að menn frá Suður-Evrópu og mið-Austurlöndum hafi fundið Amerlku á undan Leifi heppna. Ég kynni þess- ar hugmyndir I erindi mlnu”, sagði Einar Pálsson sem á þriöjudag klukkan 19.35 flytur erindið „Fundur Amerlku fyrir daga Leifs heppna.” „Þetta eru ekki minar eigin hugmyndir sem þarna koma fram”, sagði Einar. „Ég er einungis aö segja lslendingum frá niöurstöð- um þessara rannsókna bandarisku vfsindamann- anna. „Þeir sem komist hafa að þessum niðurstöðum eru starfsmenn Mið-Austur- landadeilda háskdla I Bandarikjunum, — vfsinda- menn sem rannsaka semi- tfskmál. Þeir segja að h vftir menn hafi jafnvel komið til Ameriku fyrir 2500 árum siðan,” sagði Einar. „Ég vil taka fram að ég tek ekki afstöðu til þessara niðurstaðna", bætti Einar við. Hætter við að tslending- um eigieftir að reynast erfitt að kyngja þessum bita, en við höfum löngumtalið Leif heppna til okkar þjóðar. -GA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.