Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 1
ÁÐUR KOSNINGA- STJÓRI VIGDÍSAR - NÚ FÉLAGSMÁLA- FULLTRÚI BSRB Helgarpósturinn ræðir viö Svanhildi Halldórs- dóttur „Ljóðið er ég sjálf" V* ** pr — rætt við J^iip'J^I Bergþóru Ingólfsdóttur * um fyrstu Æ Ijóðabókina Jl og fleíra A ©mTfoá „Geymi klass ikina" — Steinar Berg í Helgarpósts viðtali Föstudagur 2. janúar 1981 Lausasöluverð gkr. 500 nýkr. 5 simi 81866 og 14900 Jón Ormur Halldórs- son, aðstoðarmaður forsætisráðherra: Sjálfstæðis- flokkurinn óumdeilanlega klofinn ,,Ég sá það einhvers staðar á prenti, aö Sjálf- stæðisflokkurinn stæði frammi fyrir því aö ákveða hvort hann vildi höfða til 40% kjósenda eða 14% þeirra. Ég held að undir núverandiforystu f lokksins sé seinni talan sú rétta." Þetta segir Jtín Omur Halldórsson, aðstoðar- maður forsætisráðherra. formaður efnahagsnefndar og i forystusveit ungra sjálfstæðismanna, m.a. i Yfirheyrslu Helgarpóstsins i dag. Hann segir jafnframt fullum fetum, að Sjálf- stæðisflokkurínn se núna óumdeilanlega klofinn og fer hörðum orðum um ákveðin öfl i meirihluta þingflokks hans. 1 Yfirheyrslunni er einnig fjallað um hinar langþráðu efnahagsmála- ráðstafanir rfkisstjdrnar- innar og telur Jón Ormur þær um margt tlmamót- andi og jafnvel svipi til uppskurðarins á efnahags- lifinu sem gerður var i upphafi viðreisnar- stjórnarinnaráriðl960. Nýtt atvinnu- leikhús - i Breiðholti Atvinnuleikhúsin i borg- inni eru nú orðin fjögur, þvi að tekið hefur til starfa „Breiðholtsleikhúsið". ¦ Það hefur aðsetur uppi i Breiðholti, eins og nafnið gefur til kynna, og i Fella- skóla verður nú siðar i mánuðinum frumsýnt fyrsta verkið á þess veg- um, Auðurinn eftir Aristofanes. Sjá nánar i Listapósti. ettir © tlUUÍhÍHutðfyrstmeðfréttirnar - Fréttaannáll ársins 1981: SKÚLI ÓSKARSSON GENGUR í ÍSLENSKA DANSFLOKKINN © SVIPMYND AF ÞORPI: Af hverju fljúga mávarnir í hringi yfir Súðavikinni? Þegar islenskir fjöl- miðlaneytendur fá að kynnast afrakstri yfir- reiðar um byggðir lands- ins, vita þeir allt um vega- framkvæmdir, aflabrögð, nýju skólabygginguna og kvenfélagið, en eru litlu nær um mannlifið, nema hvað alls staðar er það gott, þvi allir segja: „Hér er gott að búa". Eruþað yfirleitt sveitarstjórinn, oddvitinn, eða hvað þeir heita nú allir,sem eru i for- svari fyrir sveitunga sina. Helgarpósturinn brá sér til Súðavikur i siðasta mánuði og virti fyrir sér þorpið og mannlifið Ut um eldhús- og stofuglugga eina helgi. Kom þar margt merkilegt i ljós, m.a. það, að alll hundahald er bannað, en i staðinn eru um sjö heimiliskettir i pláss- inu. Heita þ.eir nöfnum eins og Július Sesar og Bruce Lee. Þar heyrðist saga um tvo gamla menn, sem slógust svo heiftarlega, að þeir hlutu báðir bana af, en ekki er nánar vikið að þvi máli. Þá heyrðist einnig eftirfar- andi saga: Veistu af hverju mávarnir fljúga alltaf i hringi yfir Súðavik? Nei. Þeir halda nefnilega öðrum vængnum fyrir nefið. • Ég vil nammi væna — Hringborðið Þá rauður loginn brann Hákarl Árið 1980 og sagnfræðin Innlend yfirsýn Hermdar- verkin aukast — Erlend yfirsýn • Spilaþrautir á áramótum — Fristundapóstur • Indiánar, rússar og jólasveinar — Austf jarðapóstur • Listrænn sigur í Þjóð- leikhúsinu — Listapóstur urfnn Viðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.