Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 19
19 JielgarpósturinrL Föstudag ur 12. júrir 1981 EFTIRLÍKING UM EFTIRLÍKINGAR Tónabíó: Innrás líkamsþjóf- anna (Invasion of the Body Snatchers). Bandarisk. Argerö 1980. Handrit: W.B. Richter, eftir sögu Jack Finney. Leik- stjóri: Phiiip Kaufman. Aöal- hiutverk: Donald Sutherland, um það hvernig Hfverur utan Ur geimnum maiga mannlifið og taka það yfir, og er það sannar- lega gert með góðum tækni- brögðum. Að visu er gefið i skyn að eiginmaður Adams, sem er fyrsta fórnarlamb geim- ta — - Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson Brooke Adams, Leonard Nimoy. Don Siegel, einn allra flinkasti leikstjóri sem Hollywood hefur alið, kemur fram i seinni hluta þeirrar myndar , sem Tónabió sjinir nUii litlu hlutverki „leigu- bflstjóra”( gæsalapimar notað- ar vegna þess aö i Innrás lik- amsþjófanna er enginn alveg sá sem hann Htur Ut fyrir að vera). Siegel á að flytja söguhetjur okkar, tvo starfsmenn heil- brigðisstofnunar San Fransisco ( Donald Sutheriand og Brooke Adams) Ut á flugvöll svo þau megi komast undan likamsþjóf- unum, — lifverum utan Ur geimnum sem yfirtaka likama mannfólksins hreiðra um sig i eftirlikingum af þessum lik- ömum og leggja smátt og smátt undir sig borgina, landið, veröldina. Mér sýnist þessi skipan Don Siegels í hlutverk leigubilstjór- ans furðu táknræn. Siegel hefur nefnilega leigt bilinn sinn, — gamlan bil sem hann átti á sjötta áratugnum og Philip Kafman færað gera upp, skipta um vél I og straumlinulaga eftir okkar ti'sku. Billinn er kvik- mynd samnefnd þessari, — Invasion cf the Body Snatchers, gerð árið 1956 i svart-hvitu og við bágan fjárhag. SU mynd fékk litlar undirtektir á þeim tima, en hefur með tið og tima orðið ein af sigildum myndum sem flokkast undir visinda- skáldskap. Kaufman tekur þessa gömlu mynd og peppar og poppar hana upp með allri þeirri tækni og litadýrð, og pöllum þeim fjármunum sem kvikmyndagerð hefur nUna yfir áð ráða. Þetta er sem sagt enn ein eftirlikingin, enn ein endur- gerSn. Um þessa hugmyndafá- tækt höfum við fengið mörg dæmi upp á siðkastið og Ut i hana hef ég fjargviðrast áður i þessum dálkum. Þetta er eftir- Uking af kvikmynd um eftirlik- ingar af fólki. Mynd Siegels hef ég þvi miður ekki séð. HUn er ein af þessum myndum sem sjást annað hvort i kvikmyndaklUbbum eða um miðnætti I sjónvarpinu. En eftir þvi sem ég kemst næst var þar ekki um einfalda framtiðar- hrollvekju að ræöa, heldur notaði Siegel þetta form til að gera Utsmogna fantasiu um þjóðfélagsleg hýsterí, hóp- sefjun, mengun hugarfarsins, og skírskotaði til kalda striðsins o g kommaþráhyggju McCarthytimans i Ameriku. Af þessu eimir fátt eftir i mynd Kaufmans. HUn er býsna einföld, æsifengin hrollvekja leikfélag REYKJAVlKUR Rommý I KVÖLD KL. 20.30 Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30. Næst siðasta sýningarvika þessa leikdrs. Miðasala i Iðnó kl. 14 - 20.30 Simi 16620. mengunarinnar,, sé heilaþveg- irm sjónvarpssjUklingur fyrir, og þvi um stigsbreytingu á hon- um frekar en eðlisbreytingu að ræða. En þetta stef erekki unnið að neinu marki i myndinni i heild. Hvað sem gömlu myndinni Þ\'i verður hins vegar ekki móti mælt að allt er þetta vandað lita- og skuggaspil sem þjónar hrollvekjunni vel lengst af. Eins og oft vill verða breytist hins vegar hrollur i hlátur undir lokin, einkanlega þegar negra- sálmurinn Amazing Grace fer að troða sér inn I söguna, leikinn af skoskri sekkjaplpusveit. Leikaramir leggja sig fram, og skiptir ekki litlu, þvi i mynd af þessu tagi, þar sem eiliflega þarf að gera hið ósennilega sennilegt, er mikilvægt að áhorfandi finni til samlifunar með sögupersónum. Sutherland er alltaf eins og hann mæti i vinnuna, vansvefta eftir þriggja daga fylleri og þaö hentar vel I stöðunni, og Brooke Adams, er ein af þessum grönnu, skakkmynntu og greindarlegu stúlkum (Margot Kidder er önnur), sem eru að taka við af gömlu þreyttu kyn- bombunum I ameriskum kvik- myndum. Blessuð sé minning þeirra. sr i-i 5-44 Annar i hvitasunnu Vitniö iSplunkuný (mars ’81) dular- •fullog æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leik- stjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk : Sigourney Weaver (Ur Alien) William Hurt (úr Altered States) á- samt Christopher Plummer og James Woods. Hitchcock still. Ilex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-13-84 Brennimerktur (Straight Time) Donald Sutherland og Brooke Adams i Innrás likamsþjófanna . liður er Kaufman óneitanlega flinkur og keyrir hrollvekjuna áfram af miklum hraða. Myndataka Michael Chapmans, sem gerði þó betri hluti I Rag- ing Bull, er ákaflega fjörug, en byggir um of á þeirri aðdráttar- tfsku hasarmynda núna að þrengja að myndefninu með þvi að hafa alltaf eitthvað i for- grunninum, eitthvað að- steðjandi og ertandi fyrir sjón- ina, þannig að áhorfandinn hef- ur á tilfinningunni að þá og þegar muni einhver andskotinn stökkva inn á myndflötinn og valda hjartaslagi. Þá er einnig ofnotkun á sjúbjektivum sjónar- hóli myndavélar, þ.e . að gera ljósopiö að augum þess sem sér myndefnið i' það og það skiptið. fWÓÐLEIKHÚSIB La Boheme i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20 þriðjudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Gustur laugardag kl. 20 Þrjár sýningar eftir Miðasala 13.15 -20. Simi 1-1200 Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. *3 1-89-36 Oscars-verölauna- myndin Ást og alvara tslenskur texti Bráðsmellin ný kvikmynd um ástina og erfiðleikana sem oft eru henni samfara. Mynd þessi er einstakt framtak fjög- urra frægra leikstjóra Edou- ard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð 000 -salur -salur Sweeney í kröppum leik «8- Hvn™ Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, með JAMES COBURN, OMAR SHARIF - RONEE BLAKEY. Leikstjóri: RO- BERT ELLIS MILLER. Islenskur texti Syndkl. 3-5 - .7-9og 11. Hörkuspennandi og viðburð- arhröð ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur salur Hreinsað til í Bucktown Hörkupennaandi bandarisk litmynd með Fred Williamson — Pam Grier. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Synd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ný og afbragðsgóð mynd með sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aö- alhlutverkið i Gæfu og gjörvi- leik. - Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Lögreglumaður 373 laugardag kl. 3 Tarzan og týndi dreng- urinn sunnudag kl. 3 Mánudagsmyndin: Þriðja kynslóðin DEN TREDIE 3 2-21-40 Fantabrögð Afbragðs mynd eftir Fass- binder um hryðjuverkamenn i Þýskalandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmsvari slmi 32075. Rafmagnskúrekinn Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Rohert Itcdfordog Jane Fondai aðal- hlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góða dóma. tslenskur texti. + + +Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Slmi 16444 Lyftið Titanic Afar spennandi og frábærlega vei gerð ný ensk-bandarisk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER með: JASON ROB- ARDS - RICHARD JORDAN, ANNE ARCHER og ALEC GUINNESS Islenskur texti Hækkað verð Laugardag kl. 3 og 5.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.