Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 2. janúar 1981 húsböndi á heimilinu. ^Þetta undarlega ■fetstjóraheiti. — Svo viö snúum BHyifeh. okkur aö for- eftirÞorgrim Gestsson myndir: Jim Smart stofu BSRB að Grettisgötu 89 og gegnir starfi félagsmálafulltrúa samtakanna. Prestur er prestur. — Strangt til tekiö segir starfs- heitið alla söguna. Þettaeru aðal- lega tengsl og samskipti við félagana, byggist mikið á þvi að svara i síma og tUlka samning- ana. Þeir eru ekki alltaf skildir á einn veg. NU, ef sagt er að maður sé prestur þarf ekki að fara Ut i neina útlistun á þvi. Þetta er nán- ast eins og i' blaðamannsstarfinu, hvað rekur annað. Aðuren Svanhildur kom fram i sviðsljósið sem kosningastjóri Vigdisar Finnbcgadóttur var hún starfsmaður Hagstofunnar um árabil ásamt þvi' að ala upp f jögur börn. — Ég hef verið viðloðandi Hag- stofuna siðan 1958, með hléum, ég gleymdi þeim aldrei alveg. Fyrst hætti ég 1962 og var heima hjá eldra barnahollinu. Seinna fór ég að vinna hálfan daginn, en allan daginn frá 1975. Einhverntima lét ég þauorð falla, að þessi timi sem ég var heima séu glötuð ár. £g hef orðið vör við að sumir hafa misskilið það. Þetta voru góð ár i rauninni, enég nýtti þau illa. Eins og flestar konur fvledi ég þessu ákveðna prógrammi: Ég fór i skóla, gifti mig og eignaðist börn um þetta starf sem ég nú sit i. Þeirsannfærðu mig um,að ég ætti aðláta slag standa, ensáu ekki né skildu það sem mest hrjáði mig, það að ég gæti ekki sinnt bömun- um eins mikið og áður. — Þú hefur ekki séð eftir þvi að láta slag standa? — Ég verð að segja, að ég hef kunnað vel við mig hér, og mér hefur verið afskaplega vel tekið. En ég verð að viðurkenna, að ég er alltaf lengi að skjóta rótum og finnst undarlegt að eiga ekki lengur erindi niður á Hagstofu. Ekki min hugmynd. Reyndar var þetta ekki min hugmynd, fæ aldrei svona hug- myndir sjálf. Ég hafði ekki einu sinni séðauglýsinguna um starfið þegar mér var bent á hana. Ég er heldur aldrei viss um, að ég sé að gera rétt, er ein af þeim sem eru alltaf tvlstigandi. En ég hef af- skaplega gaman af að umgangast fólk, og þetta er ágætt tækifæri til þess. 1 þessu starfi var áður myndarlegur karlmaður, og það er erfitt að fylla stólinn hans — i orösins fyllstu merkingu! — Hvemig taka félagsmenn BSRB þér i þessu starfi — sem konu? — Yfirleitt vel. Þó kemur stundum á fólk sem hringir, þegar það uppgötvar, aö félags- málafulltrUinn er kona. Sjálf hafðiég aldrei hugleitt, að til væri annaðen jafnræði með körlum og konum. Það er ekki fyrr en seinni tið að ég hef farið að hugsa um hvort það sé i rauninni, þótt mér hafi alltaf veriö tekiö sem jafningja. Ég ólst upp að Laugum ! Suður-Þingeyjarsýslu, og móðir min var skólastjóri húsmæðra- skólans. Sjálf fór hún til ndms i Sviþjóð fyrir 1930, og eftir að for- eldrar minir skildu ól hdn okkur upp ein og var bæði húsmóöir og kost á sér. En ég tók strax til við að starfa i öllum fristundum og áður en ég vissi orðið af var ég orðin töluvert flækt i þetta og vildi ekki fara frá hálfkláruðu verki. En ég gerði mér enga grein fýrir þvi hvað þetta drægi á eftir sér, sistaf ölluaðmér dytti i hug að ég yrði beðin þess að setjast i stól kosningastjóra. Þegar ég var beöin um það fannst mér það bara broslegt i fyrstu, áleit það alltof mikla á- byrgð ogvar hissa á þvi, að mér skyldi treyst til þess. Ég nefndi ýmisnöfn fólks, sem ég vissi að kynni til verka og hafði starfað að kosningum fyrir flokkana. En ég þekkti ekkert af þessu fólki sjálf og sat uppi með starfið. Þeim sem stóðu utan við þótti það biræfið að draga húsmóður utan Ur bæ, sem aldrei var kunn að neinu sérstöku og aldrei hafði staðið i félagsmálum, ekki einu sinni verið i saumaklúbb. Tortryggni. — Hvernig var þér tekið i starf- inu? — Ég get ekki neitað þvi að ég varð vör við tortryggni, sérstak- lega i byrjun. Og mestu tor- tryggnina ' fann ég hjá konu,sem hefur starfað mikið að félagsmál- um og pólitik. Ég hitti hana þegar við vorum að fara af stað og hafði reiknað með, að hún væri okkur hliöholl. Þegar ég kynnti mig fyrir henni sagði hún, að nafnið mitt segði sér ekkert, og spurði siðan hvaða aðferðum ég ætlaði að beita til að afla Vigdisi fylgis. Hún sagði þetta af töluverðum hroka, og ég hrökk dáh'tið við, fannst ég mundi ekki vinna Vig-- disi gagn, vegna þess að ég væri eitt stórt núll. Atti ég nú kannski að verða til þess aö spilla fyrir framboðinu? En samvinnan i hópnum var ákaflega skapgóð. Það var talað um það þegar ég var krakki, að ég væri óhemja, og ég reyndi þess vegna að temja skap mitt. Enda kann ég ekki að rifast, verð alveg orðlaus ef mér sárnar verulega. Þá þegi ég og byrgi inni i mér reiðina. Þetta finnst mér i raun- inni galli og ranglátt gagnvart þeim sem reiðin bitnar á. Og ef ég reiðist getur það varað ævilangt. Ég á yfirleitt erfitt með að tjá mig munnlega, eins og þú hefur orðið var við (hér setur blaða- maður fram mótmæli). Þess vegna grip ég oft til þess ráðs að setjast niður og skrifa það sem mér liggur á hjarta og gengur þá miklu betur að skýra mdl mitt á eftir. Yfirleitt hendi ég þvi sem ég hef skrifað, leyfi einstöku sinnum mestu vildarvinum að heyra. Allt ikringum mig i ættinni eru skóla- mennogskáld, en þvi miðurerég ekki skdld sjálf, hef ekki erft þá ágætugáfu, þótt ég hefði gjaman viljað það. Gaman af fólki. Ég hef ákaflega gaman af að skoða fólk, kannskihefur sá áhugi minn vaknað norður á Laugum þar sem voru alltaf ný og ný and- lit. Sumum finnst slikt nær- göngult, en ég hef fjarskalega gaman af að skoða fólk og mynda mér skoðanir á þvi. Venjulega átta égmig nokkuð á því hvað að mér snýr viö fyrstu kynni. Hvað er það nú aftur kallað? Mann- þekking er það vist. Ég hef lika ákaflega gaman af hinum óliku manngerðum, þar er fjölbreytn- in mikil eins og annarsstaðar i náttúrunni. En raunverulegir vinir, sem ég treysti, tel ég að séu ekki margir. — Hvað um pólitik? — Ég held helst, að ég sé fædd friðarsinni og jafnréttis- manneskja. 1 þvi umhverfi sem kem Ur er reyna að afla mér þekkingar, þvi ég finn hvað mig skortir menntun og hef minnimáttarkennd af þvi hvað hún er li'til. Móðir min var þess hvetjandi, að ég héldi áfram námi að Laugaskóla loknum, en ég hafði ekki áhuga þá og lét nægja að fara til Sviþjóðar til að vinna eitt ár og sitja i lýöháskóla annað ár. Var að baka... — Að lokum, Svanhildur. Okkur barst af þvi njósn, að hérum dag- inn sast þú að snæðingi með for- setanum i Torfunni. Heldurðu kunningsskap við hana? — Ég var að baka piparkökur á sunnudegi, þegar hún hringdi og spurði hvort ég vildi koma út að borða. Það er nú annað hvort, að maður taki þvi fegins hendi i miðju annriki að fá góðan mat, segir Svanhildur og hlær við. —- Jú, við hittumst stöku sinn- um. En það hefðum við nú lika gert þótt hún hefði ekki orðið for- seti, segir Svanhildur Halldórs- dóttir, fyrir tæpu hálfu ári „maðurinn bakvið forsetann” eins og þeir mundu sjálfsagt segja i Amerikunni. Nú komin úr sviðsljósinu aftur og tekin til við að túika samninga fyrir BSRB- menn. 0 „Hef gaman af að skoða fólk” — segir Svanhildur Halldórsdóttir, nú félagsmálafulltrúi BSRB Fyrir einu ári þekktu fáir nafnið Svanhildur Halldórsdóttir. En skömmu eftir að Vigdís Finn- bogadóttir gaf kost á sér i forseta- kjörið varð hún smám saman þekkt sem kosningastjöri hennar, og að kosningunum loknum var hún orðin ..maðurinn bakvið for- setann”. En eftir það hvarf hún aftur á bakviðtjöldin og er orðin á ný hin „óþekkta” Svanhildur Halidórsdóttir. Þó ekki alveg. 1 haust tók hún við nýju starfi og situr nó á skrif- tíma minum i að gera það sem ég hafði ekki áhuga á. Mér finnst ég hefði frekar átt að auka þekkingu mina, sem er harla litil. Mig vantar öll þessi stóru próf, sem eru talin nauðsynleg, þótt ég hafi heyjaö að mér eitthvað eins og flestir gera á lifsleiðinni. Sektarkenndin. — Hvernig gengur þetta svo, með stóran barnahóp? — Ég veit ekki hvort mönnum er það yfirleitt ljóst, hvað það er fyrir konur með heimili og börn að vera i vinnu utan heimilisins. Karlmenn þurfa ekki að brjóta heilann um þá hluti, en við fáum strax áhyggjur af þvi að viðséum að bregöast skyldpm okkar. Þá kemur sektarkenndin, maður heldur sigvera að svikja ungana, og þetta kemur alltaf öðru hvoru, þótt þau séu sosum ekki i lausu lofti, ég hef ágæta hjálp. En þetta eru meiri átök en margan grunar, þess vegna held ég að konur sækist siður eftir bindandi störfum en karlmenn. Það voru fyrst og fremst karl- mennsem hvöttu mig til að sækja setakosning unu m. Hvernig kom það til, aö þú varðst kosningastjóri? — öllþessi athygli sem égvakti var algjörlega óverðskulduð, og það var hrein tilviljun, að ég fékk þetta undarlega stjóraheiti. Aður en Vigdis var búin að gefa kost á sér hafði ég ekkihugleitt hvern ég ætlaði að styðja i forsetakosning- unum, það var enn langt til kosn- inganna, þegar einn ágætasti vinur minn spurði hvað ég hugsaði mér að gera i þessu. Hannbaðmig að athuga hvort ég fengi safnað á áskorendalista til að þrýsta á Vigdisi og gera henni ljóst, að margir hefðu áhuga á, að húngæfi kost á sér. Þegar ég skil- aði úttyiítum Jistum sagði éP, að hafa mætti sambil.’íu við mig, ég kynni altent stafrófið, ef ég gæti gert gagn. Orðin flækt i þetta. Hann var ekkert skipulagður þessi hópur, sem stóð að áskor- unarlistunum, en siðan hlóð hann einhvernveginn utan á sig. Sjálf var ég ekki á fyrsta fundi Vig- disar og hitti hana ekki fyrr en hálfum mánuðuði eftir að hún gaf mjög göð, eins og á stóru heimili þar sem allir voru jafnir og hjálpuðust að við að gera sitt besta, þótt mitt nafn væri nefnt fyrir hópnum. Það er skemmti- legt hvað margt fólk er tilbúið að gefa vinnu sína ef það telur hana skipta sköpum. Ég hafði ekki kynnst þessu áður þar sem ég hafði ekki fyrr verið i félagsmál- um. Hinn eini rétti skammtur. — En þú sjálf — hvers konar manneskja er Svanhildur Hall- dórsdóttir, sem þúsegiraðsé eitt stór núll? — Það eru margir sem halda, að ég hafi þennan eina rétta skammt af sjálfstrausti. Ég varð satt að segja mjög hissa á þvi og það rifjaðist upp fyrir mér ein- hverntimann það sem móðir min sagði eitt sinn i bréfi. Hún skrifaði, að ekkert okkar systkin- anna hefði það sjálfstraust, sem efni stæðu til. Ég uppástend sjálf, að ég sé „Maðurinn bakvið forsetann” aftur á baksviðinu um þessi efni. Ég er á móti erlendum yfirráðum, en að sjálf- sögðu vil ég góða samvinnu við allarþjóðirog vil helst ekki draga fólk i dilka eftir skoðunum, þvi lýðræði byggist á skoðanaskipt- um, og éghef aldrei skilið hatur i garð fólks með aðrar skoðanir. Liklega sýnist ég nú halla kollin- um til vinstri, en ég hef aldrei fundið mér sæti i ákveðnum flokki. — Ahugamál, annars? — Éghef ákaflega gaman af að lesa, en það ernokkuð sem aldrei er nægur timi til. Ég sé fram á, að ég hef aldrei tima til að lesa allt það sem mig langar til. Ég vil minn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.