Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 6. nóvember 1981 Sin fóníus vei tin Mér var um daginn bent á þá augljósu staöreynd, sem reynd- ar hefur óralengi veriB aö velkj- ast i þoku i hausnum á mér og ugglaust mörgum öörum, aö oröiö sinfóniuhljómsveit er upp- tugga. Þar sem oröiö sinfónia þýöir nánast samhljóman (sin: sam-, fón: hljóm), merkir oröiö sinfónia eiginlega samhljóms- hljómsveit. En þvi þá ekki bara veginn vissir um, aö pró- grammiö trekki. Hvaö skyldu eiginlega mörg ágætisverk liggja ósnert og óspiluö? Martin Berkofsky hefur veriö iöinn viö aö grafa upp litt þekkt verk eftir bæöi fræg tónskáld og miður fræg. Konsertinn atarna eftir Max Bruch er eitt slikra. Þetta er skemmtilegt verk einsog flest mun vera eftir Sinfóniusveit islands Þessi sveit hélt sina þriöju áskriftartónleika 29. október. Þar voru til leiks komin Martin Berkofsky og Anna .Málfriöur Siguröardóttir og spiluöu fyrst hinn sjaldheyröa konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Max Bruch(1838—1929), en siö- an Rondo I C-dúr fyrir tvö píanó án hljómsveitar eftir Friörik Chopin (1811—1849). Oft viröist þaö vera nokkurri tilviljun háð, hvaöa verk eru si- fellt á kreiki I tónlistarheimin- uno. Stundum er einsog snilling- ur þurfi aö taka hálfgleymt verk. upp á sina arma til aö menn læri aö meta þaö. Otgeröarmenn snillinganna eru á hinn bóginn án efa mjög varfærnir I þeim efnum. Þeir vilja vera nokkurn- hann. En hann sker sig hvergi aö neinu ráöi frá fyrirrennurum sinum eöa samtiöarmönnum. (Hann er jú af sömu kynslóö og Brahms, Dvorsjak, Bruckner, Saint-Saens, Bizet, Tsjækofski, Mússorgski, Rimski-Korssa- koff, Grieg). Þess hefur hann liklega goldiö. Rondóið fyrir tvö pianó samdi Chopin 17 ára gamall eöa á sama aldri og hin alræmdu fjóröabekkjarskáld i Menntó. Og ekki er þetta verk sosum hótinu lakara en Barn náttúr- unnar eftir Halldór Guðjónsson frá Laxnesi i Mosfellssveit. Chopin er þarna auövitaö eins ljóörænn og rómantiskur og unglingur gat veriö áriö 1828, en þessir eiginleikar jukust aö iþrótt og frægö þau tuttugu ár, sem hann átti ólifuö. Skaöi, aö þeir Jónas Hallgrimsson skyldu ekki kynnast svosem kringum 1840. Fettur og brettur Þau Martin o§ Anna Málfriö- ur léku þessi verk af miklu ágæti. Vissulega fer meira fyrir sjálfsöryggi hjá honum sem vonlegt er, en hún lét hvergi deigan siga. Berkofsky er einn þeirra, sem lætur ýmsa likams- parta aðra en hendurnar fylgj- ast meö framvindunni, hvort sem hann á leik eður ei. Sumum finnst þetta llflegt, en öörum þykir þaö bera vitni um tilgerö. Ég var löngum I þeim hópi, einkum þegar jazzleikarar og popparar áttu i hlut. En oftast mun þetta engin uppgerö, held- ur innlifun og einhverskonar al- gleymi. Þaö er best aö taka dæmi af sjálfum sér: Fyrir svosem 15 árum kenndi ég þýsku siödegis i M.R. Þetta var venjulega á bilinu kl. 3—5. Einn dag lenti ég I meiriháttar hádegisverði meö tilheyrandi eftirveitingum og rankaöi ekki viö mér, fyrr en ég átti aö hefja kennslu eftir hálftima. Nú var dómgreindin ekki á þvi stigi, aö ég tilkynnti forföll. Ónei. Hins- vegar nennti ég ómögulega aö fara I stagliö, en ákvaö aö efna gamalt loforö og spila fyrir nemendur af segulbandi nokkur Grimmsævintýri á frummálinu, Rauöhettu, Kiölingana sjö, Rumpelstiizichen osfrvmeö við- eigandi ábendingum og endur- tekningum til skýringar. Ekki sá ég betur en nemendum þætti þetta meö ánægjulegri kennslu- stundum, og sambandiö viö þau Berkofsky og Anna Málfriöur varö enn ljúfara en áöur, þótt naumast væri á gæöin bætandi. Þaö var ekki fyrr en tiu árum siöar, begar ég fór aftur aö hitta þessa nemendur sem fulloröið fólk á stööum einsog Þjóöleik- húskjallaranum, aö þau trúöu mér fyrir þvi, aö ég heföi hermt eftir látbragöi flestra ævintýra- persónanna, manna, dýra og skrimsla i takt viö segulbandiö. Og þaö heföi veriö ósköp gam- an. Antonin Dvorsjak (1841—1904) bregst okkur aldrei, en sá held é& væri lag- lega útlægur úr sinu fööurlandi i dag, ef hann væri á lifi. Jean-Pierre Jacquillat brást ekki Antónin i 6. sinfóniunni hans, og hljómsveitin brást ekki Jean-Pierre. Einkum var þriöji þátturinn hressandi. Aðrir háskólatónleikar vetrarins voru i Norræna húsinu s.l. föstudag I hádeginu Agústa Agústsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson pianóleikari fluttu lög eftir W.A. Mozart og F. Schubert. Þetta var allt hiö huggulegasta, en af ööru ágætu vil ég einkum nefna meöferð Agústu á lagi Schuberts Hvildu þig, hermaöur. Frágangur text- anna i söngskránni var hinsveg- ar mikið brenglaöur og tón- leikanefnd háskólans til litils sóma. Háskólalýöurinn sótti heldur ekki þessa tónleika að neinu marki, og er lltt upp á hann púkkandi. Enda er rétt aö leggja á þaö herslu, aö háskólatónleikarnir eru öllum opnir og þeir næstu eru i Norræna húsinu i hádeginu i dag, 6. nóv. þá syngur Anna Júliana Sveinsdóttir lög eftir Dvorsjak og Wagner, en Lára Itafnsdóttir leikur meö á pianó. Sumir hafa veriö óánægöir meö timasetningu þessara tónleika I hádeginu. En þaö er öröugt aö breyta þvi úr þessu, og viö hvik- um ekki frá þessari stefnu út kjörtimabiliö fremur en Gunn- ar, Pálmi og Friöjón. Fram bræður.... Ég gleymi seint fyrstu Orn- ette Coleman skifunni sem ég komst yfir. Það var The Shape of Things To Come meö Cole- man á altó, Don Cherry á trompet, Charlie Haden á bassa og Billy Higgins á trommur og meðal verkanna voru Lonely Woman og Focus on Sanity. Þetta var uppúr 1960 og skifan nýlega útgefin. Ég hafði aldrei heyrt neitt þessu likt og leið komu fram, nema þá rafmagnið hans Miles Davis! 1 fótspor Colemans komu tveir kappar i plötusafnið: Archie Shepp og Albert Ayler. Shepp fór beint i æð. Hann var geggjaður og trylltur en stóð samt föstum fótum i hefðinni, blés einsog Webster og alltaf var ein og ein Eliingtonballaða á efnisskránni. Ayler var rugl- aðri. Kannski vegna þess að platan sem fékkst með honum var standardaplata: Summer- time, On Green Dolphin Street ábyggilega einsog þeim er heyrðu fyrst i Parker & Gill- espie uppúr fjörutiu. Föstum takti og hljómagangi var kastað fyrir borð og laglinur og sólóar öllu eldra ólikt. Um þessar mundir flutti ég til Vestmanna- eyja og hafði Ornette i farangr- inum. Það hefur alltaf verið harðsnúiö djassiiö i Eyjum og á þessum árum var miðstöðin á Smárabar i nágrenni lögreglu- stöðvarinnar, en Siggi tromm- ari á Háeyri rak sjoppuna og hafði innanbúðar tenóristann Gylfa prent. Jazzklúbbur Vest- mannaeyja geymdi græjurnar sinar á lagernum og þar söfnuð- ust hinir sanntrúuðu saman, svo og nokkrir utangarðsmenn og spáðu i sveifluna. Davis, Roll- ins, Mulligan, Getz og meirað segja Mingus hljómuðu innan- um goskassana, en þegar kom að Ornette hlógu menn. Þarna var einum of langt gengið. Að visu sqgði Alli Vosi að þetta væri interesant enda laus við músikalska fordóma. Gylfi prent filaði þó Ornette enda far- inn að sökkva sér niðri Coltrane. Það var ekkert skrýtiö þótt Orn- ette ætti erfitt uppdráttar i eyja- djasssamfélaginu þarsem kúlið og boppið voru nýmæli. Hann átti nefnilega erfitt upp- dráttar meðal þeirra sem áttu þó að vita betur: amerisku djassgagnrýnendanna. Og ótrú- lega lengi höfðu þeir þagað um annan frumkvöðul hins frjálsa djass: Cecil Taylor. Sem betur fer virðast gagnrýnendur um þessar mundir taka betur við nýjungum, en kannski er það bara vegna þess að ekkert bylt- ingarkennt hefur gerst i djass- inum siðan Cecil og Ornette osfrv. en piánistinn lék einsog boppari. Þegar ég lék hana á djasskvöldum á Fylkingarloft- inu i Tjarnargötu 20, sagði Jón Rafnsson að hér væri verið að drepa langhund). Platan bar nafnið: My Name Is Albert Ayl- er og á bassann lék sextán ára Dani: Niels-Henning örsted Pedersen. Sá gat nú spilað og i eina alfrjálsa verkinu: C.T. spunnu þeir Ayler saman einsog þeir hefðu aldrei gert annaö (seinna frétti maður að þeir hefðu aldrei heyrt hvor i öðrum áður og fyrst hist i stúdióinu!) Þaö var mikil reynsla að kynn- ast Albert Ayler og Niels-Henn- ing sama daginn. Þessi skifa hefur verið endurútgeíin hjá Vouge og fæst i Fálkanum og ber nú nafnið: Free Jazz. 1 B'álkanum fást einnig snilld- arskifur með Ornette Coleman og Archie Shepp. Crises (Im- pulse 8002) er klassiskur Orn- ette: Don Cherry, Dewey Red- man, Charles Haden og sonur- inn Ornette D. Coleman á trommurnar. Árgerð 1969. Body Meta (Artist House 1) er frá 1977 (nýrri Ornette er ekki á markaðnum) og er fönkið þar komið’til sögunnar. Rúsinan i pysluendanum er svo dúóplata Ornette og bassaleikarans Charlie Hadens: Soapsuds, Soapsuds (AH 6). Ornette blæs þarna i tenórinn og er þetta eitt af meistaraverkum djassdúós- ins. Frjálsbyltingin er fyrsta bylting djasssögunnar þarsem hvitir menn komu þó nokkuð við sögu: Paul Bley, Roswell Rudd, Steve Lacy og Charlie Haden svo fáeinir séu nefndir. Haden á aöra dúóplötu i Fálkanum þar- sem hann leikur með pianistan- Cecil Taylor og Colemann — merkisberar hins frjálsa djass um Hampton Hawes: As Long as There is Music (AH 9404) og hann er einn af görpunum i Old And New Dreams (ECM 1154) ásamt Cherry, Redman og Ed Blackwell. Þetta er Ornette- plata án Ornette og þarna leika þeirma. klassikina: Lonely Wo- man. Áðuren sögunni vikur að Archie Shepp vil ég minna á frumherjann Cecil Taylor. Hann var kannski sá af bylting- armönnunum sem minnstrar alþýðuhylli hefur notið og er það skiljanlegt. Verk hans eru löng og flókin og hinn rýþmiski púls i órafjarlægð frá þeim hefð- bundna. Á siðari árum hefur vegur hans þó farið vaxandi og i Fálkanum má fá þrefalt hat Hut albúm: One Too Many Salty Swift And not Goodbye.sem var i hópi þeirra þriggja albúma sem djassgagnrýnendur down beatkusu albúm ársins 1981 og svo er það 3 Phasis (NW 303), magnþrungið klukkutimaverk, þarsem Cecil sýnir að enn er hann framsæknasta tónskáld djassins. Archie Shepp hefur mikið breyst á undanförnum árum. Dúóplata hans og suðurafriska pianistans Dollar Brands er gott dæmi um það, ljúf, þýð, róman- tisk, websterisk. Hún er gefin út af japanska Columbia og er upptakan frábær. Nafn: Duet Aðrar Sheppskifur fást i Fálk- anum ss. hin geggjaða Attika Blues Big Band þarsem hann hefur smalað saman 29 manna bandi og söngvurum og leikur allskonar verk ma. Strollin’ eft- ir Horace Silver og Hi-Fly eftir Randy Weston. Þarna er hann ekkert hræddur við að nota klassiskt bigband innámilii frjálslegri kafla. Að lokum langar mig að fara nokkrum orðum um ágætt al- búm þarsem trommuleikarinn Max Roach leikur listir sinar i félagsskap við Archie Shepp: The Long March nefnist það og er tekin upp á djassfestivalinu i Willisau i Sviss árið 1979 og gef- in út af hat Hut. Á þessari plötu er sameinað það frjálsa og hefð- bundna. Þar eru farnar nýjar leiðir,enhinu liðna sýnd virðing og ást. Af sliku gætu ýmsir öfga- menn, jafnt til sveiflu og frelsis, lært. Þaö er oft grátlegt aö heyra þegar slikir tala um sanna og ósanna djassunn- endur. Þeir sem fara á þennan konsert eru ekki eins sannir og þeir sem fara á hinn. Þaö er eölilegt aö hver hafi sinn smekk, haldi meira uppá þessa djass- tegund en hina, en aö boöa einn STÓRASANNLEIK er vonandi stefna sem er á undanhaldi meöal tónlistarunnenda. Max Roach er einn af stór- meisturum djasstrommunnar. Hann tók við arfi Sid Cattle og hefurbyggtá honum öðrum bet- ur. Enginn trommuleikari i nú- timadjassi hefur komist fram- hjá áhrifavaldi hans. A þessari skifu eru fjögur verk er þeir kappar leika sam- an: The Long March, South Afr- ica Goddam og It’s Time eftir Roach og U-Jaa-Ma eftir Shepp. Hvort titilverkið er tileinkað göngu Maós og félaga veit ég ekki en báðir eru kapparnir rót- tækir og Shepp marxisti og hef- ur skrifað mörg pólitisk verk, ljóð og leikrit. ■ Archie Shepp leikur einn snilldarballöðu Ellingtons: In A Sentimental Mood (sem rang- lega er talin Sophisticated Lady á plötualbúminu) og hefur hann gert þvi verki góð skil áður. Þessi útgáfa er ekki ólfk klúbb- upptökunni frá San Fransisco 1966, nema hvað inngangurinn er allur settlegri, einsog fall- vatnið hafi verið beislað. Max leikur einn J.C. Mose Is og Triptchi: Four Big Sig, Drums Unlimited og Papa Jo. Tveir fyrstu kaflar svitunnar voruá Atlantic skifu frá 1966, en sá þriðji, óðurinn um Jo Jones er nýrri af nálinni. Þar leikur Roach á háhattinn af sannri list einsog vera ber þegar Jo Jones er heiðraður. Big Sid Cattle og Max Roach eru kannski tveir áhrifamestu trommarar djass- ins. Það er þvi von á góðu þegar Max leikur fyrir Big Sid og oft reikar hugurinn til Boff Boff sól- ós Cattles með Armstrong 47 þegar hlustað er á Roach. Hann þekkir sina menn! The Long March er plata sem enginn djassunnandi ætti að láta fara framhjá sér hafi hann gaman aö frjálsum spuna en formföstum þó og stórbrotnum trommuleik.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.