Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Blaðsíða 1
V „Lifandi fólk skemmtilegra en dautt” Gestur Ólafsson arkitekt í Helgarpósts viðtali „ROKKIÐ ER fe, ALLTAF m EINS” w Pálmi SL Gunnarsson i poppspjalli Tryggir skrifræði jafnrétti þegnannaf eða drekkir það þeim í pappírsfióði A Islandi hafa miklar breyt- ingar oröiö á þjóöfélaginu und- anfarin 40 ár. Þeir tímar eru liönir þegar allt var hér smátt I sniöum, allir þekktu alla og þaö haföi heilmikiö aö segja af hvaöa ættum menn voru I sam- bandi viö möguleika þeirra til menntunar og embætta. Þó enn eimi eftir af þessum tlmum hafa ýmsar stofnanir risiö hér sem eiga aö tryggja jafnrétti þegn- anna i þessu sambandi. Og trú- lega hafa menn meiri og jafnari möguleika i þjóöfélaginu I dag, enþeirhöföu áöur. Ýmsum þyk- ir samt nög um þegar hver skrifstofuhöllin sem hýsir þess- ar stofnanir, ris hér á fætur annarri og þykir pappirsfargan- iö hafa keyrt Ur hófi fram. Og aörir sjá i vexti skriffræöisins ógnvekjandi hættu á þvi aö þaö geti hreinlega vaxiö fólki yfir höfuö og tekiö af þvi völdin, ef ekki er vel aö gætt. Mannslífum fórnað á altari einka bílismans Bllaeign landsmanna hefur aukist verulega á undanförnum árum. tslenskt vega- og gatna- kerfi hefur hins vegar alls ekki veriö undir þaö búiö aö taka viö þessari aukningu og i umferöar- menningu landsmanna er miklu ábótavant. Árlega slasast fjöldi fólks eöa iætur lffiö I umferöinni og gagnvart slysunum aö undan- förnu hefur fólk staöiö agndofa. t yfirheyrslu Helgarpóstsins aö þessu sinni er Óli H. Þóröarson framkvæmdastjóri Umferöar- ráös, en Umferöarráö á m.a. aö sjá um fræöslustarfsemi á sviöi umferöarmála. íslensk/fransk/ danski aðals- maðurinn: Snerí aftur til Islands ,,Ég ætlaöi alltaf aö koma til tsiands aftur og sé ekki eftir aö hafa gert þaö. Mér hefur liöiö vel í sveitunum hérna”, segir Jean de Fontenay f samtali viö Helgarpóstinn. Hann heitir raunar núoröiö Frank Jóhanns- son og er bússtjóri á Stórólfs- vallabúinu á Hvolsvelli. Ætt hans er rakin til franskra aöalsmanna allt aftur til um 1400. A seinnihluta 17. aldar fluttist hún til Danmerkur, og faöir Jóhanns, Frank ' de Fontenay, var sendiherra Dana á tslandi á árunum 1925—1946, en hann er kvæntur Islenskri Þekkja forstjór■ arnir vöru sína? Þær eru ófáar matvörurnar sem viröast eins á bragöiö en eru seldar undir ólfkum merkjum. Þannig finnst mörgum t.d. sem Tropicana- og Florídanaappel- sinusafarnir smakkist nákvæm- lega eins. Innihaldiö sé þaö sama, en umbúöirnar ólikar. Þaö er hætt viö aö framleiöend- ur og innflytjendur skrifi ekki undir svona staöhæfingar, en til aökanna þaö lögöum viö smápróf fyrir Davlö Scheving Thorsteins- son framkvæmdastjóra Smjörlik- is h/f og Guölaug Björgvinsson forstjóra Mjólkursamsölunnar. Viö létum þá smakka á þessum appelsinusöfum og áttu þeir aö þekkja sinn safa. Samskonar könnum geröum viö hjá þremur teppaverslunum. Yfirmenn verslananna fengu aö þreifa á þremur teppabútum, sin- um frá hverri versluninni og áttu slöan aö finna sinn bút. Þaö gekk á ýmsu í þessum könnunum og um árangurinn má lesa I blaöinu I dag. konu, Guörúnu Eirfksdóttur. Jean hélt til hins heimalands slns, 16 ára og lauk þar bæöi menntaskóla og herskyldu. Sjö árum seinna kom hann aftur til Islands og varö búfræöingur frá Hvanneyri. Síöustu 20árin hefur hann veitt heykögglaverksmiöj- unni á Hvolsvelli forstööu, og varö aö gjalda fyrir islenskt rikisfang meö nafni sfnu. „Þaö er þaö versta sem ég hef lent I”, segir hann um nafnabreyt- inguna. 1 hans augum eru nafnalögin Islensku hin mestu ólög, og nýja nafninu sinu hefur hann aldrei vanist. REAGAN OG VARAFORSETINN — Erlend yfirsýn HÓPEFLI OG ELDSPÝTUR — Vestf jarðapóstur AFLABRESTUR Á TÚRISTAVERTÍÐ — Innlend yfirsýn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.