Helgarpósturinn - 18.07.1980, Síða 27

Helgarpósturinn - 18.07.1980, Síða 27
holrjarpnerh irínn Föstudagur is. íúií i9so 27 Þaö ætlar aö veröa slök „feröa- mannavertiö” á Islandi i ár. 16% fækkun I fyrra, og svipuö fækkun sé litiö á fyrstu sex mánuöi árs- ins. Nýting hótelanna var slæm i mai og júni og illa litur út meö júli og ágúst. Svo hlálega vill til, aö meira aö segja ráöstefnuhald er litiö i júlt. Oft hefur veriö amast viö þvi á háannatimanum, en nú þegar ráöstefnurnar gætu bjarg- aö hótelunum eru þær ekki fyrir hendi. Og forráöamenn feröa- mannaverslananna kvarta yfir dauflegum viöskiptum. Astæöur minnkandi feröa- mannastraums til landsins eru taldar margar. Dýr fargjöld, ótryggar samgöngur vegna tiöra verkfalla og veröbólga eru oft taldir aöal bölvaldarnir. Margir telja þó samdrátt I feröalögum um heiminn yfirleitt þyngri á Tekjur af erlendum feröamönnum eru ódýrari gjaldeyrir sem viö getum aflaö okkur. 1 ár ætiar sá gjaldeyrir þó aö koma tregar inn en oftast áöur. SLÖK FERÐAMANNA VERTÍÐ metunum, en hann hefur oröiö vegna slæms efnahagsástands viöa um heim. Veöráttan I Norö- ur-Evrópu þaö sem af er sumri viröist lika hafa sitt aö segja. Þrátt fyrir allt virtist ekki rikja svartsýni meöal þeirra manna I feröamannabransanum, sem ég ræddi þessi mál viö. Steinn Lárusson i Orval, sem hefur um- boö fyrir færeysku ferjuna Smyr- il, gat meira aö segja upplýst, aö þar viröist ætla aö veröa aukning frá þvi i fyrra. — Þaö er komiö ivið meira meö Smyrli en á sama tima i fyrra. 1 tveimur siöustu feröunum komu 500 manns, meö um 100 bila, og þeir eru mjög hressir Færeying- ar, álita aö traffikin muni aukast um 20—25% frá þvi i fyrrasumar, sagöi Steinn. Kjartan Lárusson, forstööu- maöur Feröaskrifstofu rikisins, sagöi þaö enga spurningu, aö þeir heföu oröiö varir við minnkandi feröamannastraum. — Minnkunin var mest i júni á þvi sem viö köllum lausatraffik, þaö er á fólki sem gjarnan feröast á bilaleigubilum og gistir á Eddu- hótelunum. Þaö er þó heldur fariö aö færast lif i þaö núna og er ekki seinna vænna, þvi ef ekki nú, þá aldrei. Föstu hópferðirnar eru hinsvegar svipaöar og I fyrra. Hin hrikalega stærð i þessu er hins- vegar sú, aö feröamönnum frá Vestur-Þýskalandi hefur fækkaö um 35%, en þar er aöal markaös- svæöiö okkar, sagöi Kjartan. - Þótt feröamönnum hafi fækk- aö um 16% til júnlloka er aöal timinn eftir. Annars er sama sag- an hvert sem litið er i Evrópu, ferðalög hafa allsstaöar dregist saman. Astæöurnar eru oliuverö- hækkanir og allskonar óáran og óvissa i efnahagslifinu. Hvaö tsland varöar hafa verkföll sitt aö segja, þetta fréttist allt saman meö þaö sama. Þannig hafa sprengjuhótanirnar á Spáni dreg- iö úr feröamannastraumnum þangaö, sagöi Ludvig Hjálmtýs- son ferðamálastjóri, þegar ég bar þessi mál undir hann. Þaö má segja, aö Flugleiöir hafi hönd á púlsi hvaö feröa- mannastrauminn áhrærir. Hvaö segir Sveinn Sæmundsson blaöa- fulltrúi félagsins um ástandiö? — Viö höfum fundiö, að þaö er minna um aö vera, bæöi I flugvél- unum og á hótelunum okkar. A Evrópuleiöunum er nánast sama sætaframboð og I fyrra, en þaö vantar tiu prósent upp á sama farþegafjölda. I Amerikufluginu var dregiö úr sætaframboöinu rúmlega um 30%, en þar vantar meira en 40% á sama farþega- fjölda og i fyrra, sagöi Sveinn. — Ástæöurnar fyrir þessu eru margar. Ein er sú, aö Amerlku- menn feröast minna til Evrópu en áöur, og i fyrsta sinn siöan túr- ismi hófst á tslandi eru þeir minna en helmingur farþega á Norður-Atlantshafsfluginu, sagöi hann. Sveinn vildi fyrst og fremst kenna sifelldum verkföllum um minnkandi feröamannastraum til tslands, og Konráö Guðmundsson hótelstjóri á Hótel Sögu tók I sama streng. — Þaö er mjög áberandi hvaö þaö hefur fækkaö mikiö i ferða- mannahópum, sem koma hingaö, og auk þess’hefur koma margra hópa veriö afboöuö sökum þess aö ekki hefur tekist aö selja I ferö- irnar. Einstaklingar sem feröa- menn sjást ekki lengur. Viö erum á eyju, og fólk hættir ekki á aö komast ekki héöan á áætluöum tima, vegna verkfalla, sagöi Konráö. Ekki vildi Konráö samþykkja, aö dýr hótel fældu ferðamenn frá, þvert á móti væru islensk hótel Kjör Ronalds Reagans til for- setaframboös fyrir Repúblikana- flokkinn á útnefningarsamkundu I Detroit var frekar krýning en kosning. Orslit voru ráöin löngu fyrirfram, strax I upphafi for- kosninganna á útmánuöum. Reagan vann 30 af 33 for- kosningum flokks sins i fylkjum Bandarikjanna og kom til út- nefningarsamkundunnar meö stuöning hartnær 1700 fulltrúa af 1994. .* Kvikmyndaleikarinn frá Kali- forniu er aö dómi hægri manna I rööum repúblikana kjörinn til aö taka upp merkiö sem annar Kali- forniumaöur, Richard Nixon, Reagan. VAL REAGANS Á VARAFORSETA EFNI SÝNIR HVERT HANN STEFNIR flekkaöi svo herfilega, þegar hann hröklaöist úr forsetaem- bætti rúinn trausti og æru. Litlu munaöi aö Reagan sigraöi Ford forseta, eftirmann Nixons, viö út- nefningu forsetaefnis fyrir fjór- um árum. Slöan hefur Reagan unniö ósleitilega aö því aö þétta net stuöningsmanna sinna I aöal- vigjum repúblikana, meö þeim árangri aö nU mátti heita aö út- nefning hans væri fyrirsjáanleg áöur en val fulltrúa á flokksþingiö I Detroit hófst. Utan Bandarikjanna er venja aö kalla þessar samkomur flokksþing, en þaö gefur af þeim villandi mynd. Bandariska heitiö Nominating Convention, út- nefningarsamkunda, á miklu betur viö. Þarna er ekki um aö ræöa flokksþing meö þeim hætti sem Evrópumenn eiga aö venj- ast, heldur samkomur sem hafa aö höfuöverkefni aö velja hvorum stóru, bandarisku flokkanna merkisbera i forsetakosningum. Otnefningarsamkundurnar ganga aö vísu frá stefnuyfirlýs- ingum og gera aörar samþykktir, en þær eru hvergi nærri eins bind- andi og hliöstæöar ályktanir væru hjá evrópskum flokkum. BIÖi frambjóöandi flokksins ósigur, er stefnuyfirlýsingin i reynd grafin og gleymd, næsta útnefningar- samkunda er vis til aö fitja upp á plaggi geróliku þvi sem flokkur- inn meö sama nafni setti saman fjórum árum fyrr. Nái hins vegar forsetaefni kjöri, er hann frjáls aö þvi hvort og hvernig hann fer meö stefnuyfirlýsingu útnefningar- samkundunnar sem valdi hann til framboös. Umboö kjörins forseta kemur frá þjóöinni en ekki flokks- mönnum hans. Honum er frjáist aö móta stefnu stjórnar sinnar meö þvl einu tilliti til stefnuyfir- lýsingar útnefningarsamkundu sem hann telur sér henta. Ronald Reagan sýndi meö vali varaforsetaefnis I framboö meö sér, aö hann hyggst fara sinar eigin götur, en ekki láta þann tak- markaöa en herskáa hóp sem hann notaöi sér til fulltingis á framabrautinni segja sér fyrir verkum. George Bush reyndist Reagan skeinuhættastur af keppinautum I forkosningum og er allt annað en vel séöur hjá hægri mönnunum sem skipa út- nefningarsamkunduna aö mikl- um meirihluta, en skoöanakann- anir hafa sýnt aö I kosningum væri Reagan meiri styrkur aö Bush en nokkru ööru varaforseta- efni. Þvi varö Bush fyrir valinu, þegar Gerald Ford fyrrum forseti neitaöi aö þiggja varaforseta- sætiö á kjörseölinum, nema Reagan gæfi honum tryggingu fyrir aöstööu til aö móta stjórnarstefnu aö verulegu marki aö sigri unnum. 1 stefnuyfirlýsingu út- nefningarsamkundunnar i Detroit er þræddur óskalisti hægri arms repbúblikana I smáu sem stóru. Þar er lýst fylgi viö framleiöslu nýs vopnabúnaöar og eflingar herafla, sem kosta myndi aö fróöustu manna yfirsýn ódýrari en t.d. á Noröurlöndun- um. Maturinn væri hinsvegar dýrari, og færi sifellt hækkandi. Hinsvegar benti hann á, aö hér þyrfti ab taka upp afslátt á hótel- um á aöal feröamannatimanum og reyna aö skipuleggja ráöstefn- ur á þeim tima, en nú er allt ráö- stefnuhald á Isiandi óskipulagt. Maður sem þekkir innviöi islenskra feröamála vel hélt þvi fram viö mig, aö stór skýring á minnkandi feröamannastraumi til landsins sé einfaldlega sú, aö svokallaöir , ,stoppover ”-farþeg- ar eru varla til lengur. Hann bætti þvi viö, aö af þeim heföu raunar aldrei veriö eins miklar tekjur og af öörum feröamönnum þar sem þeir hafi ekki nema tveggja sól- arhringa viödvöl, en dvöl erlendra feröamanna hér á landi eru sjö og hálfur dagur aö meöal- tali. — ,,Stopover”-farþegum og farþegum á ýmsum sérfargjöld- um hefur vissulega fækkaö. Þeir voru 15—16 þúsund meöan mest var, en ’ég get ekki sagt nákvæmlega hvaö þeir eru marg- ir núna. Astæöan fyrir þeirri fækkun er meöal annars óróleik- inn á vinnumarkaönum. Þó eru ýms prógröm meö slikum viö- dvalarfarþegum i gangi, meöal annars það sem kallaö er „Iceland adventure weekend” og „Breakaway”, sagöi Sveinn Sæmundsson um þetta. En hvaö er til ráöa? Þessa dag- ana er verið að koma saman nýju Feröamálaráöi, þar sem eiga sæti menn skipaöir af ráöherra og fulltrúar allra þeirra sem koma viö sögu ferðamála. Ráöiö á aö taka til starfa um næstu mánaöa- mót, og kannski á þaö eitthvað i pokahorninu til aö auka feröa- mannastrauminn. En hverjar eru skoðanir Ludvigs Hjálmtýssonar feröamálastjóra á þvi hvaö gera þarf? — Helst þarf aö hefja mjög ákveöna auglýsingaherferð i Skandinavlu og Evrópu yfirleitt. Rikisvaldiö hefur veriö ákaflega tregt til aö skilja aö hér er um ab ræöa atvinnuveg sem brauöfæöir 5—6% þjóðarinnar og aflar um 15 milljaröa i gjaldeyri á ári. Umsetning i feröamálum I heim- INNLEND YFIRSÝN ERLEND 40 milljarða dollara á fyrsta ári og enn hærri fjárhæöir þegar frá liöur. Um er aö ræða ný eld- flaugakerfi, nýja langdræga sprengjuflugvél, nýtt loftvarna- kerfi, auknar herskipasmlðar og eflingu varaliös hersins. Jafnframt stórauknum herút- gjöldum er svo heitiö lækkun skatta og hallalausum rikis- rekstri. Repúblikanaflokkurinn hverfur samkvæmt þessari stefnuyfirlýs- ingu frá stuðningi viö stjórnar- skrárbreytingu, sem ætlað er aö tryggja jafnrétti kvenna, en vill aö þeir einir veröi skipaöir dóm- arar I Hæstarétti Bandarikjanna sem andvigir eru fóstureyö- ingum. Sömuleiöis vilja repú- blikanar aö dauöarefsingu veröi beitt i auknum mæli, en dómsúr- skuröir á slöustu árum hafa oröiö til þess aö aftökur mega heita af- lag.öar! I þeim fylkjum Banda- rikjanna, sem enn hafa liflát i lögum. Orkukreppuna vill útnefningar- samkundan leysa meö þvi aö af- nema allar takmarkanir á orku- veröi og draga mjög úr hömlum sem iönaöi eru settar I um- hverfisvemdarskyni. Einnig er i stefnuyfirlýsingunni fyrirheit um afnám hámarkshraöa I akstri, sem settur var 55 milur á klukku- stund þegar orkukreppan skall á og hefur stuölaö verulega aö ben- sinsparnaöi. Reagan hefur ekki hreyft mót- bárum viö þessu stefnuplaggi, en val hans á George Bush fyrir varaforsetaefni er eindregin vis- bending um aö hann ætli sér ekki aö taka tilliti til vilja útnefningar- samkundunnar frekar en honum sjálfum sýnist. Þaö er I fullu sam- ræmi viö reynsluna af fylkis- stjóraferli Reagans i Kaliforniu. Þar náöi hann kjöri meö áköfum stuöningi hægri manna, en i fylkisstjórastörfum reyndist inum er hærri en bæöi I oliu og stáli, og enginn gjaldeyrir er eins ódýr og sá sem kemur frá feröa- mönnum. Kjartan Lárusson tók mjög i sama streng, og sagöi skorta mjög á, aö hiö opinbera geröi nóg fyrir islenska feröamannaþjón- ustu. — En ég tek það fram, aö ég er mótfallinn þvi aö aliir sem eiga bágteigi aö leita tilhins opinbera. Ég tel aö hver atvinnugrein eigi aö standa á eigin fótum. En meö ýmsum aögeröum, samspili og tilhliörun má gera mjög mikib. Rlkisvaldiö fær allt margfalt til baka sem þaö leggur i feröamál, og þá á ég meöal annars viö þann brottfararskatt sem er þyrnir I augum ferðamanna, sagöi Kjart- an Lárusson, forstööumaöur Feröaskrifstofu rikisins. Móttaka erlendra feröamanna er talsvert umdeild. Sumir óttast aö landiö fyllist af útlendingum, og þeir valdi spjöllum á landinu. Aörirsjá hina miklu möguleika á öflun gjaldeyris sem skapast af komu þeirra, og talan 15 milljarö- ar, sem fyrr er nefnd, talar sínu máli. Og vist er, að þeir eru margir sem eiga oröiö allt sitt undir feröamannastraumnum, ekki bara hótelin og þeir sem beinlinist annast fyrirgreiösluna. Þaö eru ótrúlega margar hendur bakviö þaö sem útlendingum þyk- ir eftirsóknarveröast að kaupa hér. Þáttur landkynningar I kjölfar feröamannastraumsins er ekki siöur mikilvægur. Eöa eins og Ludvig Hjálmtýsson, feröamála- stjóri, sagöi viö mig: „Fólk kaup- ir frekar vörur frá landi sem það þekkir en landi sem þaö þekkir ekki”. Hinsvegar veröur að fara var- lega I þetta eins og annaö. Landiö er viökvæmt og þaö eru takmörk fyrir þvi hvaö er hægt að taka á móti mörgum, ekki sist vegna þess hvaö ferðamannatimabilið er stutt. En þvi erum við tslend- ingar vanastir, hér er allt i hrot- um, bæöi fiskur og feröamenn. eftir Magnús Torfa Ólafsson hann ekki ýkja langt hægra megin við miðju. Varaforsetaframboö Bush er yfirlýsing Reagans um aö hann hyggst takast á viö Carter i for- setakosningunum um fylgi þeirra kjósenda sem telja sig miöju- menn, en atkvæöi þeirra ráöa vanalega úrslitum. Hægra fylgiö hefur ekki i önnur hús aö venda en til Reagans hvort sem er. Um þaö leyti sem útnefningar- samkundan i Detroit hófst, var gerö könnun á stööu væntanlegra forsetaframbjóðenda. Kom I ljós aö Reagan hefur nálægt 10 hundr- aðshluta fylgi umfram Carter eins og sakir standa. Gildir næst- um einu, hvort John Anderson er i framboöi utan flokka eöa ekki. Anderson þykir hafa spillt fyrir sér meö utanlandsferö sinni, sér i lagi tii Israeis. Þar lét hann orö falla sem túlkuö eru sem óviöeig- andi tilraun til aö tryggja sér fylgi gyöingakjósenda. Framboö Andersons er liklegt til ab valda Carter meiri trafala en Reagan. En allur ferill Carters i forsetaembætti hefur veriö sveiflukenndur, svo of snemmt er aö telja hann úr leik, þótt óvæn- lega horfi i bili. Hvaö eftir annað hefur Carter sýnt, aö I kosninga- baráttu standa fáir honum snún- ing. Hann er fundvis á snöggu blettina á keppinautunum, og þá hefur Reagan marga, allt frá háum aldri til yfirboröslegs mál- flutnings og vanþekkingar á málum, einkum alþjóöamálum. Kosningabaráttan framundan veröur hörö, og þaö kemur ekki I ljós fyrr en i nóvemberbyrjuir , hvort áriö 1980 veröur sérstakt sigurár leikhússfólks i forseta- kosningum.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.