Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 3
FP-10/C Fyrir U-MATIC, VHS og BETAMAX tæki FP-20/SI Fyrir U-MATIC og mjög góö VHS og BETAMAX tæki FP-21/C Fyrir U-MATIC og 1" tæki Einnig bjóöum viö Þetta eru aðeins 4 gerðir af 22 gerðum iitvéla sem við bjóðum, á verði frákr. 8.000 tilkr. 900.000 Viðbjóðum geysi mikið úrval af fylgihlutum með vélunum, svo sem batteribelti, fjarstýringar, ýmsar gerðir af iinsum, 5 og 7” viewfindera, mixera, sync generatora o.fl. Úifur Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóri útflutningsmiö- stöövar iönaöarins. Þá er rétt að benda á aö viö vorum komnir meö heilmikil viöskiptiviö Irani fyrir bylting- una, viö seldum þeim fiskimjöl og Aluminium, en þeir eru náttúrulega ekki arabar”. „Svo gerist það nd seint á siöasta’ári að hingaö koma full- trúar frá þessu svæöi, blaöa- maður að safna auglýsingum og ööru efni i blaö sitt, og kaup- sýslumaöur, Sheik Omars Shams,ogkoma hans veröur til þess að hér er stofnaö fyrirtækiö Shams Trading Company, sem islenskir og arabfskir aðilar standa aö. Um svipað leyti fréttistaf þessari vörusýningu i Bahrain, og það verður sam- komulag um aörétt sé aö gera Jilraun, og taka þátt í henni. Einsogkomiðhefurfram I blöð- um rikir talsverð bjartsýni meöal þeirra sem tóku þátt i þeirrisýningu. Þaöer greinilegt aö þessi þátttaka okkar vakti mikla athygli f Bahrain”, sagöi Pétur að lokum. búningstiminn var skammur, en þó tókst aö koma niöur til Bahrain einu tonni af fslenskri vöru og setja upp sýningarbás á þeim tima sem var til stefnu. Ellefu manns fóru meö vörunni, — aöilar frá útflutningsmiðstöð iönaöarins, frá StS, frá Lýsi hf., frá Sól hf. frá Sölustofnun í ag- metis, frá Shams Trading Company og frá Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna. Góð sýning 3x2/3" SATICON 580 línur S/N 53dB næml. 40 lux. m/ 1,5" viewfinder Millistykki f. þrífót AC spennugjafi 1H leiðrétting (vertical) Áltaska og AlOxll BRM37 Zoomlinsa FP — 21/D Sama útfærsla og C en með 14xlOBRM37 Zoomlinsu F —21/E Sama útfærsla og C en með 14xlOBRM37 Zoomlinsu og 2H leiðréttingu. EINKA- UMBOÐ Á ÍSLANDI: (>h) Radíóstofan h£ Sfmar: 2-83-77 1-13-14 1-41-31 undanförnu hafa birst fjölmargar greinar um island og fslensk mál- efni í blööum f arabarikjunum, meðal annars viötal viö forseta tslands. Sérstaklega hafa Danir komiö sér vel fyrir. Eirikur Tómasson, lögfræöingur og einn aöstandenda Véltækni hf. sem gert hefur tilraunir með verktakastarfsemi i Saudi-Arabiu, sagði t.d. i samtali viö Helgarpóstinn aö margir danskir verktakar væru i Saudi-Arabiu. Og Gunnlaugur Björnsson, hjá landbúnaöardeild SIS, einn þeirra sem fóru á vöru- sýninguna i Bahrain, sagöi: „Þaö vakti athygli okkar að á hótelinu sem viö dvöldumst á var dönsk mjólk á boröum, dönsk jógúrt, danskt smjör og eflaust danskur ostur lika”. Norömenn hafa selt þessum þjóöum fisk, og bæöi Sviar og Finnar hafa átt þarna góö viöskipti. En þrátt fyrir aö islenskir aöilar vissu af möguleikunum þarna var þaö ekki fyrr en seint á siðasta ári að veruleg hreyfing komst á málin. Þá kom hingaö blaöamaöur frá Arab Business Report til að afla sér upplýsinga um land og þjóð og á svipuðum tima kom Sheik Omar Shams, auöugur Saudi-Arabi, og Ahmad Sukry, umfangsmikill fjármála- maöur sem hefur aösetur I New York hingað a' vegum Erlendar Guömundssonar, flugmanns, sem haföi kynnst þeim af störfum sin- um erlendis. Þessir aöilar stofn- uöu nýtt fyrirtæki, Shams Trading Company, sem hefur fyr- ir markmiö aö efla mjög markaössókn fyrir islensk matvæli I Arabarikjunum, jafn- framt þvi sem veriö er aö athuga möguleika á átöppun og sölu á islensku drykkjarvatni til Miö-austurlanda. 3/4" U-matic beranlegog stúdíó útfærslur. Koma þessara manna hingaö til lands varö til þess aö islenskir aöilar fréttu af alþjóðlegri vöru- sýningu I Bahrain, sem fara átti fram um miöjan janúar. Undir- Arangur sýningarinnar fór fram úr björtustu vonum: • Mikiö var fjallaö um þátttöku Davlö Scheving Thorsteinsson gefur viöskiptaráöherra Bahrain og aö- Islendinga i sýningunni i fjölmiöl- rX stoöarmanni hans aö smakka Tropicana á alþjóölegu vörusýningunni f um. ‘l^'Bahrain. Hitachi Denshi, Ltd. 1" SATICON 450 linur S/N 49dB næml. 80 lux. m/ 1,5" viewfinder. Millistykki f. þrífót. AC spennugjafi. 1H leiðrétting (vertical) (Betri myndupplausn). Áltaska og G6x20RM7 Zoomlinsa FP~~.I0/D Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu FP — 10/F Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu og 2H leiðréttingu 3x2/3"SATICON 500 ITnur S/N 50dB næml. 150 lux. m/ 1,5" viewfinder Axlarpúði Hljóðnemi Handfang m/start/stop f. VTR og VTR kaball ÍH leiðrétting (vertical) Áltaska og N10xllRM2 Zoomlinsa og 1" myndsegulbönd, beranleg og studio útfærslur. L/tfð v/ð og beríö saman myndgæöi hinna mismunandi geröa myndavéla og fáiö nánarí upplýsingar GP-6M fyrir VHS og BETAMAX tæki 2/3" SATICON 260 línur S/N 46dB næml. 60 lux. m/ 1,5" viewfinder Handfang m/start/stopf. VTR og zoom stýr- ingu 6X Zoom linsa. Þórsgötu 14

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.