Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 5
5
JieJgarpósfurinrL. Föstudag
ur 2. janúar 1981
Blaðburðarfólk athugið
Kukkunarheltin eru tilbúin.
\insamlegast sækiö þau strax.
Alþvðublaðið — Helgarpósturinn
Siðumúla 11.
Galdrakarlar
Diskótek
Hið islenska prentarafélag
mun um þessi áramót sameinast tveimur öðrum
stéttarfélögum oglýkur þar með starfsferli sinuminúverandi
mynd, eftir nær 84 ára baráttu i fylkingarbrjósti
islenskrar verkalýðshreyfingar.
Við þessi timamót viil stjórn félagsins þakka góða
samvinnu á undangengnum árum og óskar félags-
mönnum og velunnurum þess farsældar á komandi árum.
Stjóm HÍP
Hægt er að vera á hálum ís
þótt hált sé ekki á vegi.
Drukknum manni er voði vís
víst á nótt sem degi.
interReht
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRVGGVABRAuT ■' SKEIFAN 9
S.2171S 7ÍS15 S.91615 3BS15
Mesta úrvaliö. besta þjónustan.
Viö útvegum yöur afslétt
á bilaleigubilum erlendls.
Blaðburðarbörn
óskast strax
í eftirtalin hverfi:
Skipasund — Efstasund
Hverfisgata — Sölvhólsgata
Laugavegur — Lindargata
Barónsstigur — Eiriksgata
Leif sgata — Egilsgata
Mimisvegur—Þorf innsgata
Skjólbraut — Borgarholtsbraut.
Alþýðublaðið — Helgarpósturinn
Simi 81866.
Boröa- sími 86220
pantanir 85660
Veitingahúsiö í
GLÆSIBÆ
fW Jólatrésskemmtun
Jólatrésskemmtun verður haldin að Hótel
Sögu, Súlnasal, laugardaginn 3. janúar
1981 og hefst kl. 15.00 slðdegis. Aðgöngu-
miðar verða seldir á skrifstofu Verslunar-
mannafélags Reykjavikur, Hagamel 4.
Miðaverð:
Börn: G.kr. 3.000.- N.kr. 30,-
Fullorðnir: G.kr. 1.000,- N.kr. 10,-.
Tekið verður á móti pöntunum i simum
26344—26850.
Verslunarmannafélag Reykjavikur
Utboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir
tilboðum i smiði varmaskipta (hita-
eininga ) fyrir gufuvirkjun.
útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof-
unum Vestmannaeyjum og Verkfræði-
stofu Guðmundar og Kristjáns Laufásvegi
19, Reykjavik gegn 50 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vest-
mannaeyjum þriðjudaginn 6. janúar kl.
16.00.
Stjórn veitustofnanna
Vestmannaeyjabæjar
REYKJAVÍK, 23. desember 1980 8
AUGLÝSING
um út-og innflutning
peningaseðla og myntar
Með heimild í 9. gr. laga nr. 63 frá
31. maí 1979 eru hér með settar tæmandi reglur
um útflutning og innflutning peningaseðla og
hvers konar myntar, sem eru eða hafa verið
löglegur gjaldmiðill og látinn í umferð.
íslenskir peningar
Innlendum og erlendum ferðamönnum
er heimilt, við komu eða brottfor frá landinu
að taka með sér allt að 500 nýjar krónur eða allt
að 50.000 gamlar krónur, þó ekki í seðlum að
verðgildi yfir 50 nýjar krónur í gjaldmiðli, er
tekur gildi 1. janúar 1981 annars vegar og hins
vegar ekki hærri seðla en 1000 gamlar krónur
að verðgildi í þeim gjaldmiðli, sem nú er í
umferð.
Erlendir peningar
Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja
með sér út úr og inn í landið þann erlenda
gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir.
Ferðamenn búsettir erlendis mega
flytja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu
og þeir fluttu inn við komu til landsins að frá-
dregnum þeim dvalarkostnaði, sem þeir hafa
haft hér.
Gjaldeyrisbankar, svo og aðrir aðilar,
sem löglegar heimildir hafa, mega flytja
erlenda peninga inn og út úr landinu.
Reglur þessar gilda frá og með 1. janúar
1981, og koma í stað samsvarandi hluta
auglýsingar bankans frá 6. september 1979, er
verður áfram í gildi að öðru leyti.