Helgarpósturinn - 19.02.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 19.02.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 19. febrúar 1982 helgarpósturinn S)ýningarsalir Nýlistasafnið: Þuriöur Fannberg, Rúri, opnar sýningu i dag, föstudag, á verk- um, sem unnin eru meö blandaöri tækni. Listasafn ASI: Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum Vigdisar Kristjánsdöttur vefara. Norræna húsið: t kjallarasal er sýning á list Sama; heimilisiönaöur, listiönaö- ur, teikningar, málverk og textil. t anddyri sýnir Gunnar Hjaltason vatnslitamyndir. Galleri Langbrók: Guörún Auöunsdóttir sýnir textil. Sýningin er opin 12-18 virka daga og 14-18 um helgar. Lýkur á laugardag. Kjarvalsstaðir: Um helgina lýkur sýningu tveggja af fremstu húsgagna- hönnuöumDanmerkur af yngri kynslóöinni. Sömuleiöis lýkur veggmyndasýningu Gunnsteins Gislasonar, svo og skákmótinu. Mokka: Stefán frá Möörudal sýnir oliu- og vatnslitamyndir. Galleri 32: Harpa Bragadóttir sýnir pastel- og blýantsmyndir. Þetta er fyrsta einkasvning Hörpu. Listasafn Islands: Or fórum safnsins eru sýndar mannamyndir, bæöi málverk, teikningar og höggmyndir. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Pizzahúsið: Elin Magnúsdóttir sýnir ljós- myndir, án efa ansi pönkaöar og góöar. Niðri/ Laugavegi 21: Samsýning nokkurra listamanna, svo sem Sigurjóns Ólafssonar, Guöbergs Bergssonar, Siguröar Arnar Brynjólfssonar, Steinunnar Þórarinsdóttur o.fl. Teikningar, skúlptúr, grafik, blómaskreyt- ingar. Staöurinn er opinn á versl- unartima. Ásgrímssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi Alþýöuleikhússins. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safniö er opiö þriöjúdaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Otilif Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 10.30: Sklöa- gönguferö I Bláfjöll. Sunnudagur kl. 11: Gönguferö á Stóra-Meitil. Útivist: Sunnudagur kl. 11: Sktöaganga á Heliisheiöi og Hengladali. Sunnudagur kl. 13: Létt strand- ganga úm Alftanes. Fritt fyrir börn i fylgd meö fullorönum. Nú er hægt aö panta sæti i Þórs- merkurferö dagana 5.-7. mars. Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Romml eftir D. L. Coburn. Gisli og Sigriöur fara á kostum f þessum tragikómiska gamalmennavandamáladúett. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, það er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning LR á Sölku Völku er góö i alla staöi og ber vitni um metnaðarfull og fag- leg vinnubrögö.” Austurbæjarbió: Skornir skammtar eftir Jón og Þórarin. Sýning á þessari mis- vitru reviu verður á laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Amadeus eftir Peter Schaffer. „Þegar á heildina er litið er hér á feröinni stórgott leikrit, sem aö flestu leyti heppnast vei I sviössetningu, þó á séu nokkrir hnökrar, sem gætu lagast, þegar leikritiö hefur veriö sýnt nokkrum sinnum.” Litla sviðið: Kisuleikur eftir Istvan Orkeny. Sýning á sunnudag kl. 20.30. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 19. febrúar 20.40 X. Reykjavfkurskák- mótiö.óþarfi aö skýra þetta nánar. 20.55 Allt í gamni meö Dr. Ingimar.Framhald af fyrra þætti, þar sem andans menn sýna sig, en sjá ekki aöra. 21.20 Fréttaspegill. Sigur- ganga fréttastofunnar held- ur áfram. 21.55 Poppaö á slökvöldi (Pop in the Afternoon).Bandarisk biómynd, árgerö 1922. Leik- endur: John Spencer, Debby Reagan. Leikstjóri: R. Reagan. Laugardagur 20. febrúar 16.30 tþróttir. Hvernig ætlar Bjarni Fel aö skýra tapiö gegn Svium? Eru þeir meö eitt besta liö i heimi? 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Afram er barist viÖ vindmyllur 18.55 Enska knattspyrnan. 20.35 X. Iteykjavikurskák- mótiö 20.50 ShelIey.Misjafn sauöur i mörgu fé. Ég er hins vegar alveg blankur. 21.15 Sjónminjasafniö. Þórar- inn Eldjárn og Hrafn Gunn- laugsson eru þó verr á vegi staddir, andlega fátækir menn. Hvilik hörmung. 21.50 Furöur veraldar. Arthur C. Clarke heldur áfram aö ala á fáránlegum hindur- vitnum. 22.15 Háskaför (Cheyenne Autumn )• Bandarlsk bió- mynd, árgerö 1964. Leik- endur: Richard Widmark, Carroll Baker, Karl Mald- en, Dolores del Rio, Sal Mineo. Leikstjóri: John Ford. Ford var einn af þess- um fáu góöu leikstjórum i Hollywood, sérfræöingur I vestrum. Her kemur mynd, sem segir frá þvi er Indián- ar flýja frá verndarsvæöi hvita mannsins til fyrri heimkynna sinna. Vel leikin og frábær epik. Sunnudagur 21. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Ás- geir B. Ellertsson heldur áfram aö reyna aö vekja þjóöina. Gengur illa. 16.10 Húsiö á sléttunni. Já, þetta er okkur dýrmæt gjöf. Hvilikt andríki. 17.00 óeiröir. Breskur þáttur um ástandiö á lrlandi og forsendur sögunnar. 18.00 Stundin okkar. Fullt af efni. M.a. fer Bryndis I sniffiö. 18.50 iþróttir. Skrautmyndir. 20.35 X. Reykjavikurskák- mótiö. 20.50 Sjónvarp næstu viku.. Magnús BjarnfreÖsson kemur af fjöllum og kemur landslýö á óvart meö snilld- arlegri framgöngu sinni. 21.05 Likamlegt samband I Noröurbænum. Nýtt Is- lenskt sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Siguröardóttur. Leikstjóri er Siguröur Páls- son og stjórnandi upptöku er Viöar Vikingsson. Verkiö fjallar um konu, sem haldin er mikilli tækjaástriöu og lendir aö lokum á sjúkra- húsi. Gott stöff. 22.15 Fortunata og Jacinta. Spænski harmleikurinn heldur áfram. Útvarp Föstudagur 19. febrúar 7.30 Morgunvaka. Alltaf ver- iö aö skamma aumingja Pál Heiöar. Hvers á hann aö gjalda 11.00 Aö fortíö skal hyggja. Bæta, byggja og breyta, annars veröur framtiöin slöpp. 11.30 Morguntónleikar.Menuh- hin og Grappelli leika vin- sæl lög 16.50 Leitaö svara. 987. þáttur framhaldsleikrits Hrafns Pálssonar. Er þaö brand- arakarlinn? 19.40 A vettvangi Vesalings Sigmar sleppur alveg. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur dregur taum hinna klassisku poppara. 23.05 Kvöldgestir. Jónas Jónasson talks and talks. Laugardagur 20. febrúar 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.00 Þegar hugsjónir rætast. Asta R. og Haukur Ingi- bergs tala um Samvinnu- hreyfinguna. Vá! 15.40 tslenskt mál. Möröur Arnason flytur þáttinn, son- ur þjóöháttakommans. 19.25 Skáldakynning. Einar Már keypti sér kórónaföt um daginn og segir Erni Ólafssyni frá þvi. 21.15 Hljómplöturabb. Steini Hannesar kynnir drauma sina. 22.00 Billie Hollyday. Almin- leg söngkona, eitthvaö annaö en ég-veit-ekki- hvaö-hún-heitir. Sunnudagur 21. febrúar 10.25 öskudagurinn og bræöur hans. Slöasti þáttur þeirra fyrir noröan. Mikiö er ég feginn aö nenna þessu ekki lengur. 13.20 Noröursöngvar. Hjálm- ar Ólafsson fer i loftköstum um furuskóga og vötnin blá og breiö. 15.35 Kaffitiminn. Viddi Al- freös og féla&pr leika nokk- ur djasslög 16.20 James Joyce — lifshlaup Siöari hlutinn af frábæru sunnudagserindi Péturs Gunnarssonar rithöfundar. 18.00 Skólahljómsveit Kópavogs 15 ára. Afmælis- tónleikar i útvarpssal. 19.25 Gleöin ein lifir I endur- minningunum. Anna Kristine Magnúsdóttir ræöir viö Blöku Jónsdóttur um ævi hennar og störf. 20.50 Myrkir músikdagar. Hjálmar H. Ragnarsson kynnir tónlist eftir Jónas Tómasson yngri. 23.00 Undir svefninn. Jón Björgvinsson rabbar viö fólk I intim tón. Tekst svona upp og ofan, en alla vega svæfir hann flesta. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnoid og Bach. Sýning i Tönabæ á sunnudag kl. 20.30. Islenska óperan: Sigaunabaróninn eftir Jóhann Strauss. Sýning á föstudag og sunnudag kl. 20. „Er nú úti ævin- týri, þegar þessi glæsilega skorpa er afstaðin? Vonandi ekki.” Leikfélag Kópavogs: Leynimelur 13 eftir Þridrang, i leikstjórn Guörúnar Asmunds- dóttur. Frumsýning á föstudag kl. 20.30. Aldrei er (riöur eftir Andrés Indriöason. Sýning á sunnudag kl. 15. „Andrési iætur vei aö lýsa börnunum.” Sýning fyrir alla fjölskylduna. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýðu- leikhússins gefur góöa mynd af V.A. og höfundareinkennum hennar.” Laugardagur: Illur fcngur eftir Joe Orton. „Ég hvet alla sem unna illkvittni og kvikindisskap aö sjá þessa sýningu (Ætli þeir séu ekki fjári margir??).” Sunnudagur: Súrmjólk meö sultu eftir Ahrlmark o.fl. Kl. 15. „Meginmarkmiö leiksins er aö skemmta bömum eina dagstund og tekst þaö ágætlega meö hæfi- legri blöndu af skrýtnum uppá- tækjum og vel þekkjanlegum heimilisatvikum.” Elskaöu mig. Sýning kl. 20.30. Leikbrúöuland: Hátiö dýranna eftir Helgu Steff- ensen, og Eggiö hans Kiwi eftir Hallveigu Thorlacius. Sýning aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. „Ég get meö góöri samvisku hvatt alla sem eiga börn á for- skólaaldri og fyrstu árum barna- skóla til aö fara aö sjá þessa sýn- ingu.” Viöburðir Norræna húsið: A laugardag kl. 16 veröur kynning á norskum bókum og mun norski rithöfundurinn Lars Saabye Christensen tala um nýút- komnar norskar bækur. Fósturskólinn i Laugalækjarskóla: A laugardag kl. 13 hefst stórkost- legur flóamarkaður og kökubas- ar, þar sem hinn fjölbreytilegasti varningur veröur á boöstólum eitthvaö fram eftir degi. ^Tónlist Norræna húsið: 1 dag, föstudag, kl. 12.30 veröa Háskólatónleikar, þar sem Edda Erlendsdóttir pianóleikari leikur stutt verk eftir frönsku tónskáldin Chabrier, Fauré, Debussy og Ravel. Háskólabió: A laugardag kl. 14.30 flytur Sinfónfuhljómsveit Islands, á- samt söngsveitinni Filharmoniu óperuna Aida eftir Verdi. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Jean-Pierre Jacquillat. Norræna húsið: A sunnudag kl. 16 veröa tónleikar á vegum Musica Nova, þar sem flutt veröa verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Karolinu Eiriksdóttur, Krenek og Henze. er náttúran fer aö segja til sin. Sýnd kl. 5 og 9. Jón Oddur og Jón Bjarni. ls- lenska fjölskyjdumyndin eftir Þráin Bertélsson. 'Sýnd kl. 7 á laugardag og 3 og 7 á sunnudag. Mánudagsmynd: Alambrista. Bandarisk, árgerö 1978. Höfundur og leikstjóri Ro- bert Young. Mynd þessi fjallar um ólöglega innflytjendur fra Mexlkó til Bandarikjanna. Regnboginn: ★ ★ Járnkrossinn (Cross of Iron). Bandarisk, árgerft 1978. Leikend- ur: Maximilian Scheli, James Co- burn, Senta Berger. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Þokkaleg striftsmynd, sem gerist meftal nasista og sýnir öfundsýk- ina og fleira. Sióft drekans (The Way of the Dragon). Hong Kong. Leikendur Bruce Lee. Karatemynd meft konungi kar- atekanna. Grái örn (Grey Eagle). Banda- riskur vestri meft Ben Johnson. Fljótt, fljótt (Deprisa, deprisa). Spænsk, árgerft 1981. Leikstjóri: Carlos Saura. Hér tekur meistari Saura fyrir af- brotaunglinga og þykir myndin fjári skemmtileg. ioin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi * ★ ★ ág»t ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Austurbæjarbió:* Private Benjamin Bandarisk. Argerft 1980. Leik- stjóri: Howard Zieff. Aftalhlut- verk: Goldie Hawn, Eileen Brennan, Armand Assante Þetta er hugmyndafá- tæk og húmorslltil mynd. Leik- stjórinn Howard Zieff, sem I upp- hafi ferils sins gerfti bráftglúrna mynd sem hét Slither, er sorglegt dæmi um hæfileikamann I heljar- greipum formúluiftnaftarins. Mér er alveg hulin ráftgáta hvers vegna Private Benjamin féll svona I kramiö vestra, en annars staftar bara féll hún. —AÞ Háskólabió: Heitt kúlutyggjó (Hot Bubble- gum). Amerfsk. Israelsk, árgerft 1980. Leikendur: Yftach Katzur, Zachi Noy, Jonathan Segal. Leik- stjóri: Boaz Davison. Unglingamynd, sem segir frá þvi, Bæjarbíó: Bronco Billy. Banarlsk, árgerft 1980. Handrit: Dennis Hackin. Leikendur: Clint Eastwood, Sandra Locke, Geoffrey Lewis, Scatman Crothes. Leikstjóri: Clint Eastwood. Clint hefur fengift hina prýftileg- ustu dóma fyrir þessa nýjustu mynd sina, sem fjallar um sirk- usstjórann Bronco Billy. Stjörnustrlö Il.Sýnd á sunnudag kl. 14.30. og 17. Tónabíó: Crazy People. Suftur-Afrisk mynd, þar sem myndavélin er falin og ýmisleg skemmtilegt gerist. I sama dúr og Funny Pe- ople. Laugarásbíó: Tæling Joe Tynan (The Seduction of Joe Tynan). Bandarisk, árgerft 1979. Leikendur: Alan Alda, Bar- bara Harris, Meryl Streep. Leik- stjóri: Jerry Schatzberg. Nokkuft fræg mynd um pólitiskan framagosa, sem lætur fjölskyldu sina sitja á hakanum og uppsker eftir þvi. ___"____ Bíóbær: Hallærisplanift. Bandarisk, ár- gerft 1981. Leikendur: Sting, Phil Daniels, Cary Cooper. Um unglinga i ævintýraleit. Nýjabió: Hver kálar kokkunum? (Who is killing the Great Chefs of Europe). Bandarísk, árgerö 1980. Handrit: Peter Stone. Leikendur: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley, Philippe Noiret, Jean Rochefort. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Gamansöm mynd, sem segir frá þvi er bestu kokkar I Evrópu taka aft hyrnja niftur. Stjörnubió: Hörkutólin (Steel). Bandarlsk, árgerft 1980. Leikendur Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kennedy. Leikstjóri: Steve Carver. Hörkutólamynd um sérfræftinga I byggingu háhýsa I Amerlku. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Skassift tamift. Bandarisk, árgerft 1966. Leikendur: Elisabeth Tay- lor og Richard Burton. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Burton og Taylor fara á kostum I þessari mynd, sem gerft er eftir verki Naddhristis. Sýnd kl. 7. MIR-salurinn: A sunnudag kl. 16 verftur sýnd myndin Solaris eftir hinn stór- kostlega leikstjóra Andrei Tarkovsky, en mynd hans, Stalker vakti mikla athygli á kvikmyndahátlft. Solaris er sci-fi mynd og þykir frábær. ^kemmtistaðir Hollywood: Villi Astráös og Leö skipta á milli sin diskótekinu og banastuöinu. Sunnudagur uppákomusamur aö vanda, Model 79 og fleira fallegt fólk. Manhattan: Staöurinn verður lokaöur á sunnudögum i þessum mánuöi, en á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum er ávallt mikiö um aö vera, þar sem skemmtikraftar koma meö óvæntar uppákomur. Logi Dýrfjörö er I diskótekinu og spilar tónlist fyrir alla aldurs- hópa, eöa þá sem eru á staönum. Mikiö fjör garanterað. Snyrtileg- ur klæönaöur um helgar. Þ jóðleikhúskjallarinn: Gáfumenn þjóðarinnar lyfta giös- um alla helgina og hlusta jafnvei og horfa á kjallarakvöldin pró- gram eitt á föstudag en tvö á laugardag. Alltaf fullt og góöur matur. Gerist gáfumenn og mætiö i Kjallarann. Broadway: Hálfgert einkasamkvæmi á föstu- dag, en á laugardag veröur öllum hleypt inn. Mikiö stuö, Björn R. Einarsson verður meö Big-band og franskir skemmtikraftar leika listir sinar. útsýnarkvöld meö Ingólfi á sunnudag. Hótel Loftleiðir: Frönsku vikunni iýkur á sunnu- dagskvöld. Pantiö miöa timan- lega. Franskur matur og skemmtikraftar. Kvöld i sér- flokki. Hótel Saga: Einkasamkvæmi i sölum á föstu- dag, en Grilliö opið eins og venju- lega. A laugardag opnar allt aftur og Raggi Bjarna veröur meö sina menn. A sunnudag koma Sam- vinnuferðir og kynna feröir sumarsins, feröir viö hæfi allra. Sigtún: Tibrá leikur fyrir dansi á föstu- dag og laugardag, og allt veröur vitlaust. Bingó á laugardag kl. 14.30. Naust: Nú fer hver aö veröa síöastur að næla sér i hinn gómsæta þorra- mat, þvi Þorra lýkur á laugar- dag. Þá tekur hinn góöi og vinsæli matseðill alveg viö, þó hann sé alltaf i gangi. Tónlist og huggu- legheit. Klúbburinn: Mjöll Hólm á rás eitt leika og syngja fyrir dansi á föstudag og laugardag. Fullt hús fólks og drykkjar. Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem Galdrakarlar leika fyrir ‘ dansi. Þeir leika lika á laugardag og sunnudag, en þann dag er kabaréttinn vinsæli. Alltaf fullt og vissara aö panta i tima. Snekkjan: Hljómsveit og Halldór Arni halda uppi fjörinu á föstudag og laugar- dag. Skútan opin með mat sömu daga. Hótel Borg: Diskótekiö Disa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannaimyndum á föstudag og laugardag. Gult hár velkomiö. Jón Sigurösson og félagar leika siöan fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegað kvöld. Óðal: Stelpurnar ráöa yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar heiðri karlaveldisins á sunnudag og þá veröur lika nokk- uö um sprell. Glæsibær: Glæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskótekiö veröur eitt sins liös á sunnudag, enda vinnudagur hjá heiöarlegu fólki daginn eftir. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur á orgel fyrir gesti aila helgina. Ekki má gleyma tiskusýningum á fimmtu- dagskvöldum. Þar fá konur bæj- arins linuna fyrir næstu helgi. •

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.