Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 14
Gjaldmióilsskipti 2. janúar Bankamir og útibú þeirra verða opnir eingöngu vegna gjaldmiðilsskipta föstu- daginn 2. janúar 1981 kl. 10-18. Komið og kynnist nýja gjaldmiðlinum með því að skipta handbærum seðlum og mynt í Nýkrónur. Vióskiptabankarnir Q- «5 Zr> Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að á miðnætti á sér stað gjaldmiðils- breyting hér á landi. Þótt breytingin sé í sjálfu sér einföld og enginn hagnist eða tapi hennar vegna er aðgát samt nauðsynleg því að mistök geta orðið dýrkeypt. En til þess að breytingin gangi vel og hnökralaust þurfa allir sem einn að sýna þolin- mæði og tillitssemi og best er að fara sér hægt í viðskiptum - því á morgun munar um hverja krónu. GLEÐILEGT NÝÁR!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.