Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 8

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 8
8 —helgar pásturinri— 'útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturf yrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir, Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngrims- son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð- mundur Árni Stefánsson og Þor- grímur Gestsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars- son, Friðþjófur Heigason Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuídur Dungal. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavík. Sfmi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 400 eintakið. Slysaaldan sem gengiö hefur yfir hér á landi sfðustu daga er mörgum ráögáta. Eins og jafnan áöur er þaö umferöin sem tekur stærsta tollinn í mannslifum en þaö sem einkum vekur undrun er hvernig sliktgetur gerstnúna yfir hásumartimann, þegar bjartast er og öll akstursskilyröi eiga aö vera eins og best veröur á kosiö. t rúman áratug hefur Umferöarráö haldiö uppi töluvert umfangsmiklu fræöslustarfi en slysatölurnar f umferöinni nú undanfariö benda ekki til þess aö þessi starfsemi hafi veriö aö Umferð og mannfórnir sama skapi árangursrlk. Þar er vafalaust ekki viö þá aö sakast, sem stjórnaö hafa fræöslunni, þvi aö þeir hafa reynt hinar margvis- legustu og oft nýstárlegar leiöir til aö ná athygli aimennings. Sökin er miklu fremur okkar hinna sem meö andvaraleysi okkar sjáum til þess aö Umferöarráö meö sitt fræösluefni talar aö mestu fyrir daufum eyrum. Hitt liggur einnig fyrir aö innan Umferöarráös er fullur vilji á þvi aö stórauka fræöslustarfiö Föstudagur i8. |úh 1980 halijarpn^fi irinn_ ásamt þvl aö leggja fram tillögur um róttækar aögerðir til slysa- varna I umferöinni en þvi er ein- ungis mætt meö tómlæti og litlum skilningi af hálfu stjórnvalda og fjarveitingavalds. A þessu ári hefur Umferöarráö úr 72 millj. króna aö spila fyrir starfsemi sina en haföi fariö fram á 170 milljónir. „Ráöamönnum vex þaö kannski i augum, þeir hafa áhyggjur af útþenslu stofnunar- .innar en þá er ekki veriö aö hugsa um aö eitt umferöarslys getur kostaö þjóöfélagiö sömu upphæö, þ.e. 170 milljónir króna,” segir Óli H. Þórðarson, framkvæmda- stjóri Umferöarráös I yfirheyrslu Helgarpóstsins I blaöinu i dag. Forsvarsmenn Umferöarráös benda á aö þaö séu tveir þættir i umferöinni sem vaidi flestum slysum — annars vegar of mikill umferöarhraöi og hins vegar ölv- un viö akstur. i ljós hefur komiö aö löggæslan hér hefur hvorki nægilegan mannafla né tækjakost til aö sinna þessum þáttum svo aö fullnægjandi sé. Þá er ástandiö hér á landi I fangelsismáium meö þeim hætti, aö ekki er unnt aö gripa til samsvarandi aögeröa og sumar Noröurlandaþjóöirnar hafa beitt gegn ölvunarakstri meö góöum árangri, þ.e. aö beita fangelsisrefsingum fyrir brot af þvi tagi. A sama hátt hafa ekki fengist samþykktar tillögur um aö lögbinda notkun öryggisbelta i bifreiöum, enda þótt reynsla ým- issa annarra þjóöa af sliku sýni umtalsveröa fækkun umferöar- slysa. Þaö er sem sagt viöa pottur brotinn i þessum efnum og liklega mun enn nokkur timi liða þar til umferöarmenning hér á landi kemst I mannsæmandi horf. Viö veröum iikt og framkvæmda- stjóri Umferöarráös aö binda vonir okkar viö aö breyting veröi til batnaöar i umferðinni þegar vegfarendur framtiöarinnar koma út I umferöina, börnin sem núna veröa aðnjótandi fræöslu þeirrar sem Umferðarskólinn veitir. Og reynslan sýnir aö þá starfsemi veröur enn aö efla. A vit Þessi Vestfjaröapóstur er aö veröa tómt plat. Ég er einn útlagi i Reykjavik frá þvi I júnibyrjun. Kennaranámskeiöinu aö visu lok- iö en tóku viö ofnæmispróf, lik- lega forkjulast fyrir lifstiö I frystihúsinu i Súöavlk þegar ég var aö vinna I nýja frystiklefan- um þar 1978, kalinn á hjarta þaöan slapp ég, þaö halda þeir á Vlfils- stööum amk. Og þaö sem er enn átakanlegra, ég muni aldrei eiga afturkvæmt i frystiklefa af heilsufarsástæöum, hæsta lagi hægt aö nota mann i kassaþvott. Uppeldis- og sálfræöimenntun meö kennarastéttinni hefur tekiö stökkbreytingum hin síöari ár, þaö hef ég reynt undanfarnar vik- ur. Sem réttindalaus kennari á annan áratug gafst mér einsog fleira fólki kostur á aö stunda svokallaö réttindanám viö Kenn- araháskólann. Enda óhæfa aö stunda kennslustörf árum saman án þess aö hafa bergt á bikar sál- visindanna, hvaö þá rekiö oni hann tunguna. Og hvarflaö aö manni aö þarna væri kannski aö finna undirrót þess hve erfiölega hefur gengiö eftir þvi sem árin hafa færst yfir. Þaö var því meö nokkurri eftirvæntingu aö ég rak i fyrsta gir vestur á Núpi og ók á vit sálvísindanna I Reykjavik. Aö tveimur dempurum brotn- um, einum hjólbaröa sprungnum og vatnsdælu lekri setti ég mig I stellingar ljómhugans upp i Kennaraháskóla. Viö sátum þrir viö borö einsog á miöilsfundi, skólastjóri og sauöfjárbóndi noröan úr Núpasveit, maöur sem hérumbil var oröinn skólastóri i Grindavík, en skorti sálvtsindi,og undirr. Alúöleg kona réttir aö okkur eldspýtnastokk, en meö þvi enginn haföi tilburöi tii aö kveikja i einhverju kom þetta nokkuö á óvart. Okkur var sagt aö telja upp úr stokknum. Siöan fengum viö fyrirmæli um aö búa til eld- spýtnahrúgur á boröinu meö ákveönum fjölda skv. Sjölund nokkrum, sem er göfugastur allra hópaflamanna aö þvl er ætla má. Næsta liö mætti kalla Björn aö baki Kára. Þá skyldi einn sitja á stóli meö annan aö baki sér og teikna mynd aö fyrirsögn þess sem aö baki stóö. Þriöja. Fimm filefldir karlmenn sitja viö borö hver meö slna púsluna og mega hvorki tala saman, né snerta púsluhinna.Þvi „hvaö má höndin ein og ein, allir vinni saman” einsog Daviö segir á einum staö. En nú er þessu Iokiö I bili og þakklátum huga held ég nú vestur i Dýrafjörö aö hagnýta mér upp- götvanir sálvisindanna og upp- tendra hugi Unga Islands á Vest- fjöröum meö eldspýtum frá A.T.V.R. En svo viö sláum nú á léttari strengi. tslendingar eru nú loks- ins búnir aö gelda Amerikumark- aöinn I freönum fiski. Maöur heyröi oft raunalegar raddir I frystihúsum, aö aldrei yröi þessu lokiö, aldrei sæi fyrir endann á þessu, ævinlega þegar þrjátiu tonn voru eftir fylltist móttakan af þessu á ný. En viti menn, Kaninn hefur ekki lengur viö aö éta, slikt óhemjumagn er búiö aö bera aö honum. Og heföi þótt saga til næsta- eöa þarnæsta bæjar aö Bessinn frá Súöavik væri aö búa sig á rækju, O tempora O mores, hvllikir timar hvílíkir siöir. Þetta stóra skip venjulega á nösunum af golþorski I kompanii viö 30 tonna punga aö grisja upp dýr á stærö viö litla fingur á manni. Þaö hlýtur meira aö segja aö vera þungbærara fyrir Jóa Sim en okkur gamla kennara aö telja ejdspýtur. 16. júli. _________HAKARL OG SVO ER HANN LÍKA THORS Formaöur Sjálfstæöisflokks- ins Geir Hallgrimsson kom út úr skel sinni nú i vikunni, þegar birt var eftir hann I Morgunblaðinu ræða sú, sem hann flutti á af- mælishátiö sjálfstæöismanna i Bolungarvlk á laugardaginn. Hann var heppinn formaöurinn að hafa flutt þessa ræðu þarna vestra, þvi á mánudaginn lýsti Ellert B. Schram ritstjóri Vísis, og fyrrverandi þingmaöur og stjarna I liði Sjálfstæöisflokks- ins, eftir stjórnarandstöðunni og voru þaö orö aö sönnu. En ein- hverntlmann heföi þaö nú þótt saga til næsta bæjar aö einn af innstu koppum hjá Sjálfstæöis- flokknum skyldi skrifa slikan leiöara. Schram setti aö visu ekki stafina slna undir hann, eöa birti mynd af sér meö honum, eins og þeir gera á Dagblaöinu, en hins- vegar telja kunnugir aö hann hafi skrifaö leiöarann, enda lika ekki fariö mjög höröum oröum um Sjálfstæðisflokkinn beint, heldur talaö um stjórnarandstööuna. Leiðtoga vandamá I stjórnarandstöðunnar Þaö er kannski ekkert skrýtiö þótt lltið hafi borið á stjórnarand- stööunni á undanförnum vikum, þvi þar eru á feröinni hálf for- ingjalausir hópar. Þeir Geir Hall- grlmsson og Benedikt Gröndal eru báðir vænstu menn, og geta ekki kallast neinir pólitiskir bragöarefir. Benedikt hlýtur nú aö vera oröinn svolítið þreyttur I pólitikinni. Þaö tók hann langan tima aö komast upp I formanns- sætiö I Alþýöuflokknum, og stuttu á eftir vann flokkurinn mikinn kosningasigur, en sá galli var bara á gjöf Njaröar, aö Benedikt réö ekki viö órólegu deildina sem allt i einu var komin inn á þing og vissi varla hvernig ætti aö greiöa atkvæöi, hvaö þá taka aö sér trúnaöarstörf eins og aö stjórna fundum Alþingis. I þess- ari deild Alþýöuflokksins eru margir vel kostum búnir menn og skal þar fyrstan telja Kjartan Jó- hannsson fyrrverandi sjávarút- vegsráöherra. Ef Benedikt tekur ekki á honum stóra sinum viö innri mál i flokknum, má búast viö aö háværar kröfur komi fram um endurnýjun I stööu flokksfor- manns. Þaö var mikiö ólán fyrir Benedikt aö hann skyldi veröa utanrikisráöherra. Hann hefur aö vísu margt I þaö, en þaö fer ekki saman aö vera utanrlkisráöherra og ætla aö stjórna valdamiklum flokki, þar sem uppistaöan I liöinu eru nýgræöingar. Ef Benedikt heföi aldrei fariö á Allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna I fyrra- haust, má vel vera aö viö nytum ennþá vinstri stjórnarinnar undir forystu Ólafs Jóhannessonar. Þaö er staöreynd, og hún verður ekki máö út af spjöldum sögunnar, aö órólega deildin stillti Benedikt upp viö vegg, nokkrum dögum áöur en þing átti aö hefjast, og hann mun ekki I fyrstu aö minnsta kosti, hafa veriö mjög ginnkeyptur fyrir aö fara úr stjórninni, — og yfirgefa ráö- herrastólinn sem var honum svo kær. Nú þarf Geir að safna liði Geir Hallgrimsson er rólegur maður og vill fara varlega I sak- irnar. Ef hann hinsvegar ætlar aö halda höföi I Sjálfstæöisflokknum viröist ekki vanþörf á þvi aö hann fari aö láta til sln taka. Þaö ættu aö vera hæg heimatökin hjá hon- um, þvl Geir er ekki aöeins for- maöur Sjálfstæöisflokksins og hlutabréfaeigandi i Ræsi, Nóa, Hreini og Sírlus, heldur lika stjórnarformaöur Arvakurs, út- gefanda Morgunblaösins. Hann hefur aö visu litiö skipt sér af daglegum skrifum blaösins, heldur hefur þaö frekar veriö á hinn veginn aö ritstjórar blaösins og Björn Bjarnason eftir aö hann hóf þar störf, hafa gefiö Geir lin- una svona allavega þegar þing- flokkurinn hefur ekki veriö viö- staddur. Ungir og framagjarnir menn innan Sjálfstæöisflokksins eru ó- rólegir vegna frammistööuleysis Geirs og benda gjarnan á þá staö- reynd aö þegar Gunnar Thorodd- sen var að mynda stjórnina á heimili sinu á Viöimelnum I vet- ur, þá sat Geir I upptökuherbergi blindra aö sagt er og las ræöur inn á snældur fyrir blinda. Já, góöur maöur Geir! A dögunum birtust i blööunum fréttir þess efnis, aö hafin væri söfnun undirskrifta innan Sjálf- stæöisflokksins til stuönings ólafi B. Thors sem formannsefnis i flokknum. Á bak viö þessa söfnun stendur Helgi Vigfússon Skaft- fellingur aö ætt, og eftir þvi sem næst veröur komist þá er þetta hanseigiö frumkvæöi. Helgi þessi varö þekktur fyrir nokkrum árum þegar hann safnaöi þúsund áskrifendum aö Lögbergi — Heimskringlu og siöar var hann á ferðinni meö undirskriftar- eöa stuöningsmannalista vegna for- setaframboös Alberts Guö- mundssonar. Ólafur B. Thors er duglegur maöur, mælskur og kemur vel fyrir. Hann átti þess kost aö vera leiötogi Sjálfstæöis- flokksins I borgarmálum þegar Birgir Isleifur taldi sig ekki leng- ur geta sinnt þvl, en Ólafur valdi Almennar tryggingar. Hann þótti standa sig vel I Kjarvalsstaöa- deiiunni á sinum tíma, á marga góöa stuöningsmenn innan flokksins.er óumdeildur^og svo er hann liká Thors. Hákarl.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.