Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Blaðsíða 25
\rinn Föstudagur 22. janúár 1982 -Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir -og María Gisladóttir —PÓSTUR OG SÍMI . Vift erum hérna nokkrir strákar sem náum ekki upp i nefiö á okkur fyrir spælingu út af því aft Helgarpósturinn valdi Mjötviftur Mær sem bestu plötu ársins. Okkur finnst þetta vera hreinasti bömmer. A Plágunni hans Bubba eru nefnilega betri lög, betri textar, mikift betri textar, mikift betri söngur, fjöl- breyttari og betri útsetningar, betri hljóðblöndun og ,,sánd” (trommurnar cru alltof hávær- ar á Mjötviftur Mær og söngur- inn heyrist varla stundum) og lög eins og Segulstöftvablús, Bolivar. Plágan og Chile eru áreiftaniega bestu lög ársins, enda vifturkenndi Helgarpóstur- inn þaft þcgar Plágan kom út aft hún væri besta fslenska platan i mörg ár, en svo þcgar Utan- garftsmenn hættu þá lætur Helgarpósturinn alltaf eins og Bubbi sé ekki til. Vift viljum þess vegna láta ykkur vita aft Bubbi er ennþá til þó Utan- garftsinenn séu hættir. Vift skor- um á ykkur aft kynna Egó ræki- lcga. Svo skorum viftlika á ykk- ur aft fara nú aft drifa ykkur i aft tala vift einhvern af ekta pönkurunum. Vift þökkum svo fyrir vifttalift vift diskarana. þaft cr alltaf gaman aft hlæja aft náunganum. Sigurftur Magnússon AriGuftmundsson Magnús Einarsson Jæja strákar, svo þift náift ekki upp i nefift á ykkur. En þaft er, getum viö sagt ykkur, ekki auftvelt aft vera plötugagnrýn- andi, hvaft þá aft þurfa aft velja bestu plötu ársins. Sá sem sliku starfi gegnir, fer yfirleitt eftir sinni eigin tilfinningu, en er alls ekki aft dæma fyrir aöra. baft er þvi ágætt hjá ykkur aft láta i ykkur heyra fyrst þið eruft óánægftir. Þið eruð eitthvaft að æsa ykkur út i sándift hjá Þeysurum. Þaft er mjög til- raunakennt og óvenjulegt þegar söngurinn er hafftur aftarlega en trommurnar framarlega sem er akkúrat öfugt vift hefö- bundna hljóftblöndun. Þaft er þvi skiljanlegt að þið eigift erfitt meft aö gútera þaft. En Plágan er lika góð,satt er það. Vift verö- um aft fara milliveginn og segja að plöturnar séu báðar góftar, enda kannski út i hött að reyna aft beraþæreitthvaftsaman, svo ólikar plötur sem þessar tvær eru. En hvafta vitleysa er þetta hjá ykkur aft segja aft Helgar- pósturinn láti eins og Bubbi sé ekki til; Bubbi er i finu formi og þaft er sko ekkert sjálfsagftara en að kynna Egó rækilega i næsta blafti. Okkar er ánægjan. Við skulum bara hringja i þá og vita hvort þeir séu ekki til i eitt vifttal efta svo... Vift þökkum svo Utanáskriftin er - Stuðarinn c/o Heigarpósturinn Síðumúla 11 105 Re/kjavík Simi: 81666 fyrir bréfift og þaft er þetta með ekta pönkarana...Gefur einhver ekta pönkari sig fram??? Hæ! Ég fékk grænar, gular og fjólubláar (bólur auftvitaft) þeg- ar ég las þetta andsk. helv. vift- tal vift þessa kurteisu asnalegu diskóapa frá Keflavik. Ég gef sko algjöran skit i þá! Þeir lcggja áherslu á aft klæöa sig sómasamlega og s.frv...isspiss. Ég skal veftja aft þeir (og allir diskóapar) fari i baft þrisvar á dag.sitjifyrirframan spegili 10 tima til þess aö athuga hvort þeir séu Ó.K. Ég segi nú bara pempi'urnar (ég meina þaft). Og svo segja þeir aö PöNKARAR séu til háborinnar skammar, NEI!! Þeir eru þaft sjálfir. Þaft má ekki koma blettur á buxum- ar minar, æ,æ. (Svona eru diskóapar) (Hundar kunna ekki aö hlæja) Og hana nú!!H P.s. Nú hvetég alla sanna pönk- ara aft klippa þetta út og hengja þaft upp á vegg. (Lika þá sem cru á móti diskói) Og afturP.s. Pönk, pönk og aft- ur PÖNK. N iftur m eft diskóið. Unnur. Kæra Unnur, við vonum aö bólurnar séu farnar aft hjaöna og þú sért farin aft jafna þig. P.s. þaft er ljótt aö veöja. t Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar er eins og i flest- um tóniistarskólum, pianó vin- sælasta námsgreinin. Stuöarinn hitti tvo nemendur, þau Ullu Carolusson sem er 21 árs og hefur stundaö nám frá 10 ára aldri og Sigurft Sigurftsson 19 ára en hann hefur lært á pianóið sl. 3 ár, og spurfti einnar ansi erfiftrar spurningar. — Er þaft eitthvaft eitt um- fram annað sem þift leggift á- herslu á i ykkar námi? Að einbeitingin sé i lagi Ulla: „Maður verður náttúrlega að hugsa um þaft sem maftur er aö gera þegar maður er að æfa sig. Æfingar krefjast mikillar einbeitingar, maður verftur aö hlusta vel á þaft sem maftur er að gera.” Sigurftur: ,,Já, maður reynir að finna einhver atriði i náminu sem eru erfið og meft einbeit- ingu reynir maftur aft ná tökum á þeim.” Ekki einleikið... Ulla: „Þegar maður er að spila einn, hefur maftur oft svo gaman af aö spila að maöur gleymir þvi að maður er aft æfa sig og hlustar kannski ekki með nógu opnum huga á þaft sem maður er að gera. Svo áttu kannski aft spila á tónfundi og ferft þá i panikk af þvi aft þú kemur þvi ekki út sem þú ætlað- ir. Kúnstin er aft geta spilaft eitt- hvaft fallegt án þess aft kafna. Ef maftur getur hlustaft á sjálfa sig þá fer maftur ekki á taugum þegar maftur spilar fyrir aðra.” Sigurftur: „Já, það er nauft- synlegt að spila fyrir aftra. Það er gott þegar nemandi er búinn aft ná þeirri leikni aft geta slapp- aft af og haft stjórn á tilfinning- um sinum þegar hann spilar.” Stuftarinn þakkar Uliu og Sigurfti fyrir svörin og vill benda á aft þessi svör gætu átt við fleiri hljdftfæri. Menn hafa sjálfsagt mismunandi reynslu i sinu námi og þaft væri gaman að heyra hvað ykkur finnst um ykkar hljóftfæranám og eins ættuft þift aft vera óhrædd um aft spyrja ef eitthvaft annað brennur á vörum ykkar. En ætli vift vendum okkur ekki yfir i rafmagnspianóift næst. ÆVINTÝRINU Hún var rugluft og reyndi að átta sig á hlutskipti sinu. Þetta var ótrúlegt, hér sat hún og gat ekki annaft. Hreyfingarnar juk- ust,hún gat vart haldift jafn- vægi. Skyndilega flófti dagsbirt- an niftur til hennar, hún horffti upp i göngin og blindaöist af ljósinu rétt sem snöggvast, göngin voru rauft og slimug, hjartaft barfti ofsafengift og slimiö vall fram þykkt og rakt. Birtan sem haffti skinift sem snöggvast hvarf og eitthvaö kom á mikilli ferft niftur göngin. Hún rétt náöi aö forfta sér frá göngunum áftur en hluturinn kom, og féll niftur á gólfift, ef hægt var aft kalla raufta og slim- uga flötinn gólf. Hún horffti á hlutinn breytast i veru sem stóft upp og leit i kringum sig... Raufthetta gvöft... og amman brast I grát.. rBALEWIN- tvnr atvinnuraenn, sem bý'iíenaur Bœði atvinnumenn, byrjendur og allir aðrir geta treyst því að BALDWIN uppfyllir allar þeirra kröfur — og meira til. Style 914 Hér er um eigulegan grip aö rœða. Kassinn er úr hickory og bekkur fylgir. BALDWIN píanó hafa fyrir löngu sannað yfirburöi sína. Skyline 450KT Hljóöfæraverslun RðLMÞiRS ^RfÍtA Hf Ný gerö af orgelifrá BALDWIN. Afar fjölhæft hljóðfœri, á veröi sem allir ráöa viö. Grensásvegi 12 — Sími 32845.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.