Helgarpósturinn - 19.02.1982, Page 19
Frægðarmenn
í Nýlistasafninu
———--------f-----------------
Sjórænjngjar_ í VogunumZ
Mario Merz, Nino Longo Bardi,
Martin Distler, Mimmo Palla-
dino, Diterrot, Helgi Friöjónsson
— ofanskráð nöfn eru öll velþekkt
meðal þeirra sem eitthvað
þekkja til nýlista, sem svo hafa
verið nefndar. A Listahátið f vor
munu þessir menn og margir
fleiri halda sýningu á verkum sin-
um i Nýlistasafninu við Vatnsstig
i Reykjavík. Sú sýning verður
dagana 5. til 20. júni og er undir-
búningur hafinn.
tslenskir kvikmyndageröar-
menn hafa fresttil 1. mars n.k. til
að sækja um styrk vegna kvik-
myndagerðar til Kvikmynda-
sjóðsins. Upphæðin sem til skipta
kemur i ár nemur 1.5 milljónum
króna.
Sjóöurinn starfar eftir „gömlu”
kvikmyndalögunum, þar eð nýtt
frumvarp um Kvikmvndasjóð og
Kvikmyndastofnun íslands hefur
enn ekki verið samþykkt sem lög
frá Alþingi.
Knútur Hallsson i menntamála-
ráðuneytinu, sem sæti á i út-
hlutunarnefnd Kvikmyndasjóðs-
ins, tjáði okkur að reglan hefði
„Við sýndum á Paradisar-
biennalnum i fyrra og þá gaf sig
að mér Itali nokkur sem skipu-
leggur svona sýningar”, sagöi
Helgi Friöjónsson. „Hann kvaöst
hafa áhuga á að skipuleggja
svona sýningu hér á tslandi. Og
árangurinn verður sem sagt sýn-
ing i samvinnu Nýlistasafnsins og
Listahátiðar”, sagði Helgi.
verið sú undangengin ár, að
leiknar myndir heföu fengið 60%
af fjárhæð sjóðsins, heimildar-
myndir og handrit 40%.
Reglugerð um nánari starfs-
reglur sjóösins eða sjóðstjórnar-
innar mun svo væntanlega
ákvarða nánar til hvaða þátta
kvikmyndagerðar sjóðurinn á að
renna og i hvaða mæli. Auk Knúts
sitja þeir Ölafur Ragnarsson i út-
hlutunarnefndinni og Stefán
Júliusson. ólafur er fulltrúi Fé-
lags kvikmyndagerðarmanna og
Stefán fyrir Fræðslumyndasafn-
ið.
— GG
A laugardagseftirmiðdaginn
ætlaöi ég að kveikja á syrpunni f
útvarpinu, en stillingin hafði þá
færst til svo ég fór að leita uppi
stöðina á FM-bylgjunni. Allt i
einu finn ég stöð þar sem engin
stöö átti aö vera svo mér væri
kunnugt. Eldhresst rokklag i
gangi. Ég héltáfram að stilla og
fann Palla og Þorgeir en þeir
voru meö allt aðra plötu á fónin-
um.
Hvað var að gerast? Eru ein-
hverjir sjóræningjar komnir á
kreik hér i Vogunum, hugsaði
ég. Það er best að biða þess að
lagiö sé búið. Þegar þar að kom
heyrðist ungleg rödd sem hóf
mál sitt á „(Jtvarp MS". A sam-
hengingu skildist mér brátt að
stöðin væri rekin i Mennta-
skólanum við Sund.
Eftir helgina fór ég niður i
menntaskóla til aö kynna mér
fyrirbærið nánar. Þar hitti ég
fyrir tæknimann og þul úr hópi
nemenda en meö honum i
stúdlóinu var einn af kennurum
skólans. Þau sögðust hafa
fengið leyfi til að reka útvarp i
tengslum við Þorravöku sem
var i fulium gangi upp um alla
veggi skólans — I bókstaflegum
skilningi.
Útvarpsstjóri hafði góðfús-
lega veitt þeim leyfi til útsend-
inga i eina vikú og Póstur og
simi lagði til sendi sem var ný-
kominn úr viðgerð og rétt ófar-
inn til sins heima á Vestfjörð-
um. Þetta var nokkuð öflugur
sendir, það hafði heyrst i honum
alla leið til Keflavikur.
Svona er farið að saxast á
einkarétt rikis ú tvar psins,
hugsaði ég og sá fyrir mér
framtið þar sem enginn skóli er
svo aumur að hann ráði ekki
yfir útvarpsstöð. Rétt eins og i
Ameriku. Nennir þá einhver að
hlusta á kvöldvökuna? Eða út-
varpið hans Guðmundar H.?
Já, allt er i heiminum
hverfult. Það var að minnsta
kosti niðurstaöa fjögurra spek-
inga um viðhorfin i heimsmál-
unum i' Fréttaspegli á þriðju-
daginn. Þessi umræðuþáttur
var prýðisvel unninn og stjórn
ögmundar kom i veg fyrir að
hann leystist upp i innihalds-
laust karp og hanaslag.Það eru
þvi miður allt of algeng örlög
svona þátta. Sumpart vegna lé-
legrar stjórnunar en þó er
ástæöan oftast val á þátttakend-
um.
Það er eins og i gildi séu m jög
fastar og þröngar reglur um val
á þátttakendum i umræðuþætti
sjónvarps. í fyrsta lagi Veröur
að gæta þess að nátttröllin f jög-
ur sem nefnast stjórnmála-
flokkareigi öll sina talsmenn. 1
ööru lagi falla stjómendur oft i
þá gildru að fá til umræðna
menn sem stööu sinnar vegna
eiga að hafa vit á tilteknu mál-
efni — hafa jafnvel einkarétt á
að hafa vit á þvi — en sem eru
lika i þannig stöðu að þeir geta
helst ekkert sagt.
Það er nefnilega ekkert sem
segir aðþóttmaöur hafiatvinnu
af þvi aö annast ákveöinn mála-
flokk þá sé hann öðrum hæfari
að fjalla um hann i sjón-
varpi. Oft veit maður af
ólaunuðum áhugamönnum sem
hafa fullteins mikið vit á mál-
unumogþaðsem meira er: þeir
hafa lika skoöanirá þeim og eru
reiðubúnir aö halda þeim á lofti.
Þessi grein er skrifuð áður en
umræöurnar um samvinnu-
hreyfinguna fóru fram. En þeg-
ar ég heyrði nöfn þátttakenda
vaknaði með mér spurning til
Ingva Hrafns: eru forstjórar
SIS og fulltrúar frjálsrar
verslunar einir um aö hafa
skoðun á fyrirbærinu?
En sumsé, umræðurnar á
þriöjudaginn voru gleöileg und-
antekning.
1 lokin langar mig að hrósa
tveim framhaldsþáttum sem
sjónvarpið býður upp á þessar
vikumar. Þátturinn um privat-
spæjarann Edda þveng er
ágætis afþreying auk þess sem
viðfangsefnin eru oftastöllu nær
veruleikanum en I ónefndum
þáttum sem lesendadálkar
blaðanna heimta nú meira og
meira af.
Hinn þátturinn er sá sænski:
Fimm dagar Idesember. Þar er
fjallaö um mál sem hefur verið
mjög i' sviðsljósinu undanfarinn
áratug; mannrán og hryöjuverk
ogþeim geröskilá þann háttað
maöur er nokkru nær um
þankagang þeirra sem i hryðju-
verkum standa, ekki siður en
þeirra sem reyna að hamla
gegn þeim.
—GG.
Kvikmyndasjóðurinn:
REGLUGERÐ ÓSKAST
A ð sóa góðri og
réttlátri reiði
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlið:
Algjört æði eftir Howard Benton
Leikstjóri og þýðandi: Rúnar
Guðbrandsson.
Sviðsmynd Ljós og búningar:
Nemendur við M.H.
Leikendur: ólafur Guðmunds-
son. Ilaildór Ólafsson, Þór
Sandholt, Eirikur Iljálmarsson,
Vilhjálmur Jens Arnason
Hörður Arnason, Svanbjörg H.
Einarsdóttir. Daniel I. Péturs-
son, Dagný lndriðadóttir og
Halldór J. Jörgenson
Howard Benton er einn úr
hópi róttækra breskra leikrita-
höfunda sem fram komu um og
uppúr 1960 og „tóku verömæta-
þeirra. Þessi aðgerð endar að
vonum illa. Lögregla og fulltrúi
fógeta ráðast inn til þeirra og
þau eru hrakin burt með ekkert
sérlega mildum aðferðum. I
átökunum missir m.a. önnur
stúlkan i hópnum sex mánaða
fóstur sem hún gengur með.
Foringi hópsins, Jed, fær niu
mánaða fangelsi og kemur
þaðan bitur og reiður, orðinn
háður eiturlyfjum — speed frik.
í þessum hluta leiksins er
raunsönn lýsing á svona
aktvistahópi sem ekkert hefur
alltof mikið jarðsamband.
Siðan vikur sögunni til yfir-
stéttarinnar þar sem brugöið er
upp mjög skopfærðri mynd af
mat rikjandi kynslóöar til gagn-
gerrar endurskoðunar” (Leik-
skrá). Siðan 1969 hefur hann
skrifað á annan tug leikrita i
fullri lengd en áður reit hann
ádeilufulla einþáttunga. Algjört
æði (Magnifficince) er siðan
1973.
1 leikritinu segir frá ungu,
hressu og róttæku fólki sem i
upphafi er haldið barnalegri en
einlægri bjartsýni á aö þau geti
breyttheiminum ein og sér. Þau
búa um sig i gömlu húsi sem á
aö fara að rifa eða endurbyggja
svo hægt sé að nýta lóðina betur.
Þau eru anarkistar og sósial-
aktivistar. En þau eru ein og
viðbrögð nágrannanna eru
aðeins þau að henda blautum
hundaskit inn úm gluggann til
gjörspilltum stjórnmála- og
embættismönnum, sem lifa i
veröldsem á enga snertifleti við
veröld unga fólksins.
t lokin snertast þessir tveir
heimar. Jed leiðist eftir fanga-
vistina út i terrorisma og kúgar
einn veikgeðja úr hópnum með
sér,enhin snúa við honum baki.
Hann ætlar aö sprengja hausinn
af fulltrúa yfirstéttarinnar, til
að trufla vellumynd samfélags-
ins, Su aðgerð misheppnast
vegna þess að sprengjan klikkar
og Jed brestur kjark til þess að
drepa með eigin hendi. Reyndar
springa þeir báðir i loft upp i
lokin en það er slys, en kannski
rökrétt slys miðað við það sem á
undan er gengið.
Niðurstaða verksins er eitt-
Frá sýningu nemenda I M.H. á „Algjört æði
eftir Howard Brenton
hvað á þá leið að þrátt fyrir
bölvað og spillt þjóðfélag, þá er
terrorismi, þó skiljanlegur sé,
sóun á góðri og réttlátri reiði.
Reiði sem ef til vill megnaði að
breyta einhverju ef hún er rétt
virkjuð.
Þýðing leikstjórans er ágæt
lega leikhæf, viða hnyttin og
meinfyndin, en stundum dálitið
ójöfn, sveiflast á milli hreins og
slangs og bókmáls. Að minu
áliti mætti að ósekju stytta
verkið nokkuð, þétta textann,
t.d með þvi að fækka stað- og
timabundnum atriðum og færa
saman orðræður án þess aö
nokkuö af kimni, ádeilu eða
áhrifamætti þess tapaðist. Jafn-
vel gæti verkið orðið ennþá
beinskeittara fyrir vikið.
Sýning nemenda M.H. á þessu
verki er mjög vel heppnuð.
Leikur er yfirleitt jafn og góður
og stundum beinlinis geilsar af
leikendum. Sýningin gengur
mjög liðugt fyrir sig, ef frá er
talinn smá frumsýningar-
skjálfti i 1. atriði.
Eirikur Hjálmarsson sýndi
óvenjulega vel þróun Jed úr til-
tölulega venjulegum, dáiitið töff
strák yfir i ógnvekjandi terror-
ista. Dagný Indriðadóttir og
Svanbjörg Einarsd. sköpuðu
eftirminnilegar typur þar sem
eru Vera, þessi menntaða,
raunsæja og negatifa og Mary,
ólétt,bjartsýn,hálfflippuð hippa-
stelpa. Samleikur þeirra var á
köflum mjög næmur, bæði
meðan allt lék i lyndi og eins
þegar vonin er horfin i lokin.
Ólafur Guðmundsson og
Vilhjálmur J. Vilhjálmson fóru
á kostum i hlutverkum yfir-
stéttarkallanna spiiitu og er
þeirra atriöi með þvi skemmti-
legasta sem ég hef séð á
amatörsýningu i seinni tlð.
Algjört æði er íorvitnilegt
leikrit sem fjallar um mál sem
eru viða ofarlega á baugi. Það
er ágætlega kómiskt og
predikar ekki um of eða býður
uppá einfaldar lausnir. A
sviöinu tekst að skapa heim lif-
andifólks sem kemur okkur við.
Að lokum má ekki gleyma
hlut Huggulegheitafélagsins
sem stóð fyrir rausnarlegum
veitingum i hiéinu. Setti þaö
skemmtilegan svip á þessa
sýningu.
G.Ast.