Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 22. janúar 1982 llGlQSrpOStUrÍnn LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 22. janúar 20.35 A döfinni. Má ekki vera aö þessu. 20.45 Allt I sorg meö Bjössa Borg. Tennisþáttur meö Gunnari og Geir. 21.10 Fréttaspegill. Gunni glans greiöir sér og úr vandamálum þjóöarinnar. 21.45 Þrjóturinn (There was a crooked Man). Bandarísk bíómynd, árgerö 1970. Leik- endur: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn, Warren Oates. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Vel geröur og skemmtilegur vestri hjá gamla mann- inum, þar sem segir frá til- raun fanga til aö flýja vist- ina meö þvi aö freista satans. Mikiö talaö, en góö aksjón. Sérstaklega i lokin. Laugardagur 23. janúar 16.30 íþróttir. Bjarni Felixson kynnir og spjallar viö hlust- endur. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Afram Don Kikóti. Meö skemmtilegasta efni sjónvarpsins. 18.55 Enska knattspyrnan. Þetta lika. Gott fyrir melt- inguna. 20.30 Shelley. Háborgaralegur aumingi, leiöinlegur i þokkabót. 20.45 Sjóminjasafniö. GuÖ hjálpi mér. Þeir kvarta um peningaleysi. Þetta er aö visu ódýrt, en samt. Lögga? Þaö er veriö aö myröa islensku þjóöina. 1.10 Furður veraldar. Túri Sé Klark leiðir okkur um furöustigu meinvættanna. 21.35 Stjarna fæöist (A Star is Born). Bandarisk biómynd, árgerð 1937. Leikendur: Janet Gaynor, Frederic March, Adolph Menjou. Leikstjóri: William A. Well- man. Hér kemur uppruna- lega útgáfan á þessari si- gildu sögu um ungu stúlk- una, sem fer til Holly og freistar gæfunnar. March og Gaynor þykja standa sig vel og leikstjórinn hefur hitt naglann á höfuöiö. Góö mynd. Sunnudagur 24. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Guömundur Sveinsson skólameistari. 16.10 Nöldraö á náðhúsinu. Fræöslumynd um pappirs- gerö. 17.00 Saga járnbrautarlest- anna. Kikiö á og látiö imyndunarafliö fara i gönu- hlaup. Vegna blankheita. 18.00 Stundin okkar. Sama og áöur. 20.30 Sjónvarp næstu viku. (...) 20.40 Nýjar búgreinar. Bláfeld talar um loöfeld. 21.00 Fortuna og Jacinta.Nýr spænskur framhaldsflokkur um mannlif á siöari hluta 19. aldar i Madrid. Kær- komin tilbreyting. Que viva Espana y Cuba libre. Castro. 21.50 Leningrad i augum Ustinovs. Mister Justen- ough kynnir okkur það markverðasta i borginni, en örugglega ekki hin nýtisku- legu fangelsi KGB. Þvi miður. Útvarp Föstudagur 22. janúar 7.30 Morgunvaka. 11.00 Að fortið skal hyggja. Heimsljós Laxness lesiö. Ekki mikil fortiö þaö. Sigild samtiö. 11.30 Morguntónleikar. Suite ancienne, eöa gömul svita. Ekki á nýjasta hótelinu. Eftir Johan Halvorsen. 16.50 LeitaÖ svara. Hver og hver og vill og veröur? Ekki ég! Hvað heitir þetta, Hrafn Pálsson? 19.40 A vettvangi.The Arabian Connection afhjúpuö af Ben Sig Mari Hakisi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Af hverju er þetta alltaf eins? 23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson spyr og spyr og lætur aöra tala. Ekki mig. Laugardagur 23. janúar 9.30 óskalög sjúklinga. Stina Sveinbjörnsdóttir er góður kokkur. Ekki fá sjúkling- arnir samt gott aö éta. 11.20 Ljóti andarunginn. Barnaleikrit. Vá! 13.35 iþróttaþáttur. Hemmi Gunn kemur, leysir mig af og fer siðan aftur heim? 13.50 Laugardagssyrpa. Ég get ekki meir. 20.05 Sigaunaba rónin n. Uppáhaldsverkiö hans Leifs Þórarinssonar, enda veriö hans draumur lengi aö semja jafn gott verk þessu. Ekki rétt, Leifur? Þýskir listamenn flytja. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal heldur áfram meö Biggböndin. Þau fást hjá Hampiöjunni. 23.00 Danslög. Sunnudagur 24. janúar 11.00 Ur israelsför.Séra Bern- haröur Guömundsson segir frá ferö sinni. Jim Smart var þar lika. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum. Hér segir Guömundur Gilsson frá þeim manni er hann mest vildi likjast, Casanova, kvennagullinu skilnings- rika. 14.00 islands konur hefjist handa.Kvenréttindabull, og hananú. 15.00 Regnboginn. örn Pedersen kynnir Julio Iglesias i tilefni frelsunar föður hans. Nýtt undir sólu? Nei! 16.20 Um Jónsbók. SigurÖur Lindal flytur sunnudags- erindi. 19.25 A vettvangi. Já, engin missýn. Hér fjalla þrir fræöingar um nýja islenska skáldsagnahöfunda. Gáfu- iegt eöa hitt þó heldur. 23.00 Undir svefninn. Jón Björgvinsson stingur hausnum undir koddann. Hinir slökkva á tækinu. S'ýningarsalir Norræna húsiö: A laugardag opnar Egill Eövarösson sýningu á teikn- ingum i kjallarasal. 1 anddyri heldur áfram sýning á ljós- myndum Kristjáns Inga Einars- sonar úr bókinni Krakkar, krakk- ar, sem Bjallan gaf út i haust. — Sjá viötal viö Egil i Listapósti. Kjarvalsstaðir: Randy Hyman sýnir lslandsljós- myndir i forsal og Siguröur Arna- son sýnir málverk i vestursal. Sýningarnar standa til 31. janúar. Djupið: Þormóöur Karlsson sýnir verk, sem unnin eru meö blandaöri tækni. Sýningin stendur til 28. janúar. Rauða húsið/ Akureyri: Sigurður örn Brynjólfsson opnar á laugardag sýningu á teikn- ingum, nýjum og gömlum. Þrymskviöa veröursýnd á hverju kvöldi kl. 19.30. Sýningin stendur til 31. janúar. Mokka: Anna Kristin Þórsdóttir arkitekt i New York sýnir ljósmyndir, sem aðallega voru teknar á Italiu og klipptar eru til á sérstakan hátt. Listasafn ASI: A sunnudag kl. 15 opnar sýning á nútimalist frá Búlgariu. Nýlistasafnið: A laugardag opnar Magnús Guö- laugsson sýningu á klessu- verkum, sem unnin eru meö blandaðri tækni. Gallerí 32: A laugardag opnar Guömundur W. Vilhjálmsson sýningu á vatns- lita- og pastelmyndum. Þetta er fyrsta opinbera einkasýning Guö- mundar, en hann hefur áöur sýnt á vettvangi starfsmanna Flug- leiöa. Galleri Langbrók: Nú eru til sýnis og sölu verk Langbrókarkvenna og er þar keramik, graflk og textil. Opnun- artimi er kl. 12-18 alla virka daga, en lokaö um helgar. Asmundarsa lur: Engin sýning eins og er. Ásgrimssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi AlþýöuleikhUssins. Þjóöminjasafniö: Safnið er opiö á sunnudögum, þriöjudögum, fimmtudögum og iaugardögum kl.13.30-16. Listasafn Isiands: Safniö sýnir eigin myndir. Þá er sérsýning á portrett og brjóst- myndum. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl.13.30-16. Listmunahúsiö: 1 sölugalleriinu eru verk eftir Al- freö Flóka, Jón Engilberts, Gunn- ar Orn, Tryggva Ólafsson, öskar MagnUsson, Blómeyju Stefánsdóttur og Þorbjörgu Hösk- uldsdóttur. Einnig stendur yfir litil sýning á eldri verkum Magn- Usar Tómassonar. * *. Listasafn Einars Jónsson- ar: Safniö er lokað Ut janUar. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnið er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: Gönguferö á Festarfjall við Grindavik. Útivist: Föstudagur kl. 20: Þorra heilsaö aö Braulartungu I Lundareykja- dal. =' Sunnudagur kl. 10: Gullfoss I klakaböndum og Geysir. Farar- stjórinn lofar 60 metra gosi. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Undir álminum eftir Eugene O’Neill. „Hallmar Sig- urösson hefur valiö þá leiö aö hleypa öllum ofsanum út, gefa tauminn lausan. Meö þessu nær hann fram hraöa og ákveöni, sem i sjálfu sér magna átök verks- ins”. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifað af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur”. Sunnudagur: Ofvitinn eftir Þor- berg og Kjartan. Hann gengur enn og alveg óvist um endalokin. Austurbæjarbíó: Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Sýning á laugardag kl. 23.30. Mjög misfyndnir sketsar Ur dag- legu lifinu og öðru lifi. Sumir ekk- ert fyndnir. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýöu- leikhUssins gefur góöa mynd af Vitu Andersen og höfundarein- kennum hennar.” Laugardagur kl. 15: SUrmjólk meö sultu eftir Bertil Ahrlmark O.n. Leikstjóri: Thomas Ahrens. Frumsýning. — Sjá frétt i Lista- pósti. Laugardagur kl. 20.30: Þjóöhátfö eftir Guömund Steinsson. „Leik- stjórinn hefur greinilega gott vald á slnu fólki og tekst aö skapa I leiknum finlegt jafnvægi á milli ýkingar og stllfærslu annars vegar og raunsæs leikmáta hins vegar.” Sunnudagur kl. 15: Sterkari cn Superman eftir Roy Kift. Super- man heldur áíram aö ylja mönnum um hjartarætur. Sunnudagurkl. 20.30: Illur fengur eftir Joe Orton. „Eg hvet alla, sem unna illkvittni og kvikindis- skap aö sjá þessa sýningu. (Ætli þeir séu ekki fjári margir??.)” Þ jóðleíkhúsíö: Föstudagur: HUs skáldsins eftir Halldór Laxness. „Vinnubrögöin viðuppsetninguna eru öll einstak- lega vönduö og umfram allt fag- leg.” Laugardagur: Gosi eftir Brynju Benediktsdóttir kl. 15. „Ég hef ströng fyrirmæli aö skila þvi til allra krakka og foreldra, aö sýn- ingin sé stórskemmtileg og að allir eigi aö sjá hana.” I)ans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur, kl. 20. „Þeir, sem hér eiga hlut aö máli, hafa ekki hvatt sér hljóös áöur meö eftirminnilegri hætti og vilji þeirra til aö fjalla um raunhæf mannleg vandamál, veröur ekki dreginn i efa.” Sunnudagur: Gosi, kl. 15. HUs skáldsins, kl. 20. IJTLA SVIÐIÐ: Sunnudagur kl. 20.30: Kisuleikur eftir Istvan örkeny. „Uppsetningin virðist mér hafa tekist all bærilega. Leikmyndin er aö visu tilþrifalitil enda býöur litla sviöiö vart upp á annað, þó hefur þeim Sigurjóni og Benedikt tekist aö koma öllu svo fyrir aö áhorfendur, sem sitja á þrjá vegu, ættu allir aö sitja viö sama borð.” Leikfélag Akureyrar: Dýrin I Hálsaskógi, eftir Thor- björn Egner. Sýningar á föstudag kl. 18 og laugardag og sunnudag kl. 17. íslenska óperan: Sigaunaharnninn eftir Johann Strauss. Sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. „Er nU Uti ævintýri, þegar þessi glæsilega skorpa er afstaöin? Vonandi ekki.” Leikfélag Kópavogs: Aldrei cr friöur eftir Andrés Ind- riöason. Sýning á sunnudag kl. 15. „Andrési lætur vel aö lýsa börn- um”. Sýning fyrir alla fjölskyld- una. Leikbrúðuland: A sunnudag kl. 15 verður aö Frlkirkjuvegi 11 sýning á brUðu- leikjunum llállö dýranna, eftir Helgu Steffensen, og Eggið hans Kiwi.eftir Hallveigu Thorlacius. Viðburðir Norræna húsið: Á sunnudaginn kl. 16 mun sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Jörn Donner svara fyrirspurnum um norrænar myndir og umheiminn. Fundarstjóri er Þráinn Bertels- son. Donner kemur hingað á vegum Norræna hússins og Fjalakattarins. Bioin * ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágat ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Háskólabió: ★ ★ Jón Oddur og Jón Bjarni. lslensk, árgerö 1981. Handrit: Þráinn Bertelsson, eftir sögum Guörúnar Helgadóttur. Kvikmyndataka: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóö: Friörik Stefánsson. Leikendur: Páll Sævarsson, Wilhelm Jósef Sævarsson, Steinunn Jóhannes- dóttir, Egill ólafsson, Gisli Halldórsson, Sólrún Ingvadóttir, Herdis Þorvaldsdóttir. Leik- stjóri: Þráinn Bertelsson. Sögur Guörúnar Helgadóttur eru fullar af skemmtilegheitum, hlýju og notalegum og góöum boöskap. Þaö er myndin einnig. Hún er ekki tímamótaverk i kvik- myndasögunni, jafnvel ekki þeirri Islensku, enda dettur mér ekki i hug, aö aöstandendur henn- ar hafi ætlaö henni þaö. Ég imynda mér, aö þeir hafi ætlaö aö gera þokkalega fjölskyldumynd, lipra og fyndna blómynd um hversdagsleikann. Þetta tekst nokkurn veginn. —GA Br jálæöingurinn (Maniac). Bandarisk, árgerö 1980. Leik- endur: Joe Spinnell, Caroline Munroe. Leikstjóri: William Lustig. Mynd þessi er afsprengi hryllingsöldunnar miklu, sem reiö yfir bandariska kvikmynda- gerö um áriö. Þessi fjallar um moröóðan mann, sem gengur laus i New York. Myndin er blóöug og sóöaleg og ættu taugaslappir aö sitja heima. Sýnd kl. 9. Háskólabíó/ mánu- dagsmynd: -Á ★ Hvers vegna ekki? (Pourqoi pas?) Frönsk. Argerö 1978. Hand- rit og leikstjórn: Coline Serreau). Aöalhlutverk: Sami Fey, Mario Gonzales, Christine Murillo. Þaö er sitthvaö glúriö og smelliö i þessari frönsku mynd sem viröist stefnt gegn kerfisbindingu mann- eskjunnar og atferlis hennar. Þótt á yfirborðinu sé fyrst og fremst tekiö á kynferðislegri kerfis- bindingu i sögu myndarinnar af tveimur karlmönnum og einni konu, sambýli og samböndum þeirra, þá er almennari skir- skotun fléttaö inni hana meö hliöarstefjum um aukapersónur. ' Samstaöa myndarinnar er meö þessu „utankerfisfólki” og „innankerfisfólk” fær afar neyöarlega, einlita útreiö. Samt sem áöur er, a.m.k. frá mínum bæjardyrum, einmitt þessi mynd svar viö þeirri spurningu sem felst i heiti hennar, — hvers vegna þarf alltaf aö kerfisbinda mann- inn? Þess vegna. —AÞ Stjörnubíó: ★ Góöir dagar gleymast ei (Seems lika old Times). Bandarlsk, ár- gerö 1980. Handrit: Neil Simon. Leikendur: Goldie Hawn, Chevy Chase, Charles Grodin. Leik- stjóri: Jav Sandrich. Blcss Emmanuelle (Good Bye Emmanuelle). Frönsk kvikmynd. Leikendur: Sylvia Kristel o.fl. Siöasta myndin i flokknum um hina fögru Emmanuelle. Létt og skemmtiieg erótik. Sýnd kl. 7 og 11. Tónabió: Kúba (Cuba). Ensk, árgerö 1980. Leikcndur: Sean Connery, Jack Weston, Martin Balsam, Brooke Adams,Leikstjóri: Richard Lest- er. Spennumynd sem sýnir hina gjörspilltu valdastétt á Kúbu fyr- ir daga Castrós. Austurbæjarbió: Dauöageislarnir (Thc Chain Reaction). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Steve Bisley, Arna Maria Winchest. Spennandi mynd um ógnir kjarnorkugeisla. ★ ★★ ★ tJtlaginn. íslensk. Argerö 1981. Kvikmyndataka: Siguröur Sverr- ir Pálsson. Hljóöupptaka: Oddur Gústafsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Ragnheiöur Steindórs- dóttir, Þráinn Karlsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Benedikt Sig- urösson, Bjarni Steingrimsson. Handrit og leikstjórn: Agúst Guö- mundsson. Regnboginn: Furöuklúbburinn (Thc Monster Club). Bresk, árgerö 1981. Leik- endur: Vincent Price. Donald Pleasence, Barbara Kellerman. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Vincent Price gamli leikur blóö- sugu aö vanda. Dag nokkurn ræöst hann á mann og fær sér sopa. Maöurinn sá reynist svo vera hryllingsbókahöfundur, svo Pricebýöur manninum i klúbbinn sinn, þar sem fyrir eru aðrar blóösugur, varúlfar og fleiri monster, og segir hann skáldinu sögur. Eiliföarfanginn (Porridge). Bresk, árgerö 1979. Handrit: Dick Clement, Ian La Fresnais. Leik- endur: Ronnie Barker, Richard Beckinsale, Fulton Mackay. Leikstjóri: Dick Clement. Þar segir frá furöuleg- um fuglum i fangelsi og hvernig tveir þeirra reyna aö brjótast aft- ur inn i fangelsiö, eftir aö hafa sloppið út. Tigrishákarlinn. Aströlsk kvik- mynd. Leikendur: Susan George, Hugo Stiglitz. 1 anda ókindarinnar. Indiánastúlkan. Bandarisk kvik- mynd. Leikendur: Cliff Potts Xochitl, Harry Dean Stanton. Mynd úr villta vestrinu. Laugarásbíó: Næsta mynd Cheech og Chong (Cheech and Chong’s next Movie) Bandarisk árgerö 1979. Leik- endur: Cheech Marin, Tommy Chong. Handrit og leikstjórn: Tommy Chong. Guttarnir þessir tveir eru all- nokkuö svo þekktir i heimalandi sinu fyrir sprell. Hér kynntust menn þeim eigi fyrir allsvo löngu i kvikmynd i Háskólabiói. Hér kemur sú næsta, og eins og sú fyrri gengur hún m.a. út á gras og allt, sem þvi viökemur. Skemmti- legt og fjörugt grin (sic). Nýja bíó: ★ ★ Stjörnustrlö II (The Empire strikes back). Bandarisk árgerö 1980. Handrit: Leigh Brackett og Lawrence Kasdan. Leikendur: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Willi- ams, Alec Guinness. Leikstjóri: Irvin Kershner. Hér er hiö slgilda þema um átök góös og ills sett fram I tæknilega fullkomnu formi hasarblaös- fantasiu og höföar eins og ævin- týri yfirleitt til barnsins I okkur öllum. -AÞ Bæjarbió: ★ ★ Flótti til sigurs (Escape To Victory). Bresk-bandarisk. Ar- gerö 1981. Handrit: Evan Jones, Yabo Yablonsky. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Michael Caine, Pele. Leikstjóri: John Huston. Mi R-salurinn: A sunnudag kl. 16 verður sýnd 25—30ára gömul sovésk útgáfa af frásögninni um Dersú Usala.sem fjallar um veiöimann af kynþætti Golda upp úr aldamótum. Fjalakötturinn: Laugardagur: Hérna kemur lifiö eftir Tapio Suominen. Kl. 17. Dans Hrafnsins eftir Markku Lehmuskallio. Kl. 19.30. Variö þorp 1944 Kl. 22. Sunnudagur: Skáld og Mús eftir Jaakko Pakkasvirta. Kl. 17. Sólar vindurTimo Linnasalo. Kl. 19.30. Espajankáviá’teftir Mikael Wahl- fors. Kl. 22. Þetta eru allt finnskar kvik- myndir. ^^kemmtistaðir Skemmtistaðir: Þórscaté: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem Galdrakarlar leika fyrir dansi. Þeir leika lika á laugardag og sunnudag, en þann dag er kabaréttinn vinsæli. Alltaf fullt og vissara aö panta i tima. Sigtún: Pónik og Sverrir Guöjóns leika fyrir dansi á föstudag og laugar- dag. Piparsveinavalsinn og fleiri lög. Lady Jane fækkar fötum á föstudagskvöld. Klúbburinn: Geimsteinninn hans Rúnars Júl leikur fyrir dansi á fö og lau. Ekki augasteinninn minn. Diskótek á öðrum hæöum sömu daga. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag en opið venjulega á laugardag, þeg- ar Raggi Bjarna ætlar aö gera allt vitlaust. A sunnudag er sólar- kaffi lsfiröinga, en þeir ætla að drekka gegnum rör alla leiö vest- ur. Óðal: Fanney diggar i diskótekinu á föstudag og laugardag. A föstu- dag verður blindskákkeppni milli tveggja frægra kappa og byggist keppnin á þvl, aö þeir veröa að muna alla sina leiki. Dóri feiti kemur svo á sunnudag og skemmtir fólki, ásamt stúlku nokkurri. Atriöi þeirra er eins konar þögult gaflaraatriöi. Snekkjan: Hljómsveit og Halldór Arni halda uppi f jörinu á föstudag og laugar- dag. Skútan opin meö mat sömu daga. Loftleiðir: Venjuleg kvöld I Blómasal á föstudag og laugardag, en á sunnudag veröur sveröaglamur á Vikingakvöldi. Siguröur leikur vikingatónlist á pianó. Broadway: Diskótek og margháttaö fjör alla helgina, og meöal þeirra sem skemmta eru ameriskir stepp- dansarar, sem veröa alla daga helgarinnar. Alltaf fulit út úr dyrum. Naust: Þorramaturinn hefst I kvöld, föstudag. Gestir. Gestir geta fengið 20 rétti og látiö i sig eins mikiö og þeir viíja. Auk þess er hinn vinsæli matseöill alltaf i gangi. Tónlist veröur leikin á kvöldin og barinn uppi alltaf full- ur. Þjóöleikhúskallarinn: Það logar glatt á perunum i kvöld og næstu kvöld. Kjallarakvöldin vinsælu fylla húsiö helgi eftir helgi, eins og ég get boriö vitni um. Alltaf jafn skemmtilegt. Nú- mer eitt á föstúdag og númer tvö á laugardag. Menn geta þvl mætt óhræddir báða dagana, i mat meina ég. Hollywood: Villi Astráðs ræöur rikjum i diskótekinu alla helgina og tekst að halda uppi góöu stuði. A sunnudag veröur aö vanda ýmis- legt nýtt, eins og Model 79 o.fl. Hollý svikur engan. Hótel Borg: Diskótekið Disa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannaimyndum á föstudag og laugardag. Gult hár velkomiö. Jón Sigurösson og félagar leika siöan fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegaö kvöld. Manhattan: Dans og diskótek i eina danshúsi þeirra i Kópavoginum. Ekki er útilokað aö ýmsar uppákomur liti kvöldsins ljós um helgina. Glæsibær: Glæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskólekiö verður eitt sins liös á sunnudag, enda vinnudagur hjá heiðarlegu fólki daginn eftir. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur á orgel fyrir gesti alla helgina. Ekki má gleyma tiskusýningum á fimmtu- dagskvöldum. Þar fá konur bæj- arins linuna fyrir næstu heigi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.