Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 21
he>lrjr*FpncTh irínn Föstudagur 22. janúar 1982 Framúrstefna í skötu/íki, eða hvað? Miklar vangaveltur eru uppi um hinar nýju hræringar i list- um og kenna má viö „evrópska gagnsókn”. Þaö er hin svo- kallaöa „alþjóölega þver-fram- úrstefna”, sem veldur gagnrýn- endum hinu mesta hugarangri. Nafngiftin er fengin frá list- legrar framvaröasveitar con- cept- og minimal-listamanna 8. áratugarins, kemur hópur málara. Þeir sem trúöu þvi aö búiö væri aö brjóta alla ramma heföbundinnar tjáningar, horfa nú upp á gamalgróinn efniviö fylla sýningasali. Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson spekúlantinum Achille Bonito Olivia en hann kallaöi hina nýju „itölsku bylgju”, „La Transa- vanguardia Italiana”. Nú er þetta orö notaö yfir alla þá list, sem sprottiö hefur upp beggja vegna Atlantshafs og einkennist af notkun pensils og lita. Ég hef áöur fjallaö um þátt þýskra listamanna i þessari þróun og fjallaö hefur veriö um italska list siöustu ára, á siöum Helgarpóstslns. Heiti á stefnum og straumum skipta minnstu máli. Þaö er aö- eins notaö til aögreiningar, ekki skilgreiningar. Þvi gæti þessi evrópsk-ættaöa list eins heitiö „nýbylgja”, likt og rokk-tónlist- in. Raunar er eitthvaö i þessari list sem minnir á nýbylgju-rokk eöa punk en er þó ekki einhlitt svo hægt sé aö tala um spegil- mynd. Þaö sem fer fyrir brjóstiö á gagnrýnendum, er ekki bara notkun listamannanna á hefð- bundnum miðlum, heldur si- felldar tilvitnanir þeirra i lista- söguna, einkum málaralist frá fyrstu tugum þessarar aldar. Expressiónismi, nafvismi og symbólismi er sjóöur sem sótt er I og ungir italskir málarar ganga langt aftur i klassiska málaralist og leita uppi mögu- leg yrkisefni. Einn þessara ttala Francesco Clemente heldur nú sýningu á miðaldalegum smá- myndum I gallerii einu I New York. En þessar tilvitnanir eru ekki kerfisbundnar og þaö finnst gagnrýnendum verst. Þessir ungu málarar geta brugöiö sér I hvaöa gervi sem er, hvenær sem er. Þannig getur áhorfandi fundið Titian I einni mynd og Melevich i annarri eftir sama höfund eöa báöa i einni og sömu mynd. Stilbrigöi eru ekki heilög. Þó finnst mönnum, sem fjallaö hafa um ný ju málaralist- ina, sýnu verst, hve algjörlega hún brýtur i bága viö framúr- stefnu 20. aldar, dada og kon- struktivismann. t staö hetju- Hvers vegna, hvaö táknar þetta? Er framúrstefnan liöin undir lok? Þeir sem harma list slöastliðins áratugar, vita vart hvaöan á þá stendur veöriö. Reynt er aö tengja þessa nýju list viö ástand alþjóöamála og kreppuna. Bent er á, aö þetta sé afturhvarf til persónulegrar tjáningar og tilfinningasemi „eigin stils” sem concept og minimalismi hafi kveöiö niöur á sinum tima. Hér sé þvi komin sama gamla væmnin, róman- tikin og naflaskoöunin. Aörir benda á, aö hér sé um aö ræöa hinn „sanna evrópska tón” sem geröur hafi verið falskur undir áhrifum frá ame-í riskri list en hljómi nú aö nýju fagur og tær. Slikir menn halda þvi fram, aö poppiö og minimalisminn hafi afvegaleitt evrópska list og gert hana aö annars flokks amerisku pródúkti. Þessir gagnrýnendur benda á, aö væri tæknin skilin burtu frá kjarnanum, stæöi litiö eftir af ameriskri list; Smithson væri þá jaröýta, Serra væri sögunarmylla og Morris stál- iöjuver. Ameriskir listamenn eru aö dómi þessara manna tækni-,,freak” I neti fjölþjóöa- fyrirtækja. Þannig er erfitt aö finna hlut- laust mat á þessari „nýbylgju” I málaralist. Yfirleitt eru ame- riskir gagnrýnendur bölsýnir og telja aö nú sé listin loksins dauö. Evrópskir gagnrýnendur, eink- um italskir og þýskir, klappa hinum ungu málurum lof I lófa. Þaö veröur gaman aö fylgjast meö þvi, hvernig þessum mál- um veröur tekiö hér. Lega landsins, milli tveggja heims- álfa, gæti gert okkur tviskipta I afstööu okkar. Kannski sprytti af þvi nýbylgja ofan á nýlistina sem fyrir er. Þaö væri þá i fyrsta sinn sem tvær afstööur til myndlistar kæmu fram sam- timis hér á landi, þar sem menn eru svo vanir aö skoöa listir meö augum Oöins. Í21 Stjörnu- ari-M-s* Jólamynd biós Góðir dagar gleymast ei Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd i litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aöalhlut- verki. Hvernig bregstu viö þegar fyrrverandi eigin- maöur konu þinnar er ákæröur fyrir bankarán og ákveöur aö fela sig 'á undir hjónarúminu ■ binu? Sýnd kl. 5 og 9. Goodbye 5 1 Emanuell . Framhald af fyrri Emanuell-myndun- um meö Sylvie Kristel. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuö börnum inn- an 16 ára. Siöustu sýningar llÍÍlSÍIIISfllÍSls! "Jmí' Stjörnustríð fQ ‘2-21-40 | Jón Oddur og Jón Bjarni Kvikmyndin um; . hrekkjalómana Jón j JOdd og Jón Bjarna, | fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum ; Guörúnar Helga- 1 dóttur. Tónlist: Egill Ólafs- son Handrit og stjóm: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5 ■HH Allir vita aö myndin „STJÖRNUSTRIД var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagn- rýnendur aö Gagnárás keisara- lidæmisins, eöa 1 STJÖRNUSTRIÐ II, jsé bæöi betri og skemmtilegri. Auk «* 1 þess er myndin sýnd i 4 rása inni OOLBy STEREO | * fmeöfeiiiS hátölurum. : Aöalhlutverk: Mark Hammei, Carrie " Fisher og Harrison ■ Ford. . Ein af furöuverum ■ 1 þeim sem koma ! fram i myndinni,er hinn alvitri YODA ; en maöurinn aö baki j honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúöuleikaranna, t.d. Svínku. I Hækkaö verö j Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. laugardag|sunnudag ; Sýnd kl. 3 5 og 7. J önnur tilraun Myndin var tilnefnd j til Oscarsverölauna; sl. ár. Blaöadómar: „Fyrst og fremst létt j og skemmtileg”. Timinn 13/1. „Prýðileg afþrey- í1 ing” i i Helgarpósturinn 8/1. Sýnd kl. 9. i Siöustu sýningar. j Mánudags- myndin Hversvegna ekki? Afbragös kvikmynd leikstýrö af Coiine Serrau. Hefur hlotiö fjölda viöurkenninga s.s. George Sadoul verölaunin. Grand Prix. „Elle." Kvik- myndahátiöin i Chi- cago silfurverölaun Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Fyrri sýningardagur tn«ooo;, ! Salur A Furðuklúbbur- inn Skemmtileg og spennandi ný mynd um óvenjulegan klúbb. Aöalhlutverk- in eru I höndum Vin- cent Price, Donald Pleasence og John Carradine. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ISalurB ISLENSKA OPERAN LAUGARAl B I O Sími 32075 Sígaunabarón inn Gamanópera eftir i • Jóhann Strauss 8. sýn. föstudag 22. jan. Uppselt. 9. sýn. laugardag 23. jan. Uppselt. 10. sýn. sunnudag 24. jan. Uppselt. 11. sýn. miðvikudag 27. jan. 12. sýn. föstudag 29. jan. 13. sýn. laugardag 30. jan. Miðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475. Ath. Ahorfendasal veröur lokaö um leið og sýning hefst. Eilífðarfanginn Sprenghlægileg, ný ensk gamanmynd i í litum um furöulega . fugla I furöulegu jfangelsi, meö Ronnie Barker, HRichard Beckinsale og Fulton Mackay. | (Leikstjóri: Dick 1 Clement. | Islenskur texti 3.05, 7.05,9.05 Og 11.05. Salur C Billy Jack íeldlínunni Afar spennandij bandarisk litmynd, um kappann Billy J Jack og baráttu hans 1 fyrir réttlæti, meö | Tom Laughin. — Is- j lenskur texti. Bönn- j uö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, j 5.10, 7.10 9.10. og ! 11.10 Salur D Indiánastúlkan Spennandi banda- risk litmynd meö Cliff Potts, Xochitl — Harry Dean Stanton. Bönnuö innan 14 ára íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AUMVtKAtnciun ,13 mrnm Næsta mynd Cheech og Chong Ný bráðfjörug og skemmtileg ný gam- anmynd frá Uni- versal um háðfugl- ana tvo. Hún á vel viö idrungalegu skamm- deginu þessi mynd. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin Handrit: Tomas Chong og Cheeck Marin Leikstjóri: Tomas Chong Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5, 9 og 11. Miðaverö 25 kr.- þjOdlkikhúsid b«HBSsaes!«: m Hús skáldsins föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Dans á rósum laugardag kl. 20 Litla sviðið: Kisuleikur sunnudag kl. 20.30 Uppgiörið eftir Gunnar Gunn- arsson Leikstjóri: Sigm. örn Arngrimsson. Tónlist: Karólina Eiriksdóttir Frumsýning I Arseli félagsmiö- stöö Arbæjarhverfis laugardaginn 23. jan. kl. 14. Miöar seldir i Þjóö- leikhúsinu i dag og á morgun. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. <ax» LKIKFKIAt; RKYKJAVÍKUR Undir álminum föstudag kl. 20.30 næst siöasta sinn. Jói Sýning sem vera átti laugardag fellur j niöur af óviöráöan-, legum orsökum. * Miöar endurgreiddir | á miöasölutima. Rommí Aukasýning laugar- dag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30. Miöasalan i Iönó kl. 14—20.30. I Revian skornir jskammtar Miönætursýning I Austurbæjarbiói Laugardag kl. 23.30 I Miöasala i Austur- ; bæjarbiói kl. 16—21. I Simi 11384.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.