Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 9
—helgarposturinrL- Fostudagur 27. juií 1979.
Hvaö var þá aö gerast i
Nigeriu? Hverjir réöu þar rikj-
um? Hverskonar viöskiptahættii
voru þar rikjandi? Hver vai
samkeppnin á markaönum? Og
siöast en ekki sizt, hvert heföi átl
aö selja skreiöina, ef Nlgeriu-
menn vildu ekki kaupa?
Eins og flestum er kunnugt
sem um skreiöarmál fjalla, voru
öll skreiöarkaup til Nigeriu bönn-
uö á miöju ári 1976. Allai
skreiöarbir göir i landinu og á leiö
til landsins geröar upptækar.
Herforingjastjórn réöi f land-
inu, aömestu leyti skipuö noröan-
mönnum (Hausa), er aldrei höföu
neytt skreiöar og þekktu þau viö-
skipti litiö oghöföuengan áhuga á
þeim.
Verzlunarmál voru öll í glund-
roöa og enginn vissi hvers var aö
vænta frá degi til dags.
Um aöra skreiöarmarkaöi var
ekki aö ræða þvi að Nlgerla er
eina landiö á jarökúlunni, sem
gæti keypt meginhlutann af
skreiöarframleiðslu Islendinga
og Norömanna og mjög mikil
samkeppni er um þennan markaö
á milli þessarra tveggja aðila.
Vegna þessa dstands fór ég til
Nigeriu i lok jiill 1976, til þess að
kynna mér ástand og horfur i
þessum málum og hvort nokkur
von væri um frekari skreiðarsöl-
ur þangaö á næsta eða næstu
árum.
Fljótlega kom i ljós aö ráöa-
menn höfðu engan áhuga á
skreiðarkaupum. Þeir lýstu þvi
yfir aö þeir þekktu ekkert til þess-
ara viöskipta. Þeir væru meö
allar geymslur fullar af skreið
þeirri, er gerö heföi veriö upptæk,
og þeir yröu aö ætla sér minnst
tvo til þrjá mánuöi til þess aö
kynna sér þessi viðskipti bæöi
fyrr og nú, en aö þeim tima liðn-
um yrðu þeir til viötals.
Aöalmennirnir i þessum viö-
ræðum voru þá nýskipaöur inn-
kaupa- og birgðaráöherra og ný-
skipaöur framkvæmdastjóri til-
svarandi verzlunarfyrirtækis, er
átti aö vera opinber einkasöluað-
iliá nokkrum vörutegundum, þar
á meðal skreið.
Til aðstoðar i öllum þessum
viðræðum var Dieter Ginsbergog
komu sambönd hans I Nlegeriu og
þekking á ýmsum málum þar sér
mjög vel.
1 nóvember var siöan aftur
haldiötil Nigeriu og þá voru fleiri
I ferðinni.
Samningsviöræöur hófust fljót-
lega við Ni'geriumenn en voru
skammt á veg komnar, er stór og
mikil sendinefnd kom frá frænd-
um okkar Norömönnum og vor-
um viö beönir aö biöa á meðan
samiö yröi viö þá. Þetta var skilj-
anleg beiöni, þvi aö Norðmenn
höföuum 400.000 balla aö selja en
viö aöeins 60.000 balla.
Viöræðum Norömanna lauk án
árangurs og hófust þá okkar
samningar að nýju. Þeim lauk
meö mjög góöum árangri. Oll
framleiösla ársins 1976 var seld
og jafnframt öll væntanleg fram-
leiðsla 1977.
Verðvoruþaögóð, aðþáskilaði
skreiöarverkun hæstu meöalveröi
fyrir hráefniskilóiö og langmest-
um aröi af allri fiskvinnslu.
Þvi miöur stóöþetta ekki lengi.
Strax og opna átti ábyrgöir kom
fram mikiö ósamkomulag meöal
ráöamanna i Nigeriu.
MeötilstyrkDieter Ginsberg og
hans sambanda tókst aö fá sér-
heimild frá forseta Nigeriu til
þess aö leysa þennan hnút, og
einnig meö Dieters hjálp tókst að
fá heimild Fjármálaráöuneytis-
ins til opnunar ábyrgða innan
tuttuguogfjögurra tlma frá þvi,
að heimildarbréfiö fékkst og
mátti ekki tæpara standa, þvi
þremur dögum eftir að ábyrgöir
voru opnaöar af Seölabanka
Nigerlu komu tilmæli til bank-
ans um þaö aö gefa ekki út þessar
ábyrgöir eöa afturkalla þær ef
mögulegt væri.
Þeirri beiöni var visaö til baka
á þeim forsendum aö óaftur-
kallanlegar ábyrgöir væru ekki
innkallanlegar.
Ljóst má vera, aö þaö heföi
getaö kostaö skreiöarframleiö-
endurmörg tvö prósentin, ef hér
hefði ekki verið skjótt og vel unn-
iö aö þessum málum.
Aö visu tókst Seölabanka
Nigeriu ekki betur til meö opnun
ábyr$)anna en svo, aö það tók
langan ti'ma og mikil feröalög aö
koma þeim i lag og oft var veist
aö Dieter Ginsberg fyrir, hvað
seint og illa þessar breytingar
gengu. Óséð er þó, hvort öðrum
heföi tekistþar betur. Og séu um-
boðslaun hans skoðuð i ljósi þess,
hve miklu var bjargaö meö aö-
stoö hans og hans sambanda, þá
held ég að hverjum sém til þess-
arramáia þekkir geti ekki fundist
hér óhóflega greitt.
Hitter þaö, aö árátta sumra er
siik aö viöurkenna aldrei hjá öör-
um þaö sem vel er gert og vilja
helzt eigna sjálfum sér þaö allt
saman. Skal þaö ekki rætt frekar.
Aö loknum afskiptunum á
skreiöarframleiöslu ársins 1976
var fariö aö vekja máls á
samningnumum 1977 framleiösl-
una. Þau mál vildu Nigeriumenn
lltið ræða og töldu öll vandkvæöi á
þvíaö framfylgja þeim samningi.
Vildu helzt neita gildi hans alveg
og gengu jafnvel svo langt aö
reyna aö fá sitt eigiö dómsmála-
ráöuneyti til þess að lýsa þvi yfir,
aö samningurinn heföi ekkert
lagalegt gildi.
I öllu þessu þófi og málsþrasi
kom þaö sér vel aö hafa Dieter
Ginsberg til þess að fá nánari
upplýsingar um hvernig málin
stæðu hjá Nígeriumönnum og
hvaða dóm t.d. dómsmálaráöu-
neytið heföi fellt I þessu tilfelli.
Mitt i þessu stappi tókst Norð-
mönnum allt I einu aö ná sam-
komulagi um sölu á 60.000 böllum
af skreiö. Aö visu var verö þeirra
nokkuö lægra en okkar (um 10%),
en engu aö siöur var þessióvænta
sala mjög jákvæö til þess að
koma á nýrri hreyfingu á
skreiöarsölumálin, er þá virtust
alveg komin i strand.
Þvi miöur var þessi sala Norö-
manna þó ekki nema litiö brot af
þvi gifurlega magni, (liklega yfir
500.000 böllum) er þeir áttu.
Hræddur er ég um, að margur
norskur skreiöarframleiöandi
hefði heldur kosið aö greiöa tvo af
hundraði i' umboöslaun heldur en
að sitja uppi meö um 88% af
heildarbirgöunum, fá 10% lægra
verö á þvi litla sem var selt og
bera 6 — 8 mánaða lengri vaxta*,
geymslu- og rýrnunarkostnaö
hekiur en starfsbróðir hans á
Islandi.
Þessi samanburöur sýnir aö
ennsem fyrrermönnum tamara,
jafnvel i' rannsóknarblaða-
mennsku, að tjna til, þaö sem
þeir telja aö miður hafi fariö,
heldur en aö viöurkenna þaö sem
vel hefur tekist.
En þrátt fyrir þessa sölu Norð-
manna virtust Nigeriumenn ekki
hafa neitt breytt afstöðu sinni
gagnvart samningi okkar. Og aö
sjálfsögöu höföu hinar miklu ó-
seldu birgöir Norömanna mjög
neikvæö áhrif á alla þeirra af-
stöðu, þar eö þeir töldu það
öruggt, aö til þeirra hlyti þessi
skreið aö fara fyrr eöa siöar, þvi
aöum annanmarkaöværiekki aö
ræða. Viðræöurnar gengu þvi illa
ogtvisvar var þeim þvisem næst
slitiö meö þeirri yfirlýsingu
Nigeriumanna aö okkur væri vel-
komið að láta málið i gerðardóm.
Slikur dómur yröi I Nigeriu og
niöurstööu hans yröi ekki aö
vænta fyrr en i fyrsta lagi eftir
tvö til þrjú ár.
A meöan á þessu málaþrasi
stóð, komu ýmsir Nigerlumenn
og buöu fram aöstoð sina en allir
aö sjálfsögöu gegn einhverri
þóknun. Enginn þessarra manna
bauö þó upp á lausn, er virtist llk-
leg til árangurs.
Einnig kom fram stór og vold-
ugur aöili frá Swiss, er áöur haföi
annast skreiöarsölur fyrir Island
til Nigeríu og timum Biafra styr j-
aldarinnar.
Hann taldi sig hafa trygga
lausn á þessu vandamáli okkar,
þar eö hann heföi óbrigöul sam-
böndi Nigeriu.
Þóknun hans átti aö vera
sautján af hundraöi I umboðs-
laun, er hann siöan deildi meö
öörum, og eina milljón dollara
vildi hann fá fyrirfram, er síöan
mætti endurgreiöa aö 6—8 mán-
uöum liönum, ef þá væri ljóst orö-
iö, aðhans úrræöi heföu ekki bor-
iö árangur.
Þar eö þessari málaleitan var
hafnaö, var aldrei athugaö,
hvernig þessi eina milljón dollara
skyldi endurgreiöast, ef sala næö-
ist ekki, en hinu er ekki aö leyna,
aö til voru þeir aöilar, er til-
hneigingu höfðu til þess aö reyna
þessa leiö. Ef til vill hefur þaö
stafaö af fýrri kynnum þeirra viö
þennan mann.
Er liöa tók á haustið var sendi-
herra Islands I Nigerlu kvaddur
til aöstoðar. Hann hitti marga
framámenn og var ferð hans
mjög jákvæö og virtist um tima
hafa komið skreiöarmálunum
enn á ný á einhverja hreyfingu.
Ekki leiö þó langur tími, áöur
en fréttist, aö skreiö væri aftur
komin á bannlista og engin frek-
ari innflutningur leyföur um ó-
fyrirsjáanlega framtiö.
Er fram kom I desember 1977
fréttist eftir ýmsum leiðum, aö
skreiö yröi ekki á f járhagsáætlun
Nigeriu næsta áriö.
Um þessar mundir kom inn i
skreiðarmáliö sá aöili, sem lengi
vel var kallaöur huldumaðurinn.
Hvaö hann hét, hvaðan hann kom
eða hvers konar sambönd hann
haföi var algjörlega huliö, fyrst
lengi vel. Skilaboð bárust frá hon-
um um það aö okkar mál yröu
tekin til endurskoðunar, ef um
gagnkvæma hagsmuni gæti orðiö
aö ræða.
Sama daginn og við Dieter
Ginsberg áttum samtal viö ráöu-
neytisstjóra innkauparáöuneytis-
ins I Nigeriu og hann tilkynnti
okkur þaö, að engin hreyfing
hefði oröið á skreiðarmálum
okkar og ekki væntanlegar neinar
frekari umræöur um þetta mál,
þar eö skreiöarkaup væru ekki á
fjárlögum næsta árs, fékk Dieter
upphringingu frá huldumannin-
um frá London og var okkur til-
kynnt, aösiöar um daginn yrðum
við boöaöir aftur á fund ráðu-
neytisstjórans og skreiðarsölu-
umræður hafnar aö nýju. Þetta
kom og á daginn. Viöhorfin höföu
skyndilega breyst og skreiðar-
sölumálin komu aftur á dagskrá.
Skömmu siöar var Dieter Gins-
berg boðaður á fund þar sem hon-
um voru gerö tilboö um fulla að-
stoö I þessum málum gegn hóf-
legum umboðslaunum. Þetta var
samþykkt af öllum aöilum, enda
þegar sýnt aö hér var valdamikill
maöur á ferö.
Þaö var ekki fyrr en mörgum
vikum siöar aö ég hitti þennan
mann i heimsókn með gömlum
skreiöarkaupmanni. Upp frá þvi
heimsótti ég hann oft og ræddi
mikið viö hann um viðskiptamál i
Nigeriu, enda fékk ég mjög
þýöingarmiklar upplýsingar og
ábendingar frá honum i sam-
bandi viö áframhaldandi samn-
ingaviðræöur okkar við stjórn-
völdin.
Þannig var hægt ab fylgjast
meö þvi, þegar skreiöarkaupin
voruaftur tekin inn á fjáf-hagsá-
ætlunina og ennfremur, að
heildarmagnib yröi 200.000 pakk-
ar, hvar af við fengjum 115.000
pakka, Norömenn 75.000 pakka og
Grænlendingar 10.000 pakka.
Þannig náöum viö samningum
um allt þaö magn, er viö töldum
að framleitt heföi veriö 1977.
Norömenn aftur á móti aðeins
75.000 pökkum af þeim birgöum
sem þeir þá áttu og voru komnar
á sjötta hundraöþúsund pakkar.
Grænlendingum tókst aö selja aö-
eins einn þriðja af sinu magni,
þrátt fyrir mun lægri verö en
okkar.
Eftir sömu leiöum fréttist, aö
Norðmenn hefðu boðið Nlgeriu-
mönnum að gjöf um 100.000
pakka af skreið eða þvi sem næst
tuttugu h undrabshluta af heildar-
magni sinu, ef þeir fengju einir aö
stija aö skreiðarmarkaði Nigeriu
um nokkurt árabil.
Aí þessu má sjá aö hér var hart
barist enda til mikils að vinna.
Annarsvegar var gjafaskreið
Norðmanna.hinsvegarmun lægri
verð hjá Grænlendingum. Og, ef
menn halda, aö við höfum náö
115.000 pakka sölu af 200.000
pakka heildarmagni af þvi aö við
vorum snjallir sölumenn eöa
komum frá tslandi, þá er þaö
hrapallegur misskilningur.
Þessum árangri var náö af
þeirri einföldu ástæðu, aö viö
höföum góöan mann til þess aö
vinna fyrir okkur.
Til viðbótar þessum ágæta
árangri, þá náöust samningar um
þaö, að fyrst tækju Nigeriumenn
á móti öllu okkar skreiðarmagni
ábur en afskipað yröi frá hinum
seljendunum. Þetta eitt mun hafa
sparað framleiöendum meira
vegna minni vaxta, geymslu og
rýrnunarkostnaðar en nam öllum
umboöslaununum.
Sibar fékk ég leiðrétt meö til-
styrk huldumannsins ábyrgöir
bæði Skreiðarsamlagsins og
Sambandsins, þannig aö það
sparaði framleiðendum um 0.65%
I eftirlitskostnaði.
Ennfremur má geta þess aö
verulegur hluti af þeim umboðs-
launum er huldumaðurinn fékk
fór til greiðslu á þurrkubum kol-
munna og niðursoðinni loðnu, er
hann keypti til kynningar á
Nigeriu markaöi.
Af ofangreindu má sjá aö um-
boðslaun voru ekki greidd aö á-
stæðulausu eöa án þess að veru-
leg þjónusta kæmi þar á móti, og
mest af þeirri þjónustu var þess
eðlis, að hún var margfalt meira
virði heldur en það sem venjulega
er greitt fyrir með umboöslaun-
um.
Allt þetta hefði máttkoma fram
hjá þeim, er fyrstir upplýstu
Helgarpóstinn um þessi mál og
hafa þó án efa vitað þetta allt. Ef
til vill heföi þá öllu þessu máli
verið haldið á lægri nótunum og
meö minni dylgjum.
1 Alþýðublaðinu „Helgar-
pósti” birtist 13. júli s.l. á 8 siöu
eftirfarandi setning:
„Þannig mun Svavar Gestsson
hafa lagt blessun sin yfir mútu-
greiöslurnar á sama hátt og for-
veri hans I ráðherrastóli”.
Vegna þessara tilvitnuðu um-
mæla minni ég á að 10. april
s.l. skipaði ég ásamt sjávar-
útvegsráðherra nefndtil þess að
framkvæma „athugun á
útflutningsverslun með sjávar-
afurðir”.
1 skipunarbréfi nefndarinnar
segir svo:
„Meö hliðsjón af þvi, að rikj-
andi tilhögun i þessum efnum
Svoköiluð „blessun” aðeins
lögð vfir nefndarskipunina
„Vinsamleg ábending til Alþýðublaðsins”
hefur staðið óbreytt um margra
ára skeib, þykir nú timabært að
láta gera úttekt á starfsemi
þessara útflutningsgreina, svo
og öörum útflutningi sjávar-
afurða.
Úttektin beinist m.a. að
þessum atriðum:
1. Fyrirkomulagi við sölu
afuröanna á hinum ýmsu mörk-
uðum.
2. Umboösmanna- og um-
boðslaunatilhögun.
3. Heildsöluveröi annars
vegar og skilaveröi hins vegar
til framleiöenda á helstu teg-
undum afurða I viðkomandi
útflutningsgrein, sundurliöað
eftir mörkuðum yfir tiltekiö
timabil.
4. Útlögðum beinum sölu-
kostnaði útflytjenda yfir tiltekið
timabil, sundurliöaö eftir
markaössvæðum.
5. Fjölda starfsfólks viö-
komandi fyrirtækis, launa-
kjörum og hlunnindum þess.
6. Reikningum viökomandi
fyrirtækja”.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu er verkefni nefndár
þessarar svo viðtækt aö þaö nær
yfir blátt áfram öll svið þess-
arar verslunar. Formaður
nefndarinnar er Kjartan Olafs-
son, alþingismaður, en vara-
formaður Vilmundur Gylfason,
alþingismaður. Er mér
kunnugt um, að nefndin hefúr
lagt drög að viðamikilli gagna-
ölfun og treysti ég þvi aö hún
fari nákvæmlega i saumana á
þessum flókna og þýöingar-
mikla þætti i efnahagslifi lands-
manna.
Ég tel ekki ástæöu til þess aö
svara skrifum Alþýöublaðsins
um mál þessi frekar aö sinni.
Athugun útflutningsverslunar
er I góöum höndum ýmissa
aðila, m.a. nefndarinnar. Ber
ég fullt traust til hennar i
heild,formanns hennar,
Kjartans Olafssonar, og vara-
formanns, Vilmundar Gylfa-
sonar, alþm. Til þessa hef ég
aöeins lagt svokallaöa
„blessun” mina yfir skipan
þessarar nefndar.
Með vinsemd
SvavarGestsson.
Þessari „vinsamlegu ábend-
ingu”erhérmeökomiö á fram-
færi viö Aiþýöublaöiö, sem sver
af sér öll „tengsl” viö máliö.
—RitstjórarHelgarpóstsins.
Skreiðarsala til Nígeríu