Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 20
rusiuaagur o. novemoer iyoi # #c LEIÐARVISIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 6. nóvember 11.00 Mér eru fornu minnin kær. 1 þessari viku kemst Einar frá Hermundarfelli alla leiB til Astraliu, svo vel og lengi hefur hann grafiB i tómarúm minninganna. 11.30 ÞjóBleg tónlist frá Portii- gal. Þarlendir listamenn leika og syngja. 16.20 A framandi slóBum Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og kynnir jap- anska tónlist. 19.40 A vettvangi.A vettvangi, er skemmtilegt aB vera. Þau semja sátt og syngja dátt, en segja afskaplega fátt, á vettvangi. (meB sfnu lagi). 20.00 Lög unga fólksins. Ný lög, sem banna allt, sem ekki má. 23.00 Kvöldgestir. Malla Schram og Benni Arna heimsækja Jónas Jónas. Laugardagur 7. nóvember 9.30 úskalög sjúkiinga. Gaui okkar fær okkar bestu kveBjur. Þú mátt velja lagiB sjálfur. 11.20 Fiss og Fuss. 2. þáttur leikrits Valdfsar. StuB. 13.30 A ferö. Eg sá þig ekki sIBast úli minn, ég var a& flýta mér svo mikiB. Bless. 14.00 Laugardagssyrpa. Sama gamla tuggan, soBin ýsa og mörflot. 19.35 MeB afa og guöi.Sem sé: 1 himnarfki. Smásaga eftir Björn Bjarman, sem les sjálfur. 22.00 Siifurkórinn syngur. ú, þau eru svo sæt, ó, þau syngja svo vel, ó, þau eru svo lei&inleg. Sunnudagur 8. nóvember 10.25 Svipleiftur frá Suö- ur-Amerlku. Gunnlaugur ÞórBarson segir frá alþjóB- legu þingi lögfræ&inga f Sao Paulo. Eins og þa& sé skemmtilegt? 11.00 Messa. Frá Dómkirkj- unni á kristnibo&shátiö Reykjavikurprófastsdæmis. Gaman, eBa hvaB? 14.00 HvaB er bak viB hvftu seglin? Eintómar spurning- ar. Jón úskar rithöfundur tekur saman þátt um frönsku duggarana. Brynj- ar Vfborg les meB honum og Elfa Páima kemur og segir frá. Ekki ónýtt þaB. 15.00 Regnboginn. Gat maBur- inn ekkkkkki fundiB frum- legri nafngift. Danska? Eit- ur? 16.20 Hinn huldi alkóhólistí. Já, margur heldur mig sig. Valur Júliusson flettir ofan af þessum eftirlýstasta manni sögunnar. 23.00 A franska vlsu. Brassens dó ekki fyrir löngu. Hér ætl- ar Friörik Páll aB minnast hans. Þarft verk og gott, en af hverju eru verulega góöir listamenn sjaldan kynntir hér me&an þeir eru ofar moldu? Enn ein spurningin. Sjónvarp Föstudagur 6. nóvember 20.35 A döfinni. Þeir segja, aB Birna ver&i I þættinum I kvöld. Horfum öll og skrif- um svo lesendabréf. 20.45 Harold Lloyd. Eru sfö- ustu tvö orBin i löngu heiti þessa þáttar, en duga vel. Hvort þátturinn dugar vel, veit ég afls ekki. Horfi aldrei á hann. 21.15 Fréttaspegill. Sþeglarnir eru ansi hreint skemmtileg- ir og vel unnir þættir. Class- icos. 21.45 Petúlia (Petulia). Bandarisk btómynd, árgerB 1968. Leikendur: George C. Scott, Julie Christie, Rich- ard Chamberlain. Leik- stjóri: Richard Lester. Ung kona á ástarævintýri meB fráskildum lækni, nokkuB eldri. NokkuB mis- jöfn mynd, en þegar á heild- ina er litiö md alveg ey&a kvöldinu meB henni, nema menn vilji eyöa kvöldinu meB einhverri annarri, sem ég ætla aö gera. Laugardagur 7. nóvember 16.30 tþróttir.Bjarni Fel dreg- ur enga dulu fyrir, eBa á. 18.30 Kreppuárin. Annar þátt- urinn frá Finnlandi og segir frá börnum f litlum bæ I suB- urhluta Finnlands. 19.00 Enska knattspyrnan. Mér fer fram. Ekki sá sami og sl&ast, heldur sá, sem ver&ur I næstu viku. Til hamingju meB daginn, Len- in, Staffn og Bréfsnef. Lifi sovéska (rússneska) bylt- ingin. 20.35 ÆttarsetriB. Breskur framhaldsgamanmynda- flokkur. En er framhald á gamaninu? Enginn veit. 21.00 Spurt. Annar þáttur af spurningakeppni 1 sjón- varpssal. Sumum fannst sá fyrsti ekkert fyndinn, en sföan þá hefur mikiB vatn runniB til lækjar. Ég segi nú ekkert um veBriB. 21.30 GróBrabrall (Skin Game). Bandarfsk bió- mynd, árgerB 1971. Leik- endur: James Garner, Lou Gossett. Leikstjóri: Paul Bogart. Gerist á tlmum þræla I Am- eriku. úprúttinn náungi sel- ur blakkan vin sinn og þeir skipta me& sér fénu, þegar sá sf&arnefndi sleppur. En verBur þa& alltaf svo? NokkuB svo skemmtileg mynd, þar sem Garner og hæfileikar hans nýtast vel. 23.10 Trönurnar fljúga. Rúss nesk blómynd, árgerö 1957 Leikendur: Tatjana Samoj lova, Aleksej Batalov. Leik stjóri: Mikhajl Kaltozov SjónvarpiB tekur hér upp þá nýbreytni aö endursýna gamlar og góöar myndir. Fer nokkuB vel á aB þessi skuli vera fyrst. AfmæliB var I gær. Sunnudagur 8. nóvember 16.00 Hugvekja. Prestatal. 16.10 Hundarnir á heiBinni. GuBsóttatal. 16.55 Saga sjófer&anna. Franskur þáttur. Landa- fundir. EitthvaB meB viti. 18.00 Stundin okkar. Bryndls er llka me& góöu viti. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj. Er hægt aB segja þa& sama um þessa tvo? 20.35 Sjónvarp næstu viku. Alltaf er hann Maggi jafn sætur. 20.50 Æskuminningar. Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur.' ÚséBur. 21.45 Gutenberg kvaddur. Bresk fræBslumynd um ör- tölvubyltinguna I prenti og skrifstofuvinnu. Þetta er hins vegar skrifaB á gamal- dags ritvél, sem gengur fyr- ir handafli. ^ýningarsalir Galleri Langbrók: GuBrún Gunnarsdóttir sýnir myndvefnaB meB blandaöri tækni. OpiB virka daga kl. 12—18 og 14—18 um helgar. Þ jóðminjasafniö: Auk hins heffibundna er sýning á lækningatækjum I gegnum tlöina. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaB nýtt aB sjá. OpiB allla virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþý&u- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdótlir er meö batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsavlk sýnir vatnslita-og krltarmyndir. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan, 14 til 16. Ásgrímssafn: Frá og meB 1. september er safniö opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali I slma 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: SafniO er opiB á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Ásmundarsalur: Jakob Hafstein sýnir málverk. Sýningunni lýkur á sunnudag. Kjarvalsstaðir: A laugardag opnar ÞórBur Ben Sveinsson sýningu I vestursal. Orn Ingi sýnir myndverk meB blandaBri tækni I austurforsal. Listasafn ASI: A laugardag opnar heimilda - sýning um Guernica eftir Picasso. A sýningunni er ljós- mynd I fullri stærB af verkinu, ásamt fjölda ljósmynda af skyss- um og öBrum myndum, sem tengjast verkinu. Listasafn Islands: 1 safninu er sýning á eigin verkum þess og sérsýning á portrett myndum og brjóstmynd- um. SafniB er opiB kl. 13.30—16 sunnudaga, þriBjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Listmunahúsið: v A laugardag opnar sölugallerliB og ver&a þar myndir eftir Jón Engilberts, Gunnar örn Gunnarsson, AlfreB Flóka, úskar Magnússon vefara og Þorbjörgú Höskuldsdóttur. A sama tfma opnaríhúsakynnunum kaffistofa, þar sem hægt er aö fá þetta venjulcga-, auk þess einn rétt I hádegi og heimabökuB pæ allan daginn. Djúpið: A laugardag opnar Sigur&ur Eyþórsson sýningu á málverkum, teikningum og graflk. Norræna húsið: Agúst Petersen sýnir málverk I kjallarasal. 1 anddyri opnar á laugardag sýning á verkum finnsku grafiklistakonunnar Lisbet Lund. Happý-húsið, Reykjavíkurvegi 64: A laugardag kl. 14 opnar Bjarni Jónsson málverkasýningu og stendur hún til 15. nóvember. Um leiö fer fram húsgagnasýning I versluninni. Sýningin er opin kl. 9—22 virka daga, en 14—22 um helgar. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: lönó: Föstudagur: Jól, eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaB er skrifaB af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Laugardagur: Romml.eftir D. L. Coburn. Gamalmennagang- stykki, þar sem SigrlBur og GIsli fara á kostum I traglkómlskum vandamáladúett. Sunnudagur: Undir álminum, eftir Eugene O’NeiIl. — sjá umsögn I Listapósti. Austurbæjarbió: Laugardagur kl. 23.30: Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Revia, þar sem dægurmálin eru skoöuö í spéspegli. Alþýðuleikhúsið: Laugardagur kl. 23.30: Stjórn- leysinginn.eftirDarioFo. Sl&ustu forvöB aö sjá þetta afbur&a leik- rit. Sunnudagur kl. 20.30: Elska&u mig.eftir Vitu Andersen. Sterkari en Supermaneftir Roy Kift. Sýn- ing I Valaskjálf á EgilsstöBum á sunnudag kl. 15. Superman yljar austfirskum börnum um hjarta- rætur. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Hótel Paradls, eftir Feydeau. Arni Tryggvason fer á kostum I þessum ljúfa gamanleik. Laugardagur: Dans á rósum.eft- ir Steinunni Jóhannesdóttur.. „Þeir, sem hér eiga hlut aB máli, hafa ekki hvatt sér hljóBs áöur meB eftirminnilegri hætti og vilji þeirra til aö fjalla um raunhæf mannleg vandamál verBa ekki dregin I efa.” Sunnudagur: SölumaBur deyr, eftir Miller. „Sýningin er sam- stæB heild og heldur athygli manns óskiptri þá þjá klukku- tlma, sem hún varir.” Litla sviðið: Sunnudagur kl. 20.30: Astarsaga aldarinnar.eftir Martu Tikkanen. „Þrátt fyrir meinbugi textans er þetta sýning, sem lætur mann ekki ósnortinn”. Leikfélag Akureyrar: Jómfrú Ragnhei&ur, eftir GuBmund Kamban. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. „Guöbjörg Thoroddsen skapar persónu, sem vinnur ósjálfrátt hug og hjörtu leikhúsgesta.” Breiöholtsleikhúsið: Lagt I Pottinn, eöa Lisa I vöru- landi, eftir Gunnar Gunnarsson og Þránd Thoroddsen. Syningar á sunnudögum og fimmtudögum kl. 20.30 I Félagsstofnun stúdenta. „Úli Jóns hló einu sinni og Jón Vi&ar tvisvar.” Nemendaleikhúsið: Jóhanna af úrk. Leikstjóri: Marta Kristjánsdóttir. Leikmynd og búningar: GuBrún Svava Svavarsdóttir. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: David Walters. — Frumsýning I Lindar- bæ á sunnudag. Uppselt. únnur sýning á þrifijudag kl. 20.30. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 10.30: GengiB á Hengil og Hellisheiöi. Sunnudagur kl. 13: GengiB me& Hólmsá frá Lækjarbotnum. Utivist: Sunnudagur kl. 13: FariB afi Blákolli og Eldborgum. MiBviku- daginn 11. nóvember verBur farin tunglskinsganga I kapellu heilagrar Barböru og einnig verBur fjörubál. FariB er frá Umfó kl. 20. en einnig ver&ur fariB frá kirkjugarBinum I Hafnarfir&i. I'ónlist Bústaðakirkja: A sunnudag kl. 20.30 verBur leikin tónlist eftir Bach. Tartini. Am oe Mozart. ÞaB eru erlendir lista- menn, sem flytja. Bæjarbíó: A laugardag kl. 14 heldur karlakór Vl&ista&asóknar tónleika, þar sem sungin ver&ur bæBi andleg og veraldleg tónlist, m.a. hluti af þeim lögum, sem kórinn flutti á söngfer&alagi slnu til Danmerkur I vor. Norræna húsið: A föstudag kl. 12.30 verBa háskólatónleikar, þar sem Anna Júllana Sveinsdóttir syngur lög eftir Dvorák og Wagner viB undirleik Láru Rafnsdóttur. A laugardag kl. 16 veröa svo Vlsnavinir meö tónleika. A mánudag kl. 20.30 ver&ur flutt tónlist eftir ýmsa höfunda, svo sem Jón Asgeirsson, Vagn Holm- boe, Jean Sibelius o.fl. Fóstbræðraheimilið: A laugardaginn kl. 20 heldur karlakórinn Fóstbræ&'ir skemmtikvöld, þar sem verBur sungiB og grlnast. Almenningur er hvattur til aB mæta, enda óborganleg skemmtan. Þjóðieikhúskjallarinn: ÞriBja vlsnakvöld Visnavina verBur haldiB mánudaginn 9. nóvember. Margir góBir gestir munu Hta inn aB vanda og má þar nefna dönsku visnasöngkonuna Hanne Juul, og Ellsabetu Erlingsdóttur. Bióin______________________ **** framúrskarandi * * * ág»t ★ * góö •,k þolanleg . 0 léleg , Nýja bfó: Ein meö öllu (Hot Dogs). Kana- dlsk, árgerO 1980. Handrit: Claude Fournier og Marie-José Raymond. Leikendur: Harry Reems, Nicole Morin, Daniel Pil- on, Geoffrey Bowes. Leikstjóri: Claude Fournier. Nýr maöur kemur til starfa sem yfirmaöur I siögæöisdeild lögreglunnar I Montréal og vill hann, aö menn slnir gangi haröar fram í hreinsun borgarinnar af hvers kyns ósóma, svo sem vændi o.fl. Laugarásbíó: Hryllingsþættir (The Horror Show) Bandarlsk syrpa frá Uni- versal. Hér eru sýnd nokkur atriBi úr helstu hryllingsmyndum Uni- versal stúdlósins og nær þetta yfir 60 ár. M.a. er sýnt úr Franken- stein, Jaws, Psycho, Fuglunum og mörgum fleiri hryllingsmeist- aramyndum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Stjörnubíó: -¥■ AF ■¥■ All that Jazz. Bandarfsk, árgerö 1980. Handrit: Robert Arthur og Bob Fosse. Lcikendur: Roy Scheider, Ann Reinking, Jessica Lange, Ben Vereen. Leikstjóri: Bob Fosse. ,,A1I that Jazz er djarflegt verk og skemmtilegt,ef maöur lætur pæl- ingar höfundar um sjálfan sig, llf og dauöa liggja milli hluta.” -AÞ Háskólabió: ^ Fedora. Þýsk/bandarfsk. Árgerö 1979.. Handrit: Billy Wilder og I.A.L. Diamond. Leikstjórn BiJy Wild- er. Aöalhlutverk : William Hold- en, og Marthe Keller, Hildegard Knef og Josc Ffixer. Myndin er eins konar sjálfs- fróun gamals Hollywoodkarls — krafs utan i stjörnudýrkun hinna gullnu daga,.þar sem á- deilan fer meira og minna fyrir ofan garö og neöan. Maöur gefur meö góöri samvisku heimfært upp á Fedoru hnitmiö- aöa gagnrýni breska kvik- myndagagnrýnandans C.A.Lej- eune, sem sagöi um aöra ,,bak- skots”-mynd — árið 1948: Beginning pictures at the end Is, I’m afraid, a modem trend, But I’d find Fedora much more winning If it could end at thebeginning. — BVS Superman II. ★ ★ Háskólabló, mánudagsmynd: The Chant of Jimmy Blacksmith ¥ ¥ ¥ Astrblsk. ArgerB 1978. Handrit og leikstjórn: Fred Schepisi. Aöal- hlutverk: Tommy Lewis, Freddy Reynolds, Ray Barrett, Angela Punch, Jack Thompson. Þetta er athyglisverö mynd aB skoBa I samhengi viB Ctlagann I Austurbæjarblói, — ein af fyrstu myndum frá uppgangstimum áströlsku bylgjunnar i kvik- myndagerB og fjallar um örlög ungs frumbyggja sem fjandsam- legt samfélag aBfluttrar yfir- stéttar hrekur út I manndráp og sl&an útlegö. Alveg prýöileg frammistöa á flesta kanta. — AÞ. Regnboginn: ★ ★ ★ Ilinir hugdjörfu (The Big Red One). Bandarfsk, árgerö 1980. Leikendur: Lee Marvin, Mark Hamill, Robert Carradine. Step- hane Audran. Handrit og leikstjórn: Samuel Fuller. The Big Red One er fyrsta flokks „strlösmynd”, meö kaldhæöinn brodd og þéttan húmor. — AÞ. Cannon Ball Run. Bandarlsk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. ^ Norrænir kvikmyndadagar: Atta börn og amma þeirra I skóg- inum.Norsk mynd eftir hinni vin- sælu sögu Anne Cath Vesley. Leikstjóri: Espen Thorsteinsson. Sýnd kl. 3 og 5. Þú ert ekki einn. Dönsk unglinga- mynd eftir Lasse Nielson og Ernst Johanson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hryllingsmeistarinn (Mad House). Bandarlsk hryllings- mynd meö VincentPrice og Peter Cushing. Vincent og Peter eru alltaf nokk- uö góöir og vonandi þessi mynd llka. __ _ Austurbæjarbíó:Á ★ ★ ★ útlaginn. Sjá umsögn I Lista- pósti. Norræna húsið: A sunnudag verBa sýningar á norrænu kvikmyndadögunum. Sýndar verBa tvær myndir, Galdrakarlinn Kuikka-Koponen, sem er finnsk teiknimynd fyrir börn, og Sl&asta ópiB sem er sænsk unglingamynd Sýningarnar hefjastkl.17. Tónabió: Rocky II. Bandarlsk, árgerB 1980. Leikendur: Sylvester S.tallone, Talia Shire, Burt Young, Burgess Meredith. Handrit og leikstjórn: Syjvester Stallone. \Æðburðir Þ jóðleikhúskjallarinn: A sunnudag k). 15 verBur 64 ára afmælis októberbyltingarinnar minnst me& samkomu. Þar veröur ýmislegt til skemmtunar, svo sem ávörp, samleikur á selló og planó og skyndihappdrætti. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hótel Borg: A laugardag kl. 14 veröur opn- unardagskrá Neistavikunnar. FjallaB er um verkfalliB 1970, sungin veröur tónlist og rithöf- undar lesa upp úr eigin verkum. Fylkingarhúsið: A sunnudag opnar málverkasýn- ing I húsinu aö Laugavegi 53 A. Þetta er sölusýning meö verkum eftir Þorvald Skúlason, Viglund Björnsson, Hring Jóhannesson o.fl. __ Ráðstefna um mynd- bandabyltinguna Samtök áhugamanna um fjöl- mi&larannsóknir efna til fræBslu- fundar um myndbandabyltinguna aB Kjarvalsstööum laugardaginn 7. nóvember nk. RáBstefnan ber yfirskriftina: „Myndbandabylt- ingin: Félagsleg mengun eBa þjóBþrif” og hefst kl. 14. Fimm menn munu hafa framsögu á ráfistefnunni. Þeir eru Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Dr. Sig- ur&ur Lindal prófessor, Njáll HarBarson, annar eigandi mynd- bandafyrirtækisins Vldeósóns, Þorbjörn Broddason, lektor og Haukur Ingibergsson, SIS. § kemmlistaðir Hollywood: Villi diskur er I diskótekinu alla helgina. A föstudag er gestum boBiB upp á léttar veigar, en á laugardag verBa menn a& borga allt sjálfir. A sunnudag er svo skemmtikvöld, þar sem Model 79 sýna nýjustu tlsku, kynnt verBa úrslit I 3. ri&li I skemmtikrafta- vali Holly, þá verBur plötukynn- ing og Villi tekur bakhvarf. GóBa skemmtun. Hliðarendi: Magnús Jónsson syngur Islensk og itölsk lög fyrir gesti á klass- isku sunnudagskvöldi. Óðal: Fanney er I diskótekinu á föstu- dag og laugardag. A sunnudag tekur Dóri viB, en þaö kvöld hefst TiLgf^n in svo llka undankeppni fyrir HM I diskódansi. Gunni Þór&ar og Þor- geir Astvalds koma svo kannski og kynna nýja plötu. Snekkjan: DansbandiB leikur alla helgina og Dóri feiti er I diskótekinu, nema á sunnudag, þá er lokaB. Skútan er opin alla helgina fyrir góBan mat og á föstudag og laugardag syng- ur Ingveldur Hjaltested viB und- irleik GuBna Gu&mundssonar. NEFS: Bodíes leika á föstudag, en á laugardag veröur Garösball og mikil áfengisdrykkja, ef ég þekki mlna menn rétt. Hótel Loftleiðir: Ekta enskur pöbb veröur á Vln- landsbar alla helgina og mun enskur djolli gúdd felló leika þar á pianó. Þá er hægt aB fá pöbb mat I hádeginu. Vikingakvöld I Blómasal á sunnudag. HótelSaga: Einkasamkvæmi á föstudag, en á laugardag er venjulegt meB Ragga Bjarna. StuB og læti. Ot- sýnarkvöld meB Ingólfi á sunnu- dag. Blóm og fegurB. Skemmti- atriBi. Þjóðleikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin vinsælu hefja aftur göngu sfna I kvöld, föstu- dag, og veröur annaB á laugar- dag. Mismunandi prógrömm undir stjórn Glsla Rúnars. A&eins fyrir matargesti. A eftir er svo létt diskótek og spakar umræöur yfir léttmjólkurglasi. Þórscafé: Galdrakarlar leika alla helgina. A föstudag er llka skemmtikvöld venjulegt á laugardag en kabarettinn á sunnudag. Stúdentak jallarinn: GuBmundur Steingrlmsson, Richard Corn, FriBrik Karlsson og Reynir Sigur&sson leika djass á sunnudagskvöldum út nóvem- ber. Alltaf sama fjöriB, meB pizz- um og rau&um veigum. SagBi maBurinn dúa? Hótel Borg: DiskótekiB Dlsa skemmtir menn'- ingarvitum og misskildum pönk- urum á föstudag og laugardag. Listamenneru innan um.'Jón Sig. stjórnar svo pilsaþyt á sunnudag meö gömlum dönsum. Klúbburinn: Hafrót skemmtir alla helgina. Diskótek og barir meö. StuB á öllum hæöum. Manhattan: Nýjasta diskótekiB á höfuB- borgarsvæöinu, þar sem allar flottplur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aB sýna sig og sjá a&ra. Allir falla hreinlega I stafi. Djúpiö: Djassdögunum hefur nú fjölgaB. ÞaB verBur þvl djassaB á fimmtudögum og laugardögum I framtlBinni. Hótel Ésja: Jónas Þórir leikur á orgel I Skála- felli alla helgina. Þar geta menn fengiö létta rétti til kl. 23.30. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseBill, sem ætti a& hafa eitthvaB fyrir' alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á planó og fi&lu á föstudag og laugardag. Skemmtilegír sér- réttir kvöldsins á fktudögum og laugardögum, ásam\ kvöldverBi fyrir leikhiisggsti á laugardögum. Mætum »11, þó ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina me& a&sto& Diskóteks 74. BanastuB langt fram á nótt. Sigtún: Hljómsveitin Radius frá Vest- mannaeyjum syngur og spilar fyrir dansi alla helgina og eru gestir beBnir aB vera I litlum radlus frá svi&inu. A laugardag kl. 14.30 er svo hiB margfræ.ga bingó, þar sem allir eiga von á vinningi. Akureyri: Sjallinn: Kabarett á föstudag, ásamt dixt- land bandi á eftir. ÆBislegt fjör. Uppi er diskótek og alltaf fullt. Jamalka tekur svo viB fjörinu á laugardag og heldur þvi út alla helgina. NorBanmenn, flykkist I ykkar hús! Háið: Þar eru menn auBvitaB misjafn- lega hátt uppi enda hæ&irnar fjórar. Diskó á fullu og videó llka fyrir þá sem þaö vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar I öllum bænum reyniB aB koma fyrir miönætti ekki sist á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni, enda þaB besta aldrei of gott. KEA: Astró trioiB hans Ingimars Eydal leikur á laugardögum ásamt Ingu Eydal söngkonu. Menningarlegur staBur fyrir paraB fólk milli þrltugs og fimmtugs. Barinn sl- vinsæll. Smiðjan: Er hægt a& vera rómantlskur og rausnarlegur I senn? Ef svo er er tilvaliB aB bjóBa sinni heitt- elsku&u út I SmiBju aB bor&a og aldrei spilla ljúfar veigar meB. Enga eftirþanka'.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.