Helgarpósturinn - 18.07.1980, Page 10

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Page 10
10 Hópur skíðamanna í gönguferð upp á Snækoll, hæsta tind Kerlingar- fjalla (1477 m yfir sjávarmáli). Þaöan sést tii sjávar bæði fyrir noröan og sunnan land i góðu skyggni. Skiðaferðin niöur er yfir 3 km. Ljósm. Jakob Albertsson. SKlÐAÍÞRÓTTIN Steinsnar i sói og snjó Kerlingarfjöllin iaða sifellt fleiri að „Við höfum veriö óvenju heppnir með veður í sumar.” sagði Eirikur Haraldsson, einn skólastjóra Skiðaskólans i Kerl- lingarfjöllum I samtali við Helgarpóstinn. Hann sagöi, aö veöriö heföi veriö kyrrt og sólrikt. Meira aö segja varö aö láta nokkra þátt- takendur á einu unglinganám- skeiöinu vera heima I skála einn daginn vegna sólbruna. Þegar komiö er upp i 1300 metra hæö, er sólin oröin nokkuö sterk. Þaö er sem sé engin ástæöa fyrir skiöaáhugafólk aö biöa vetrarins. Mikil aösókn er stööugt aö Sklöaskólanum og eru biölistar á öll námskeiöin I sumar, sem er hiö 21. i sögu skólans. Helgar- feröimar eru lika ákaflega vin- sælar, aö sögn Eiriks. Oft eru á annaö hundraö manns i fjöllunum um helgar. Margir koma á eigin vegum i fjöllin um helgar og tjalda þá á árbakkanum, eöa fá gistingu i skálanum. Siöan Sandá var brúuö er leiöin inneftir fær öllum biium og tekur ekki nema 3—4 tima aö keyra þangaö frá Reykjavik. Þar hefur oröiö mikil bót á, þvi Ei- rikur sagöi aö fyrstu árin heföi aksturinn tekiö 8—9 tima. 1 sumar eru 12 vikunámskeiö i Kerlingarfjöllum, þar af 5 fjöl- skyldunámskeiö, sem sifellt veröa vinsælli. Einum svefnskála hefur nú veriö bætt víö hilsakost skólans og geta um 90 manns komist þar aö i einu. Skólastjórar skiöaskólans eru auk Eiriks þeir Siguröur H. Guömundsson og Valdimar örnólfsson. Þeir eru allir kenn- arar og nota sumarfriiö sitt i þetta starf. ,,Viö sjáum ekki eftir friinu i þetta,” sagöi Eirikur. „En skemmtilegast finnst okkur á fjölskyldunámskeiöunum, þvi á þeim skapast sérstaklega góö stemmning. Þegar börn og full- orönir eru I einu, sýna allir mikla tillitssemi og þetta veröur eins og ein stór fjölskylda.” Eirikur kvaö mikinn og góöan snjó vera nilna I Kerlingarfjöllum og bjóst hann viö aö hann héldist Ut sumariö. Þarna eru tvær góöar skiðalyftur og eru þær þaö af- kastamiklar, aö svo til engar biðraöir myndast, jafnvel um helgar. Vikunámskeiðin standa frá sunnudegi til föstudags, en helgarferöirnar frá föstudegi til sunnudags. Föstudagur 18. júlí 1980 _JlBlcjdrpOStUrÍnrL Veiðiútbúnaöur er tiltöiulega ódýr miðað við þaö sem gerist I öðru sporti. HÆGT AÐ BYRJA FYRIR 10 ÞÚS. KR. VEIBIMENNSKA Fleira er veiði en laxveiði Veiðidellan þarf ekkert endi- lega að gera menn að öreigum, þótt veiðileyfin i laxveiöiánum hækki óðfluga. Reyndir veiöi- menn segja, að það sé alls ekki minni ánægja að hafa út úr sil- ungsveiðinni og við þá veiöi má nota sömu tæki og viö laxveiöina. Línumar þurfa bara ekki að vera eins sterkar. 1 nágrenni Reykjavikur, þar sem flestir kyrrsetumennirnir bUa, er fjöldi góöra veiöivatna og þar kosta veiöileyfin yfirleitt aöeins 1—5 þUsund krónur á dag. Landssamband veiöifélaga hefur nýlega gefiöUt góöa handbók um veiöivötn á suöur- og vesturlandi undir nafninu Vötn og veiöi. Þar má finna allar þær upplýsingar sem aö haldi mega koma þeim, sem hyggja á silungsveiðar. A næstu árum koma svo Ut sams konar bæklingar um veiöivötn I öörum landshlutum. Þessi bæklingur auöveldar mönnum aö finna veiöivötn viö sitt hæfi og bendir á hvernig best er aö komast þangaö, hvar sé hægt aö kaupa veiöileyfi og hvar megi finna gististaöi og tjald- stæöi. Ennfremur er þar aö finna upplýsingar um tegundir og stærö fiska i vötnunum. Þaö sem af er sumri hefur mjög góö veiöi veriö i Þingvallavatni. Þaö hefur auk þess þá kosti aö vera i mjög fallegu umhverfi og I þægilegri fjarlægö frá höfuö- borgarsvæöinu. Þessa kosti hafa raunar mörg önnur vötn og mörg þeirra þurfa beinlinis á þvi aö halda aö Ur þeim sé veitt, þvi fiskurinn nær ekki aö stækka nægilega vegna offjölgunar. Veiöimenn láta til dæmis vel af Elliöavatni, Kleifarvatni, Meöal- fellsvatni og Reykjavatni. Sums staöar er meira aö segja von i lax I veiöivötnunum. Um þessar mundir stendur vertið stangveiöimanna sem hæst og þeir, sem ekki hafa þegar komið ser upp veiðiútbúnaði, eru famir að hugsa sér til hreyfings. Við höfðum samband við nokkrar sportvöruverslanir og könnuðum verð á veiðistöngum og tilheyrandi útbúnaði og þá sér- staklega með tilliti til silungs- veiði. Hjá Veiðimanninum eru til kaststengur á verðinu 4.880—15.000. Flugustengurnar eru dýrari, en þaö má fá ágæta flugustöng fyrir 50 þúsund krónur. Hjá Veiöimanninum er hægt aö velja um 40 tegundir veiöihjdla, en þau ódýrustu kosta um 8 þúsund krónur. Fyrir byrj- endur eru til sérstakar pakkn- ingar meö kaststöng, hjóli, linu og spæni, sem kosta frá 10 þúsund krónum. 1 þessari pakkningu er allt sem til þarf tii aö byrja veið- ina. 1 Utilifi kosta kaststengumar frá 3.300 krónum og flugusteng- umar frá 25 þúsund krónum. Veiðihjólin kosta þar frá 3.500 krónum og upp i 10 þúsund fyrir kaststengurnar, en fyrir flugu- stengur má fá hjól frá 7 þúsund krónum og upp i 20 þúsund. Útilif selur lika sett á um 9 þúsund krónur, sem I eru stöng meö lok- uöu hjóli, lina og spúnn. Hjá Sportva li kosta kaststeng- umar 3.250—22.240 krónur og flugustengumar 19.270—24.500. Veiöihjólin kosta frá 3.540 krón- um og upp f 25 þúsund krónur fyrir kaststengurnar og 6.105—9.155 fyrir flugustengur. 1 Sportvali eru til tvenns konar veiöisett á 9.475 og 11.100 krónur. Þar I er allt, sem til þarf, stöng, hjól, lina og spúnn. Mynt, kort og merki Myndin af Eskifirði á þýsku „Gruss aus” póstakortaserlunni frá 1899. 1 fyrsta þætti minum um söfnun, tók ég fyrir söfnun frlmerkja, og benti á ýmsa þá möguleika sem hægt er aö velja þegar menn byrja á frimerkjasöfnun. En þaö er hægt aö safna öðru en frimerkjum. Sú söfnun sem hefur vaxiö á undanförnum árum, er söfnun mynta og seöla. Fyrsta islenska myntin er slegin áriö 1922 og á timabilinu frá 1922—1942 voru slegnar 6 mynteiningar, 1 eyrir, 2aurar, 5aurar, 10 aurar^S aurar, 1 króna og 2 krónur. Ef safnaö er öllum ártölum hinna einstöku mynta, er alls um að ræöa 40 mismunandi ártöl. Ef afturá móti er safnaö myntum úr lýöveldinu og öll ártöl tekin, eru þær yfir 100 meö mismunandi ár- tölum og til viöbótar eru minnis- peningar. Þaö er mjög erfitt aö ná heildarsafni islenskrar gang- myntar enn sem komiö er, en sú myndsem hefurreynst söfnur- um vandfengnust eru 10 aura peningar frá 1925, 1929 og 1933. Verö á heildarsafni Islensku myntarinnar, ef gull- og silfur- mynt er undanþegin, er um 50.000 og er þá miðaö viö eölilegt ástand myntarinnar. En eitt eiga safnar- ar aö athuga viðvalmynta i safn sitt, og þaö er aö reyna aö ná i nýjar og ónotaöar myntir. Þetta er auövelt meö myntir siöustu ára, en eldri árgeröir geta veriö erfiöari, I ónotuöum eintökum. Myntum frá öörum löndum en Islandi er einnig safnaö nokkuö hér á landi. Einkum eru þaö myntir frá Noröurlöndum. Eins og I frimerkjum, er hægt aö fara út I tegundasöfnun á mynt, og safna menn þá til dæmis Olympiu myntum og myntum sem gefnar eru út af Sameinuöu þjóöunum i ákveönum tilgangi. Einnig er hægt aö velja myntir sem sýna ákveöin mótif, t.d. skip, fuglar, fiskar ofl. Seðlasöfnun er öllu erfiöari en myntsöfnun. Fyrstu seölar á Islandi voru gefnir út skv. lögum frá 1885. Þessir seölar eru nú verölagöir á nokkur hundruö þúsund i góöu ástandi. En eins og gefur aö skilja, þá varöveitast seölar mun verr en myntir, og verömæti á seöla er á hverjum tima fyrir miklu meira en myntarinnar. Þvi er mjög litið til af hærri verögildum seöla af eldri útgáfum. Grænn 500 króna seöill sem fór úr gildi 1948 viö eigna- könnun, kostar i dag minnst 100.000 krónur i góöu ástandi.Um næstu áramót þegar myntbreyt- ing verður og ný mynt og seðlar koma I umferö, má búast viö aö margir vilji eiga sýnishorn af þeim seölum sem nú eru I umferö. En ég ráölegg öllum sem ætla sér slikt aö geyma aöeins ónotuö ein- tök seöla. Ekki er hægt aö skilja viö mynt og seölasöfnun, án þess aö nefna vörupeninga, brauöpeninga eöa vörumerki. Þessar einingar voru gefnar út af ýmsum kaupmönn- um og brauögeröarmönnum á timabilinu 1840 og til skamms tima. Einnig voru gefnar út vöru- ávisanir. Ollu þessu er safnaö, og sumt I háu veröi. Ef þiö finniö eitthvaö slikt, þá látiö sér- fræöinga lita á þetta. Ahugamönnum skal bent á aö I myntverslunum eru til verölistar yfir mynt og seöla. Einnig eru til albúm og aörar geymslur fyrir mynt og seöla. Póstkortasöfnun er ekkert nýtt fyrirbrigöi. Fyrstu póstkortin voru gefin út um 1870, en þá ein- ungis ætluö sem einföld pappa- spjöld til aö skrifa skilaboö á, og^ Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Fridrik Dungal — Söfnun: Magni R. Magnússon — Bllar: Þorgrimur Gestsson Söfnun 1 dag skrlfar AAagnl R, Magnússon um söfnun - ^wmmEíH

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.