Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 19
helgarpásturinrL. Föstudagur 2. janúar 1981 Allt í lagi /agsi iSLANDS ÞÚSUND ÁR Það liggur kannski næst að hlusta á Alþingishátlðarkantötu Björgvins Guðmundssonar sem þátt I þróun islenskrar tónlistar á 20. öld fremur en bera hana viljandi eða óviljandi fyrir- feröarmikillar i tónneyslu þess- aradaga, ekki sist þegar ófærð bannar útgöngu. Og þá verður manni stundum á að hugleiða, hvort fábreytni þeirra i sálma- vali sé endilega nauðsyn. Þvi enda þótt Heims um ból, t dag er glatt, Sjá himins opnast hlið, Eyrna lyst eftir Arna Björnsson saniáh við skyld evrópsk tón- verk. Viðmiðun Björgvins sjálfs voru 18. aldar meistarar einsog Bach og HSndel. Þrátt fyrir mikla og góða eðlisgáfu var þess litil von, að manni án svip- aðs tónmenningarbakgrunns auðnaðist að skapa verk i sama gæðaflokki. Samt leyna hæfi- leikar Björgvins sér hvergi og sumir einsöngvar og kóratriði eru listilega gerð. Um flutning verksins 18. desember mætti ýmislegt segja. Fyrst er að telja snjallan hljóm- sveitarbúning Jóns Þórarins- sonará pianóundirleiknum, trú- mennsku og innlifun i sennileg- ustu tilætlun höfundar. Þessum frumflutningi gerði Sinfóniu- hljómsveitin hinsvegar ekki verðug skil hvað sem valdið hefur. Söngsveitin Filharmónia fór á hinn bóginn af venjulegri samviskuprýði með sitt hlut- verk og talsverða aðdáun hlýtur að vekja, hversu fljótt og vel hinum litt staðkunnuga kór- stjóra, Debru Gold, hefur tekist að ná tengslum við fólk og verk. Einsöngvurum er litil ástæða til að hrósa að þessu sinni. Ekkert þeirra gerði betur en ná sinu meðallagi, en lakastur var þó hlutur Magnúsar Jónssonar. Ókunnugt er, hvort þvi veldur taugaóstyrkur en manni hefur oftlega orðið spurn i seinni tið, hvort hann ætti ekki að hætta þátttöku I verkum af þessu tagi. Það er svo mál fyrir sig, að texti Davlðs Stefánssonar verður þvi leiðigjarnari sem hann heyrist oftar. Ég lenti á sinum tima i þviaðsyngja hann og heyra lesinn i kantötu Páls Isólfssonar. Og með hverri æf- ingu þótti mér þetta lélegri skáldskapur. Það er sjálfsagt engin furða, þótt skáldum gangi illa aö ná sér á flug, þegar ort er samasem eftir pöntun. Það er einsog þau skjóti sér of hátt á loft, lendi i tómarúmi og þurfi að magalenda með hnykki- rykkjum. Enda eru ekki til nema örfá góð hátiðarljóð af öll- um aragrúanum frá 1874-1974. Sumir kaflar Daviðs einsog um „hetjur af konungakyni”, þjóð sem „geymdigoðhreysti og guði treysti” eða niðurlag 5. þáttar nista smámsaman gegnum bein og merg. TVÍSKINNUNGUR Jólamessur i útvarpinu verða 3* 1-15-44 Jólamynd 1980. Óvætturin. Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”,eina best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigournev Weaverog Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 Betlehem eða Það aldin út er sprungið séu hvert öðru fall- egra, þá verður ofrausn að heyra þau svona i hverri mess- unni á fætur annarri, þegar vit- að er, hversu úrval viðeigandi sálmaerþói rauninni mikið. En hér er auövitað talað úr hópi stærsta safnaðar landsins, út- varpshlustenda, en ekki hinna, þar sem hver sækir sina kirkju. Þessi fábreytni er annars I samræmi við útleggingu presta á jólaguðspjallinu, sem stund- um getur tekið á sig átakanlega mynd. Sumum þeirra getur nefnilega tekist stórvel upp i nokkrum samfelldum setn- ingum. En siðan er einsog presturinn sussi á sjálfan sig og söfnuöinn og skynja megi milli greinaskila: Ekki meira nú. Þetta getur til að mynda litið þannig út i hnotskurn: Þvi er lýst, hvernig fagnaðar- boðskapurinn kom gagngert til hinna snauðu og úthýstu fá- tækrar vanfærrar stúlku, erf- iðismannsins unnusta hennar, j Sími 11384 Jólamynd 1980 Heimsfræg, bráðskemmti- leg, ný, bandarisk gaman- mynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára ísl. texti Hækkað verð Svnd kl. 5, 7.15 og 9.30 2-21-40 í lausu lofti (Flying High) ■ ♦‘This »s your Captatn speakmg. We ane expericnomí some mmor techmcai drfficulties...” Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem söguþráð- ur „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman að. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl.5, 7 og 9 hækkað verð. litilsvirtra sauðamanna og út- lendra flækinga einsog Lúther kallaði austurvegsvitringa. Siðan er greint frá þvi hvernig Jesús umgekkst einkum fólk af þessu tagi og boðaði þvi frelsi, friö og uppreisn æru. Og hlust- andi fer að búast viö, að nú eigi að taka til raunhæfrar samlík- ingar við nútimann og bjóða okkur að breyta undanbragöa- laust einsog Mannsonurinn, þvi að enn sé öll sú illska til, sem hann barðist gegn og jafnvel i enn rikara mæli. En nei. Þá gerist nokkuð svip- að og i gömlu vinsælu reviunum. Þar var pikkað i ýmis kýli og þjóðfélagsmeinsemdir, en niðurstaðan varð þó ætið sú, að samfélagið væri Allt i lagi lagsi, einog ein hin besta þeirra hét. Prestarnir segja nefnilega við þá, sem erfiða og þunga eru hlaðnir, að Kristur hafi komiö BORGAIW fiOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP MoTWnsOG ASTRtt) LAKSON xxYcvjtns hohíni.ocKi.rv yfm'jE VKX.ET WUtH. KTTA lANÍHl*-. ^ JAMtMÚCU.MöXOK IASTMANCOI.OR*: WKiii wm.i» wsu'«>k.abws Ad No 203 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný amerisk lauflétt gaman söm mynd af djarfara tag- inu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræöur sig i vinnu i antikbúð. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldrei og þar sem Marteinn er mikið upp á kvenhöndina lendir hann i ástarævintýrum. Leikarar Jack Benson Astrid Larson Joey Civera Sýnd kl.5—7—9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA AÐVÖRUN: Fólki sem lfkar illa kynlifssenur eða erotik er eindregið ráðlagt frá þvi að sjá myndina. 3 1-89-36 Jólamynd 1980 Bragöarefirnir m&íM2 Geysispennandi og bráð- skemmtileg ny amerisk- itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd er kemur öll- um i gott skap i skammdeg- inu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Ath. óbreyttan sýningartima milli jóla og nýárs fyrir tvöþúsund árum og nú sé ekki annað aö gera en vona og treysta á Hann. Þá sé allt I lagi lagsi. Þaö muni meira aö segja lækna veröbólguna. Enginn þeirra þorði t.d. at minnast á Gervasoni.þótt þetta smámál heimsins en stórmál einstaklings hefði veriö nærtækt tákn úr samtimanum. Og eng- inn var svo hugulsamur að minna ráðamenn á, að þjóösög- urnar, sem eru vitrari en sagna- meistararnir, gera hvern þann að ógæfumanni alla æfi, sem út- hýsir hinum vegalausa og hrakta. Slik er einurð og mann- úð kirkjunnar, þegar á reynir kringum fæðingarhátið friöar- höfðingjans. En hún ætlaði af göflunum að ganga fyrir tveim árum, þegar látið var að þvi liggja I þýddri barnabók, aö Jesús og lærisveinarnir hefðu borið vopn. Það er einmitt þaö, sem Gervasoni vill ekki gera. Þvi má nú syngja upp aftur og aftur það sem manni einum datt i hug á laugardagskvöldið undir laginu What shall we do with the drunken sailor: Gleðilegt nýár án Gervasoni. Gott var það hjá honum Friöar- jóni. Þegar oss býður þjóðarsómi. þökkum vér einum rómi: Gleöilegt nýár án Gervasoni o.s.frv. C444 Jólamynd 1980. Landamærin fÉLLY SAVALAS DANNY Dt LA PAZ tDDIt ALBtRT THt BORDtR USA" Sérlega spennandi og við- burðahröð ný bandarisk lit- mynd um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gull- landið. TELLY SAVALAS DENNYDELA PAZ EDDIE ALBERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH Islenskur texti — Bönnuö börnum — Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. ^SImsvari slmi 32075/ Jólamynd 1980. /,XANADU" Xanadu er viöfræg og f jörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: Dolby Stereo sem er það fullkomn- asta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aðalhlut-' verk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO). Synd k 1.3, 5, 7, 9 og ii. Hækkað verð. Q19 OOO • salur Jólamyndir 1980 Frumsýning í Evrópu JASSSÖNGVARINN NEIL DIAMOND LAURENCE OUVIER THE JAZZ SINGER Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlist.Sannarlega kvik- myndaviðburður... NEIL DIAMOND — LAURENCE OLIVIER — LUCIE ARANAZ Tónlist: NEIL DIAMOND — Leikstj. RICHARD FLEICH Sýnd kl. 3-6-9 og 11,10 tslenskur texti ----salur TRYLLTIR TöNAR „Disco” myndin vinsæla’ með hinum frábæru „Þorps- búum” Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 'Salur GAMLA SKRANBUÐIN ArtTÞo'', Newiey >f:s the worid ooc .n.ju-11 witfi soncjs .1' i .aognef • ^ometning to • ■ .t atXH.1, arid ‘a ■- ove Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd, söngleikur, byggður á sögu Dickens. ANTHONY NEWLEY - DAVID HEMMINGS o.m.fl. Leikstj. MICHAEL TUCHNER — Islenskur texti Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10-11,20 salur HJÓNABAND MARIU BRAUN Hið marglofaða listaverk FASSBINDERS Sýnd kl. 3-6-9 og 11,15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.