Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 27. júlí 1979. —helgarpásturinrL. Nyjar stjömur og gamlar Rickie Lee Jones Þessa dagana er ung söng- kona, Rickie Lee Jones a& nafni, i einu af efstu sætum banda- riska vinsældarlistans meö lag sitt Chuck E. ’s in Love. Það er tekið af fyrstu breiðskifu henn- ar, og ber einfaldlega titilinn Rickie Lee Jones. Oft hafa popptónlistarmenn hafiö feril sinn með glæsibrag, en sjaldan hef ég beyrt eins góða „fyrstu plötu” sem. þessa plötu Rickie Lee Jones. Kemur þar margt til: óaöfinnanlegur hljöðfæraleikur, góður hljómur (sound) og hljóðblöndun, en Knack — skipuð Doug Fieger (gitar), Berton Averre (sólógit- ar), Bruce Gary (trommur) og Prescott Niles (bassi) — var stofnuð i fyrravor. Ifyrstu vildu hljómplötmltgáfufyrirtækin ekkert með þá hafa, en nú i vet- ur þegar Knack hafði aflað sér oröstirs sem „The Big Band Of South California” og sjálfur Bruce Springstein haföi komið fram með hljómsveitinni á hljómleikum, voru þau farin að slást um þá. Það var Capitol sem hreppti hnossið og nú er komin út fyrsta plata hljóm- sveitarinnar, og heitir Get The Knack, Hún byrjaði á þvi að fara i 74. sæti bandariska list- ans, en tók siöan heljarmikið stökk alla leið uppi 27 sætið og stefnir enn hærra. Tónlist Knack sækir fyrir- myndir sinar til áranna uppúr 1960, hressilegt og skemmtilegt rokk. Knack höfða mikið til yngra- fólks, eða einsog Doug Fieger höfuðpaur hljómsveitar- innarsegir sjálfur: „Við viljum skemmta táningunum og öðru fólki sem er ungt i anda. Viö syngjum um ástina, þvi það er aöaláhugamál þeirra. Stelpur, — það er það sem vaggið og veltan (rock’n’roll) snýst um”. Mikið rétt. sveitarinnar, Ronald Isley, njóta sin einna best, ekki sist I laginu Lets’s Fall In Love. Sem sagt: Winner Takes All, er plata funkarans. Carole King — Touch The Sky Við hófum þennan plötukynn- ingarpistil á þvi að kynna upp- rennandi kvenstjörnu i heimi rokktónlistar og fer þvi vel að ljúka honum, með þvi að segja frá nýrriplötu,sem sú kona sem lengst hefur náö i þessari tón- list, varað senda frá sér. Það er Carole King og platan heitir Touch The Sky. Carole King fæddist 9. febrú- ar, 1942 i Ne w York og var farin að geta hamrað á pianó fjögurra ára gömul. Carole komst i fyrsta skipti á varir almenn- ings, þegar vinur hennar Neil Sedaka samdi um hana lagið Oh! Carol, sem var eitt vinsæl- asta lag ársins 1959. Hún samdi strax aftur Oh! Neil,enþað náði ekki neitt. En um þær mundirvar Carole King gengin i eina sæng með Gerry nokkrum Goffin. Saman uröu þau eitt frægasta laga- smiða-dúó rokksögunnar, að undanskildum Lennon & Mc- Cartney, ogsömdu ótallögfyrir hinar og þessar hljómsveitir og einstaklinga, og áttu oft nokkur lög I ednu i' efstu sætum vin- sældarlistanna. Carole skildi við Goffin um miðjan sjöunda áratuginn og þá tók við timabil, þarsem hún lék með ýmsum hljómsveitum ma. Jo Mama og hún fór með James Taylor i hljómleikaferð, en Taylor hafði þá slegið i gegn með lagi hennar, You’ve Got A Friend. Nokkruáöurenhúnfóri þessa ferð með Taylor, kom út hennar fyrsta sólóplata, Writer. önnur plata hennar Tapestry sló svo heldur ai ekki í gegn. Hún hefur selst i yfir 13 milljón eintökum og var samtals 250 vikur á bandariska vinsældar- listanum og mun vera næst mest selda plata allra tima. Og nú er Carole sem sagt búin að gefa út nýja plötu. Og hún ætti ekki að valda aödáendum hennar vonbrigðum. AÐ VERA MET- SÖLUHÖFUNDUR Á meðan Bandaríkjamenn flykkjast í kvikmyndahús til þess að hræða úr sér líftóruna frammi fyrir þeim hryllingsmyndum sem nú eru þar i tisku, er einn maður sem enga sér. Hann heitir John Saul og er höfundur vin- sælustu hryllingssögu sumarsins „Cry for strangers". „Ég er alveg viti mínu fjær af hræðslu, þegar ég sit heima og skrifa þessar sögur", segir hann. „Að sjá slíka kvikmynd væri einum of mikið af því góða." fyrst og siðast lög og ljóð Rickie Lee Jones og túlkun hennar á þeim. Söngstill hennar hefur verið lfkt við kokkteil blönduð- um úr „Tom Waits i konuliki, hvitri Billie Holiday og seinni- tima LauraNyro”. Það er nokk- uð til I þessu, en þegar allt kem- ur til alls er ekki hægt að segja annað en hún hafi sinn eigin persónulega stil. Lög og ljóð Rickie Lee Jones kveða sannarlegavið nýjan tón. Tónlistin myndi sennilega flokkast sem blús-rokk. Ljóðin eru þó kannski það sem hrifur mann mest á þessari plötu og leikræn tjáning þeirra i söng Rickie Lee. Skiptast þar á smellnar episkar frásagnir (td. Easy Money og Danny’s All- Star Joint) og hugljúfar stemmningar (td. AfterHours (tólf börum eftir góðanótt):. Aö lokumvil ég benda þeim sem eignast þessa plötu á að hún nýtur sin best þegar hún er spiluð frekar hátt. Knack — Get The Knack Af öðrum nýstirnum sem eru aö gera það gott vestanhafs um þessar mundir má nefna rokk- hljómsveitina Knack, sem kem- ur frá kvikmyndaborginni Hollywood. Nú þegar sumar og sumarfri leysa islenska velferðarborg- arann almennt frá amstri hvers- dagsins leita margir hvíldar i bókum, og þá ekki sist bók- menntalegu léttmeti eða af- þreyingu. Sú tegund svokallaöra afþreyingabókmennta sem trú- lega nýtur mestrar hylli eru sakamálasögur. Raunar þarf ekki sumarfri til að lesa saka- málasögur. Vitaskuld gripa margir til þeirra sér til ánægju árið um kring. Þrátt fyrir óumdeilanlegar og almennar vinsældir sakamála- sagna og þrillera alls konar hef- ur þessi bókmenntagrein ekki notiö sannmælis og virðingar i samfélagi bókmennta fyrr en til- tölulega nýlega. Til skamms tima var hún talin til ómenningar en ekki menningar. Menn sem vildu Isley Brothers — Winner Takes All Þá hafa gömlu góðu jaxlarnir, ísleifsbræður, sent frá sér nýtt tveggjaplatna albúm, sem þeir kalla Winner Takes All. Isley Brothers hafa verið að undanfarin tuttugu ár eða svo. Fyrsta áratuginn ge** mikið á og hljómsveitin var sifelltað taka breytingum ( Jimi Hendrix lék með þeim á timabili) og það er eiginlega ekki fyrr en 1973 að þeir öölast verðskuldaða athygli almennings.Þágáfuþeir lika út eina bestu funk-rokk plötu allra tima, en hún heihr 3+3. Isley Brothers hafa alla tið siöan verið I fremstu röð funks- ins með Stevie Wonder ofl. Og þeir hafa aldrei „diskóserast” ef svo má segja, þó tónlist þeirranjóti sin mjög vel á slfk- um stöðum, enda er diskóið upprunnið i þeirri músik sem Isley Brothers, O’Jays ofl. léku i byrjun þessa áratugs (og hafa reyndar leikið siöan). Um þessa nýju plötu þeirra bræöra, Winner Takes All, er i sjálfu litið annað aö segja en að hér er á ferðinni fúnk einsog það gerist best. Hlið eitt og tvö eru mjög friskar og hraöar, meðan þrjúogfjögureru róleg.ri sál-ballöður og þykir mér þar hinn stórgóði söngvari hljóm- látast hafa „góðan” bókmennta- smekk stálust til að lesa bækur af þessu tagi. 1 frægri grein um sakamálasögur, „Who Cares Who Killed Roger Ackroyd?”, sagöi bandariski bókmenntafræðingur- inn Edmund Wilson m.a. að lestur slikra bóka væri „timasóun og niðurlæging fyrir vitsmuni manna”. Þetta var skrifað áriö 1945. Þá voru flestir kollegar hans honum sammála. Siðan, — með vaxandi áhuga fræöimanna á alþýölegri menningu svokallaöri og með beinskeyttum varnarræðum höf- unda eins og Graham Greene, W. Somerset Maugham o.fl. fyrir hönd sakamálasögunnar, — hefur eðli og uppbyggingu þessara sagna verið gefinn aukinn gaum- ur. Menn hafa komist að þeirri reyndar. augljósu niðurstööu að John Saul hafði alltaf dreymt um aö gerast leikritahöfundur, en var alltaf sagt að handrit hans væru betur fallin til lestrar en leiks. Er hann var i New York, árið 1976, stakk bókaútgefandi nokkur upp á þvi við hann, að hann kynnti sé þær bækur sem mest seldust. Þetta var ár hryllingsbókmennta. Saul settist niður og 28 dögum síðar haföi hann lokiö viö bókina „Suffer the children”. Skáldsagan fyrir sumarið 1980 er þegar tilbúin og ætti Saul þvi að sinna áhugamáli sinu, að vinna við söngleik. Peter Benchley, höfundur „Ökindarinnar” og „The Deep”, hefur sent frá frá sér nýja bók, sem heitir „Eyjan”. Eins og sakamalasögur þarf að sortera eins og aðrar sögur. Þær eru ekki vondar bara vegna þess aö þær fjalla um sakamál. Innan þessa flokks sagna skrifa og hafa skrifaö ýmsir höfundar sem nota sakamálagrunn til aö byggja á marktæk og ekki sist skemmti- leg bókmenntaverk. Þar skrifa lika höfundar rusls af þvi tagi sem Edmund Wilson hélt að bókmenntagreinin væri I heild. Þegar menn fá sér sakamála- sögu til lesningar, innan sumar- fris eöa utan, skiptir þvi talsverðu máli að þeir vandi valið. Þeir geta fengiö afþreyingu af grynnsta tagi, reista á tómum formúlum og týpum. Þeir geta lika fengiö gilda Skáldsögu, sem veitir I senn spennu og ánægju, og innsýn I þjóöfélag og einstakl- inga. Auðvitað hefur hver sinn smekk i þessu efni eins og öðrum en ekki væri úr vegi að velta upp hinar fyrri.verður hún kvikmynd- uð. Bókin greinir frá sjóræn- ingjum á okkar dögum. Hug- myndin aö bókinni varð til á þrennan hátt. Benchley komst persónulega i kynni við eitur- lyfjaræningja, hann komst i skýrslu Strandgæslunnar, þar sem segir aö 610 hafi týnst á svæði einu við Bahama eyjar. Þá var hann einnig heillaður af fjarlægð eyjanna. Efnisbygging sögunnar Chandler hér og nú nokkrum góðum nöfn- um sem menn geta, — ef þeir vilja — haft i huga þegar þeir velja sér sumarfrislesningu. Mörgum dettur sjálfsagt fyrst i hug evrópsk nöfn eins og Agatha Christie og Georges Simenon þegar minnst er á sakamálasög- ur: Agatha með sinar aristó- kratisku ensku dagstofumorðgát- ur þar sem sérvitringar eins og Hercule Poirot eða Miss Marple eru I stjörnuhlutverkum og Simenon með sálfræðilegar kann- anir sinar á mannlegu atferli i bókunum um lögguna góðu Maigret. Bæði standa þau fyrir sinu. En trúiega er samt bandariska sakamálasagnaheföin einna frjósömust, enda kannski Banda- rikin frjósamasti jarövegur glæpa og spillingar á þessari öld. þyrmdi svo yfir hann dag einn er hann hallaði sér aftur á bak i tannlæknastólnum. Benchley er ekki enn byrjaður að vinna að næstu bók sinni. Þess i stað notar hann morgnana til þessaðsvaraþeim mörgu bréfum sem hann fær. Þeirra á meðal, eru mörg þar sem börn eru aö spyrja um „Ökindina”. Siðdegin notar hann til að spila tennis og á kvöldin er hann barnapia á meðan kona hans sinnir stjórn- málum og söng. „Ég var alls ekki áfjáður að koma i þetta viðtal. Mér finnst það viröingarskortur, þegar rit- höfundur er aö auglýsa bók eftir sig.” Þeir eru margir rithöfundarnir sem segja þessi orð, en notfæra sér þó hvert tækifæri sem þeir fá til að auglýsa sig. En þegar rithöfundurinn Trevanian segir þessi orð við blaðamann N.Y.T. Book Review, meinar hann það. Hann gengur svo langt, að hann leynir sinu raunverulega nafni. Nafnaleyndin helgast af tvennu. í fysta lagi skrifar hann um mismunandi hluti undir mismunandi nöfnum, og i öðru Sú hefö á reyndar margar undir- deildir. En megineinkenni flestra bandariskra sakamálasagna er visskaldranaleiki,blanda afkald- hæðni og harðneskju: Menn veröa að vera töff þvi llfið er töff. Sumir þessara höfunda nota kaldrana leikann hins vegar sem skjöld til varnar býsna rómantiskri lifssýn. Þeir tveir höfundar sem hófu bandariska sakamálasagnagerð til vegs og virðingar fyrr á öldinni voru Dashieli Hammett (1894- 1961) og Raymond Chandler (1888-1959) . Báðir hafa þeir einkaspæjara I miðpunkti flestra sagna sinna, báöir bregða þeir upp nöturlegum myndum af þjóð- félagslegri og mannlegri spillingu báðir eru þeir af hinum harö- soðna stílskóla, en áherslur þeirra eru samt ólikar. Hammett er róttækari, afdráttarlausari i kaldrifjun bóka sinna. Chandler er i botninum rómantiker. Dashiell Hammett skrifaði fimm skáldsögur. Sérstök meö- mæli fá Red Harvest, The Maltese Falcon og The Thin Man. Aðalpersónur hans eru sjaldan mikið „betri” en hiö spillta um- hverfi þeirra, sem Hammett lýsir af vöövamikilli stilgáfu. Chandler REYFARAKA UP — Stiklað á nokkrum amerískum glæpasagnahöfundum sem gott er að grípa til í fríinu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.