Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 18

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 18
18 Föstudagur 18. júlí 1980 _he/garpósturinrL. ^Þýningarsalir ' Árbæjarsafn: Safniö er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. júni verBur safniB opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Galleri Nonni” heitir nýjasta galleri bæjarins og er þaB pönk- listamaBurinn Nonni sem rekur þaB. GallerfiB er þar sem áBur var reiBhjólaverkstæBiB Baldur viB Vesturgötuna. ÞaB mun vera ætlun Nonna aö sýna þar eigin verk. Asgrímssafn: Sumarsýning á verkum Asgrfms. OpiB alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Galleri Langbrók: Smámyndasýning íslenskra lista- kvenna. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum tveggja mikilhæfra Islenskra lista- kvenna, GerBar Helgadóttur og Kristinar Jónsdóttur. Norræna húsið: I aBalsýningarsal fer fram Sumarsýning, þar sem Benedikt Gunnarsson, GuBmundur Elias- son, Jóhannes Geir og Siguröur Þórir Sigurösson sýna verk sln. I anddyri er sýning á verkum tveggja danskra graflklista- manna, og I bókasafni er sýning á Islenska þjóöbUningnum og þvl sem honum fylgir. Mokka: DaBi Halldórsson frá Húsavlk sýnir verk I súrrealfskum stll. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aöallega Islenskum verk- um. SafniB er opiB daglega kl. 13.30—16. Háskóli Islands: 1 aBalbyggingu skólans fer fram sýning á málverkagjöf frá hjónunum Ingibjörgu GuBmunds- dótturog Sverri SigurBssyni, Þarna. ej einkum um aB ræöa verk eftir Þorvald Skula- son, en einnig eru verk eftir aöra málara Listmunahúsið: A laugardag verBur opnuB sýning á verkum eftir enska myndlistar- konu, Moy Keightley. A sýning- unni eru um 80 litlar vatnslita- myndir, allar af Islenzku lands- lagi. Moy Keightley hefur haldiB margar einkasýningar erlendis og einnig tekiB þátt i fjölda sam- sýninga. SfBast hélt hún sýningu I London þar sem hún sýndi vatns- litamyndir frá lslandi. Allar þær myndir seldust upp. Hún hefur áBur komiB til lslands og hefur gert mikiö af því aB mála Islenskt landslag, sem heillar hana mjög mikiö. Sýningin stendur fram i miöjan ágúst. Djúpið: A laugardag opnar sýning á mál- verkum og „fótórealisma". Þau sem sýna eru Anna Gunnlaugs- dóttir, Reynir SigurBsson og Tom Ege. FIM-salurinn: Sölusýning á verkum eftir félags- og utanfélagsmenn. OpiB 19—22. Ásmundarsalur: Ungur listamaöur, Ingólfur Orn Arnarson, sýnir verk sem hann byggir á ljósmyndum. Athyglis- verB sýning. Stúdentakjallarinn: Graflksýning á verkum eftir Kristjönu Finnbogadóttur Arn- dal. W UtiHf Utivist: Föstudagur kl. 8. a) Þórsmörk, b) Hrafntinnusker. Sunnudagur: kl. 8 Landmanna- laugar, kl. 13 Brennissteinsfjöll eBa Selvogur. Útvarp Föstudagur 18. júli 8.15 VeBurfregir og forystu- greinar dagblafianna. Þetta dynur á manni I svefnrofan- um. ÞaB er nU allt I lagi meB veBurfregnirnar, en hitt, maöur heyrir sjaldan eins mikla bévaBa dellu. Þykjast þessir menn vera einhverjir spekingar? Ég bara spyr. 8.55 Mælt mál. Eins og maöur- inn sagöi I lesendabréfinu: ÞaB er ekki löpp fyrir þvi, en ég byrjaöi aB labba fyrir löngu. 9.05 Morgunstund barnanna: Sumar á Mfrabellueyju. Asa Ragnarsdóttir les skemmti- lega sögu á skemmtilegan hátt. Þegar hér er komiö sögu, er maöur aB bursta tennurnar. 10.25 „Ég man þaB enn”. Skeggi Asbjarnarson heldur áfram aö leika sér aB hinu horfna. Ég er nU aB drekka kaffi f vinnunni og get þvl ekki hlustaö. 11.00 Morguntónleikar. Brahms verBur á feröinni. Mér þykir gaman afi tónlist hans, enda eigum viB eitthvaB sameigin- legt I stjörnunum. 17.20 Litli barnatlminn. Nú er ég aö yfirgefa vinnuna og ef rétt er haldiB á málunum, fer maöur kannski á Mokka og fær sér almennilegt kaffi. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. HefurBu heyrt þennan um HafnfirBinginn, sem ætlaöi sér i háskólann? Hann kom á skrifstofuna, þar sem einhver spurBi hann: HvaBa grein viltu? SvaraBi þá veslings maBurinn: Get ég ekki fengiB stól eins og allir hinir? 20.00 Þetta vil ég heyra. Félagi Sigmar ræöir viB Gunnar Reyni Sveinsson og leika þeir m.a. Iranska tónlist. Meira af þessu. 21.15 Fararheill. Birna er iöin viB þetta ferBaamstur. Hvernig nennir hún aB vera á þessum eilifa þeytingi? 22.00 Sónata per Manuela. Wiesler leikur verk eftir Leif Þórarinsson. Flott. 22.35 MorB er leikur einn. Hér er útvarpssaga eftir hana Agötu, sem Maggi Rafns þýddi og les. 23.00 Djassþáttur. Jón Múli heldur áfram aB dilla sér og okkur. Laugardagur 19. júli 7.20 Bæn. Ég er nú ekki trúaö- ur, en væri ég þaö, væri ég á- reiöanlega kaþólikki eins og Sigmar. Sigmar er svo klár, hvaö sem hann segir sjálfur. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir bregöur nokkrum plötum á fóninn. 14.00 1 vikulokin. Nei, hvaö sé ég, ert þetta þú Svenni, hvernig var fyrir noröan? Og Sjallinn? 16.15 Veöurfregnir. Lægö, lægö, lægö, lægö, lægö, lægö. 16.20 Vissiröu þaö? Ertu þá svona gáfaöur? — Sjá kynningu. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Hahahahlustaöáhversem- vill.... 20.00 Harmonikuþáttur. Siguröur Alfonsson þenur belginn. Belginn? hefuröu heyrt þennan um Belgann, sem... 20.30 Já, öðruvisi alit var fyrr. ærnar, kýr og smalinn. Opnaöu bara þessar dyr og gakktu beint i salinn. Annar þáttur um elstu revlur. 21.15 Hlööuball. Tlmaskekkja. 22.00 í kýrhausnum. Muuu! 23.00 Dansiög. Sunnudagur 20. júli 10.25 Viilt dýr og heimkynni þeirra. Karl Skirnisson lif- fræöingur flytur erindi um minkapelsa. Ferðafélags Islands: Föstudagur, kl. 20:00. a) Þórsmörk, b) Alftavatn c) Tindafjallajökull d) Landmanna- laugar e) GrasaferB á Hveravelli. Laugardagur: Sprengisandur, Kjölur, 6 daga ferö. Sunnudagur: Keilirkl. 10. Göngu- ferö á Sveifluháls. B íóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö ' 1. stjarna = þoianleg = arteit Austurbæjarbíó: i Bogmannsmerkinu (i Skyttens tegn). Dönsk, árgerö 1978. Hand- rit: Werner Hedman, Edmondt Jensen. Leikendur: Ole Sötoft, Poul Bundgaard, Karl Stegger, Kate Mundt, Anna Bergman og masser andre söde piger. Leik- stjóri: Werner Hedman. Þaö ættu allir aö þekkja stjörnumerkjamyndirnar, en þær viröast hafa tekiö viö af rúm- stokknum. Agent 69 iendir aö sjálfsögöu i ótrúlegustu ævin- týrum, einkum meö nöktum stúlkum og veröur væntanlega æft sig I bogfimni og þar af leiö- andi stolin sena frá Pasolini, en lendir hann einhvern tima I 69? Viö skulum vona þaö. Gamla bíó: ★ ★ Þokan (The Fog). Bandarisk, ár- gerfi 1979. llandrit: John Carp- enter og Debra llill. Leikendur: Adrienne Barbeau, Hal llolbrook, Janet Leigh. Leikstjóri: John Carpenter. Carpenter er einn af þeim ungu og efnilegu i Holly- wood, og vist er um þaö, aö hann fer öruggum höndum um heldur rýran efniviB og tekst aö gera áhorfendum rækilega bylt viB... Sem hryllingsmynd stendur Þokan fyrir slnu, og John Carp- enter er kvikmyndageröar- maöur, sem gaman verBur aB fylgjast meö I framtlBinni. —ÞB Háskólabíó: O Átökin um auöhringinn. — Sjá umsögn i Listapósti. Nýja bió:-¥- ¥ Kvintett. — Sjá umsögn i Lista- pósti. Hafnarbió:0 1 eldlinunni. — Sjá umsögn I Listapósti. Bæjarbió: BlóBug nótt hjá Gestapó.Þeir finu herrar, þjónar Adolfs frænda notuöu vlst naktar konur til aö fá fanga til aB ieysa frá skjóöunni. Spurningin er bara: HvaBa skjóBu? ÞaB getur veriB gaman aö vita allt. Þess vegna hlustar mafiur á útvarpiö á laugardag ki. 16.20. VISSIRÐU ÞAÐ? Ef ekki, hlustaðu þá á útvarpið á laugardag kl. 16.20 „Næsti þáttur verBur um hátíöis- og helgidaga vlBa um heim", sagöi GuBbjörg Þóris- dóttir, þegar Helgarpósturinn spuröi hana um Utvarþsþátt- inn Vissirfiu þaB?, sem er á dagskrá útvarpsins á laugar- dag kl. 16.20. Þátturinn á laugardag er sá sjöundi af tlu, sem GuBbjörg verBur meB, ásamt Arna Blandon. HUn sagöi, aö þaB væri engin ákveöin llna, sem þau færu eftir, heldur reyndu þau aB hafa þetta sitt af hvoru tagi, en þó væri yfirleitt valiB eitt þema fyrir hvern þátt. „ViB höfum reynt aB hafa þetta sem fjölbreyttast og hafa þetta fróöleik I léttum dúr”. 1 þættinum á laugardag veröur fjallaB um hátiBisdaga hjá ýmsum þjóBum, eins og áBur segir, og veröa gefin svör viB spurningum eins og hvaö er Guy Fawkes dagur og Halloween hjá Englendingum, hvaö er pönnukökukapphlaup, hvaB er jólapenata, hvaB er Bastilludagurinn o.s.frv. GuBbjörg sagBi, aö þau not- uöu ýmsar alfræBibækur fyrir börn viB undirbúning þessara þátt, eins og The Wonderfu! World of Knowledge og sér- staka barnaútgáfu af þeirri frægu alfræöibók Britannica. Þessi þáttur er ætlaBur öll- um þeim, sem eiga ennþá barn í sjálfum sér, hversu gamlir þeir kunna aB vera. GóBa skemmtun. 11.00 Messa iNeskirkju. Prestur er séra GuBmundur Oskar ólason og viB orgeliö er Reynir Jónasson. Amen. 13.30 SpaugaB I tsrael. Róbert heldur áfram aB segja klmnisögur af Begin og hans há uffsilon ess ká i. Afsakiö. 14.00 BlessuB sértu sveitin min. BöBvar GuBmundsson fer um Mývatnssveitina og lætur blta sig undir leiösögn Erlings SigurBarsonar fra Græna- vatni. Ekki grænn sá. 16.20 Tilveran. BræBurnir I Kristi og fleiru segja okkur ýmislegt. 17.20 LagiB mitt. Helga Þ. Stephensen leikur sér viB hlustendur, yngri en 12 ára eöa þar um bil. 18.20 Harmonikulög. Enda- laust, endalaust. 19.25 Frá ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu, en hann verBur nU aB passa sigáþviaB styggja ekki vini okkar RUssana. 19.30 FramhaidsleikritiB: A sIBasta snúning. Hrói Höttur heldur áfram aö reyna aB bjarga leidl Marlon Ur þessari bölvaBri kllpu, sem hún kom sér I. Hvaö sem öBru llöur og mér meB, þá er þetta nU alveg Ut I Hróa Hött aö bjóöa manni upp á svona leikrit. Verra gat þaö varla veriö. 19.55 Djassþáttur. Jelly Roll, Muggur, Abbalabba og fleira fólk syngur og leikur. Þetta er endurflutt I umsjón Jóns Múla. 20.40 Smásaga: Boitelle. Höf- undur er Guy de Maupassant. Hann er Frakki og þvi er þetta gott. Lifi Parls. 21.30 Handan dags og drauma. Þórunn SigurBardóttir heldur áfram aB spjalla um ljóBIist viö hlustendur. Sá sem les meB henni er Hjalti Rögn- valdsson. 23.00 Syrpa. Óli, Óli! ÞU minnt- ist ekkert á stefnuljósin I siö- asta þætti, viltu gera svo vel og gera þaö núna. Borgarbióið.'O Gengiö (Defiance). Bandarlsk, árgerö 1979. Leikendur: Jan Michaei Vincent, Art Carney, Theresa SaldanaSakamálamynd um nýjustu tlskuna I Amerlku, óaldarflokka unglinga. Nokkrir góBir leikarar. Star Crash. Amerlsk geimferöa- mynd, stæling á Star Wars, en meö vilja má hafa einhverja skemmtan af, og er þaö meira en hægt er aö segja um margar aörar myndir nU á dögum. En geymiB vitiB heima. Sýnd kl. 3 á laugardag og sunnudag. Laugarásbíó: ★ ★ ★ óöal feöranna. lslensk, árgerB 1980. Kvikmyndun: Snörri Þóris- son. Hljóöupptaka: Jón Þór Hannesson. Leikendur: Jakob Þór Einarsson, HólmfrlBur Þóts hallsdóttir, Sveinn M. EiBsson. Handrit og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson. ÞaB má segja, aB megin inntak myndarinnar sé til- raun einstaklinganna aö velja sér sin eigin örlög, og ráöa yfir sinu eigin lifi. ÞaB er ekki nýr sannleikur, aB maBurinn fær sjaldan eBa aldrei ráöiö þeim. UmhverfiB hlýtur alltaf aB grlpa þar inn I afi meira e&a minna leyti. Helstu galla myndarinnar er aB finna i handritinu, en öll tæknileg vinna, leikstjórn og leikur lyfta henni langt yfir meBalmennskuna. Þótt menn séu kannski ekki sammála þvl sem kemur fram I myndinni, eru menn hvattir til afi láta hana ekki fram hjá sér fara. Háskólabíó/ mánudags- mynd: ¥•¥•■¥■■¥■ Frændi minn (Mon oncle). Frönsk gamanmynd meB og eftir hinn óborganlega Tati. Léttir mönnum skapiB I þungbúna veBr- inu. « Tónabíó: ★ ★ ★ Heimkoman (Coming Home). Bandarisk, árgerö 1978. Leik- endur: Jane Fonda, John Voight, Bruce Dern o.fl. Leikstjóri: Hal Ashby. Þótt VielnamstrfBiB fléttist aBeins meö óbeinum hætti inn I Heim- komuna, er ekki um þaö aB ræBa, aö veriö sé aB taka á strlösrekstri þessum neinum vettlingatökum. BoBskapurinn er ótvlræöur friBarboöskapur, en hér er lagt allt kapp á aö sýna bakhliöina á striöinu, hvernig þaB spinnur ör- lagavefi þeirra sem eru jafnt I fremstu vlgllnu eBa blBa heima eBa hafa veriB dæmdir Ur leik. Þessu kemur Ashby vel til skila I Heimkomunni meö yfirleitt smekklegri leikstjórn, en þaB sem þó kannski ræBur Urslitum um aB vandmeBfariB efni hittir I mark er stórgóBur leikur þeirra Fonda og Voight. — BVS Regnboginn: GullræsiB (The Sewers of Gold). Bandarlsk árgerB 1979. Leik- endur: Ian MacShane. Þessi fjallar um rániö biræfna I Nice I Frakklandi, þegar bófarnir fóru eftir holræsum borgarinnar og brutust inn I einn banka bæjar- ins og rændu og rupluöu. DauBinn á NIl (Death on the Nile). Leikendur: Peter Ustinov, Jane Birkin, Bette Davis, David Niven o.fl. Skemmtileg mynd meö fullt af stjörnum. Eins og alltaf hjá Agötu Kristl, veit enginn hver morBinginnerfyrr enundir lokin. Eftirförin. Bandariskur vestri undir leikstjórn Charles B. Pierce, meB Chuck Pierce og Earl E. Smith. C. Pierce hefur stundum gert þokkalegar myndir. Hefnd hins horfna (J.B.S. Revenge). Bandarlsk, aOalhlut- verk: Glynn Turman. Leikstjóri: Arthur Marks.Dulræn kvikmynd um endurholdgun. Fyrir sálar- rannsakendur. 'keirimtistaðir Ártún: Circus-flokkurinn leikur fyrir trúBadansi á föstudag og laugar- dag. Er fólk minnt á aö koma meB múnderinguna meB sér, þvi ekki fæst hún aB láni. Ýmsir aldurs- hópar skemmta sér saman á góöri stund. Sigtún: Föstudagskvöld: Hljómsveitin FriBryk, meB Pálma Gunnarsson I fararbroddi. Þetta er 1 fyrsta sinn sem þeir félagar koma fram, athöfn sem enginn má missa af. Laugardagur: Hljómsveitin Haf- rót. Hana þarf ekki aB kynna. All- ir I SigtUn um helgina. Hótel Saga: A föstudag verBur kynning á af- urBum Islenska lambsins, bæöi I fæfii og klæ&i. Laugardagur verBur venjulegur aB þvl undan- skyldu, aö hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar er komin I staö- inn fyrir Ragga Bjarna. A sunnu- dag verBur sýning á söngleiknum Evitu, þar sem Birgir og félagar, ásamt jazzballetflokki Báru fara á kostum. Einnig fer fram hæfi- leikakeppni. Ég ætla aö mæta og baula uppi á sviBi. Félagsstofnun stúdenta: KlUbbur eff ess er nU aB veröa ein helsta máttarstoBin I fábreyttu menningarskemmtanallfi borg- arinnar. Þar er nU boöiB upp á lif- andi tónlist fimm kvöld vikunnar. Um helgina leika Kristján MagnUsson og félagar á föstudag, Eyþór Gunnarsson og félagar leika jazz-rock á laugardag og á sunnudag leikur GuBmundur Steingrlmsson og hljðmsveit hressan djass. Auk tónlistar, geta menn troöiö I sig sjávarréttum, pizzum og léttum vlnum. Ég fór I fyrrakvöld og skemmti mér svakalega. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvi aö stfellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt borövln. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauö til kl. 23. LeikiB á orgel og planó. Barinn opinn aö helgarsiB. Borgin: Föstudags- og laugardagskvöld: Flugleikur kl. 22. DansaB á eftir, báöa dagana til kl. 03. Gamlir brennivinsberserkir, veröandi menningarvitar og létt frlkaBir pönkarar — allt á sama staB. Sunnudag: Gömlu dansarnir meB hljómsveit Jdns SigurBssonar og söngkonunni Kristbjörgu Löve. Disa I pásum. Gömlu hjónin fá sér snúning, og ekki minna fjör þar en hina dagana. Giæsibær: Glæsir komnir á kreik á ný. Skemmta alla helgina, og Diskó 74 I fullum gangi. Naust: Naust er komiB meB nýjan sér- réttaseöil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. GuBni Þ. GuBmundsson leikur á planó svo steikin megi renna ljúflega niöur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart I Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld I vændum. Hollywood: Mike John diskar sér og ö&rum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tiskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái/ligga, ligga ligga lái. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvl tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar. óðal: Micky Gee aftur I diskótekinu og þrusar góBu sándi um allan bæ. Nýtt heimsmet? Kannski. Jón Sig heldur áfram aB dilla sér á stall- inum I takt viB dynjandi múslk. Þórscafé: Þá eru Galdrakarlar loksins komnir aftur á kreik og munu skemmta gestum Þórscafés alla helgina.En góöu gestir: GleymiB ekki lakkskónum og bindinu og piltarnir mega ekki fara úr jökk- unum. Annars er þetta ágætt. Skemmtistaðir á Akureyri: Sjálfstæðishúsið Sjallastemmingin hefur löngum heillaö gest og gangandi á öllum aldri. Hljómsveit Finns Eydal sér um aB fólk dansi dátt I neBri sal. Brian Estcourt „heimsfrægur” plötusnúöur frá Bretaveldi þeytir sklfunum uppi. GóBur staöur — gott fjör. Allir I Sjallann. H-100 Þar mælir unga fólkiö sér mót viB ljósadýrB og diskódyn. Skifuþeyt- arar Logi Dýrfjörö, Islandsmeist- ari I greininni og DavIB Geir. Stöku sinnum lifandi tónlist, einkum á fimmtudagskvöldum. HáiB mælir meB sér sjálft. Hótel KEA Vinsæll staBur meöal fólks milli þrltugs og fimmtugs. Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir matargesti á laugar- dagskvöldum og á eftir heldur hljómsveitin Oldin Okkar uppi Siglóstemmingu til klukkan 02 e.m. ! Til allra þeirra sem vilja koma upplýsingum á framfæri til lesenda Helgarpóstsins: ÞaBeru vinsamleg tilmæli okkar, aB þiB sláiö á þráBinn eöa sendiö okkur linu ef þiB óskiB eftir breytingum I LeiBarvisi, eöa viljiB koma á framfæri nýjum upplýsingum, sem þar eiga heima. ÞaB sparar okkur glfurlega vinnu, en munar engu fyrir ykkur. AthugiB, aB siBustu forvöB aö fá inni I LeiBar visi helgarinnar er slBdegis á mi&vikudögum. Utanáskriftin okkar er: Helgarpósturinn, SiBumUla 11, Rvik, og siminn 81866. MeB þökk fyrir samvinnuna og von um enn betri samvinnu.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.