Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 3
Jielqarpn^ti irinn Föstudágur 6 nóvember 1981 þvi ao ræ6a opinskáttum þennan sjúkdóm er frekar hægt ao hafa hemil á óttanum. Elín segir og að þaö sé ekki siöur mikilvægt fyrir konurnar að hitta og sjá ao þær sem hefðu misst brjóst hefði tekist aö lifa fullkomlega eölilegu lifi eftir að aðgerðin var fram: kvæmd. „Enda sérð þú að við ólgum af lifi og erum eldhressar" segir Erla og hlær. Þaö er sannarlega rétt,þaö er enginn sorgarsvipur á konunum iSamhjálpog greinilegt að þetta starf veitir þeim míkla lifsfyllingu. Ég vil hafa þig einsog þú ert Kona sem misst hafði annað brjóstið fyrir nokkrum árum frétti af þvi að nii væri hægt að fá sílikon púða undir húðina i stað gervibrjósts. HUnsegir við eigin- mann sinn eitthvað á þá leið að kannski ætti hún að fara i slika aðgerð. Maðurinn hennar tekur utan um hana og segir: „ég vil hafa þig eins og þú ert." Ég spyr þær stöllur hvort konur hugsuðu ekki einmitt mikið um það hvernig makinn brygðist við. Þær segja að auðvitað skiptiv það þær miklu máli. En ef hjón gætu talað opinskátt um hlutina og þar með stutt hvort annað þá breytti þetta engu. „Ég held að sé hjóna- bandið gott þá styrki þetta bara samheldnina", svarar Elin og Erla tekur i sama streng. Fordómar og feimnis- mál 1 sumum löndum þar sem svipuð samtök eru starfrækt kynna konurnar sig ekki fyrir hvor annarri. Þar er það einfald- lega J.J. sem kemur að tala við sjúklinginn sem nefnir sig N.N.. Þaðervegnaþess aðþaðmá ekki vitnast og alls ekki tala um það opinberlega að konur geta misst brjóst ef illkynjað æxli finnst. Þá eru það sérstaklega karlmenn- irnir sem vilja ekki láta þaö vitnast að þeir séu giftir konum sem fengiö hafa brjóstkrabba- mein. Þær eru þá álitnar hálf- konur eða hvað? „Jú", segir Elin" þetta er rétt. En við hérna á Norðurlöndum erum sem betur fer laus við slíka fordóma. Þviþessar aðgerðir eru til þess að lækna konur og brjóst skiptir ekki höfuðmáli fyrir lif kvenna." Fordómar eru til i ttllum þjóðfélögum og oftast hefur fólk fordóma gagnvart einhverju sem það ekki þekkir eða ekki skilur. Konurnar i Samhjálp sögðu að einmittmeð þvl aðopna umræður um þessi mál Uti i þjöð- félaginu hyrfu fordómarnir. Nýverið hefur Samhjálp kvenna fengið aöstöðu fyrir starf- semisina hjá Krabbameinsfélag- inu við Suðurgötu eins og fram- kom hér að framan. Þær haf a þar viðtalstfma annan hvern mSJvikudag. Þangað geta konur leitað sem áhuga hafa og enn- fremur veita þær á sarsa stað ráðleggingar um gervibrjöst og þá sérstöku sundboli sem fást. Þær eru boönar og búnar til þess að veita alla þá-aðstoð sem þær geta. Ennfremur má geta þess að Tryggingarstofnunin greiöir and- virði gervibrjósta að fullu. 70 konur á ári Á íslandi eru um 70 konur á ári sem fá brjóstakrabbamein. Flestareruþærá aldrinum 40—55 ára, en yngri konur geta líka fengið krabbamein i brjóst. Þess vegna er afar nauðsynlegt að konur séu sjálfar á varðbergi. Þær geta sjálfar best fylgst með öllum breytingum sem á brjóstum þeirra verða. Konum er ráðlagt að skoða sjálfar á sér brjóstin með reglulegu millibili t.d. mánaðarlega. Best er að skoða brjóstin rétt eftir að konan hefur haft tiðir. Þá eru brjóstin mýkst og auöveldast að finna hnútana. Þvl fyrr sem konan kemurtil læknis þeim mun meiri likur eru á að hægt sé að komast fyrir meinið. Þetta gerist hratt Konur geta verið vel á sig komnar likamlega og ekki fundið nein önnur einkenni en hniit I brjosti. Þess vegna gefst konum yfirleitt oft ekki timi til þess að aðlaga sig breyttum aðstæðum fyrr en eftir aðgerö. Þær þyrftu þvi á stuðningi annarra að haida og þá ekki sist frá ættingjum. Þetta væri alltaf áfall og eins þyrfti að venjast útlitsbreyting- unni. Segir það sig sjálft að öllum konum sem fá brjostakrabba- getur verið verri en krabba- lega sömu reynslu. I þvl felst mein er aðstoð Samhjálpar- meinið sjálft. okkarstyrkur."Þegar. égkveö kvenna ómetanleg. Þvi þær ..Við sem gerumst sjálfboða- konurnar ISamhjálpfinn égaðég aðstoða konur andlega til þess aö uoar t Samhjálp vitum hvað er ekki eins hrædd og ég var komast I gegnum áf alliðog hjálpa konan er áð hugsa af þvi að við þegar að ég settist niður hjá þeim þeim við að yfirvinna óttann sem , höfum gengið I gegnum nákvæm- fyrr um daginn. LANCOME j > ¦ Snyrtivörur í sérflokki \fertu Yióbúinn Hvað framtíðin ber í skauti sér er okkur hulið. Eitt er þó víst, fyrirhyggja er nauðsynleg. Ef þú hefur varasjóð til ráðstöfunar, þá átt þú auðveldara rneð að greiða óvænt útgjöld. Leggirþú ákveðnaupphæðmánaðar- lega inn ásparilánareikning í Landsbankanum, öðlast þú rétt á spariláni, sem nemurallt að tvöfaldri sparnaðarupphæð þinni. Lántakan er einföld og f Ijótleg. Engin fasteignaveð. Engir ábyrgðarmenn. Aðeins gagnkvæmt traust. Sparilánabæklingurinn bíður þín í næstu afgreiðslu Landsbankans. ^>arigársöfiiun tengd réttí tíl lárriöku Sparnaöur þinn eftir Mánaöarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaöur i lok timabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt* Mánaöarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 6 mánuói 12 mánuói 18 mánuói 24 mánuði 2.500,00 2.500,00 2.500,00 2.500,00 15,000,00 30.000,00 45.000,00 60.000,00 15.000,00 30.000,00 67.500,00 120.000,00 31.262,50 65.075.00 124.536,75 201.328,50 2.776,60 3.028,90 3.719,60 4.822,60 6 mánuðum 12 mánuðum 27 mánuóum 48 mánuðum * I tölum þessum er reiknaö með 34 % vóxtum af innlögðu fé, 37 % vöxtum af iánuðu fé, svo og kostnaöi vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miöaö viö hvenær sparnaöur hefst. Vaxtakjör sparnaöar og láns eru háö vaxtaákvöröun Seölabanka fslands á hverjum tima. 5" LANDSBANKINN Sparilán-tryggmg íjramtíð

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.