Helgarpósturinn - 19.02.1982, Síða 21

Helgarpósturinn - 19.02.1982, Síða 21
he/garpásturinn Föstudagur 19. febrúar 1982 21 Rúri í Nýlistasafninu Kúrí listakona opnar svningu á verkum, unnum i gler, í Nýlista- safninu vift Vatnsstig 3b í kvöld, föstudag. , í'lest verkin eru unnin i gler”, sagði RUri i stuttu samtali við Helgarpóstinn. ,,Þau kallast con- ceptionallist á erlendu máli, hafa flest verið á sýningum erlendis, en eru sýnd núna i fyrsta sinn hér á landi. Ég vann þetta á árunum 1979 til ’82. Meðal verkanna er verk sem flokkast undir ,,um- hverfislist”, verk sem komið er fyrir i litla salnum i safninu og áhorfandinn gengur siðan inn i verkiö — og veröur partur af þvi”. Þaö er klukkan 20 i kvold, 19. feb.,sem sýning RUriar hefst og hún mun siðan standa fram til 28. feb. Sýningin að Vatnsstig 3b verður opin virka daga klukkan 16-22 og klukkan 14-22 um helgar. —-GG HÚSNÆÐISMÁL í SPÉSPEGL! Leikfélag öngulsstaðahrepps, Umf. Árroðinn Leynimelur 13 Gamanleikur eftir Þridrang Leikstjóri Theoddr JUliusson Leikmynd: Theodór Júliusson, Kristján Jónasson ofl. Búningar: Guðný Magnúsdóttir Lýsing: Halldór Sigurgeirsson og Pétur Haraldsson. Það hefur verið snjóþungt I Eyjafirði það sem af er vetri. Þessi snjóþyngsli hafa auðvitað haft i för með sér mikla erfið- leika i samgöngum þar sem blessuð Vegagerðin hefur að sjálfsögðu engin tök á þvi að vera stöðugt aö ryðja hvern ein- stjórnar Reykjavikur fram svipaöar hugmyndir vegna þess alvarlega ástands sem þá var i húsnæðismálum Reykvikinga. Þá er í leiknum gert gys að hræsni og yfirdrepsskap góð- borgaranna, en þaö er yrkisefni sem skopleikjahöfundum virðist vera einkar hugleikið. Hvergi er þógrinið illgjarnt né ádeilan, ef hún er þá yfirhöfuð tii, hvöss. Höfuðtilgangur höfundanna með verkinu virðist hafa verið sá að áhorfendur skemmti sér og ekki er annaö hægt að segja . að þeim tilgangi sé bærilega náð i Leynimel 13. Leikstjórn Theo- dórs Júliussonar er með ágæt- um. Hann ætlar sér hvergi um of, og hefur þaö ávallt hugfast að hann er að vinna með áhuga- asta sveitaveg. Þessir erfiðleik- ar hafa þó ekki hrætt ibúa i öng- ulsstaðahreppifráþviað setja á svið leiksýningu. Þetta er gott dæmi um þaðmikla menningar- starf sem svo viöa um landið er unnið af áhugaleikfélögum, oft við hinar erfiðustu aðstæður. Þaö er gamanleikurinn Leynimelur 13 sem i dag er á fjölunum i Freyvangi, félags- heimili öngulsstaðahrepps. Höfundur leiksins,eða öllu held- ur höfundar, nefna sig Þri- drang, og er almennt talið að þessa þrenningu skipi þeir Emil Thoroddsen, Haraldur Á. Sig- urðsson og Indriði Waage, sem allir munu hafa átt mikinn hlut að gamanleikjum og revýum i kringum striðsárin. Á Leynimel 13 er góðlátlega skopast að húsaleigulöggjöf þeirri sem sett var á hemámsárunum, og með- al annars veitti sveitarfélögum heimild til að taka húsnæði leigunámi til afnota fyrir hús- næðisleysingja.Þessmágeta að nú á siðastliðnu hausti setti Sig- urjón Pétursson forseti borgar- leikurum. Leikstjóri hefur sjálf- ur unnið leikmyndina i félagi við fleiri aöstandendur sýning- arinnar, og er hún hin smekk- legasta i öllum sinum einfald- leika, en gefur skemmtilega til kynna hve húsnæði Madsenanna eralltof stórtog alltofrikmann- legt... Það er Leifur Guðmunds- son sem leikur smáborgarann Madsen. Hann er stórbokki og hræsnari allt i lagi, en inn við beinið er hann alls ekki svo slæmur þegar á reynir. Leikur Leifser einkar trúverðugur. En maður sýningarinnar er tvi- mælalaust Jónsteinn Aðai- steinssoni hlutverkiSveins Jóns Jónssonar skósmiðs og eins hinnaóboðnu „leigjenda” Mad- sens. Tvimælalaust verður að telja Jónstein meðal allra fremstu skopleikara norðan heiða og jafnvel þótt viðar væri leitað. Rósa Arnadóttir leikur tengdamömmuna með þeim til- þrifum sem slikum hlutverkum er vanalega ætluð, en einhvern- veginn virkar hún helst til ung- leg til aö verða alveg trúverðug tengdamömmugribba. Birgir Jónsson leikur með ágætum Þorgrím,hið dæmigerða unga og drykkfellda skáld, og Kristinn Björnsson er skemmtilega spjátrungslegur i' hlutverki Márusar Sigurjónssonar vara- ræðismanns og heildsala og kostuleg eru tilþrif Kristjáns Jónssonar f hlutverki Ferdi- nants Hekkenfeldt, hins ómiss- andi Dana sem ávallt var fastur liður i íslenskum skopleikjum þessa tima. Aðrir leikarar standa sig yfirleitt með mestu prýði og sýningin öll aðstandendum sinum til sóma i hvivetna. Leynimelur 13 kemst sjálfsagt aldrei á blað sem eitt afstórverkum leikbókmenntanna, en er alveg afbragðs skemmtun.Efmenn iangar að lengja svolit- ið lifið er alveg tilvalið að skreppa þessa 14 kilómetraleið fram i Freyvang og hlæja þar eina kvöldstund um leið og stutt er viö bakið á mikilsverðu menningarstarfi áhugamanna Góða skemmtun. íS*l-«9-36 Hörkutólin (Steel) Islenzkur texti. Hörkuspennandi og I viðburöarik ný amer-1 isk kvikmynd i litum um djarfa og harö-1 skeytta bygginga- | menn sem reisa skýjakljúfa stórborg-1 anna.Leikstjóri: Steve Carver. Aöalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kenn-1 edy, Harris Ylin. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Skassiðtamið Heimsfræg stórmynd með Elizabeth Taylor og Richard Burton. Endursýnd kl. 7 3-20-75 Umskiptingurinn Ný, magnþrungin og spennandi úrvals- mynd um mann sem er truflaður i nútið- inni af fortiöinni. Myndin er tekin og sýnd i DOLBY | STEREO. tslenskur texti [ Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frjálst Sjónvarp Mynd um öfgana i sjónvarpsauglýsing- um. Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3, sunnudag: Teiknimyndasafn Villi Spæta ofl. ISLENSKAl ÓPERAN’ Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss 23. sýning föstudag 19. j febrúar kl. 20 uppselt 24. sýning sunnudag 21. febrúar kl. 20 upp- sclt 25. sýning föstudag 26. febrúar kl. 20 Aðgöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475 ósóttar pantanir verða seidar daginn fyrir sýningardag. 2S* 2-21-40 Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar náttúran fer aö segja til sin. Leikstjóri: Boax Dav- | idson Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Jón Oddur og Jón Bjarni Kvikmyndin um grall- arana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnarj Helgadóttur. Tónlist: Egill ólafs- son. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. ,,Er kjörin fyrir börn, j ekki siður ákjósanleg fyrir uppalendur.” Ö.Þ.DV. Fáar sýningar eftir. j Sýnd kl. 7 laugardag | kl. 3 og 7 sunnudag. mánudagsmynd Alambrista Amerisk mynd um j ólöglega innflytjendur | frá Mexikó ÞJÓDLKIKHÚSID Amadeus 6. sýning i kvölduppselt Hvit aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag Ljósbrún aögangskort gilda Gosi Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 14 j Ath. breyttan sýning- j artima Hús skáldsins laugardag kl. 20 Litla sviðið: Kisuleikur Sunnudag kl. 20.30 Miðasaia 13.15 - 20 Simi 11200 íGNBOGIf O 19 ooo Járnkrossinn « yvn p«xinpf*i Mn. Hin frábæra striös- mynd i litum, með úr- val leikara m.a. JAM- ES COBURN, MAXI- MILIAN SCHELL, SENTA BERGER o.m.fl. LEIKSTJÓRI: SAM PECKINPAH. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Fljótt—fljótt Spennandi ný spönsk úrvalsmynd gerð af CARLOSSAURA, um afbrotaunglinga i Madrid. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Slóðdrekans Hörkuspennandi kar- atemynd með Bruce Lee • Grái örn Spennandi vestri með Ben Johnson ÍS* 1-15-44 Hver kálar kokk- unum? tsi. textar. Ný Bandarisk gaman-1 mynd. Ef ykkur hungrar i| bráðgóða gaman- mynd, þá er þetta ' myndin fyrir sælkera með gott skopskyn. Matseðillinn er mjög spennandi: Forréttur: DREKKT-1 UR HUMAR Aöalréttur: SKAÐ- BRENND DOFA Abætir: „BOME RICHELIEU Aðalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley Sýnd kl. 5, 7 og 9. SUNNUDAGUR: Stjörnustríð II Allir vita aö myndin „Stjörnustrið” var og er mest sótta kvik- mynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisara- dæmisins, eöa Stjörnustrið II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo með JBL hátöl- urum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn al- vitri Yoda, en maður- inn aö baki honum er j enginn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúöuleikar-1 anna, t.d. Svinku. iSýnd kl. 2.30 Hækkað verð. Siðustu sýningar. <mj <» i.kiki'kiaí; RKYKIAVÍKUR Joi laugardag uppselt vþriðjudag kl. 20.30 Rommí j föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Salka Valka 9. sýn. sunnudag uppselt. j Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikudag | kl. 20.30, j Bleik kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14 - 20.30. Revían Skornir Skammt- í ar Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laug- ardag kl. 23.30 | Miðasala i Austurbæj- I arbiói kl. 16 - 21. Simi 11384.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.