Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 16
Stúdentaleikhúsið Tjarnarba* Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke. Leikstjóri: Kristin Jóhannes- dóttir. Aukasýning sunnud. 22. jan. kl. 20.00. Ath: Allra síðasta sýning Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. Þýðing: Friðrik Rafnsson. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Leikmynd og búningar: Guðný B. Richards. Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðs- son og Hanna G. Sigurðar- dóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning fimmtud. 26. jan. kl. 20.30. 2. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.30. 3. sýning sunnud. 29. jan. kl. 20.30. Miðapantanir f símum 22590 og 17017. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 17.00 sýningardaga. Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag kl. 20.00, uppselt. 2. sýning miðvikudag 25. jan. kl. 20.00. La Traviata sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00, sími 11475. ÞJÖÐJLEIKHÚSIfl Skvaldur í kvöld fimmtudaginn 19.01. kl. 20. laugardaginn 21.01. kl.20. Skvaldur Miðnætursýning laugardaginn 21.01. kl. 23.30. Tyrkja—Gudda föstudaginn 20.01 kl. 20. sunnudaginn 22.01. kl.20. Lína langsokkur sunnudaginn 22.01 kl. 15. fjórar sýningar eftir. Lokaæfing Litla sviðið í kvöld fimmtudaginn 19.01 kl. 20.30. Mióasala kl.13.15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKLJR _ SÍM116620 Gísl frumsýn. í kvöld uppselt. Þýðing: Jónas Arnason 2. sýn. föstud. kl. 20.30 upp- selt. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30. Hart í bak miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala f Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sfmi 11384. Gabti&jl ———1 1 — ' - . . £- HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði yy-rt r, “imr“ Skeifunni 5af simi 84718. VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. KrmdUkorfhtót SÝNINGAR Listmúnahúsið: Helgi Þorgils Frið|ónsson opnar sýn. laugard. 21. jan. Kl. 14 í Listmunahús- inu, Lækjargötu 2. Á sýn. eru um 60 verk, málverk, teikningar, graflk, bækur og skúlptúrar. Þetta er sölusýning og verður opin fram til 5. febrúar frá kl. 10-18 virkadagaen laugard. og sunnud. kl. 14-18. Lokaö á mánud. Ásmundarsalur: Laugard. 21. jan. opnar Sævar Daníels- son málverkasýn. I Ásmundarsal Freyjugötu 41. Hann sýnir þar 22 ollu- máiverk. Þetta er fyrsta einkasýning Sævars, en hann hefur sýnt áður á nokkrum samsýningum. Sýn. verður opin kl. 4-10 daglega fram til 29. janúar. Vesturgata 17: Félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sln þar og opiö er kl. 9-17. Mokka: Hallgrlmur Helgason sýnir teikningar á Mokka. Góð sýning — gott kaffi. Listasafn Einars Jónssonar: Safnhúsiö verður lokað I des. og jan. Höggmyndagaröurinn er hins vegar opinn daglega kl. 10-18. Árbæjarsafn: Opiðeftirsamkomulagi. Hringiö í síma 84412 kl. 9-10 virka daga. Listasafn íslands: Kyrralifsmyndir i eigu Listasafns Is- lands Nýlega var opnuö i Listasafni íslands sýn. ákyrralifsmyndum í eigu safnsins. Eru hér sýnd verk eftir bæði innlenda og erlenda listamenn. Á sýn. eru m.a. ■verk eftir Sigurð Guömundsson mál- ara, Jón Stefánsson, Jóhannes S. Kjarval og Snorra Arinbjarnar og eftir erlendu lisfamennina Mogens Ander- sen, Vilhelm Lundström og Victor Sparre. Sýn. veröur opin á venulegum opnunartima safnsins, sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardaga kl. 13.30-16.00. Edvard Munch Nú stendur yfir sýn. f Listasafni ís- lands á graflkverkum I eigu safnsins eftir norska málarann Edvard Munch (1863-1944). Norræna húsið: I fundarsalnum á laugard. kl. 15 veröur opnuð Færeyjakynning sem stendur fram I maimánuð. Námshópur um Fær- eyjar tekur til starfa. Erlendur Paturs- son heldur fyrirlestur. Kynningar fyrir almenninghaldnareinu sinni I mánuöi. (fyrirlestrar, kvikmyndasýningar og dansar). Á laugard. opnarÁrni Elvar sýn. átúss- teikningum I anddyri Norræna húss- ins. Teikningarnar eru úr ferðum Sinfónluhljómsveitar islands um Þýskaland og Austurríki. Sýn. stendur til mánaðamóta. Enn stenduryfirl Norrænahúsinu yfir- litssýning á verkum Carl Fredrik Reuterswárd. Þetta er safn verka sem Reuterswárd gaf listasafninu I Malmö. Verkin eru frá árinum 1955-1965. LEIKHÚS Stúdentaleikhúsið: Aukasýning á „Svívirtum áhorfendum“ veröur í Tjarnarbæ sunnud. 22. jan. kl. 20.00. Leikstjóri er Kristln Jóhannes- dóttir. Athugið að þettaer allra siðasta sýning. Stúdentaleikhúsið frumsýnir annað verk I Tjarnarbæ fimmtud. 26. jan. Það er „Jakob og meistarinn" eftir Milan Kundera I leikstjórn Sigurðar Pálsson- ar. Leikfélag Akureyrar: 40. sýn. á „My Fair Lady“ um helgina. Eftirsóttasta dama landsins I vetur er greinilega blómasölustúlkan Eliza, „My Fair Lady," sem rúmlega 8000 leik- húsgestir hafa þegar séð hjá Leikfélagi Akureyrar. Um helgina eru 39. og 40. sýn. á þessum vinsæia söngleik, föstud. 20. jan. og laugard. 21. jan. kl. 20.30. í söngleiknum „My Fair Lady" túlka um 50 manns sögu Elizu meö leik, söng, dansi og hljóðfæraleik. Þór- hildur Þorleifsdóttir leikstýrir og samdi dansana, Roar Kvam stjórnar tónlist, Jón Þórisson hannaði hina margslungnu leikmynd og sem dæmi um umfang búninga, sem Una Collins hannaði, má nefnaað i sýn. eru notaðir 130 búningar og 92 pör af skóm. Aöal- leikendur i sýninguna eru fengnir að láni hjá Þjóól.húsinu, þau Arnar Jóns- son sem leikurHenry Higgins prófess- or I málvísindum og Ragnh. Stein- dórsd. i gervi blómasölust. Elizu. Önn- ur mikilvæg hlutverk eru i höndum Þrá- ins Karlssonar, Marinós Þorsfeinsson- ar, Gests E. Jónassonar, Þóreyjar Aðal- steinsdóttur, Sunnu Borg og Theódórs Júliussonar. Margir hafa hrifist af hóp- atriðunum f sýn. þar sem meðlimlr Passiukórsins syngjaog leika ogdans- arar frá Jazzballettskóla Alice dansa. 15 manna hljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur undir. Nú fer sýn. að fækka, en ennþáersýnt fyrir fullu húsi. Þjóðleikhúsid: Skvaldur: fimmtud. og laugard. kl. 20. Miðnætursýning laugard. kl. 23.30. Tyrkja-Gudda: föstud. og sunnud. kl. 20. Lina langsokkur: Sunnud. kl. 15. Fjórar sýn. eftir. Litla sviðið: Lokaæfing: Fimmtud. ki. 20.30. Miöasala kl. 13.15-20.00 Simi: 1-1200. Leikfélag Reykjavíkur: Gísl: frumsýn. fimmtud. uppselt. 2. sýn. föstud. kl. 20.30 uppselt. Grá kort gilda.. 3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. þriöjud. kl. 20.30. Blá kort gilda. Guð gaf mér eyra: laugard. kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 14.-20.30. Kópavogsleikhúsið: GúmmíTarzan Sýn. sunnud. 22. jan. kl. 15.00. Miðasalan opin fimmtud. og föstud. milli kl. 18-20. Laugard. og sunnud. kl. 13-15. Slmi 41985. Alþýðuleikhúsið: Andardráttur eftir David Mamet. Þýð- ing: Árni Ibsen og Svanhildur Jóhann- esd. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leik- stjóri: Svanhildur Jóhannesd. Frums. föstud. kl. 20.30. 2. sýn. laugard. kl. 20.30. á Hótel Loft- leiðum. Miöasala frá kl. 17.00 sýningar- daga. Simi 22322. Léttar veitingar i hléi. Fyrir sýn. leik- hússteik kr. 194.00. Veitingabúó Hótel I Loftleiða. íslenska óperan: Rakarinn i Sevilla Frumsýn. föstud. kl. 20.00. Uppselt 2. sýn. miðvikud. 25. jan. kl. 20.00 La Traviata Sunnud. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00, slmi 11475. BÍÓIN ★ ★ ★ * framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanieg O léleg Laugarásbíó Ódeigur hét maður. * , Bresk. Árg. ’82. Handrit David Ambrose. Leikstjóri: Peter Carter. Aðal- hlutverk: Michael York, David Niven, Barbara Hershey og Paul Harding. Enn er sögusviöiö seinni heims- styrjöldin. Ekki laust við að þetta efni sé oröið útþvælt I kvikmyndasölum svo mjög sem þvl hefur verið kastað á hvita tjaldiö. En nú eru það smáatriöi hildarleiksins... Handrit þessarar kvik- myndar er hroðvirknislega unnið upp úr endurminningum Williams Step- hensons sem fjármagnaði njósnir Breta á hendur nasistum. Ágæt lesn- ing. Hið sama veröur ekki sagt um þessa mynd. Leikstjórinn veldur ekki efniviðnum. Hann slæðist um of niöur i smáatriði um leiðog hann gefursérof mörg sjónarsvið að segja frá. Útkoman er gloppótt. Stlgandi efnisþráðarins bjöguð. Annars hæfileikarikir leikarar á borð viö Niven og Harding fá engu bjargað. Næsta asnalegt að sjá þá sýna ágætan leik á atriöum sem eru hvertu ööru misheppnaðra i uppsetn- ingu. Ódeigur hét maður, nefnist þessi mynd. óttalega deig finnst mér. — SER Nýja bíó Stjörnustríð III * Bandarlsk. Árg. ’83. Aöalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Oarrie Fisher, Billy Dee Williams, Alec Guinness o.fl. Leikstjórn: Richard Marquand. „Þessi mynd er Ifkt og hinar fyrri of- hlaðin tæknlbrellum, búningum, förð- un, dúkkum og grlmum, að ógleymdri yfirgengilegri atburðarás." — IM Ausfurbæjarbtó Supermann III ** Bandarísk. Árg. '83. Handrit: David og Leslie Newman. Leikstjórn: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Richard Pryor, Robert Vaughn. „Framan af er myndin heldur tvfstlg- andi, vippar séryfir I snjallan millikafla en sveigirsvo i restinaaftur inn ábraut hins hefðbundna serluhasars.” — ÁÞ Stjörnubíó Bláa þruman *** Bandarisk. Árg. '83. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Candy Clark, Daniel Stern, Marcolm McDowell. Leik- stjórn: John Badham. „Þar tekst John Badham (Saturday Night Fever, Dracula) og kvikmynda- tökumanninum John A. Alonzo með magnaðri töku og úrvinnslu að hrífa áhorfandann með sér og gera hann að taugatrekktum þátttakanda f eltingar- leikjum og bardögum. Fyrsta flokks spennumynd. - GA Pixote * Brasillsk-frönsk. Árg. '82. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og fl. „Atburðarásin er hæg, þrátt fyrirsafa- rlkt efni, kvikmyndatakan ómarkviss og skeytingarnarióulegahöstuglegar." - IM Annie * Ný amerisk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Ouinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Regnboginn Launráð Mynd fyrir alla i auglýsingabransan- um. Þessi er um undirróöursstarfsemi og svik í auglýsingabransanum. Aðal- hlutverk: Lee Majors — Robert Mitch- um — Valerie Perrine. Flashdance * Mephisto *** Áhrifamikil kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Grundgens sem gekk á mála hjá nasistum. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer. Big Bad Mama Nú ættu allar kvennréttindakonur að flykkjast hópum saman á þessa mynd þar sem hörkukvendiö Angie Dickin- son fer illa með alla karlmenn. Bíóhöllin Never say never again ** Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlut- verk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Óarrera, Edward Fox sem „M“, Max von Sydow, Kim Basinger. Byggö á sögu Kevin McClory, lan Fleming. Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús *** Bandarlsk Walt Disney-mynd. Seven Glæpamynd. La Traviata *** Svartskeggur Herra Manna ** Zorro og hýra sverðið ** Hafnarfjaröarbíó Nýtt lif *** Bíóbær Mafian Meö hinum italska James Bond. Hercules Aflraunamynd með hinum heimsf ræga llkamsræktarjötni og kjötfjalli Lou Ferrigno. Leikstjóri: Lewis Cotas. Aðal- hlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D’angelo, Sybil Danninga. Tónabíó Octopussy *** Með Roger Moore. Betri James Bond- myndin segja margir. Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk einnig í höndum Maud Adams. Regnboginn Ég lifi Leikstjórn: Robert Erinco. Aöalhlut- verk: Michael York, Birgitte Fossey og Helen Hughes. Frönsk-kanadlsk mynd. Skilaboð til Söndru ** isl. mynd ár.’83. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Ásdls Thoroddsen. Leik- stjóri er Kristln Pálsdóttir. „Kimin frekar en hlægileg, heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sém margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höfundi sögunnarsem filmanersótt í, Jökli Jakobssyni". — pbb TÖNLIST Jazzklúbbur Reykjavíkur: Nýstofnaður Jazzklúbbur Reykjavikur tekur til starfa með djamm-sessjón á sunnud. 22. jan. Leikið verður I veit- ingastaðnum Kvosinni I byggingu Nýja biós, gengið inn um dyrnar lengst til hægri þegar komið er úr Austurstræti. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. Fram koma ýmsar hljómsveitir en auk þess veröur sá háttur hafður á að hver sá er vill komast i djammið hafi með sér hljóöfæri, og verði þeir fleiri en rúmast á einni sessjón, verður skráð á biðlista fyrir þá næstu. Fólk sem hyggst láta skrá sig inn I klúbbinn á fyrstu tónleik- unum er bent á að koma timanlega. Ártún: Gömlu dansarnir verða I hávegum hafðirl hinu glæsilegaveitingahúsi viö Vagnþöföa í Reykjavik föstudaginn 20. jan. Á laugardaginn verður hins vegar einkasamkvæmi. Hljómsveitin DREKAR ásamt söngkonunni MATTf JÓHANNS leika fyrir dansi kl. 21-03. VIÐBURÐIR Kapella St. Jósepssystra í Hafnartiröi: Vikuna 18-25 jan. veröasamkirkjulegar bænastundir I kapellunni. Hefjast þær kl. 20.30 og standa yfir i um það bil hálfa klukkustund. Yfirskrift bænavik- unnar, sem fer jafnframt fram viða um heim, er „KROSS KRISTS OG EINING KRISTINNA MANNA“. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.