Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 18
18 ÍSLENDINGAfí Á BIENNALE DE PAfí/S Biennallinn i Paris er meiri- háttar viöburöur i heimslistinni. Asamt bróöur sinum, biennaln- um i Feneyjum, þykir hann ein- hvert áreiðanlegasta barðmet á veöurfar myndlistar lir öllum heiminum. Munurinn er þó sá, aö sá í Paris er ætlaður lista- mönnum af yngri kynslóöinni, þ.e. þeim sem ekki hafa náð 35 ára aldri. Þaö er fremur stutt siðan Is- laidingur tók þátt i þessum myndlistarfagnaði i fyrsta mikiö upp Ur þeim staö og þeirri stund sem hann kynnir verk sin á og þvi er verk þaö sem hann sýnir nU, fyrst og fremst gert meö hiiösjón af þvi hvar það er synt. Þetta er myndverk i fimm pörtum sem gengur I nokkurs konarboga yfir einn vegg safns- ins. 1 þessu verki teflir Arni fram andstæðum efnum, málun beint á vegginn, keramiktækni, strigapjötlu sem pinnuö er beint á vegg og málverki á blind- ram ma. þ i Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson sinni. Mig minnir að þaö hafi verið 1974. Annars hefur þeim fjölgaö sem þátt hafa tekiö i þessum biennal fyrir hönd Is- lands. Þeir eru nU orönir 8 tals- ins og eru þaö bræöurnir Sigurö- ur og Kristján Guömundssynir, Hreinn Friöfinnsson, Þóröur Ben, Ólafur Lárusson og nU siö- ast, Ami Ingólfsson, Helgi Þ. Friöjónsson og Niels Hafstein. Þeir þremenningarnir, sýndu þará liönu ári, þ.e. 11. biennaln- um 1980. Eins mikil tiöindi og þau, aö Islendingar hafi tekið regluleg- an þáttiþessum sýningum und- anfarin ár, viröast litil tiöindi hér heima. Reyndar hafa upp- lýsingar af sýnendum og verk- um þeirra veriö af skornum skammti og þvf hefur reynst erfitt fyrir fólk aö fylgjast meö gangi mála. Cr þessu er nU bætt meö sýningu Nýlistarsafnsins á verkum Arna, Helga og Nielsar. Eins og ritað er i formála aö ágætri sýningarskrá, veröur vonandi framhald á þess háttar kynningum. Aö visu eru verkin á sýningu Nýlistarsafnsins, ekki þau sömu og sýnd voru i' París, nema aö nokkru leyti. Arni Ingólfsson sýnir verk sem ekki hefur sést fyrr, enda er þaö ekki vani hans að endurtaka þaö sem hann hef- ur gert áöur. Arni leggur mjög Óneitanlega kemur Ami á óvart, en hafa ber I huga að hann neitar alfariö aö beygja sig og list sina undir fyrirfram viöurtekin gildi. Aö venda svo gjörsamlega sinu kvæöi i kross, úr haröconceptUel Utfærslu yfir ibeina upplifun, veröur aö telj- ast hetjulegt. Það er einmitt vegna þessa fölskvalausa áræö- is, aö Ama tekst svo vel upp. Þrátt fyrir allt aöra Utfærslu, tapar þetta verk hans ekki kjarna þeirra fyrri: Höföun til aktivrar þátttöku áhorfandans. Mjög svo ólikar eru myndir Helga Þ. Friðjónssonar. Segja má að Helgi „haldi sinu striki”. Hann hefur fyrst og fremst helgaö sig teiknun og málun og litiö lagt Ut af þeirri tækni. Verkin sem hann sýnir i Ný- listasafninu eru þvi nokkuö beint framhald af þvl sem hann sýndi i Norræna hUsinu fyrr á árinu. Hann heldur áfram aö fullkomna sinn narrativa eöa frásagnakennda stil, þar sem tviræöar og margræöar hug- myndirblandast viö beina og oft hráa framsetningu. Helgi held- ur áfram að kafa ofan I goösög- una, þar sem raunveruleiki og fjarstæöukennd atvik blandast á eölilegan og áreynslulausan hátt. Þaö er einkennandi fyrir þessi verk, aö þegar áhorfand- Parisarbinallinn — sýning sem fæstir ættu aö láta fram hjá sér fara inn er öruggur á aö hafa höndlaö þau, kemst hann að þvi aö hann þarf aö hugsa upp á nýtt og breyta afstööu sinni. Niels Hafstein sýnir verk sem hékk á Parfsarbiennalnum. Það eru „Fyrirgeföu litli vinur” (Pardon, mon petit) og „Teikn- aöu fyrir mig lamb” (Dessinez moi un mouton). Hér heldur Niels áfram að kljást við hug- myndina um lambiö og fjár- mörkin og hinar ýmsu hug- myndirsem spretta út frá þess- ari aldagömlu aöf erö, aö skera i eyru fjárins til aö merkja þaö. Sem mótvægi gegn þessari „grimmilegu” athöfn, setur iiann teikningar, þar sem hin ýmsu skilningarvit lambsins eru undirstrikuð. A biennalnum voru þessar tvær seriur af- markaöar meö litlu bili, en i Ný- listasafninu hanga þær i einni röö. Heppilegri aöferö heföi mér fundist, aö leyf a bilinu aö halda sér og aögreina þannig verkin, jafnvel þótt gerö sé grein fyrir skiptingunni I sýningarskrá. Þetta eru ljósar og skemmtileg- ar seriur og gefa góöa mynd af þeirri hliö Nfelsar sem aö conceptual list snýr. Þess skal getiö i framhaldi af þvi sem áöur var sagt um upp- lýsingatregöu milli Parisar og Islands, aö verk Arna voru valin Ur hópi fjölmargra til áfram- haldandi farandssýningar um söfn Evrópu. Þau munu nú vera til sýnis I Lissabon. Þá hefur Helga Þ. Friöjónssyni veriö boöiö aö senda verk sin til Italiu, til sýninga þar. Vonandi gefst okkur „sem heima sitjum”, kostur á að fylgjast nánar meö Islenskum sýningum erlendis og hefur Ný- listasafnið ótvirætt tekiö frum- kvæöiö i sinar hendur. Vonandi fylgja aörir á eftir. Parisar- biennallinn er sýning sem fæstir ættu aö láta fram hjá sér fara. ' Föstuda'gur 12: júrií 1981 he/garpósturinn ENG/N VANDRÆÐ! Svo virðist vera sem loksins sé aö rætast sá draumur margra aödáenda rokktónlistar hér á landi, að fá að hlusta á lif- andi tónlist viðurkendra er- lendra hljómsveita, með styttra en fimm ára millibili. B.A. Robertson var hér um daginn, sem frægt er orðið og á sama tima dvöldust hér á landi tveir meölimir hljómsveitarinnar Killing Joke. Báðir þessir aðilar vonuöust til aö geta komiö hing- ur. Greinilegt var aö fólk kunni að meta leik þeirra þvi þeir voru klappaöir upp af annars stemmningslausum áheyr- endum. Siðan lék Start. Hljómsveitin er þétí og meölimir hennar greinilega allir hinir ágætustu hljóðfæraleikarar. Gallinn er bara sá að tónlistin sem þeir leika er ekki fyrir min eyru. Fyrir mér er þetta þungarokk þeirra steingelt og ófrumlegt. Aö loknum leik þeirra kom Laddi fram sem gestur og flutti þrjú lög og var honum vel tekið, Popp eftir Gunnlaug Sigfússon aö aftur og þá til hljómleika- halds. Einnig hefur heyrst aö mögulegt sé aö hingaö komi I sumar eða haust hljómsveitir eins og The Fall og Police. Raunar hefur sú fyrsta þegar gist landiö, en þaö er hljóm- sveitin Any Trouble, sem hefur ný lokið ferð um landiö, þar sem hún kom fram á fimm eða sex stööum. Fyrst komu þeir fram á Borginni föstudaginn 5. júni, ásamt hljómsveitinni Start. Hápunktur komu þeirra hing- aö átti aö vera hljómleikar i Laugardalshöllinni, laugar- dagskvöldið fyrir Hvitasunnu. Vegna einhverra fáránlegra helgidagalaga sem gilda hér á landi þurfti þó að flýta hljóm- leikum þessum um nokkra tima og hófust þeir þvi um fimm leyt- ið. Bæöi þessi timasetning og þaö aö Hvitasunnuhelgi var i garö gengin, hafa sjálfsagt orsakaö að ekki voru nema nokkurhundruð ungmenni sam- ankomin til aö hlýöa á leik þeirra fjögurra hljómsveita sem þarna komu fram. Þaö var Taugadeildin sem opnaöi tónleikana. Er hljóm- sveit þessi gott dæmi um þá grós^-i sem átt hefur sér stað varö. ndi rokktónlist hér á landi siðustu mánuöi. Tónlistin sem þeir leika er ekki þungmelt, heldur er hér um hressilega rokktónlist að ræöa og var spila- mennska þeirra nokkuö þétt og kraftmikil. Söngurinn kom þó illa i gegn, að minnsta kosti þar sem ég sat. Baraflokkurinn frá Akureyri var næstur á dagskrá og fyrir mig var þar um hápunkt tón- leikanna aö ræöa. Takturinn I tónlist þeirra er þéttur og góöur og áberandi er þéttur bassaleik- en hvers vegna er fyrir ofan minn skilning. Þá var komið aö þvi aö Jóna- tan Garöarsson kynnti þaö sem við vorum „öll” komin til að hlýöa á, þ.e. Any Trouble. Ekki get ég nú sagt aö hljómsveit Any Trouble komu þægilega á óvart þessi hafi veriö i miklu uppá- haldi hjá mér fyrir komu þeirra hingað. Einmitt þess vegna komu þeir mér þægilega á óvart, þó finnist mér þeir eftir sem áður alltof likir Elvis Costello til aö geta haft reglu- lega gaman af þeim. AB visu eru lögin sem væntanleg eru á næstu plötu þeirra mun betri en þau sem voru á þeirri fyrstu. En það sem Any Trouble eru aö gera,gera þeir vel og fagmann- lega. Þeir kýldu vel i gegn um prógrammið og var t.d. ekki um neitt óþarfa stopp á milli laga svo sem hrjáö hefur islenskar hljómsveitir i gegnum árin. Frekar var nú farin aö þynn- ast áheyrendahópurinn I lokin, þar sem hljómsveitinni tókst aldrei aö ná upp almennilegu stuöi, sem ekki var von. Þaö tókst þó betur á Borginni kvöld- ið áöur og fannst mér sá staður hæfa þeim mun betur en tóm Laugardalshöllin. BLANDIÐ GEÐ Hleypt út Lokatónleikar Sinfónluhljóm- sveitarinnar á þessu vori vöktu dálitið blendnar tilfinningar. Þeir komu beint ofani sársaukafullar yfirlýsingar Félags islenskra tón- þetta er aöalstjórnandi hennar. A aðaiefnisskránni er aöeins eitt stutt islenskt verk af þremur. Nær heföi veriö aö hafa eitt erlent verk svona til aö sanna, aö Is- lendingar gætu lika spilaö t.d. Eyrna lyst eftir Arna Björnsson listarmanna vegna augljósrar þjóðarsmánar i sambandi viö ný- afstaöna utanför hljómsveitar- innar. Maður hefur hingaötil foröast að skrifa um þetta leiö- indamál, þar sem um seinan sýndist aö nokkuö mætti úr bæta og ósannlegt var að láta einhver fúkyrði fylgja saklausri hljóm- sveitinni úr hlaöi. Þaö skiptir litlu máli, hvaöa orö hafa fallið i einkaviöræöum Rögnvalds Sigurjónssonar for- manns FÍT og Siguröar Björns- sonar framkvæmdastjóra sveit- arinnar. Verkin tala. Héöan fer á fjölþjóölega hátiö eitthvaö sem heitir Sinfóniuhljómsveit íslands. Stjórnandinn er franskur, og er lítiö viö þvi aö segja, þar sem klassik. Aöaleinleikarinn var svo út- lendur, og þaö er næstum óskilj- anleg þjóövilla. 1 fyrsta lagi er til meira en nóg af góöum islenskum einleikurum á ýmis hljóöfæri, ekki sist pianó, sem hafa fá tæki- færi til aö spreyta sig i tónlistar- heiminum, þar sem voldug um- boösfyrirtæki ráöa miklu um feröina og tiskuna og eru haröir búsinnismenn. Hafi islenskir ein- leikarar einhver sérkenni, eigum við vonandi ekki áð skammast okkar fyrir þau? í ööru lagi var naumast ástæöa til aö samþykkja umyröalaust uppástungu þeirra I Wiesbaden um pianókonsert Griegs. Hún stafar ugglaust af þeirri rótgrónu villutrú margra Þjóöverja og annarra, aö viö séum einskonar útibú frá Noregi og eiginlega ekki annaö en Eynorömenn. Þvi hljóti norsk músik aö eiga annarri bet- ur viö okkur. Norömenn kynda manna mest undir þessa mein- loku, sem vonlegt er, þvi viö erum þeirra stolt. Eddukvæöin eiga jú aö vera norsk og lika Snorri. Þeir lifa nefnilega enn i þeirri blekk- ingu, að viö höfum stungiö af frá þeim meö allan skáldskapinn, og hafa aldrei fyrirgefiö okkur þetta einsog margoft hefur sýnt sig. Annars eru Norömenn ekkert verri en aörir, nema þegar þeir eru aö reyna að klessa þessum náfrændskap uppá okkur. Höfuðiö var svo bitið af skömminni meö þvi aö láta norskan náunga leika þetta. Kjell Bækkelund er aö visu flinkur pianisti, en meöal fjölmargs ann- ars kemur i hug, hversu skemmtilegra heföi veriö aö fá t.d. Einar Jóhannesson til að leika klarinettukonsert eftir Mozart. Lífsgleði njóttu Hljómleikarnir sjálfir byrjuöu annars léttilega meö 5. sinfóniu Schuberts, sem hann skrifaði tæplega tvitugur. Þaö vekur at- hygli hversu fáir blásarar eru i verkinu, aöeins 1 flauta og 2 óbó, fagott og horn. Skýringin er sú, að hún var samin fyrir áhuga- mannahljómsveit, sem kom stundum saman á heimili fööur hans, og i henni voru ekki fleiri blásturshljóöfæri. En fyrir bragö- iö er þetta lfklega eina sinfónía Unnur Maria — hennar timi enn ekki kominn Schuberts, sem hann fékk sjálfur aö heyra leikna. Þvi þótt undar- lega kunni aö hljóma, þá var al- mennt ekki farið aö flytja sinfóni- ur hans fyrr en áratugum eftir aö hann dó — ekki einusinni þá „ó- fullgeröu”! En hann varö nú heldur ekki nema 31 árs. Hljómsveitinni átti þvi naum- ast aö veröa skotaskuld úr þvi að flytja þetta æskuverk fyrir áhugamenn, og varö þaö ekki heldur. Schubert er þarna enn fullur lifsgleöi, og hún komst ágætlega til skila.. Harðnar í dalnum Ég var bæði vonglaöur og kviö- inn fyrir þvi aö heyra Unni Mariu Ingólfsdóttur flytja fiölukonsert Tsjækofskis. Maöur hefur heyrt svo marga snillinga glima viö þessa undurfallégu tæknilegu þraut, og sjálfum finnst mér eng- inn leysa þaö alveg viöhlitandi nema Daviö Ojstrak og kannski einstaka lærisveinn hans. Unnur Maria hefur hins vegar sýnt, aö hún gæti átt ýmislegt til fyrir þetta ævintýri. Hún er ekki bang- in stúlkan sú, skrifaöi ég vist eitt- hvert sinn. En — æ! Hennar timi var ekki enn kominn. Hún haföi færst of mikiö i fang. Þaö var eiginlega sorglegt. En merkilegt var samt, að enda þótt allt virtist ætla að klúörast á köflum, þá náöi hún sér stundum á strik á milli meö bráö- fallegum sprettum. Ég hef enga trú á þvi, aö hún sé búin aö segja sitt siöasta viö Tsjækofski. Þvi þótt hún réöi ekki fyllilega við þetta núna, þá er hún ágætur og enn efnilegur fiölari. Það bætti auövitaö ekki úr skák, að brösótt samvinna virtist aö þessu sinni vera milli J.P. Jac- quillats, hljómsveitar og einleik- ara, bæöi hvaö varöar styrkleika og slátt. Það hvarflaöi næstum aö leyndum hugans, aö veriö væri aö sýna fram á, aö Islenskum ein- leikurum sé ekki treystandi. En svo syndsamlegum hugsunum flýtir maöur sér hér meö aö varpa út I ystu myrkur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.