Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 2
Riddarar götunnar ryðja í Reykj Q „Ég bý til göturnar á sumrin og eyðilegg þærsvo á veturna," segir Vilberg Ágústsson, verkstjóri í Gatnadeild Reykjavíkur- borgar. Hvað ( ósköpunum á maðurinn við? Jú, hann stjórnar malbik- un hjá borginni á sumrin en á veturna eys hann salti á göturnar, sem sumir segja að skemmi þær. Og svo er hann llka liðsforingi gulu vetrarsveitanna sem ryðjast ÍBÚÐ ÓSKAST Eg og dóttir mín sem er 2ja ára óskum eftir íbúð, helst í Breið- holti. Uppl. í síma 73536. gegnum fannfergið eins og núna ( vetur á stórvirkum snjóruðningstækjum til að opna okkur leið um þessar sömu götur. „Riddarar götunnar erum við stundum kallaðir," segir Vilberg. „Þetta hefur verið löng törn núna á nýja árinu. Við erum rétt að byrja að slaka á núna. Þetta sem kom þarna eftir áramótin er það mesta sem ég man eft- ir að hafi komið í einu síðan ég byrjaöi 1970. Skiláboð til Söndru eftir skáldsögu Jökuls Jakobssonar BLAÐAUMMÆLI: Tvímælalaus! merkasta jólamyndín í ár. FRI — Tíminn. Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkar jafnframt þó nokkuö um okkur sjálf og þjóö- fólagiö sem viö búum í. IH — Þjóðviljinn. Skemmtileg og oft bráöfalleg mynd. GB — DV. Heldur áhorfanda spenntum og flyt- ur honum á fúmskan en hljóðlátan hátt erindi sem margsinnis hefur ver- ið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyr- um, ekki ósjaldan af höfundl sög- unnar sem filman er sótt í, Jökli Jakobssyni. PBB — Helgarpóaturinn. Bessi vinnur leiksigur í sínu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK — DV. Getur Bessi Bjarnason ekki leyft sér ýmislegt sem viö hin þorum ekki einu sinni aö stinga uppá í einrúmi? ÓMJ — Morgunblaöió. avík Við erum með 12 menn sem ganga tvískiptar vaktir frá 4 á morgnana til hálftvö 5 og til 11 á kvöldin. Nei, nei þeir eru ekkert orðnir út- taugaðir af svefnleysi því að við náum alltaf 10 tíma hvíldinni. Við erum með 2 bíla með „tönn“ og salt- kassa, fjórar Payloader fjór- hjóladrifnar skóflur og tvo veghefla. Svo bætum við við tækjum eftir þörfum — leigjum þau. Mestu vandræðin hjá okkur skapast þegar bílar eru skildir eftir ( snjónum eins og hvíti bíllinn í Breið- holtinu um daginn, sem ekkert stóð uppúr af nema útvarpsloftnetið. Okkurvar sagt frá honum og gátum passað okkur á honum. Og svo lentum við líka í vand- ræðum út af þvl hvað menn keyra fast á eftir snjóruðn- ingstækjunum. Menn átta sig ekkert á því að tækin þurfa oft að bakka. Það var eins og litli Fiatinn sem ein skóflan bakkaði á um dag- inn. Hefði ekki verið hálka þannig að skóflan gat ýtt honum afturábak, hefði hún örugglega farið yfir hann, bara klesst hann I götuna!“ Vilberg er með veðrið á heilanum alla daga ársins vegna malbikunarfram- kvæmdanna og snjóruðn- ingsins. Hverju spáir hann um veðrið I vetur? „Ég spái lltið. En það er einn hjá okkur á leigutæki, sem spáði rétt fyrir snjón- um I fyrra. Hann spáði núna að ófærðin myndi byrja um jólin, sem stóðst, og að hún héldist fram til 15. febrúar." Við spólum þá þangað til. -¥■ ekki keyra yfir strikið. Ég held að það sé I og með skynsamlegt innlegg í kvennabaráttuna að kynna konur og störf þeirra I fjöl- miðlum. Vinna þannig að því að breyta ímynd kvenna I þjóðfélaginu. Ég er að sjá þessa fjöl- miðlun alla I öðru Ijósi núna. Hingað til hefur mað- ur látið mata sig á efninu en nú sé ég hvernig það verðurtil, ég matreiði sjálf.“ Utvarpshlustendur hafa eignast nýja matmóður. -A Esther í málum með Pálum Q Esther Guðmundsdóttir er formaður Kvenréttindafé- lags íslands. Hún hefuroft komið fram I fjölmiðlum. En svo er einhver Esther Guð- mundsdóttir byrjuð I Slð- degisvökunni I Utvarpinu, Rás 1; ný kvenrödd með þeim Pálum, Heiðari og Magnússyni. Gæti þetta verið sama manneskjan? Stendur heima. „Ég byrjaði upp úr ára- mótunum og það er lltil reynsla komin á þetta hjá mér. Þetta er ólíkt því sem ég hef átt við áður, segir Esther. „Þetta eru allt önnur vinnubrögð en ég hef tamið mér. Það er ekki farið mjög djúpt ofaní málin ...“ Þau Esther og Pálarnir eru að undurbúa Slðdegsvöku dagsins, þessa „dýpstu“ daglegu fréttaúttekt ríkis- fjölmiðlanna, og þegar Esther segir þetta fær Páll Heiðar heiftarlegt hósta- kast. En Esther er ekkert að skjóta á vinnubrögðin við vökuna — hún hefur bara aðrar viðmiðanir: „Ég meina, það er ekki fariö jafn nákvæmlega I hlutina og I vlsindalegum úttekt- um.“ í þeim er hún á heima- velli. Hún er þjóðfélags- fræðingur og hefur unnið að rannsóknum, m.a. fyrir Jafnréttisráð. Hún athugaði til dæmis stjórnmálaþátt- töku kvenna og vann nú síð- ast að því fyrir fram- kvæmdanefnd Jafnréttis- ráðs um launamál kvenna að safna saman öllum rann- sóknum sem gerðar hafa verið á launamun karla og kvenna („hann er gífurleg- ur“). „Já, ég reyni meðvitað að koma konum að I þættin- um, en I því má náttúrlega Nú getur þú fengið HELGARPÓSTINN í áskrift: Inn um bréfalúguna á föstudagsmorgni Áskriftarsími 81511 2 HELGARPÓSTURINN Smartmynd

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.