Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 21
Tillögur um nýskipan í kvikmyndamálum: Jafnvirði söluskatts til kvikmyndagerðar — og sett verði upp Kvikmyndastofnun Islands KvikmyndasjóOur og Kvik- myndasafn islands veröa sam- einuð i eina stofnun, Kvikmynda- stofnun islands, sú stofnun fær til umráOa á hverju ári upphæO, sem jafngildir söluskatti af öllum kvikmyndasýningum á landinu, nái fram aO ganga tillögur nefnd- ar sem nýlega skilaOi niOurstöO- um til menntamálaráOuneytisins. Nefndina skipuOu IndriOi G. Þorsteinsson, formaöur, GuOrún Helgadóttir, Þorsteinn Jónsson, Vilmundur Gylfason, Halldór Blöndal, Sigmar B. Hauksson og Jón E. Böövarsson, fulltrúi fjár- málaráöuneytisins. — Eitt af aöalatriöum þessara tillaga, sem viö lögöum fram I frumvarpsformi, er þaO, aö þær stofnanir sem þegar starfa aö efl- ingu kvikmyndageröar veröi settar undir einn hatt, segir Indriöi G. Þorsteinsson viö Helg- arpóstinn. En þaö er alls ekki ætlun nefnd- arinnar, aö upp rísi enn eitt stofn- anabákniö. Hugmyndin er, aö viö þessa nýju stofnun starfi einn framkvæmdastjóri, meö stjórn sér til aöstoöar, og ein hálfsdags manneskja viö skrifstofustörf. Þeim fjármunum sem hingaö til hefur veriö dreift á Kvikmynda- sjóö og Kvikmyndasafniö á siöan aö beina á einn staö, Kvikmynda- stofnun lslands. — I tillögum okkar er ætlast til, aö ekki einungis jafnviröi sölu- skatts af islenskum kvikmyndum veröi variö til þessara hluta, eins og hingað til hefur veriö, heldur af öllum kvikmyndasýningum. Til viöbótar þessu er meiningin, aö Kvikmyndasjóöur veiti ein- hverskonar ábyrgö gagnvart fjármálastofnunum fyrir fé sem framleiöendur þurfa aö taka aö láni til aö kosta framleiöslu mynda sinna. Þetta er gert til aö losa þá undan stööugum veösetn- ingum á húsum sinum, segir Indriöi. I tillögum nefndarinnar er gert ráö fyrir þvi, aö styrkir og lán- veitingar miöist viö allt aö þrem- ur kvikmyndum á ári, og sjóös- stjórnin veröi þvi aö velja og hafna ef óskaö er fyrirgreiðslu fyrir fleiri myndir, eöa fresta framkvæmdum. Nefndin hefur lagt til, aö fé þvi sem variö verður til Kvikmynda- stofnunar veröi skipt þannig, aö 60% af jafnviröi söluskattsins renni beint til Kvikmyndastofn- unar, 40% veitt i bein lán, en önn- ur 40% veröi ábyrgöir fyrir greiöslum, einskonar rikistrygg- ing til aö auövelda framleiöend- um aö útvega fé i bankastofnun- um. — Þótt þess sé ekki getið i til- lögunum gerum viö ráð fyrir þvi, aö hlutiþessa fjár renni til geröar heimildamynda, en lifleg heim- ildamyndamyndargerð er undir- staöa geröar lengri kvikmynda- verka, segir Indriöi G. Þorsteins- son. Tillögur nefndarinnar eru nú til umfjöllunar i menntamálaráöu- neytinu en veröa væntanlega lagöarfyrir Alþingi i vetur. ÞG Ofsi og átök / /ðnó Leikfélag Heykjavikur sýnir Undir álminum eftir Eugene O’Neill i þýöingu Ama Guöna- sonar. Leikstjóri: Hallmar Sig- urösson. Leikmynd og búning- ar: Steinþór Sigurösson. Lýs- ing: Daniel Williamsson. Tón- konum. Leikurinn á að gerast á Nýja-Englandi um miöja 19. öld. Ephraim er karl á áttræðis- aldri er alla tiö hefur puöaö við landbúnaö en er samt enn keik- ur og hress. Hann á þrjá upp- komna syni, þá Simon og Pétur list: Siguröur Rúnar Jónsson. Leikendur: Gisli Halldórsson, Siguröur Karlsson, Jón Hjartar- son, Karl Ágúst Úlfsson, Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Siguröur Rúnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson, Emil G. Guömunds- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Hlin Agnarsdóttir og Þorleikur Karlsson. Eugene O’Neiller sá höfundur sem öörum fremur lagöi grunn- inn að bandariskri leikritum. Þegar hann hóf ferilsinn á öðr- um áratug 20. aldarinnar var ekki til nein leikhúshefö þar vestra og þvi' eölilegt aö hann leitaði I smíiju til evrópskra leikskálda þess tima. Hann hreifst af expressionismanum, einkum verkum Strindbergs, jafnframt þvi sem sálarfræöin heillaöi hann og setti mark sitt á mörg verka hans. O’Neill var afkastamikillhöfundur og bestu verk hans eru jafnframteinhver bestu verk leikbókmenntanna. Hann hlaut margháttaöa viöur- kenningu fyrir verk sin m.a. Nó- belsverölaunin 1936. O’Neiil skrifaöi leikritiö Undir álminum (Desire under the Elms) áriö 1924. 1 þessu verki segir frá Ep- hraim Cabot, sonum hans og með fyrstu konunni og Eben með konu númer tvö. Átökin i leiknum snúastsiöan um þriöju konuna Abbie og þau áhrif sem skyndileg tilkoma hennar hefur á heimili gamla mannsins. Syn- irnir hatast allir við föður sinn og vildu hann gjarnan dauöan . Sá gamli hefur keyrt þá áfram Karl Agúst og Ragnheiöur I Undir álminum — sums staöar heföi meiri hófstilling og tempr- un gert gott, segir Siguröur m.a. I umsögn sinni. Lestur ti/kynninga Rikisútvarpið okkar er ein- stakt á marga lund. Ekki bara fyrir kvöldvökuna þar sem linnulaust er reynt aö viöhalda bændamenningunni og drauga- trúnni. „Lestur tilkynninga” er annar þáttur I sérstæöi þessa ágæta miöils. 1 auglýsingatimum útvarps birtist einkar glögg mynd af neysluvenjum velferðarþjóöfé- lagsins. Fyrri hluta vikunnar er allt meö rólegum blæ, enginn æsingur, markaðurinn greini- lega aö safna kröftum fyrir átök helgarinnar. A fimmtudögum fer skriðþunginn vaxandi og á föstudögum er fjandinn laus. 1 hádeginu á föstudögum keppast ýmsir um hylli hlust- enda. Reynt er aö lokka okkur til aö eyöa peningum aö flikka upp á útlitið, kaupa okkur föt eía fara i einhvers konar snyrt- ingu. Allt er þaö stílaö upp á skemmtanalifið — þú veröur aö vera gjaldgengur á stórmarkaöi helgarmannlifsins. Og fátt er sparað til að dá- sama fyrir okkur fjölbreytni menningargeirans. „Komið þangaö sem fjörið er”, „þaö verður stuö i Stapanum i kvöld”, gnsaveisla, diskótek og dans. Að ógleymdri hámenning- unni, leikhúsunum og konsert- unum. Og þegar viö vöknum i út- þvældum kórónafötunum eftir frústreraö fylliri á einhverju öldurhúsanna og uppgötvum aö þaö er kominn laugardagur, hvaö er þá til ráöa? Jú, ekkert er betra i timburmönnunum en aö sökkva sér niöur i helgarút- gáfur dagblaöanna. Enda sér útvarpiö um aö upplýsa okkur um hvað þær hafa að bjóöa. Nú er ekki hægt að pranga inná mann fleiri fötum en þaö er smuga aö maöur hafi meira þrek i skemmtanalifið. Upp rennur sunnudagur bjartur og fagur eöa grár og leiöinlegur. Þetta er dagur fjöl- skyldunnar. Nú á maöur aö troða kjarnafjölskyldunni inn i bilinn og týnast i rykmekki Þingvallahringsins, fá sér kaffi i Eden eöa silung og hvitvin i Valhöll, allteftir smekk og fjár- hag. En, afsakið, þaö er kominn vetur ogeins vist aö Hellisheiöin sé ófær. Þá er hægt að skoöa húsgögn, eru ekki komin tvö ár siðan viö endurnýjuöum sófa- settið? Og nýju bilamódelin koma hvert af ööru á markaö- inn. Þegar búiö er aö sturta auglýsingabæklingunum i skott- iö er hægt aö rifast um þaö hvort viö höfum efni á nýjum bil yfir grilluöum humarhölum og flösku af léttu vini sem Sigmar hefur meö mælt. Nýju matsölu- staöirnirsem ætla aö rækta meö okkur vinkúitúr freista okkar, þeir bjóöast til aö vaska upp fyrir okkur. Og svo er upplagt aö ljúka helginni i kvikmynda- húsi. Svo er helgin liöin, kominn mánudagur og enginn hefur tima til að eyöa peningum. Þaö er helst aö einhverjir sérvitr- ingar reyni að draga mann á fund. Og auövitaö deyr fólk jafnt á mánudögum sem aöra daga. Þaö fyndnasta viö þetta er aö allt er lesiö upp af sama hlut- lausa jafnlyndinu. Jón Múli, Jó- hannes og Ragnheiöur Ásta renna sér i gegnum bunkann án þess aö kippa sér upp viö eitt eða neitt. Þaö er rétt að þeim bregði viö óvannaleg orö eöa prentvillur i handriti. Þetta hlutleysi i flutningi aug- lýsinganna (ég hef aldrei skiliö af hverju þeir á útvarpinu kalla þetta tilkynningar) fer mjög fyrir brjóstiö á auglýsingastof- unum, þær vilja hleypa meira fjöri í hann. Vonandi veröur þeim aldrei aö ósk sinni. Ekki vildi ég skipta á Ragnheiði Astu með sina skýru og hljómmiklu rödd og einhverjum nafniausum leikurum sem maður veröur strax hundleiöur á eins og i sjónvarpinu. Skáldskapur eða b ókmenn ta fræ ði? Kristján Jóhann Jónsson: HAUSTIÐ ER RAUTT Mál og menning, 1981 Kristján Jóhann Jónsson er róttækur bókmenntafræöingur sem hefur megna skömm á öll- um borgaraskap i bókmenntum. Þaö kemur berlegast fram I „lesendabréfum” þeim sem hann fléttar inni frásögn sina af fólkinu i Miögaröi, bókmennta- fræöilegum orösendingum höf- undar til lesenda, en þar viröist höfundurinn reyna aö útskýra hvers vegna saga hans er jafn góð og raun ber vitni. I þessum bréfum fær hinn fáfróöi lesandi m.a. aö vita hvers vegna engar skáldverkum, eins og best sést i lesendabréfi 111, þar sem getur aö lesa eftirfarandi trúarjátn- ingu: „Maöurinn er fyrst og fremst hópsál og einstaklingur- inn skiptir litlu sem engu þegar allt kemur til alls. Merkilegustu skilin i þessum hóp eru skilin milli stétta og þess vegna er aö- einsein aöalpersóna hugsanleg i þessari sögu. Þaö er islensk, vinnandi alþýöa — fólk sem vinnur framleiöslustörf en á ekki atvinnutækin — fólk sem vinnur þjónustustörf eöa ein- hverja aöra launavinnu — fólk.” Og I samræmi viö þessa lifs- skoöun sina opnar Kristján Jó- aöalpersónur eru i bókinni — sem má nú þó kannski deila um — hvers vegna öll framsetning- in er svona heldur I ruglings- legra lagi og ýmislegt fleira. Leynir sér ekki löngun höfundar til að hafa holl og uppbyggileg áhrif á lesanda sinn og sýna Veruleikann eins og hann ER. Þaö kemur i ljós þegar i fyrstu lesendabréfum — alls eru þau átta—- aö skáldiö á I nokkr- um erfiöleikum meö aö vinna úr þeim mannlifsveruleika sem á þaö sækir. „Alls konar fólk biö- ur viö dyr sögunnar” segir þaö, „fólk sem á ekkert erindi inn i heiöarlega sögu og væri nær aö halda sig heima hjá sér.” Og hvernig getur nú vesalings höfundurinn brugöist viö öllum þessum múg sem krefst þess aö komast inn i bók hans. Hann er kommi og á þar af leiöandi erfitt meö aö gera sér einhvern mannamun, hleypa einum inn og visa öörum á dyr, slikt væri aö sjálfsögöu I argasta ósam- ræmi viö þá jafnréttishugsjón sem hann aöhyllist. Þar viö bæt- ist aö hann er i grundvallar- atriðum á móti aöalpersónum i hann Jónsson dyr sögu sinnar upp á gátt og hleypir alþýöunni inn. I sföasta lesendabréfi bókar- innar gripur höfundurinn svo fram fyrir hendur gagnrýnand- ans og getur þá m.a.s. ekki stillt sig um aö hælast yfir skarp- skyggni sinni. Þetta bréf finnst mér svo merk heimild um viö- horf hans til listar sinnar aö ég get ekki stillt mig um aö birta þaö i heild: „Jæja, einmitt þaö. Svo þér finnst ég skilja viö allt I lausu lofti, ekki fylgja neinu eftir og sagan bara eins og einhverjir punktar og strik sem enginn geti skiliö neitt i. Þú hefur kannski haldiö aö þú gætir hugsað þetta i friöi, en þaö geturöu ekki. Eg get nefnilega lesiö hugsanir þina, rétt eins og þú værir ein af sögupersónunum, minn kæri lesandi, og ég kannast viö þig og þina lika. Ég hef nefnilega heyrt þennan áöur. Sannleikurinn er hins vegar sá aö I þessari sögu koma bæöi fólkiö og samfélagiö til þin eins og i þinu hversdagslega lifi. 1 raun og veru þá séröu aldrei nema svipmyndir af fólki. Jafn- vel þinum bestu vinum. Þú kynnist fólki ekki I heilum sög- um meö upphafi, miöju og endi. Þú sérö aldrei neitt nema brot af veruleikanum og brot eru og verða brot, hversu mikið sem þig langar til aö þau séu eitt- hvaö annaö! Ef þú viöurkennir þaö og reynir aö lesa rétt úr þeim brot- um sem þú sérö, — þá kann svo aö fara aö ýmislegt fróölegt komi á daginn.” Þarna er væntanlega komiö listrænt prógramm þessarar bókar og veröur þaö vist tæp- lega sett skýrar fram. Eitthvaö er þetta nú allt saman heldur gamalkunnugt og ekki laust viö aö maöur þykist þekkja þarna natúralismann, gamla og góöa, meö kröfu sina um rauntrúa speglun þjóöfélagsveruleikans. Fer þessi 19. aldar listfræöi ef- laust ágætlega saman viö stétt- arbaráttuhugmyndir þær sem gegnsýra bókin og viröast höf- undinum ekki siöur hugleiknar en mannlifiö sem hann telur aö leiti á sig. Hitt er vitaskuld ann- aö mál hvort þessi speki hefur dugaö Kristjáni Jóhanni til aö búa til hugstæöan skáldskap — sem þarf svo sem ekki aö segja neitt um gildi hennar einnar út af fyrir sig. Nú má vel vera aö sá sem hér heldur um pennann hafi ekki haft þolinmæöi eöa löngun til aö

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.