Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 32
• Eirikur Briem, forstjóri Landsvirkjunar, er nú i þann veg- inn að láta af störfum.svoað gera má ráö fyrir aö breytingar á æöstu stjörn þessa öfluga fyrir- tækis komi til framkvæmda um áramótin. Ýmsar vangaveltur eru uppi um þaö meö hvaöa hætti þær veröi. Til aö mynda er nil mjög talaö um, aö Jóhannes Nor- dal kunni aö hafa hug á þvi aö hætta i Seölabankanum og gerast stjórnarformaöur Landsvirkjun- ar i fullu starfi. Yröu þá væntan- lega ráönir tveir framkvæmda- stjórar — annar tæknilegur en hinn fjármálalegur, sem yröi þá væntanlega Halldór Jónatansson, niiverandi aöstoöarfram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Aö öörumkostimá geraráöfyrirþvi að ráöinn veröi forstjóri meö sama starfssviö og Eirikur haföi, og ýmsir þá nefndir sem áhuga- menn um starfiö, þeirra á meöal áöurnefndur Halldór Jónatans- son. Einnig er vitaö að Tryggvi Sigurbjarnarson, verkfræöingur og alþýöubandalagsmaöur, er CA-901 Býður uppá: Klst., min, sek, f.h./e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfiö. Sjálfvirk dagataisleiö- rétting um mánaöamót. Tölva með H-/-/x/-f, Konstant. Skeiöklukka meö miiiitima 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar I myrkri. Vekjari. Hljóömerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraða. Ryöfritt stál. Rafhlööur sem endast I ca. 15 mán. Eins árs ábyrgö og viögeröar- þjónusta. Casioúr ......... kr. 850,- Bankastræti 8. — Simi 27510. starfinu ekki fráhverfur, svo og er sagt aö fyrrum samstarfsmaö- ur Tryggva, núverandi stjórnar- formaöur Orkustofnunar og borgarstjóri f Reykjavik.Egili Skiili Ingibergsson, renni hýru auga til starfans... • Starfsfólk OLIS sagöi sem kunnugt er upp I hrönnum þegar önundur Asgeirsson hraktist úr stóli forstjóra fyrirtækisins i sumar. Margt af þessi} fólki er nú komiö til starfa annars staöar, þótt annaö hafi hætt viö aö hætta. Þannig er nú örn Guömundsson skrifstofustjóri,sem I reynd var aöstoöarforstjóri önundar,oröinn fjárm álalegur framkvæmda- stjórihjá Kassagerö Reykjavikur i staö Otto Schopka, sem kominn er i eigin rekstur og ráög jöf hjá Hagvangi hf. .. • Viö heyrum, aö tiöum hafi sést tii Ólafs Ragnars Grimsson- arihelstu plássum á Vesturlandi nú undanfariö og fullyröa heima- menn aö þarna sé veriö aö undir- búa jarðveginn fyrir þaö aö Ölaf- ur Ragnar taki fyrsta sætiö á lista Allaballa á Vesturlandi i næstu Alþingiskosningum. Ástæöan fyr- ir þessu er sögö sú, aö enda þótt Ólafur Ragnar hafi veriö i' þriöja sætinu f Reykjavik siöast og þar‘ meö i nokkuö öruggu þingsæti, þá Föstudagur 6. nóvember 1981 —helgarpásturinrL. þyki ljóst aö hann veröi aö gefa Guörúnu Helgadótturþaö eftir nú á timum alls kvennaframboös- talsins, en hijn skipaöi fjóröa sæt- iö siðast. Muni Allaballar eitthvað efins um aö þeir haldi þvi' I næstu kosningum. Alltént þykir þeim vissara aö færa Guörúnu upp i öruggt sæti iReykjavikog veröur þá aö finna annaö öruggt sæti handa Ólafi en Allaballar hafa lengi átt þaö sæti vist á Vestur- landi. Þaö skipar nú Skúli Alexandersson,en sagt er aö hon- um sé þaö ekki fast i hendi... • Or fjölmiölaheiminum heyr- um viö aö Kjartan Stefánsson, fyrrum ritstjóri Sjávarfrétta og núverandi aöstoöarfréttastjóri Visis, sé á förum þaðan og eigi að gerast blaöafulltrúi Verslunar- ráös Islands... • Viöræðum Islendinga og full- trúa Alusuisse og ísai hefur nú veriö frestaö sem kunnugt er, að ósk Svisslendinga. Taliö er aö þessi frestun komi islenskum stjömvöldum ekki illa, þvi heim- ildir sem kunnugar eru i iönaðar- ráöuneytinu herma, aö Hjörleifur. Guttormsson og félagar séu komnir ihönk meö kröfur á pK hendur Svisslendingum. \7) Upphaflega r FRÁ HLÍN ROBERT LANDAU eigandi verslunar og ,póstlista i Princetown í New York: Wgazella vörur frá Islandi eru i hæsta gædaflokki. Þærgerast ekki betri. Okkur hafa boöist kápurog jakkar frá framleiöend- um heima og erlendis m.a. frá Evrópu, en viö veljum GAZELLA vörur vegna gæöanna^ ÞÆR GERAST EKKIBETRI Versl. Kápan Reykjavík Versl. Pandóra Reykjavík Versl.Hæöin Akranesi Versl. Einar og Kristján ísafirði Versl. Einars Guðfinnsonar Bolungarvík Kaupfél. Húnvetninga Blönduósi Versl. BjólfsbærSeyðisfirði Kaupfél. Fram Neskaupstað Versl. Elísar Guðnasonar Eskifirði Kaupfél. Árnesinga Selfossi Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum Kaupfél. Skagfirðinga Sauðárkróki Versl. Túngata 1 Siglufirði Vöruhús K.E.A. Akureyri Versl. Markaðurinn Akureyri Kaupfél. Þingeyinga Húsavík Kaupfél. Héraðsbúa Egilsstöðum UM HELGINA HÚSGAGNA-_ SÝNING Síðumúla 4 Síðumúla 30 Sími31900 Sími 86822

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.