Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. júní 1981 eftir Guðmund Árna Stefánsson myndir: Valdis Óskarsdóttir 2.8 gmilljóna halli var á rekstri flckksins, þessi tvö ár.. Aöalgjaldaliöurinn er launa- kostnaöur, sem var 11.1 gmilljón á þessum árum. Aörir liöir á gjaldaliönum eru ekki miklir aö vöxtum, póstur og simi 2 gmilljónir og ritföng og prentun 1.2 gmilljónir eru þar fjárfrek- ustu liöirnir. Tekjurnar eru fyrst og fremst grundvallaöar á jíms- um framlögum, söfnunum og happdrættum. Stærsti tekjuliöur- inn er landshappdrætti þar sem irmkoman er 3.5 gmilljónir. A skrifstofu Alþýöuflokksins i dag, starfa tveir menn, annar i hálfu starfi. „Fjárhagur flokksins er mjög bágborinn”, sagöi AgUst, ,,og flokkurinn er rekinn svona frá degi til dags. Þaö er ennþá veriö aö eltast viö gamlar skuldir, en í næstu framtiö gerum viö okk- ur vonir um aö komast á réttan kjöl og koma fjármálum flokksins i betra lag.” Aö sögn Agústs er starfandi minningarsjóöur Magnósar Bjarnasonar og styrkti sá sjóöur iltgáfu starfsemi á vegum flokks- ins. Þar væri þó ekki um stóran styrk aö ræöa. Reikningar Framsóknar Reikningar Framsóknar- flokksins fengust hjá Guömundi G. Þórarinssyni, gjaldkera flokk- sins, eftir litla eftirgangssemi - hann óskaöi einungis eftir ofur- litlum fresti til aö fá samþykki annarra flokksforustumanna til aö láta reikningana af hendi, sem siöan fékkst. í reikningum Framsóknar- flokksins kemur fram, aö tekjur flokksins á sl. ári voru 37,8 mill- jónir gamalla króna - aö lang- mestum hluta fengnar meö tveimur happdrættum og al- manaksútgáfu og að tekjur um- fram gjöld uröu 10.6 milljónir króna. Haust- og vor- happdrætti skiluðu alls liölega 22 milljónum króna, almanaksút- gáfan 10,4 milljónum, frjáls framlög námu um 3 milljónum og vaxtatekjur voru tæpl. 2 milljón- ir. Helstu útgjaldaliðir eru laun, feröakostnaöur og bílastyrkur aö fjárhæð 13,3 milljónir, liölega þriggja milljón krdna framlag til SUF og liðlega 2.5 milljónir i póst og sima og um2millj. kr. eftir- stöövar frá alþingiskosningunum siöustu. A efnahagsreikningi kemur fram um eignir aö þar eru húsgögn, skrifstofuáhöld o.fl. metin á 2,4 millj. króna, hlutabréf i Eddunni aö upphæö um 12,2 milljónir og i sjóöi eöa vörslu happdrættis og framkvæmda- stjóra eru um 18 milljónir króna eöa alls tæpl. 32,7 milljónir króna. Skuldamegin er hins vegar 10,1 milljón og eignir umfram skuldir og hagnaöur á rekstrarreikningi þvi alls um 22,6 millj. króna. Alþingi hjálpar til Ljóst er aö reikningar Alþýöu- flckks sýna litla veltu fjármagns á ársgrundvelli. Velta Alþýöu- bandalagsins er aðeins meiri um 30 mUljónir á siðasta ári. Niöur- stööutölur á reikningum Fram- sóknar aö sýna fastir starfsmain þar eru tveir og aöaltekjulind flokksins liggur i landshapp- drætti sem hleypt er af stokk- unum tvisvar á ári. Leigutekjur af Rauðarárstfg 18 (en Hótel- Hekla leigir hluta hússins af flokknum) fara ekki til flokks- starfsins, heldur til samstarfs- nefndar flokksfélaganna i Reykjavik og flokksins sjálfs. Þærtekjurrenna óskiptar tilfjár- magnskostnaöar vegna hús- eignarinnar og hr<8ckva vart til, aö sögn Steingrims Hermanns- sonar. Sjálfstæöisflokkurinn virö- ist óumdeilanlega vera sá flokk- ur, sem mesta fjármagnið hefur á milli handanna. Þaö sýnir ber- sýnilega mannahald hjá flokkn- um þótt reikningar séu lokaöir. Talsvert stór tekjuliöur i rekstri allra stjórnmálaflokk- anna, mun vera greidd sérfræði- aöstoö fýrir þingflokkana, sem Alþingi borgar A þessu ári greiðir Alþingi til þingflokkanna samtals 762.050 nkrónur (76. gmUljónir), sem skiptast á flokkana hlut- fallslega eftir þingstyrk þeirra. Flokkarnir munu allir nýta þetta fé til aö greiða starfsmönnum flokkanna. Þannig mun t.d. Þor- beint i rekstur hjá Alþýöubanda- gróöamiöstöðvar. Ekki er i mikiö fé á milli handanna við valdur Garöar Kristjánsson þing- laginu og er tilgreindur i reikn- flokkar, sem allir byggja á göml- reksturinn. Erfiöara er aö full- maöur vera á launum sem eins ■ ingum bandalagsins. um mergi, standi allsæmilega yröa um Sjálfstæðisflokk. Reikn- konar framkvæmdastjóri þing- Að öllu samanlögöu er þó ljóst, eignalega. Hitt er staðreynd aö ingar hans fengust ekki birtir. flokks Sjálfstæöi sflokksins og aö stjórnmálaflokkarnir islensku þrir flokkanna hafa ekki úr miklu Tölur þeirra reikninga eru lok- þessi styrkur Alþingis viröist fara eru langt frá þvf aö vera neinar aö spila og hafa langt frá þvi aöar i skúffum uppi i Valhöll.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.