Helgarpósturinn - 05.11.1982, Page 6

Helgarpósturinn - 05.11.1982, Page 6
Mannræktarstöð á Bergþórshvoli? - undir stjóm Maharisma Gunnarayama yoga? „Mmm, jahmmm, ehemm“, svaraði Eggert Haukdal þegar blaðamaður Aðalblaðsins spurði hann hvort það væri rétt að hann hefði opnað mannræktarstöð á bóndabýli sínu að Bergþórshvoli. Sagði Eggert eitthvað í þá veru að hann teldi tilvalið fyrir stressað fólk úr höfuðborginni að fara að Bergþórshvoli og dvelja þar við íhugun, byggða á kerfi því sem yfir- jóginn Maharisma Gunnaraýama Thorozyvala hefur gert ódauðlegt með iðkun sinni. „Uhu“ svarði Eggert einnig þeg ar hann var spurður hvenær hann hygðist opna stöðina. En þá var spurningunni breytt og hann spurður hvort stöðin yrði opnuð bráðlega. „Mhm", sagði Eggert. Samkvæmt því sem Aðalblaðinu skyldist á Eggert, byggist þetta kerfi á annarsvegar öflugum útrás- arhreyfingum og orkulosandi sjálfsprottnum öndunaræfingum og hinsvegar stöðugum lestri greina og ræða eftir yogann sem koma út nú í jólabókaflóðinu. Er heilsuhælið einkum hugsað fyrir Gunnarsarminn svokallaða, á meðan sá mannskapur endist, en eftir að allir í honum hafa fengið innblástur verður stöðin opin fyrir almenning. Sá opnunardagur verð- ur eftir tvær vikur. Eggert Haukdal er loksins kom- inn á rétta hillu. Frábært gengi atvinnu mannanna okkar „Þessi eymsli Arnórs Guðjohn- sen eru afar erfið“, sagði hinn heimsfrægi skurðlæknir, dr. Kníe- blöber í samtali við Aðalblaðið. „Táin sem er næst lengst til hægri á vinstri fæti, þ.e. næst minnsta táin, held ég, er með örlitlum rauðuin dílum, sem stafa af verulegri togn- un á liðhandi og sinatcngingum“, sagði læknirinn og taldi hann mjög tvísýnt um hvort Anrór þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Miðvallarleikmaðurinn sterki þ.e. Arnór, sagöi þessi meiösli hafa háð ser verulega í síðasta leik með liði sínu Lokeren um síðustu helgi. „Mér gekk nokkuö vel framan af, en um miðjan síðári hálfléik fór tá- in aö segja til sín, svo ég varð aö ieika á öörum fæti það sem eftir var". Það segir nokkuð um styrkleika Arnórs að þó hann hafi hoppaö á öðrum fæti um völlinn var hann kjörinn einn bestu leikmanna Hol- lands í franska blaðinu „La Futbol“. Asgeir Sigurvinsson er enn togn- aður í nára, nema ef búið er að skera, Pétur Ormslev er enn í hjólastól, Pétur Pétursson losn- ar úr gifsinu um aðra helgi og Kísilmálmvinnslan: S’tjórn Kísilmálmvinnslunnar er nú koniin til landsins eftir tveggja vikna erfiða vinnufcrð til frönsku Rivierunnar, þar sem gerigið var frá mörgum erlTðum niálum. Mun stjórnin taka sér hvíld hét heima í einn mánuð, en þá verðut haldið til Rio De Janero í Brasil- Atli Eðvaldsson er enn vankaður eftir höfuðhöggið sem hann hlaut í leik með liði sínu í síðustu viku. Lárus Guðmundsson er í leikbanni íu, á kjötkveðjuháttðina sem þá verður haldin, til að kanna leiðir til að efla starfsþrek verkamannanna sem vonandi koma einhverntíma- til með að vinna fyrir stjórnina. Eftir förina til Rio verður staldrað örstutt við í hressingarhæli á Mi- ami, en þaðan haldið beint á erfiða fundi í Amsterdam. STJÓRNIN KANN- AR STARFSÞREK unarverðar í öðru samhengi. í sinni fyrstu bók, „Ó það er dýrlegt að drottna", rekur Guð- mundur Sæmundsson hvernig fé- lagslegar hreyfingar hafa þróast á íslandi síðan á árunum fyrir stríð, enda hefur hann kynnt sér þau mál að einhverju leyti. Er gleði- legt til þess að vita að Guðmund- ur Sæmundsson skuli hafa áhuga á þessum málum. Málefni aðila vinnumarkaðar- ins hafa ekki verið fyrirferðar- Ó þad er dýr- legt að hakka Ungur maður, Guðmundur Sæmundsson að nafni, sendi frá sérsínafyrstubókumdaginn, „Ó það er dýrlegt að drottna." Er þetta hans fyrsta bók, eins og ég sagði áðan. Guðmundur Sæm- undsson er ungur maður sem numið hefur íslensku við Háskóla Bókmenntir eftir Guð- mund J. Guð- mundsson íslands, og fengist við kennslu og ýmis störf önnur síðan hann lauk námi, þar til hann sendir nú frá sér fyrstu bók sína, „Ó það er dýrlegt að drottna." Erætlun mín að fjalla nokkuð um bókina í þessum ritdómi. í þessari fyrstu bók sinni fjallar Guðmundur um atvinnulífið í víöu samhengi. Guðmundur hef- ur lesið íslensku við háskólann og kemur það vel fram í texta hans sem víða er vel skrifaður. Verður Guðmundi tíðrætt um atvinnu- lífið í bókinni, einkum þá hlið er snýr að aðilum vinnumarkaðar- ins. Eru suptar athugasemdir hans um nokkra þá aðíla er tengj- ast atvinnulífinu nokkuð athug- mikil í jólabókaflóðinu, svo það er fengur að bók Guðmundar Sæmundssonar. Þess asna. í bókinni, sem er greinilega hans frumraun, fjallar hann um atvinnulífið, eins og ég er nú þeg- ar búinn að segja og bendir þar á ýmislegt sem athuga mætti nánar. Bókin er snoturlega upp sett og stafsetningarvillur eru fáar, enda er fíflið með háskólagráðu í ís- lensku, eins og ég er margbúinn að tyggja í ykkur, lesendur góðir. Guðmundur „rembingur“ Sæmundsson er ennþá ungur maður, og greinilegt er af skrifum hans að hann hefur ekki mikla þekkingu á því sem hann gerir að umtalsefni í bók sinni „Ó það er dýrlegt að drottna.“ Þó þessi hálfviti hafi verið ruslakall í nokkra mánuði er hann enginn verkamaður. Það var bara til að sýnast. Hann er að þessu öllu til að vekja athygli á sjálfum sér og þessi bók er drasl, við nánari yfir- lestur og lengri umhugsun og Guðmundur Sæmundsson er bjáni, eins og glögglega kemur fram strax á kápu bókarinnar. Pessi bók og höfundur hennar eiga hvergi heima nema á rusla- haugnum. Þetta er ógeð. Þrátt fyrir ýmsa annmarka, sem ég hef rekið að nokkru hér að framan, á Guðmundur fram- tfðina fyrir sér. En sú framtíð verður ekki í tengslum við verka- lýðshreyfinguna. Sannaðu bara til, you bastard. LESENDADÁLKURINN Agnar Þórðarson, rithöf- undur hringdi: „Ég vil að gefnu tilefni taka fram að lcikritið í flokknum um félagsheimilið sem sýndur verður á morgun cr ekki það leikrit sem cg skrifaöi fyrir sjónvarpið. Ég kannast ékkert við þetta verk." Jóhanna Sveinbjörns- dóttir, Krummahóluni, hringdi: „Ég vil bara benda á að leikrit- ið sem sjónvarpið sýndi úr þátt- unum um félagsheimiiið um dag- inn er ails ekki leikritið sem ég, og við hér í blokkinni,sáum. við könnumst ekkert við þetta verk.“ Jónas Guðmundsson,- fjöllistamaður, hringdi: „Ég tek cnn og aftur fram að leikritiö sem ég skilaði sjónvarp- inu á sínum tíma hefur ekki enn vcriðsýnt.svoégviti. Églætekki fullt fólk æla í mínum verkum, né brauð gera hitt. Ég kannast ekki við þetta verk." Bjarni Svavarsson, Seljahverfinu hringdi: „Ég vil taka fram að ég er ný- fluttur í bæinn og hef ekki kynnt mér strætókerfið. Nú er ég t.d. staddur í símakleía og hef ekki hugmynd um hvernig ég á að komast heim. Ég kannast ekkert við mig hérna." Andrés Indriðason, stjórnandi upptöku, hringdi: „Ég vil taka fram, vegna þeirra deilna sem orðið hafa vegna sýn- inga sjónvarpsins á þáttunum um félagsheimilið að ég hef ekkert urn málið að segja. Það er mér óviðkomandi. Ég kann ekki við svona lagað." Jón Örn Marinósson hringdi: „Ég vil bara taka fram fyrir- fram til að taka af ailan vafa að ég kem ekki til með að þekkja mitt verk t' þátturium um félagsheimil- ið. Að öðru leyti vil ég ekki blanda mér inn í þessar deilur. En ég kem ekki til með að kannast við þetta verk.“ Pétur Guðfinnsson, framkvæmdastjóri sjón- varpsins, hringdi: „Af marggefnu tilefni vill sjón- varpið taka fram að þættirnir unt félagsheimilið sem miklar deilur hafa spunnist útaf eru alls ekki þættir sent sjónvarpið hefur verið að sýna. Við könnumst ekkert við þessi verk." Jósef Karlsson, iæknir hringdi: „í framhaldi af fyrirspurn hér í blaðinu í síðustu viku, frá manni sem leið illa í höfðinu, vil ég taka fram að við á Landspítalanum höfum ekki rannsakað svo erfið slæmskufyrirbrigði. ég kannast ekki við þennan verk." Hrafn Gunnlaugsson, rithöfundur, hringdi: „Ég vil taka frarn að þeir sjón- varpsþættir sem til umræöu hafa verið í fjölmiölum að undantörnu og gengið hafa undir nafninu Fé- lagsheimiiið hafa aldrei verið gerðir, hvað þá sýndir. Öll þessi umræða er frá mér komin. Mér datt bara í hug að koma af stað einhverjum hasar unt mig í blöð- unum. Ég vona að ég hafi engan sært. OK? Bless.“

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.