Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 7. desember 1979 Hal/jarpncztl irinn
HVOR ÞESSARA
MANNA ER
SNYRTILEGRI?
Þaö er sá til hægrí
Reglur skemmtistaðanna í Reykjavík um klæðaburð
gesta hafa lengi verið mönnum umræðuefni. Sum hús-
anna hafa ákveðnar formúlur til að fara eftir, önnur
fela dyravörðunum alræðisvaldið. Ekki er gott að segja
hvort formið er umdeildara.
Helgarpóstsmenn dressuðu sig upp um daginn, fóru á
nokkra skemmtistaði og könnuðu viðtökurnar. Tilgang-
urinn var að komast að því hvað væri hægt að ganga
langt, án þess að brjóta hina frægu bindisreglu og galla-
buxnareglu.
Þórscafé: Engar gallabuxur, enga sportjakka og bindi takk fyrir.
tlótel Saga: Þvi miður, þú kemst ekki inn á gallabuxum.
hnéð snyrtilega ofan i poll, þannig
að blettur kom i buxurnar. Svo-
leiðis var farið á Sögu.
Þar kvað við annan tón en i
Hollywood. Dyravörðurinn tók
mér vel, ekkert var að minum
klæðnaði, en Sigurður komst ekki
inn i gallabuxunum. Við þrefuð-
um aðeins við dyravörðinn um
þetta, eins og venjan er i sam-
skonar tilfellum, en ekkert dugði.
Ég var ágætlega klæddur, fannst
honum, en Sigurður ómögulegur.
Krá Sögu lá leiðin á Borgina og
þar var nákvæmlega það sama
upp á teningnum. Sigurður mátti
ekki fara inn á finu buxunum
sinum, en ég i rifnum jakka og
buxum flaug inn, eins og
þjóðhöfðingi. Eitthvað eru regl-
urnar á Borginni málum
Aðferðin var einföld. Við Sig-
urður dreifingarstjóri fórumtveir á
nokkra staði, hann klæddur
nýjum gallabuxum, svartri
skyrtu og brúnum sportjakka, i
alla staði hreinn og strokinn, eins
og hann á vanda til.
Ég aftur á móti dró fram
nokkurra ára gamla skyrtu, gul-
doppótta, um það bil tiu ára
gamalt rauðskræpótt bindi, og
alltof litið gráteinótt vesti. Bux-
urnar og jakkann fékk ég lánað
hjá Sigurði. Jakkinn reyndist
þrem númerum of litill eða svo,
og rifinn á öxlinni, en buxurnar
krumpaðar, drapplitaðar og rifið
útúr báðum vösum. Þetta
fannst okkur alveg sérstaklega
hallærislegur og sóöalegur klæðn-
aður. Það var kannski ekki fýla af
mér, og ekki var ég undir áhrifum
áfengis, en mér leiö eins og ég
hefði sofið i fötunum vikum sam-
an.
Þannig lögðum við af staö. Sig-
urður smekklega klæddur að okk-
ur fannst, en ég sóðalegur. Fyrst
var komið við i Hollywood.
Þar gengum við báöir inn án
þess að dyravörðurinn liti á okkur
Þegar við spurðum hann hvaða
reglur þeir hefðu um klæðaburö,
sagði hann aö ef fólk væri hreint
væri þeim alveg sama i hverju
það væri. Hann var sjálfur i
iþróttabúning. Viö spurðum hvað
við þyrftum að gera til að komast
ekki inn, og hann svaraði: „Þið
gætuð byrjaö á þvi að velta ykkur
uppúr götunni hérna fyrir utan”.
A leiöinni úti bilinn rak ég svo
Hótel Saga:
„Aöeins
jakkafötff
„Þær reglur sem við förum eft-
ir þegar við ákveðum hverjum
við hleypum inn á okkar dansleiki
eru einfaldar”, sagði Vilhelm
Vestmann á Hótel Sögu, I samtali
viö Helgarpóstinn.
„Við viljum að karlmenn séu i
jakkafötum með bindi. Við viður-
kennum ekki neinar blússur eöa
mittisjakka, en stakir jakkar og
stakar buxur ganga á venjulegu
kvöldi.
Kvenfólk má vera i buxum, ef
það eru samkvæmisbuxur, eins
og algengt er núna, en gallabuxur
og flauelsbuxur viðurkennum viö
alls ekki”.
„Þetta eru linurnar sem við
leggjum”, sagði Vilhelm, „en það
er siðan dyravaröanna að skera
úr um hvort fólk er nógu snyrti-
legt. Við verðum vissulega að
treysta dómgreind þeirra. Ef upp
koma ágreiningsmál er það veit-
ingastjóri sem sker endanlega úr
um hvort einhver fer inn, ef dyra-
vörður treystir sér ekki til að taka
þá ákvöröun.”
Hótel Borg:
„Sparí-
kiæönaöurff
„I auglýsingum biöjum við um
snyrtileg föt”, sagði Steinunn
Thorlacius, aðstoðarhótelstjóri á
Hótel Borg I samtali viö Helgar-
póstinn.
„Að öðru leyti höfum við ekki
neinar fastmótaðar reglur um
það hverjum á að hleypa inn eða
ekki. Fólk fær ekki að fara inn I
gallabuxum að öllu jöfnu, en ef
það er i nýjum og fallegum galla-
buxum hafa verið gerðar undan-
tekningar”, sagði Steinunn.
„Það er mál dyravarðanna að
meta hverjum þeir hleypa inn, og
það er að minum dómi talsveröur
vandi. En þeir eru ungir menn, og
eiga að fylgjast með tiskunni.
Þeir vita þvi nokkuð hvað er i
tlsku á hverjum tima, og geta
miðað starf sitt við það. En það er
ekki bara klæðaburðurinn sem
lagður er til grundvallar þegar
ákveðið er hvort hleypa á mann-
eskju inn — það er tekið tillit til
persónunnar í heild, hvort hún er
drukkin eða ekki og svo fram-
vegis”.
Hollywood:
„Allt i
tískuff
„Við þurfum svotil ekki neitt að
skipta okkur af gestunum, i sam-
bandi við klæðaburð” sagði Ólaf-
ur I.aufdal i Hollywood.
„Við virðumst hafa fengið það
orð á okkur að litið þýddi að koma
hingað nema vel klæddur og það
gerir það að verkum að við lend-
um sjaldan i þvi að visa fólki frá
vegna klæðaburðar.
Það er lfka vitað mál að um
þessar mundir er allt i tisku, og
þess vegna fáránlegt að fara að
skipa fólki að vera i einhverjum
ákveðnum klæðnaði. Starfsfólkið
i Hollywood er til dæmis i Iþrótta-
galla og strigaskóm. Ef fólk er
hreint og snyrtilegt er okkur
alveg sama hverju það klæðist.
Vinnuföt kunnum við þó ekki
mjög vel við, og það er oftast auð-
velt að sjá hvort manneskja er i
sliku” sagði Ólafur.
Þórscafé:
f betrí
fötumff
„Reglurnar hérna eru miðaðar
við aö fólk sé í sfnum bestu
fötum”, sagöi Sigrún Indriöa-
dóttir, dyravörður i Þórscafé.
„Karlmenn verða að vera i
herrajakka svokölluðum, og hafa
bindi eöa slaufu. Leðurjakkar
ganga ekki, og ekki heldur þessir
mittisjakkar sem nú eru algengir.
Yfirhö.fuð verða menn að vera
hreinir og snyrtilegir. Það fer
eftir þvi hvernig flauelsbuxur lita
út, hvort við hleypum inn I þeim.
Ef þær eru nýjar og finar er þaö i
lagi, annars ekki. Og þær mega
ekki vera með uppbroti. Ef buxur
eru með föstu uppbroti, er það
hinsvegar i lagi”, sagði Sigrún.
„Við leyfum kvenfólki að mæta
i siðbuxum”, sagði hún, „en
rifflað flauel, gallabuxur og
buxur úr kakiefnum leyfum við
ekki. Okkur er lika illa við að
kvenfólk sé i bolum, en það er
erfittað athuga það, eins og gefur
aö skilja”.
„Karlmenn mega ekki fara úr
jökkum inni, en það hefur verið
erfitt að ganga eftir þvi aö þeirri
reglu sé fylgt.”
—