Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 21

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Side 21
21 helgarposturinrL Fostudagur is. júu i98o aö aörir stælu hugmyndum sln- um. 1910 lék Garland meö Kid Ory’s Brownskin Babies, þar sem Joe Oliver, seinna kallaöur King, á kornett og Johnny Dodds á klarinett. A þessum tlma léku bassa- leikarar nær eingöngu meö boga. Hin klasslska New Orleans hljómsveit var runnin frá lúörasveitunum og bassinn gengdi hlutverki túbunnar og flestir elstu djassbassaleikar- arnir léku einnig á þaö hljóö- færi. Þvl var þeim þaö eölilegt aö marka taktinn meö boga. Taliö er aö Bill Johnsson (fædd- ur 1872) hafi veriö fyrstur til aö slá strengina uppúr 1910 og hon- um er eignuö „slap bass” tækn- in, þeas. aö plokka strengina og láta þá smella á gripbrettiö. 1912 yfirgaf Garland New Orleans og kom þangaö ekki aftur fyrren 60 árum siöar. Hann var nokkur ár á faralds- fæti en settist aö I Chicago 1917 og stofnaöi þar hljómsveit meö Freddy Kneppard og á planóiö réöi hann unga stúlku, Lil Hardin, sem seinna varö eigin- kona og pianisti Louis Armstrongs. A þessum árum varö Chicago háborg djassins. Ed Garland meö bassann sinn. Gleöihverfi New Orleans, Story- ville, haföi veriö lokaö af banda- rlska sjóhernum eftir aö nokkrir sjóliöar höföu veriö drepnir þar i ryskingum og þvl fækkaöi vinnustööum tónlistarmanna I borginni. Ed Garland var einn af frumherjum djassins I Chicago og hann réöi hljóöfæraleikara I fyrstu Chicagohljómsveit King Olivers 1918. „Viö notuöum lftiö nótur” sagöi Garland. „Viö fengum dálltiö af prentuöum nótum I hljóöfæraverslun I WERNER HERZOG I BAR- ÁTTU VIÐ INDÍÁNA Þýski kvikmyndageröar- maöurinn Werner Herzog sagöi frá þvl þegar hann var á ferö hér I upphafi slöasta árs, aö hann æti- aöi aö gera næstu mynd sina I Perú. Er hún lauslega byggö á ævisögu manns nokkurs aö nafni Fitzcarraldo, sem kallaöur er gúmmikóngurinn. Herzog segir frá þvi, aö þegar stungiö var upp á þvi viö hann aö gera kvikmynd eftir ævi þessa manns, hafi hon- um ekki litist meira en svo á þaö. Hins vegar hafi eitt smáatriöi i sögu mannsins heillaö hann svo, aö hann spann handritiö út frá þvl. Fitzcarraldo þessi haföi nefnilega tekiö sér þaö fyrir hendur aö flytja heilt skip yfir fjallgarö á Amazon-svæöinu. Stór hluti myndatökunnar i Perú byggist á flutningi þessa skips um margra kfiómetra leiö á þurru landi. Til þess aö svo megi vera, þarfnast Herzog landssvæöis milli tveggja fljóta, auk um þúsund aukaleikara „meö sitt svart hár”. Landssvæöi þetta fann svo Herzog I febrúar 1979, Wawaim á landi Aguaruna indiánanna, og ákveöur aö setja þar upp búöir. Aguarunarnir höföu engar fregnir af þessu fyrirfram, og neituöu þeir aö leyfa kvikmyndageröarmönnun- um aö setja þarna upp bækistöö. Samkvæmt lögum rikisins er þetta „landnám” Herzog og hans manna ólöglegt, en rlkisstjórn Perú hefur litiö sem ekkert gert i málinu, svo indiánarnir mættu ná fram rétti sinum. Samninga- viöræöur fóru fram I allt fyrra- sumar, en aldrei var komist aö samkomulagi, og fékk Herzog meira aö segja herfylki sér til aöstoöar til þess aö ná fram vilja sinum. Þaö er mál marna, aö mál þetta sé ekki ósvipaö þvi sem gerst hefur, þegar hvitir menn hafa tekiö land af indiánum, nema hvaö I staö byssunnar er komin kvikmyndavélin. Indlán- arnir telja aö kvikmyndin sé eitt Herzog. af mörgum tækjum til þess aö tjá drauma, og þeir neita aö koma fram I draumi Werners Herzog, og velta því fyrir sér hvort Herzog vildi koma fram I þeirra draumi. Síöan geröist þaö hinn fyrsta desember slöastliöinn, aö indlán- arnir réöust á búöir kvikmynda- geröarmanna og brutu þar allt og brömluöu. Þeir þurftu aö láta umheiminn vita af baráttu sinni- Þaö væri gaman aö frétta eitthvaö nánar af þessari deilu og sjálfsagt mjög mikilvægt fyrir framtiöina hvernig úrslit veröa. Hvort eiga aö ráöa landslög eöa lög peningavaldsins? Nýjar erlendar bækur sem sumarlesning: Tugthúslimur og blæðandi Nýjar Islenskar bækur eru sjaldséöar yfir sumartlmann en I bokaverslanir borgarinnar kem- ur alltaf slangur af nýjum eriend- um bókum bæöi vetur og sumar. Ef um papplrskiljur er aö ræöa kosta þær altt frá 1000 krónur og upp I 4000, sem er hræ ódýrt miö- aö viö nýjar islenskar bækur, sem um slöustu jól kostuöu rétt innan viö 10 þúsund krónur stykkiö, inn- bundnar. Helgarpósturinn haföi samband viö Arna Einarsson I bókabúö Máls og menningar og spuröi hann hvaöa erlendu bækur nytu vinsælda hjá þeim þessa dagana. „Þaö sem selst áberandi mest núna er ný bók eftir Kurt Vonnegut”, sagöi Arni. „Hún heitir Jailbird. Hátt I hana slagar svo nýjasta bók Marilyn French, The Bleeding Heart, en hún kom út nú I vor.” Hvaö kemur til aö hún er fengin svona fljótt hingaö? „Þaö er náttúrulega vegna þessarar gifurlegu sölu I fyrri bók Marilyn French, The Women’s Room, sem viö pöntum nýju bók- ina svona fljótt. Viöreiknum meö aö þeir sem hafa lesiö fyrri bók- ina biöi spenntir eftir þeirri nýju”. Arni sagöi einnig aö talsverö sala væri alltaf I reyfurum. Og viö af þeim Desmond Bagley og Alistair MacLean væru nú aö taka þeir Robert Ludlum og Len Deighton, sem vinsælustureyfara- höfundarnir. „Þeir eru orönir þekktir”. sagöi Arni. „Og þá eru þeir keyptir, alveg sama hvaö þeir skrifa. Nýjasta bók Ludlum heitir The Boume Identity, en sú nýj- asta frá Deighton ber heitiö SS- GB”. Þá sagöi Arni aö ný bók væri komin eftir Richard Back, þann sem skrifaöi bókina Jonathan Livingstone Seagull. Og héti húii There’s No Such Place As Far hjarta Away. Þykkur doörantur eftir Herman Wouk, War and Remembrance sagöi Arni aö nyti þó nokkurra vinsælda, en þaö er saga úr seinni heimssty r jöldinni. Arni var spuröur aö þvi hvort þykkt bókarinnar fældi kaupend- ur ekki frá. ,Nei, bókin seist”, sagöi hann. „Wouk á vissa aödáendur hér og þeir kippa sér ekkert upp' viö þaö þó bókin sé 1170 siöur. Þaö sem viö fáum eftir Wouk, fer yfirleitt um leiö og þaö kemur”. Fleiri höfunda gat Arni tint til sem of langt mál yröi aö telja upp hér.Þaö sakar þó ekki aö minnast á aö hann sagöi væntanlega fyrstu bókina sem út hefur komiö eftir Doris Lessing I sex ár. Þaö væri fyrsta bókin I ritröö sem fjallaöi um framtiö mannkynsins. „Hún heitir Shicasta ef ég man rétt”sagöi Arni.„Og hefur fengiö mjög góöa dóma I Bretlandi”. EI Dearbon stræti. Joe reif titil- siöurnar af svo tónlistarmenn sem kæmu aö hlusta á okkur sæju ekki hvaö viö spiluöum”. 1921 hélt Garland meö King Oliver til Kaliforniu og þar ilentist hann. Hann gekk til liös viö Kid Ory og meö honum lék hann inná fyrstu djassplötu negrahljómsveitar, hvit hljóm- sveit Original Dixieland Jass Band haföi hljóöritaö fyrstu djassplötuna 1917. Þeir hljóörit- uöu sex lög en af þeim komu aöeins tvö út: Ory’s Crole Trombone og Society Blues, hin fóru forgöröum. Þaö varö nefni- lega aö senda frumeintökin til austurstrandarinnar til press- unnar og á leiöinni i brennandi eyöimerkursói skemmdust fjögur vaxfrumeintök. Garland lék iengstum meö Kid Ory I Kalifornlu, en á stund- um meö Jelly Roll Morton, Earl Hines og eigin hljómsveit. Hann lék oft i kvikmyndaverum á timum þöglu kvikmyndanna þvi þrátt fyrir aö myndirnar væru þöglar varö aö hafa tónlist til aö skapa hiö rétta andrúmsloft fyr- ir leikarana. Þvi var þaö aö Garland vann viö margar gaml- ar Chaplin myndir. 1973 var stofnuö hljómsveitin The Legend Of Jazz meö mörg- um gömlum köppum, ss. pianistanum Alton Purnell, sem lék meö Bunk Johnson og George Lewis i upphafi djass- renisansins og trombónuleikar- anum Louis Nelson. Þar var Ed Garland á bassanum. Ég hlustaöi á hljómsveit þessa á fyrstu hljómleikaför þeirra um Evrópu 1974. Ed Gar- land var þá 89 ára og var þetta i fyrsta skipti sem hann kom til Evrópu. Tónlistin var yndislega prlmitlv og þrátt fyrir aö Ed Garland væri oröinn hrumur, þaö varö aö bera bassann fyrir hann um sviöiö, hann tölti á eft- ir, rýþmaieikur hans kraftmik- ill. Hann kunni svo sannarlega aö telja fjóra i taktinum. Þaö var dálitiö skritin tilfinning aö hlusta á bassaleikara Buddy Boldens, fyrsta djasshljóm- sveitastjóra sögunnar. Svo ung er djasstónlistin þrátt fyrir aö hafa gengiö I gegnum álika um- breytingarskeiö og evrópsk tón- list frá Palestrina til Stochausen. Nú er slöasti fulltrúi hins forna djass fallinn I valinn, en allt til siöasta dags sló hann bassann og strauk þegar kraftar leyföu. ET: Slmsvari simi 32075. óðal feðranna Kvikmynd um isl. fjölskyidu i gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannlegum tilfinn- ingum. Mynd sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriöur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5/ 7. 9 0g n Bönnuö innan 12 ára irafnarbió 16-444 I eldlinunni Hörkuspennandi ný.litmynd um eituriyfjasmygl, morö og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. WIB©« Q19 OOO AGullræsið " 1 ■ j 1 ■ -------- Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburöurn er áttu sér staö i Frakklandi áriö 1976. 'lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. talur B E,tirlðrin_________________________________________ Spennandi „vestri” geröur af Charles B. Pierce meö Chuck Pierce og Earl E. Smith. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. salur © Dauðinn á Níl Spennandi litmynd eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 11.10. solur ^Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerisk litmynd, hver ásótti hann og hvers vegna, eöa var þaö hann sjálfur. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.