Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 14
Matur J81 i.i; ,! í í H!111 i I i M 11 íl11111111 i! I íIí Mi lijiii ^atreifó fuuneLótara hbur mntreiAslumeistara helríur syningu i félagshe'mili Seltjarnarness. föstudaginn 6 nov H 18 00—23 00 og laugardag 7 nóv. og sunnucfag 8 nóv kl 11 00—23 00 ERTU SÁTTUR VIÐ VE R KALÝÐSAÐ ALINIM ? yning a koldum veizlumat fra BARNAMAT- SEDILL Fyrirtæk' tengd mat syna vorur sinar Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Klúbbur matreiðslumeistara kynnir matvæli: Ýmsar nýjung- ar í matargerð „Þetta er matvælakynning, þar sem bæði innfiytjendur og inn- lendir framleiöendur verða með sýningu á vörum sinum. Siðan verðum viö, matreiðslumeistar- ar, meö matsölustað, þar sem is- lenskur matur verður á boðstói- um”, sagði Jón Sigurðsson, for- maður Klábbs matreiðslumeist- ara, þegar Helgarpósturinn spurði hvers konar sýning það væri, sem klúbburinn ætlar að halda um þessa helgi i Félags- heimili Seltjarnamess. Jón sagði, að þar yrðu á boð- stólum ýmsar nýjungar, eins og sæsnigill og sagöi hann, að mein- ingin væri að gefa þessum nýj- ungum byr undir báða vængi. Auk þessa matsölustaðar munu ýmsir matsölustaðir bæjarins sýna kaldar skreytingar i matar- gerðog kynna þjónustu sina, verð og fleira. Tilganginn meö sýningu sem þessari sagöi Jón vera þann að kynna islensk ' matvæli og einnig að hafa vakandi auga með nem- endum i matreiöslu, en islenskir matreiðslumenn hafa gert garð- inn frægan á erlendri grund, þeg- ar þeir hafa farið út i keppnir. Félagar i Klúbbi matreiöslu- meistara hafa m.a. tvisvar unnið silfurverðlaun á Norðurlanda- keppni og einnig hafa þeir unnið til þriöju verðlauna i alþjóðlegri meistarakeppni. Munu myndir frá þessum keppnum vera á sýn- ingunni.svo og verðlaunagripim- ir. Klúbbur matreiðslumeistara stefnir að aukinni fræðslu i mat- argerðarlist og auknum gæða- kröfum neytenda á islenskum landbúnaðar- og sjávarafurðum, og sagði Jón aösjaldan værihægt að treysta á sömu gæðin árið um kring. Það þyrfti að ástunda meiri vöruvöndun frá framleið- endum til neytenda, og mætti gera það með nútimalegri vinnu- brögðum i hlutun og hagnýtingu kjöts, svo og meiri forvinnslu af hálfu framleiðandans. Eins og áður segir, hefst sýning þessi i dag kl. 14 og á morgun og sunnudag opnar hún kl. 11. Alla dagana er svo lokað kl. 23. Er á- stæða til aö hvetja fólk til aö fara og kynna sér nýjungar, þvi matur er jú mannsins megin. Auglýsingaskiltið frá Klúbbi matreiðslumeistara. Föstudagur 6. nóvember 1981 hnln&rnn^turinn- ólafur Gunnarsson við ritvélina. Blanda af pólitísku og menningarefni Veitingahúslð í GLÆSIBÆ Vélritar með höfðinu Fyrirskömmu birtist i Morgun- blaðinu smá grein, þar sem sagt var frá því, aö Játvarður Jökull Júliusson væri liklega eini maðurinn á tslandi, sem vélritar með höföinu. Svo mun þó ekki vera, þvi i Sjálfsbjargarhúsinu við Hátún 12 i Reykjavik býr ólafur Gunn- arsson, sem, eins og Játvarður Jökull, er lamaður ipp að hálsi, og vélritar hann einnig meö höfö- inu. Sá er þó munurinn að Ját- varður Jökull er meö sér- hannaðan pinna i munninum, en pinni ólafs er settur ofan á höfuðið með sérstakri gjörð. Pinni þessi kemur frá Danmörku og auk þess að nota hann til að vélrita, getur ólafur einnig flett með honum dagblöðunum, sem sett eru á þar til gerða grind. Myndin hér að ofan sýnir Ólaf, þar sem hann situr við skrifborö sitt og vélritar. Neisti efnir til sérstakrar kynningarviku, sem hefst á morgun. Neistavikan: und krónum fyrir áramót og festa kaup á setjaravél. Neistavikan hefst á laugardag kl. 14 á Hótel Borg og verður þar menningardagskrá. Þar verður m.a. rætt um menningarfyrir- bærið „verkfall”, og verður fjall- að um verkfallið 1970. í þvi tilefni hefur verið sett saraan um það dagskrá af fólki, sem tók þátt i þvi á sínum tima. Þá verður á laugardaginn upplestur rithöf- unda úr eigin verkum. Þeir sem lesa eru m.a. Þorgeir Þorgeirs- son og Kristján Jóhann Jónsson, og einnig mun Baldvin Halldórs- son leikari lesa úr Meistaranum og Margaritu eftir Bulgakov, i þýöingu Ingibjargar Haraldsdótt- ur. Myndlistarsölusýning verður i húsnæði Fylkingarinnar að Laugavegi 53 A og opnar hún á sunnudag. Verk þessi eru eftir ýmsa listamenn, svo sem Alfreð Flóka, Arna Ingólfsson, Hring Jó- hannesson, Jón Gunnar Arnason, og hafa alhr listamennimir gefið verk sin. Eftir helgina verður svo kynn- ing á niðurstöðum vinnuverndar- könnunar, sem gerð var meðal iðnaðarmanna, kynning verður á djassi og ber hún yfirskriftina: Djassinn og réttindabarátta póstinn.en Neisti, málgagn Fylk- ingarinnar, efnir til svokailaörar Neistaviku dagana 7.-13. nóvem- ber. Svava sagði, að Neistamenn hefðu hugsað sér að afla blaðinu stuðningsfólks og nýrra áskrif- enda. Þá sagöi hún, að annar til- gangur þessarar viku væri sá að setja i gang fjáröflunarherferð til að geta tæknivætt blaðið aö ein- hverju leyti. Þaö hefði hingað til verið sett úti f bæ, en það væri bæði dýrt og óhentugt. Það væri meiningin að safna þrjátiu þús- svartra i' Bandarikjunum. Þessir liðir veröa á Hótel Borg á þriðju- dagskvöld. Daginn eftir verður þar Norðmaður að nafni Aslak Arhus og mun hann kynna á- standið í Miö-Ameriku, og þá sér- staklega i' E1 Salvador. Til þessa verður hann með sérstaka fjöl- varpasýningu (multi media) um ástandið i þessum löndum. Á fóstudaginn verður svo sérstök Neistahátið i Hreyfilshúsinu. Þetta eraöeins þaö helsta, sem verður á dagskrá Neistavikunnar og eru menn beðnir að kynna sér dagskrána i fjölmiölum. Helgar- dagskráin er birt f Helgarpóstin- um í leiðarvísi helgarinnar. Italskur pottréttur Helgarrétturinn kemur að þessu sinni frá Jóni Sigurðssyni formanni Klúbbs matreiðslu- meistara. Er það italskur lamba- pottréttur fyrir átta manns og þvi tilvalinn i stærri veislur eða parti. I þennan rétt þarf eftirfarandi: 1 kg. af skornum lambabógsbit um 1 msk salatolia 1 saxaður laukur 1 hvitlauksgeiri — marinn 5 stk saxaðir tómatar 1 1/2 tsk salt 1/4 tsk oregano 1/3 tsk pipar 1 lárviðarlauf 50 gr nýir sveppir 15 skornar olivur 1/2 gúrka — i smáum bitum Jóu Sigurðsson Brúnið lamb, lauk og tómata i potti i salatoliunni og sjóðið siðan i 1 1/2 litra af vatni i 45 minútur, ásamt hvitlauknum, saltinu, sveppum, lárviðarlaufi, oregano og ólivum. Þá er bakaö upp og siðan er gúrkubitunum bætt út i og soðið i 5 minútur i viöbót. Berið fram með spaghetti eða hrisgrjónum, og hrásalati „Útgangspunkturinn er að fjalla um ýmis mál, sem Neisti tekur upp, en á annan hátt en við getum I blaðinu. Tilgangur vik- unnar er að vekja athvgli á Neista, sem er 12 síðna mánaöar- blað og á erfitt uppdráttar eins og mörg önnur smáblöð”, sagöi Svava Guðmundsdóttir, starfsmaður Neista-herferöar- nefndar, I samtali við Helgar- interRent car rental Akureyri THyGGVABHAUT I S2I71S ?JS15 Reykjavik SKtlfAN y S. 11615 P641s Mesia úrvallð. besta þjónustan. Vló utveflum yóur alslátt á bilaleigubilum er'endls.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.