Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 11
verið í brennidepli undanfarið og
hefur stjórn hins nýja útgáfufélags,
Nútímans, ekki enn gengið frá nein-
um endurráðningum á starfsfólki.
Er gert ráð fyrir talsverðum breyt-
ingum á mannskap og munu þær
taka nokkurt mið af því sem gerist
á toppstöðum á blaðinu. Nú er talið
trúlegt, en þó ekki frágengið, að
Elías Snæland Jónsson verði
áfram ritstjóri, en rætt um að nýr
framkvæmdastjóri taki við af Gísla
Sigurðssyni. Heyrst hefur að sá
verði Sigurdur Skagfjörð Sig-
urðsson, sem undanfarið hefur
verið framkvæmdastjóri Félags-
stotnunar studenta, auk þess sem
hann er einn af eigendum bjórstof-
unnar vinsælu, Gauks á Stöng. Eftir
því sem HP heyrir mun stjórn hins
nýja útgáfufélags ekki hafa í hyggju
að breyta áherslum í fréttaskrifum
og ritstjórnarstefnu, en leggja
áherslu á sparnað og hagræðingu í
rekstri. . .
o .
manna og annars starfsfólks á Tím-
anum um endurráðningar og munu
sumir ætla að hætta, hvort sem
þeim stendur til boða endurráðning
eða ekki. Þannig hefur einn helsti
fréttahaukur Tímans, Agnes
Bragadóttir, ráðið sig á Morgun-
blaðið. Á því blaði er einnig tals-
verð hreyfing á mönnum, eins og
fram kom í síðasta HP. Auk Sig-
hvats Blöndahl og Ólafs Jó-
hannssonar sem fara til Frjáls
framtaks mun annar reyndur frétta-
maður, Anders Hansen, hætta á
næstunni og snúa sér að ritstörfum
og útgáfumálum . . .
v
ið minntust a bjorstofuna,
afsakið veitingastaðinn, Gauk á
Stöng. Nú heyrum við að talsverður
fjöldi umsókna, allt að ellefu stykki,
liggi fyrir hjá yfirvöldum um opnun
sambærilegra kráa. M.a. munu eig-
endur leiktækjasala hafa í hyggju
að breyta rekstrinum yfir í slíkt
vegna dvínandi aðsóknar í leiktæk-
in . . .
s
^^^tarfsemi öldungadeilda svo-
kallaðra við íslenska menntaskóla
hefur löngum verið ótrygg. Nú
stefnir í að nemendur sjálfir láti til
skarar skríða í sínum réttindamái-
um, en kennarar við deildirnar hafa
einatt þurft að standa í stríði við rík-
isvaldið vegna sinna kjaramála. HP
heyrir að nemendur við öldunga-
deildir í Menntaskólanum við
Hamrahlíð ætli að bindast samtök-
um um, og ná um það samstöðu
með nemendum annarra öldunga-
deilda, að fá þessa fullorðinsfræðslu
löggilta og viðurkennda almenna
námsþjónustu sem aðrir nemendur
við menntaskóla njóta. Hefur verið
stofnað hagsmunaráð öldunga-
deildarnemenda við MH • • ■
L
MIKIÐ URVAL
PRJÚNAGARNI.
Mikið úrvai af bóní-
ullargarni og alullar-
garni
Opið
\ ,aUgard-
frá 10-12
AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVAL AF
PRJÓNUM, SMÁVÖRUM
TILBÚNUM DÚKUM 0G
SMYRNA.
TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN
HVERGI MEIRA ÚRVAL.
SJÓ/V ER SÖGU RÍKARI
PÓSTSENDUM DA GLEGA
HOF
- INGÓLFSSTRÆT11 Sími 16764
y\O^Ð í LAc/gfy,
ÞORRABAKKINN
íár — 16teg.,ca 1 kg.
Verðið er aðeins
KR. 149,00 BAKKINN.
Útvegum þorramat í
smærri og stærri veislur.
OPNUIMARTÍMI:
MÁNUDAGA - FIMMTUDAGA TIL KL.
19.00,
FÖSTUDAGA TIL KL. 19.30,
LAUG ARDAGA TIL KL. 16.00.
HOLAGARÐUR
KJÖRBÚO, LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100
Hvað er notalegra í skammdeginu og kuldanum á íslandi en ylja sér við notalegan arineld?
Tökum aö okkur upp- setningu og frágang á arineldstæöum, einnig allskonar vegghleöslur.
Náttúrusteinar og flísar. Vönduð vinna.
Jpplýsingarí síma 24579-2990^
Gefjun AKUREYRI
HELGARPÓSTURINN 11