Helgarpósturinn - 02.01.1981, Síða 14

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Síða 14
Gjaldmióilsskipti 2. janúar Bankamir og útibú þeirra verða opnir eingöngu vegna gjaldmiðilsskipta föstu- daginn 2. janúar 1981 kl. 10-18. Komið og kynnist nýja gjaldmiðlinum með því að skipta handbærum seðlum og mynt í Nýkrónur. Vióskiptabankarnir Q- «5 Zr> Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að á miðnætti á sér stað gjaldmiðils- breyting hér á landi. Þótt breytingin sé í sjálfu sér einföld og enginn hagnist eða tapi hennar vegna er aðgát samt nauðsynleg því að mistök geta orðið dýrkeypt. En til þess að breytingin gangi vel og hnökralaust þurfa allir sem einn að sýna þolin- mæði og tillitssemi og best er að fara sér hægt í viðskiptum - því á morgun munar um hverja krónu. GLEÐILEGT NÝÁR!

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.