Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 27.07.1979, Blaðsíða 17
islenski Krakaleikflokkurinn sýnir netdansinn. Islendingar sýna Edduleikrit í Höfn Edda nefnist leiksýning ' sem undanfariö hefur veriö flutt i samkomuhúsinu Huset i Kaup- mannahöfn. Flytjendur er is- lenski leikhópurinn Kraka sem starfaö hefur i Danmörkir-nú um nokkurt skeið og í eru nokkrir ungir íslendingar. Edda er samin upp úr efni Eddukvæöa meö ljóöbrotum frá bandariska skáldinu Walt Whitman i bland, nánar tiltekiö úr ljóöasafninu „Leaves of Grass”. 1 umsögo Claus Rude i dag- blaöinu Aktuelt segir m.a. aö sýningin sé álika ruglingsleg og efniviöurinn bendi til og ekki bæti úr skák aö ljóöin eru flutt á frummálinu, þ.e. Eddukvæöin á fornlslensku en ljóö Whitmans á ensku meö islenskum hreim. I lok umsagnarinnar segir Rude: „Leikritiö fylgist meö Þór og Óöni og nokkrum öörum góö- sagnapersónum i ýmsum átakaatriöum. Sýningin er ekki afburöa spennandi og er þaö reyndar undarlegt þvi i nor- rænni goöafræöi er dásamlegt efni. Dans meö netum var þó nettur”. Svart á hvítu: Vandað að vanda Timaritið „Svartá hvltu” hefur nýlega sent frá sér 1. tölublað 3. árgangs. Efni biaösins er mjög f jölbreytt og vandað. Ber þar sér- staklega aö nefna grein Friöriks Þórs Friörikssonar „Kvikmynda- varan” og „Drog aö fjölmiöla- fræöum” eftir þýska skáldiö Hans Magnus Enzenberger, I þýöingu Björns Jónassonar. Af ööru efni má nefna ljóö eftir Guöberg Bergsson, svo og Gallerl tima- ritsins (Jtgefandi timaritsins er Gallerí Suöurgata 7. Helgarpóst- urinn haföi tal af Friöriki Þór Friðrikssyni, einum af aöstand- endum blaösins, til aö fræöast um útgáfuna. Friörik sagöi aö þeir heföu byrjaöá þessu sem tilraun ogselt blaöiö I lausasölu til aö sjá hvern- ig tækist. Fyrsta blaöiö gekk vel og er þaö nú uppselt. Þaö var þvi ákveöiö aö fara aö safna áskrift- um og hefur þeim fjölgaö jafnt og þétt. Askrifendur eru nú 600, en timaritiö er gefiö út í 1500 eintök- um. Grundvöllurinn fyrir sliku blaöi viröist þvi vera mjög góöur, aö sögn Friöriks. „Einaf forsendum fyrir þvi, aö Galleriiö var stofnaö, var sú aö gefiö væri út blaö”, sagöi Friö- rik. „Viötöldum aö þaö væri ekki nóg aö vera bara meö Galleri sem væri frekar einangraö, heldur vildum ná til fleiri meö blaöinu. Okkur fannst skortur á umræöu- vettvangi fyrir alls konar menningarpólitik.Viö vildum ekki einskoröa oidcur viö myndlist. f timaritinu er kynning á hlut- um, sem lítiöerfjallaö um annars staöar, alls konar tilraunum i leiklist, kvikmyndum og mynd- list.” Þá sagöi Friörik, aö eitt af þvi Ahugamenn stofna nftt kvikmyndafélag Nýtt félag áhugamanna um kvikmyndagerö var stofnaö i Reykjavik siöastliöinn mánudag. Tilgangur félagsins er aö vinna aö gerö, dreifingu og sýningu kvikmynda og skyldri starfsemi. Félagiö er I formi hlutafélags. Á stofnfundinn voru mættir milli 20 og 30 manns, og munu álíka margir áöur hafa lýst yfir vilja sinumum aö taka þátt I félaginu. Til aðbyrjameö, gefst hluthöfum kostur á aö kaupa hlutabréf, eöa leggja fram vinnu, sem metin veröur til hlutar í félaginu. Fyrsta verkefni hins nýstofn- aöa félags, sem enn hefur ekki hlotiö nafn, veröur kvikmyndin „Sóley”, sem leikstýrö veröur af Rósku. Hún hefur jafnframt skrifaö handritiö, en henni til að- stoðar i þvi' hefur veriö Einar Ólafsson. Taka þeirrar myndar mun aö öllum likindum hefjast i næsta mánuöi. Nokkrir ítalir munu aðstoöa við tæknilega gerö myndarinnar. Félagið stefnir auk þess að þvi aö flytja inn erlendar myndir til landsins og sýna þær. Stendur nú yfir könnun meö þaö I huga að koma upp innlendu dreifikerfi fyrir þessar myndir. —GB sem blaðiö heföi gert, væri aö „dokúmentera” góða hluti sem hingaö hafi komið. Nefndi hann viötöl sem timaritiö átti við myndlistarmanninn Robert Fili- ou og kvikmyndaleikstjórann Wim Wenders. Þessi viötöl væru þaueinu sem tekin hefðu veriöviö þá, er þeir komu hingaö. Friörik sagöi ennfremur aö breytingar á tlmaritinu væru framundan. Hann sagöi aö þeir ætluðu aðreyna aöbyggja þaö aö einhverju leyti i kringum eitt á- kveöið efni. Næstablaö veröur aö miklu helgaö myndlist, og þaö sem kemur þar á eftir veröur um bókmenntir. — Hvernig er fjárhagsleg af- koma timaritsins? , AHt efni er gefið og sömuleiöis er allt unniö I sjálfboöavinnu, uppsetningin lika. Þetta gengur þannig, aö viö komum sléttir út”, sagöi Friörik Þór Friöriksson. —GB Islenskir popparar stofna sérsamband Popptónlistarmenn munu al- mennt mjög óánægöir meö stööu sina innan samtaka hljóö- færaleikara hérlendis. t samtali viö Jóhann G. Jóhannsson á öör- um staö I Helgarpóstinum i dag kemur m.a. fram aö I blgerö er stofnun félags popptónlistar- manna sem berjast á fyrir rétt- indum þeirra og gæta hags- muna sem FÍH hafi vanrækt. Aö sögn Jóhanns veröur gengiö frá stofnun þessa félags I haust. Eftir þvi sem Helgarpósturinn hefur fregnaö er Egill Ólafsson annar af hvatamönnum þessara samtaka, auk Jóhanns. Spurn- ing er hvort alfariö komi til klofnings I samtökum islenskra hljóöfæraieikara. „Heimahöfn” Guðlaugs Arasonar: Fyrsta yerkefni ungs leikstjóra „Þetta er fyrsta verkiö sem ég leikstýri fyrir sjónvarpiö”, sagöi Lárus Ýmir Óskarsson I samtali viö Helgarpóstinn, en Lárus verö- ur leikstjóri viö upptöku á leikriti Guölaugs Arasonar, sem ber vinnuheitiö „Heimahöfn”. Lárus lauk námi i leikstjórn fyrir kvikmyndir og sjónvarp frá Dramatiska Institutet i Stokk- hólmi vorið 1978. Siöan hefur hann unniösem málaiiöi eöa free- lance viö kvikmyndir i Sviþjóö, svo og hálft ár hjá Borgarleikhús- inu I Stokkhólmi. — Hvernig likar þér að vinna viö sjónvarpið? „Mér likar þaö ágætlega, nema hvaösjónvarpiöieri frii, svo ég er hér nánast einsamall aö gaufa. Þaö er náttúrulega bagalegt, þvi svona myndir krefjast mikils undirbúnings og þaö er erfitt aö hafa ekki það apparat sem sjón- varpiö er til aö aöstoöa sig við svoleiöis undirbúning. Hann hefði lika veriö i stysta lagi, þó sjón- varpiö heföi veriö i starfi. (Jtvarpsráö hefur ekki fengist tii aö samþykkja endanlegan upptökutima á þessu ennþá, en viö vonumst til þess aö geta fariö i gang meö sjálfar upptökurnar um 20. ágúst. Þá veröur stúdió- hlutinn tekinn upp, þ.e. þaö sem verður tekiö á video-band (mynd- segulband). Svo veröur kvik- myndaö i september, ef allar ráöagerðir standast.” „Þetta fjallar um svo óvenju- legan hlut sem lif sjómanna og sjómannsfjölskyldu i Reykjavik. Þaö er fariö svolitiö ofan i saum- ana á sérlegum vandamálum, sem eru þvi fylgjandi aö fjöl- skyldan er mikiö aðskilin. Þá koma inn i þaö straumar sem eru rikjandi i dag I sambandi viö lifs- viöhorf á þessum breytingatim- um sem nú eru.” — Verður uppfærslan að ein- hverju leyti nýstárleg? „Þetta er leikrit sem gerist i dag og fjallar um lif venjulegs fólks. Þetta er natúralismi nán- ast. Þaö er hugsanlega eitthvaö nýtt i sögu islenska sjónvarpsins, en I sögu kvikmyndanna er þetta mjög heföbundiö. Þaö eina sem ekki hefur veriö gert áður, og er vegna þess að svo nýlega var fariö yfir I lit, þaö er Lárus Ýmir: Myndsegulbandi og filmu blandaö saman I lit i fyrsta skipti hérlendis. aö blanda saman video og filmu i lit.” — Hvernig kemur það út? „Þaö er dálitiö hættulegt. Þaö verður ákveöinn karaktermunur á myndunum.en þaö getur lika þjónað ákveönum tilgangi. I þessu verki er annaö sögusviöiö heimili hér i Reykjavik og hitt er togari út á sjó. Þaö er meiri gróf- leiki 1 kvikmyndaatriöunum og þau kannski undirstrika vosbúö- ina á sjónum.” — Hvaö er framundan? „Þegar þessu lýkur, mun ég kenna kvikmyndaleik i einn mán- uö i Leiklistarskólanum, og siöan fer ég út og held eitthvaö áfram aö starfa i Sviþjóö.” — Hvernig er aöstaða fyrir kvikmyndagerðarmenn i Svi- þjóö? „Hún er ólikt betri heldur en hér á landi. Þeir eiga sér hefð sem nær frá aldamótum. Þaö hef- ur verið óslitin og mikil kvik- myndagerö I Svlþjóö frá þvi aö byrjaö var aö taka kvikmyndir yfirleitt. Þar er staöiö prófessjón- elt aö þessum hlutum, en hér er þaö ekki alveg komið i gang enn- þá. Þaö er ýmislegt sem vantar hér á landi, t.d. fólk i ýmis störf innan kvikmyndanna. Þaö er ver- iö aö byggja þetta upp hér á landi. Þaö hefur aldrei veriö gerö löng filma hér með allri þeirri skipu- lagningu sem i öörum löndum i heiminum er talin rétt og hag- kvæmust til þess”, sagði Lárus aö lokum. — GB „Einn af merkustu rit- höfundum vorra daga” var staðhæft um Halldór Laxness í lesendabréfadálki New York Times Book Review The New York Times Book Review fór þess nýlega á leit vit nokkra þekkta rithöfunda, at þeir segöu frá bókum sem kom iö hafa út eftír striöslok og þeii telji aö muni veröa meöal 10( merkustu bóka i bókmennta sögu Vesturlanda. Þá voru þeii einnig beönir aönefna bækur frá því fyrir strlö, sem ekki hafa verið metnar aö veröleikum, er ættu þaö skiliö I ljósi þess, sem hefur gerst siöustu tvo eöa þrjá áratugi. Eins og viö mátti búast, voru svör hinna einstöku höfunda mjög mismunandi. Þó eru nokkrir höfundar og bækur sem koma oftar fyrir en aörir. Má þar nefna William Faulkner og bók hans „llie Sound and the Fury”, „TheGreat Gatsby” og „Absalom, Absalom”. „Doctor Faustus” eftir Thomas Mann viröist einnig vera ofarlega i huga margra, svo og bækur Samuels Beckett „Molloy”, „Malone dies” og „The Unnamable”. Aörir merkir höf- undar eru taldir Alexander Solzhenitsyn, Vladimir Nabo- kov, Malcolm Lowry, André Gide, svoeinhverjir séu nefndir. Ekki voru allir lesendur blaösins alls kostar ánægðir meö bækur þær sem rithöf- undarnir völdu. Skrifuöu þeir blaöinubréf, þarsem þeirkomu með sinar uppástungur. Einn þeirrasem skrifaöi, var Millen nokkur Brand frá New York City. 1 bréfi sinu segir hann, aö þaö hafi valdiö honum miklum vonbrigöum, aö enginn skyldi hafa nefnt Halldór Laxness og bækur hans. Laxness sé að hans áliti einn af merkari núlifandi höfundum og erfitt aö gera upp á milli bóka hans. Aðrir höfundar, sem lesendur vildu fá á blöb sögunnar, voru m.a. Jack Kerouac og Italo Svevo. Og ekki má gleyma sögu Jaroslavs Hasek um „Góöa dát- ann Svejk”. —GB HP-mynd: F-riOþiotur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.