Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 2. janúar 1981 Steinar Berg er einn mesti áhrifamaður I islensku tónlistar- lifi. Bæöi, er aö fyrirtæki hans er einn stærsti innflytjandi hljóm- platna á landinu, og einnig aö þaö gefur út stóran hluta allra hljóm- piatna sem út koma hér. Auk þess er Steinar hf. eigandi fjölmargra hljómplötuverslana. Eins og ótrúlega margir aörir áhrifavaidar i islenskri dægur- músfk kemur Steinar frá Kefla- vfk. Þar fæddist hann og ólst upp viö undirleik Bitlanna, Rolling Stones og Ragnars Bjarnasonar. ,,Ég minnist þess ekki aö hafa ætlaö mér þá aö vcröa poppari. Þaö var aldrei alvarlega á dag- skrá. Tónlistaráhuginn hefur þó veriö fyrir hendi, vegna þess aö ég tók lengi uppá band hvern ein- asta þátt af óskalögum sjúklinga og sjómannaþættinum. Ég átti öll lögin sem gengu á þeim árum. Alveg eins og þau lögöu sig Þessar spólur eru eflaust til enn ein- hversstaöar f kössum. Þetta var gamalt Tandberg segulband, sem snerist allan daginn. Annars eru þessi lög meira og minna i gangi ennþá i þessum þáttum. Plötu- spilara eignaöist ég ekki fyrr en 65 til 66, þá þrettán ára gamall. Ég átti mér þó alltaf draum, eins og flestir krakkar einhvern- tima, aöspila — fara f hljómsveit. En ég nennti aldrei aö standa I þvi. Ég haföi ekki þolinmæöi I svoleiöis pælingar,” — Kreppuplatan svokallaöa þar sem þú söngst eigin tónsmfö, hef- ur þá veriö útúrdúr? „Já, Ég ákvaö 1971 eöa 72 aö læra nú á gftar, og pantaöi tima Kommúnistar i viöskiptum eru hinsvegar mestu egó sem ég hef kynnst. Þaö eru þeir sem hugsa mest um sjálfan sig, eru fyrstir meö stimpilklukkuna. Þeir ganga lengra en viö sem erum ekki eins róttækir, vegna þess aö þeir hugsa allt illt um menn eins og mig, — aö ég beiti öllum ráöum og klækjum til þess aö fá þá til aö gera eitthvaö fyrir ekki neitt. Þess vegna er samvinna og annaö slfkt ekki til umræöu þegar þeir eiga i hlut. Þar er gróöahugsjdnin númer eitt.” Ég get til dæmis varla svaraö i sima og sagt „Steinar hf”! En ég var ráðinn framkvæmdastjóri, og hinir hluthafarnir höföu allir sitt verksviö i aukavinnu. Hjaflæoi GOður gæi — Vinnuröu mikiö? „Ég er meira og minna alltaf i vinnu. Ég get varla hlustaö á plötu án þess aö vera i vinnu. Og ekki fer ég á samkomustaöi án þess sama. Ég meira 30 segja sef stundum ekki vegna vinnunnar. Það hefur átt sér staö aö i mig sé hringt kannski klukkan fjögur á laugardagsnóttu og einhver í sinu besta formi, segir mér aö koma og hlusta á einhvern „æöislega góöan gæja á gitar”. Þetta var al- gengt fyrir nokkrum árum, en er nú fariö aö minnka. Ég er lika oröinn þjálfaöri i aö taka á svona símhringingum. Þeir eru til sem telja sig bestu tónskáld og söngvara i heimi, þegar þeir eru komnir f þaö. Og margir semja lög hér á landi, þaö sýnir best þátttakan i dægurlaga- keppnisjónvarpsins, þar sem yfir 400 lög bárust. Eitt sinn fór ég aö hlusta á náunga, eftir simhring- ingu, náunga sem var alveg Seinna breyttist þetta og mér fannst þróunin ekki vera f rétta átt. Þar sem ég var eini starfs- maðurinn átti ég mun meira und- ir þessu fyrirtæki en hinir hlut- hafarnir, auk þess sem ég var farinn aö gera allt. Þá fannst mér alltaf synd og skömm hve inn- flytjendur hljómplatna stóöu sig illa. Mér datt þvf I hug aö fara til Gulla Bergmann og Björns heit- ins Pétursonar og kynna þeim minar hugmyndir. Og þaö varö úr aö aörir eigendur Steina hf. bökk- uðu út og ég gekk til samstarf viö Karnabæ. Nú er fyrirtækiö Steinar hf. eign Karnabæjar aö hálfu og min eigin og minnar fjölskyldu aö hálfu. Og á slöasta hausti tók svo Steinar hf. yfir hljómplötuversl- anir Karnabæjar. Margir halda aö á bak viö þetta alltsaman búi eitthvaö flókiö en svo er ekki. Viö erum allir fylgjandi þvi aö hafa málin einföld, og láta hlutina ganga á elju og krafti mannanna. Og Karnabær sem slikur kemur ekkert inni rekstur Steina hf. Hann er alveg á minum höndum og minna starfsmanna”. — Nú þykjast margir hafa séö merki samvinnu ykkar i milli, til dæmis i sambandi við hin svoköll- uð æði, sem skella á þjóöinni ann- ÞýOir ekki ao gráia Én nú hafa aðstæöur breyst mikiö. Plöturnar verða alltaf dýr- ari og dýrari vegna aukinna álaga rikisins. Mér finnst i raun- inni skrýtiö aö fólk, eða stjórn-. málamenn, hafi ekki látiö máliö til sin taka. Við sem stöndum i innflutningi höfum gert veik- burða tilraunir til að benda á þetta en okkar málflutningi er ætiö snúiö og látiö lita út eins og einhver ankannanleg sjónarmiö ráöi. En á siöustu 2 árum hefur innflutningur minnkaö um 40% á hljómplötum. Verslunin hefur aö stóru leyti færst útúr landinu, — þess er jafnvel getiö i feröa- mannapésum hvar hljómplötu- verslanir eru Það sem viö höfum verið aö reyna að segja er aö ef tollarnir eru lækkaðir, þá lækka jú tolla- tekjur rikisins, en á móti er öruggt aö salan mundi aukast á ný, og söluskattstekjur rikisins aukast aö sama skapi. Um leiö, vegna þess aö hljómplöturnar yröu mun ódýrari, þá næöist kannski verslunin sem nú er farin út úr landinu inn aftur. Islenska útgáfan má ekki viö þessu. Arið 1977 seldust nokkrar plötur I yfir tiu þúsund eintökum Nú i ár eru kannski ein eöa tvær sem fara yfir fimm þúsund. En þaö þýöir ekki aö gráta, ef þeir gera ekkert þá verðum viö að hjálpa okkur sjálfir. Nú á árinu 1981 veröa helstu erlendu plöturn- ar pressaöar hér á landi og viö það lækka þær i veröi. Aöeins þarf he/garpÓstUrinrL____hol/JFirpn^tl irinn Föstudagur 2. janúar K sjálfan mig 28 ára þegar ég var tvitugur og þvi siöur núna þegar ég er 28 ára get ég séö mig 38 ára. Eilifur hippi”. — Og átt ameriskan bil... „Já, einn af þeim.Eins og spil- verkiö söng: Eitt sinn hippi ávallt hippi. Nei, ég er nú ekki svo slæmur. En tónlistin sem gerö var á flower power timabilinu er samt meö þvi besta sem gert hef- ur veriö að minum dómi. Og ég varð mjög hissa á vinsældum plötunnar Good Morning America, þar sem eru lög frá þessum tima. Þaö viröist svo aö stór hluti af minni kynslóð sé enn meöal hljómplötukaupenda.” íslenshir lisiamenn — Nú tala einmitt margir um aö i islenska poppinu séu þetta sömu andlitin ár eftir ár eftir ár. „Þaö er I poppinu eins og öðru, aö hæfileikafólkið endist. Nú eru allskyns tónlistarstefnur rikj- andi, engir veggir og umburöar- lyndi hlustendanna meira. Þeir sem hlusta á þróaöa tónlist viöur- kenna aö Abba geri vel það sem hún gerir. En nú eru miklar hrær- ingari poppheiminum hér. Ég fór á tónleika i Gamla BIói fyrir jól þar sem Bee Gees kynslóöin fylgdist agndofa meö Utangarös- mönnum. Þar voru margir aö eignast sinar fyrstu innlendu hetjur. Slikt hefur ekki veriö til hér lengi.' — Er þaö æskilegt? „Ekki dýrkunin. En þessir krakkar þekkja ekki lifandi islenska tónlist. 1 skólann fá ekki hljómsveitirnar aö koma, þar eru bara diskótek. Þau hafa aldrei séð islenska tónlistarmenn. Það hlýtur að standa þeim nær. Þeir eru að fjalla um þaö sem er að gerast i kringum þau. Það er bara hollt fyrir þau. Nú heyrir maöur af fjöldanum öllum af bilskúra- böndum. Lifandi tónlist hlýtur alltaf aö vera númer eitt.” — Hvaö er góö plata? Er þaö plata sem selst vel, eða sú sem fær góöa dóma gagnrýnenda? „Ég verö aö viöurkenna aö þarna er ég svolitið klofinn. Ég get ekki neitaö þvi aö það sé góö plata sem selst vel, þvi þá væri ég aö afneita þvi sem ég geri. En það þarf ekki endilega aö vera þaö sem ég hlusta á. Ég held aö gott lag samanstandi i grundvallarat- riöum eöa melódiu og/eöa kraft- miklum rýtma. Þaö eru grund- En þaö er ekki svona einfalt. Viö getum tekiö dæmi um plötuna Good Morning America. 1 júni voru flutt inn 200 eintök af henni. Alveigframmi september vorum viö aö hlusta eftir ummælum fólks sem viö bárum nokkuð traust til. Þvi bar saman viö þaö semokkur fannst, — aö þetta væri mjög skemmtileg plata, og höfö- aöi til fólks sem ekki færi i plötu- búö einu sinni i viku til aö íylgjast meö. Þá var lögö mikil vinna og talsveröir peningar i aö auglýsa hana og það heppnaöist. Hún er ein söluhæsta platan á siöasta ári. Fór sennilega yfir 5000 eintök. En þaö eru lika tilfelli sem þetta , gengur ekki upp. Fyrir jól- in 1979 var sýndur þáttur meö Manhattan Transfer i sjónvarp- inu, sem var aö minum dómi mér ao qeymo klassíkina SKinar Berg r heigarposlsviOlali hjá Gunnari Þóröarsyni. Þaö voru min fyrstu kynni af honum reyndar. En ég haföi aldrei tima til aö sinna náminu og Gunnar var sömuleiöis álika stundvis þá og núna, þannig að þetta varö aldrei aö neinu. Ég lærði nokkra hljóma, og glamraöi eftir það i nokkurn tima. Hreppupialð Alliij sem læra pinulitiö á gitar, fara aö glamra fyrir sjálfa sig og raöa saman hljómum. Semja lög. Viö fórum tveir félagar einu sinni meö lag til Tóta Björns, son- ar Björns Þórhallssonar, og hann gerði viö það texta. Tóti var vinstrisinnaöur, eins og textinn. Þetta kom siöan út á Kreppuplöt- unni. Hugmyndina að þessu átt- um viö Haukur Ingibergsson, þá hluthafi i Steinum, og viö komum fram á plötunni undir heitinu Liössveitin. En þettá var i siðasta og fyrsta skipti sem ég fékkst við þetta. Ég hef ekki snert gitar siö- an. Annars var þetta aö mörgu leyti merkileg plata — þarna kom Diabolus im Musica fram i fyrsta skipti, og Þokkabót geröi liklega þaö besta sem þeir nokk- urntima gerðu á henni. Og ég skammast min ekkert fyrir mitt framlag.” — Þú hefur semsagt ekki veriö jafn róttækur i skoöunum og text- inn i laginu segir til um? „Égvareinsogallirsem eru aö alast upp, uppreisnargjarnari en fulloröna fólkiö. Unglingum þykir þaö alltaf ihaldssamt. Þeir vilja bæta og breyta. En þaö er úti hött, held ég, aö tala um vinstrisinna, eöa eitthvaö slikt. Nú á seinni ár- um hefur mér hinsvegar verið skipað á bekk. Ég er heildsali, út- gefandi og þar af leiöandi pen- ingamaöur og kapitalisti. Ég er mjög ópólitiskur maöur, en min afstaöa i pólitik er tvimælalaust fyigjandi frelsi einstaklingsins til aö gera þaö sem hann vill. Ég veitekki hvort þaö er pólitik eða trú, en Taóisminn höföar mjög til min. Þaö þykja mér merkileg og góö fræöi, og ég hef reynt aö fylgja því sem predikaö er til dæmis i Bókinni um veginn. Vinna rólega og markvisst, og gera gott úr öllu. Þaö er kannski þessvegna sem ég á svo erfitt meö aö skilja sundurliöunina i stjórnmálaflokkunum. þokkalegur á gitar og söng slagara ágætlega. En hann var æðislega nervus yfir þessu. Það setti mig hálfpartinn úr sambandi líka, enda mjögskrytiö þegar aör- ir menn veröa mjög taugaóstyrk- ir vegna þessa aö þú ert einhver persóna. En þetta varö allt sam- an hálf misheppnaö. Og þá sagöi vinur hans það, sem einkennir misskilninginn hjá mörgum þess- ara manna: „Þú ættir að heyra i honum eftir 3 til 4 glös”. En þaö er bara allt annað aö leika á hljómplötu eöa ná upp góöri stemmningu i partii. Sumt af þessu fólki ætti aö hlusta á sig i rólegheitum daginn eftir.” Fylla upp r qol — En hvernig komst þú inni þennan heim? Þaö er hljómplötu- bransann? „Ég haföi unniö i Faco I jólafri- um, og þegar ég kom heim frá Englandi þar sem ég var hálfan vetur, eftir aö ég kláraöi Versl- unarskólann, þá bauöst mér vinna viö nýstofnaöa plötudeild þeirra. Ég haföi þá veriö mikill plötusafnari, var meö dellu á háu stigi, las alltsem ég komst yfir og svo framvegis. Þarna var ég i. nokkur ár, og viö byrjuöum aö- eins aö brjóta niöur einokunar- veldi Fálkans á innflutningi erlendra hljómplatna. Viö reynd- um aöeins að fylla uppi þau geysi- lega stóru göt sem þá voru á plöt- unum hér heima. Þaö má svo eigna Jakobi Magnússyni heiöurinn eða van- sæmdina af þvi aö ég byrjaöi aö gefa út islenskar plötur. Hann kom heim frá Englandi meö upp- tökurnar af Sumar á Sýrlandi, og vildi fá mig til aö annast út- gáfuna. Ég lagði máliö fyrir tengdafööur minn eftir aö ég haföi hlustaö á lögin og komist aö þvi aö þetta væri mjög gott, og hann samþykkti aö fjármagna þetta. Og þremur mánuöum sfö- ar, þegar platan var oröin met- söluplata þá var ég hættur hjá Faco. Ég haföi þá kynnst Spil- verkinu og var ákveöinn i aö halda áfram á þessari braut. Ég stofnaöi fyrirtæki meö tengda- fööur minum, Hauki Ingibergs- syni, Ólafi Þórðarsyni og þaö var skýrt Steinar hf. Ég vil taka fram að ég átti ekki hugmyndina aö þessu nafni. Þaö hefur reyndar veriö eilift vandamál fyrir mig. að slagiö — grisæöi, kúrekaæöi og svo framvegis. „Þaö er algjör vitleysa. Viö sjáumst oft ekki dögum saman. Og allt tal um aö hægt sé aö búa til æði af einhverri tegund er tómt kjaftæöi. Fólk fær tilfinningu fyr- ir einhverju, kröfurnar koma frá fólkinu, þaö vill fá plöturnar. Viö erum þjónustuaöili, viö kynnum lögin fyrir fólkinu. Þaö er ekki til neinn hókus pókus, engir galdrar, sem framleiöa æöi eftir pöntun. Xanadu, Grease — ef fólki finnst þetta gott þá fer þaö og nýtur þess. Þaö sama á viö um Urban Cowboy, þaö æöi ef þaö er eitt- hvert æöi, byggir á Country tón- list sem hefur lengi verið vinsæl og á eftir aö vera.” aö ljúka nokkrum formsatriöum áður en þetta veröur gert.” Eilílur híppi FramDærilegl — Hvaö meö tengsl ykkar viö alþjóölega plötuútgáfu? „Þau eru mikiö i gegnum CBS, bandariska fyrirtækið, en þeir lita svo á aö Steinar sé CBS fyrirtæki á íslandi. Þaö hefur útgáfurétt á islensku efni fyrir utan Island, og ætla núna aö fara aö nota sér þann rétt. Þeir ætla aö gefa út plötu meö „Þú og ég”, sennilega i Skandinaviu og Japan. Þetta er geysilega hæfara þróun, enda allt annað aö gefa út plötu hér heima og plötu fyrir alþjóöamarkaö. Viö höfum til dæmis unniö aö þvi aö byggja „Þú og ég” upp fyrir alþjóðamarkaö I eitt og hálft ár. Sú vinna grundvallast á þvi að viö teljum okkur vita hvaö hentar alþjóölega og hvaö hentar á íslandi. Viö vitum hvaöa kröfur þessir aöilar gera. Þessvegna veröur aö þróa skemmtikraftana hægt og hægt uppi aö vera fram- bærilegir. Þaö er eina leiöin. Þaö þýöir ekkert aö brjótast þetta á eigin spýtur, aö byggja á draum- um. Oll þessi skriffinnskuhlið þarf aö vera til staðar. Núna er- um viö aö vinna aö þvi aö gera Utangarösmenn og Mezzoforte frambærilega, og þaö tekur einn- ig sinn tlma. Annars eru aöstæöur popplista- manna á Islandi ömurlegar, og þó þeir selji vel plötur slnar þá ná þeir ekki iægsta dagsbrúnar- taxtanum. Þaö sama á viö um út- gáfuna, islenska útgáfan hefur aö verulegu leyti veriö fjármögnuö af plötuinnflutningnum. — Þú hlustar ekki á klassik? „Nei, ég er barn mins tima, ólst upp hlustandi á Bitlana og Stones og þaö viröist hafa dugaö mér. Núna verö ég svo, hvort sem mér likar betur eöa verr aö hlusta á poppiö vinnunnar vegna. Þaö er kannski þaö sem gerir starfiö svona skemmtilegt. Þaö samein- ar áhugamáliöog vinnuna. Ég hef hugsað mér aö geyma klassikina og annað þar til seinna. Svo lætur þaö fólk sem hlustar á klasslk eins og þaö hafi fundib paradis og uppfyllist af tónlistarlegu snobbi — litur niður á allt annaö. Ég vil ekki fylla þann flokk. Ég er fyrir einfaldieikann. Það er reyndar llfsprinsipp mitt. Eins og Taó segir: „Þegar hyggindin setjast I hásætiö fyllist heimurinn af yfir drepsskap”. — Hugsaröu mikið um framtiöina? „Nei, ég hef aldrei nokkurntima getaö gert mér grein fyrir hver framtiö min verður. Ég lifióskaplega mikif fyrir liöandi stund. Plana ekkert, sérstaklega ekki það sem snýr að mér ' persónulega. Ég gat ekki séö vallaratriði sem lita einfaldlega út en eru vlö og margbrotin.” Skil þao ekki ennþá — En getiö þiö ekki ráðiö með auglýsingum hvaöa plötur seljast vel? „Þannig litur þaö kannski út. • M jp • .* „Allt tat um aö hægt sé aö búa til æði af einhverri tegund er tómt kjaft- æði”. mjög góöur. A sama tima vorum við með nýja plötu frá þeim, með sömu tónlist og i þættinum. Við ákváöum aö kýla á hana, auglýsa hana mikið, en það gekk ekki. Þaö fóru ekki nema fimm hundr- uð eintök af henni. Ég skil ekki ennþá af hverju.” Sækiröu vini þina i poppheim- inn? „Nei, ekki sérstaklega. Ég binst ekki sterkum böndum viö vini mina, ég er aldrei heima, tek litinn þátt i félagslifi. Þaö er helst svona þegar einhverjir koma I heimsókn aö maöur hittir vini sina.” Shipl um skoðun — Þú ert þá ekki mikill fjöl- skyldumaður? „Nei, ætli þaö. Ég veit þaö ekki. Ég er litið heima hjá mér. Þó meira en ég var. Núna tek ég vinnuna meb mér heim, ábur fór ég alltaf á vinnustaöinn. Batnandi manni er best aö lifa.” — Hvernig lýsiröu sjálfum þér? „Ég hef aldrei hugsaö um þaö. Svona spurningu svara flestir meö þvi að segja aö þaö standi öörum nær aö dæma um þaö, ekki satt? Ætli ég sé ekki jafn i skap- inu, samt þrárri en andskotinn, á erfitt meö að hætta fyrr en ég hef náð settu marki. Ég er voðalega veiklundaöur á erfitt meö aö segja nei. Þó öllum beri nú ekki saman um þaö. Svo skipti ég oft um skoöun. Jafn vel oft á dag. Ef forsendurbreytastþá sé ég engan tilgang I að halda i gamlar skoöanir. Þetta er eitt af því sem hefur gert mér erfitt aö skilja hluti eins og pólitik. Ég stend á minni skoöun meöan ég hef hana, en hún er ekkert eiliföarmál.” vioial: Guðjðn Arngrímsson myndir: Jim Smarl *

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.