Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 17
/lQlgarpOSÝUrÍnn Föstudagur 22. janúar 1982 17 Þá uppliföum vi& enn ein áramót og nýja spádóma. Greni og jólaljós eru horfin, jólin búin, nýáriö komið og alvaran tekin viö á ný. 12. janúar setti Anker danska þjóöþingið meö fimmtu minnihlutastjórn sina á tiu árum. Viðfangs- efni hennar eru stór, ekki sist þegar hugsaö er til þeirra 300.000 manna sem nú eru atvinnulausir. Var einhver aö tala um aö þetta fólk nennti ekki aö vinna? Atvinnuleysiö væri efni i vikulegan greinaflokk næstu árin en þaö sem ég ætlaði aö segja aöeins frá er hið tiu ára gamla hryllingsbarn danskra ráðamanna, herbúðirnar gömlu i Kristjánshöfn, Kristjania. Það er ekki búið aö rifa Kristjaniu hvaö þá leggja ibúa hennar á Kardemommubærínn Krístjanía — rikisrekin tilraunastofnun geöveikrahæli alla sem einn, heldur var að koma fram fullunnin tillaga um framtiö hennar. Þannig er mál með vexti að yfirvöld ákváðu aö nú skyldi gert eitthvaö i þessum herbúöamálum. Fyrir rúmu ári sneru ráöa- menn sér til forstjóra Tivolis og báöu hann um aö gera skýrslu um fram- var samstarf viö lögregl- una sem miöaöist viö að hafa hendur i hári eitur- lyfjasala en hasssalar bú- settir i Kristjaniu skyldu látnir i friöi. Siöan hefur gætt vaxandi óánægju kristjanitta meö lögregl- una og segja þeir aö hass- salar veröi mest fyrir barðinu á vörðum laganna á meöan áhugaleysi hafi rikt gagnvart stór- Kaupmannahafnarpóstur frá Erlú Slguróardóttur tiðarhorfur Kristjaniu. Þetta með forstjóra Tivolis getur hljómaö undarlega i eyrum en er kannski ekki svo skrýtiö þegar tekiö er tillit til þess aö Kristjania er oröin ein af túrista- perlum borgarinnar við Sundiö. A sumrin má oft sjá þrjá til fjóra langferða- bila fyrir utan aöalhliö Kristjaniu og út úr þeim tritla japanska, ameriska og alls lenska feröalanga meö myndavélar sem koma til aö skoöa dýra- garöinn. En forstjóri Tivolis afþakkaöi boöiö. Þá voru nokkrir arkitektar fengnir til verksins og luku þeir störfum nú um ára- mótin. En á meöan þeir sitja við störf sin skulum við lita á yfirborö krist- jánskrar sögu undanfar- inna ára. Allt frá 26. september 1971 hafa kristjanittar reynt aö halda riki sinu gangandi og er I raun og veru ótrúlegt að þaö skuli lita út eins og þaö gerir i dag þegar hugsaö er til alls þess sem hefur á þvi duniö. Fyrir þremur árum var þar orðiö mikiö um eiturlyf og er orsakarinnar ma. aö leita i stefnu lögreglunnar, en hún tók til á eiturlyfja- hornum Noröur- og Vestur- brúar meö þvi aö beina fólki út i Kristjaniu. Þar fengu eiturlyfjasjúklingar að vera i friöi fyrir lögregl- unni og uröu kristjanittar að mæta vandanum einir. Það gerðu þeir og aðrir andstæöingar eiturlyfja á árinu 1979 þegar þeir stofn- uðu Þjóöarhreyfinguna gegn sterkum efnum (Folkebevægelsen mod hárde stoffer) og hófu her- ferð gegn sölumönnum dauöans. Eiturlyfjasjúk- lingum voru boðnir tveir kostir, annað hvort færu þeir i meðferð eöa þeir yfirgæfu Kristjaniu. Hafiö fiskunum. Þessi óánægja náði hápunkti i kringum tiu ára afmæli Kristjaniu i september siðast liönum þegar til átaka kom milli lögreglu og kristjanitta. Þykja innrásir lögregl- unnar ansi tilgangslausar og ástæöulitlar nema þá helst til aö snapa slagsmál. Um svipað leyti risu nokkrir norskir og sænskir þingmenn úr stólum sinum og réöust harkalega á Kristjaniu og kölluöú hana eiturlyfjamiöstöð Noröur- landa. Aöspuröur sagöi sendiherra íslands hér, Einar Agústsson að tslend- ingar heföu ekkert gert i þá átt og heföi hann ekki verið beðinn um aö koma mót- mælum á framfæri. Heföi sendiráðiö hér ekki haft af- skipti af tslendingum bú- settum i Kristjaniu i þá tiö sem hann hefur setiö hér. Þótti ýmsum þessir þing- menn sópa eigin vanda- málum út fyrir landamæri sin. Tók dómsmálaráö- herra Dana, Ole Espersen þessu meö jafnaöargeöi og sagöi ma. að hann hefði samið viö nokkra Kristjan- itta um aö dregið yröi úr hasssölu. Þá var spurn- ingin hver heföi vald til aö semja um slikt viö ráð- herrann. Eftir árásir danskrar lögreglu og norskra og sænskra þingmanna tók Þjóðarhreyfingin gegn sterkum efnum sig til og fór að lesa i tölur lögregl- unnar um hass og eiturlyf i Danmörku. A árinu 1980 gerði lögreglan 1375 kg af hassi upptæk i allri Dan- mörku. Endanlegar tölur um 1981 liggja ekki fyrir en á timabilinu janúar-nóv- ember komst lögreglan i 882 kg af hassi i Kaup- mannahöfn einni. Þar af voru 45,6 kg i Kristjaniu þeas. aðeins 5.2% af söl- . unni i höfuöborginni en 3.3% af sölu i öllu landinu. Ef tekið er tillit til þess aö lögreglan er mun iönari við hassleit i Kristjaniu en annars staðar mætti kannski lækka hlut hennar niöur i 2%. Ef miöað er viö aö það magn sem lögreglan kemst yfir sé 3% af heild- arneyslu landsmanna er árshassneyslan hátt uppi i 50 tonnum. Ef gengib er út frá aö 250.000 manns reyki hass aö staðaldri, þe. hálft gramm á dag kemur svip- uð útkoma þe. 45 - 50 tonn á ári. Svo tekið sé mun sterk- ara efni, þe. heróin þá fann lögreglan 12 kg af heróini i allri Danmörku á timabil- inu janúar-nóvember 1981, þar af fundust aðeins 1,8 gramm i Kristjaniu. ^Jómsmálaráðherra, Þjóöarhreyfingin gegn sterkum efnum og arki- tektarnir eru sammála um að staðhæfingar um að Kristjania sé eiturlyfja- miöstöö Noröursins eigi ekki viö i dag og ættu ofan- nefndar tölur aö undir- strika það. Þaö má vera að einhver brosi og finnist þetta barnalegar staöhæf- ingar, en þá má benda á dæmiö sigilda um músina sem læddist og hina sem stökk. 1 Kristjaniu fer hasssalan fram fyrir opnum tjöldum en hinn venjulegi Dani kaupir sitt hass af vinum og kunn- ingjum og er hið raunveru- lega hassdreifingakerfi - ósýnilegir þræöir sem liggja á milli heimila um gervalla Danmörku. Meðalverð á hass- gramminu i Kristjaniu var i fyrra 30—50 krónur og ef þaö er margfaldaö með þeim 50 tonnum sem minnst var á áöan verður upphæðin 1,5—2,5 millj- arðir danskra króna á ári og sundlar venjulegan mann við tilhugsunina um allar þær krónur sem rikis- kassinn myndi hreppa ef sami skattur hvildi á hassi og öörum vimugjöfum eins og áfengi og tóbaki. En áður en við kremjumst undir þessum stóra hass- köggli skulum viö snúa okkur að skýrslu arkitekt- anna sem áður var minnst á. Skýrslan kom fram nú um áramótin og aöspuröur haföi umhverfismálaráö- herrann litið annaö en eott. um hana aö segja. Enda er varla hægt að segja aö fánar anarkisma og upp- reisnar blakti yfir til- lögunni heldur er farinn hinn teygjanlegi milli- vegur. 1 skýrslunni segir aö úrelt sé aö dæma Krist- janiu sem eiturlyfjahreiöur Norðurlanda. Þar segir ennfremur aö ef Kristjania yrði jöfnuö viö jöröu fengist engin lausn á lögleysu sem myndi aðeins þrifast betur annars staðar i borginni. Arkitektarnir leggja til að rikið styöji ýmislegt sem fyrirfinnst i Kristjaniu, fri- rikiö verbi tilraunabær á vegum hins opinbera og eftirlit veröi hert á ýmsum stööum. Hasssalan veröi lögð niður og allir ibúar festir á skrá. Aö þeirra mati sé þörf á nýjum lausn- um á félagslegum vanda- málum stórborgarinnar og ætti slikur tilraunabær sem Kristjania aö gefa mögu- leika i þá átt. Til að þaö geti gengiö þurfi aö gera vissar kröfur bæði til þjóöfélags- ins og þátttakenda i til- rauninni, svo notaö sé orðalag arkitektanna. Td. skuli ibúarnir borga vatn og rafmagn og fyrirtæki borgi söluskatt. Aö borguö verði málamyndahúsa- leiga en þó veröi tekið tillit til fjárhagsaöstæðna hvers og eins. Eftir þvi sem ég fæ best séö er þetta fyrirtaks- uppskrift aö nýstárlegu hæli fyrir fólk meö félags- leg vandamál. En vitandi aö stór hluti ibúa Krist- janiu er fólk sem getur bjargaö sér sjálft, á ég erfitt meb að imynda mér að þeir geti gengið aö þess- ari hugmynd. Tilgangurinn með Kristjaniu hefur ekki gengið út á aö sýna fram á nýjar lækningaaðferöir á kvillum þjóðfélagsins heldur aö sýna fram á að hægt er aö byggja annars konar þjóöfélag en viö búum i og þá meö tilheyr- andi menningu. Ef stjórn- völd tileinka sér þá afstööu sem kemur fram i skýrsl- unni hefur þeim tekist aö lina múrinn, sýna fram á að þau séu alls ekki aftur- haldssöm, heldur viösýn, frjálslynd og tillitssöm og það séu kristjanittar sem séu vandræðabörnin ef þeir taka ekki þessu kostaboði. Kannski eru komin þarna skörp pólitisk kaflaskil sem kristjanittar geta gengiö út frá og sem geta tengst þeirri nýju uppreisnar- bylgju æskunnar sem risin er, munurinn er aöeins sá aö nú eru þaö ekki lengur blómabörn hagsældarinnar sem eiga i hlut heldur ,,no future-kynslóö” atvinnu- leysisins og á þaö bæöi viö Kristjaniu og Berlin. kuldaskór snið Verð 228 stærðir 41—46 Blátt rúskinn POSTSENDUM Verð 208 stærðir 36—40 Blátt eða drappl. rúskinn Innimarkaðurinn Veltusundi 1/ sími 21212 Ódýri skókjallarinn Barónsstig 18, simi 23566. simi 18519 og 23566. Póstsendum samdægurs

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.