Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Blaðsíða 5
Hann er að grína -^•„Það er Elli á.hverjum ein- asta vinnustað," segir Örn Árnason leikari. Hann hefur troðið upp í gervi Ella, eða Elíasar,( kompanfi með þeim Henriettu og Rósa- mundu á árshátíðum hér og þar í bænum að undan- förnu. „Það er gaman að þessum árshátíðarprógrömmum. Oft þarf ekki annað en að segja eitthvað um hann Jobba á lagernum til að fólk brjálist úr hlátri,“ segir Örn. Hann segist alltaf hafa verið feiminn ungur maður. „En þegar ég var 17 ára fann ég allt í einu þessa gríðarlegu þörf fyrir að standa á sviði og fá fólk til að hlæja.“ Gæti hugsast að Örn væri epjið vinsæla og faðir hans, Árni Tryggvason leikari, eikin í þessu sam- bandi? „Ég var afskaplega litið ( leikhúsinu þegar ég var lítill. Pabbi tók starfið sára- lítið með sér heim. Þetta Fiðlarinn Smith ☆ Það þarf sæmilega tilburði til að koma írskri og skoskri hefur bara æxlast svona, að mig langar að leggja gamanleikinn fyrir mig núna. Ég vii lika takast á við alvarlega hluti, þetta er ekkert einhlitt." Örn hefur víða komið við á skömmum ferli. Hann kom fram i áramótaskaup- inu siðasta og hann var líka geimveran sem birtist og hvarf í Stundinni okkar af og til á gamla árinu. Hann hefur farið með lítið hlut- verk í Tyrkja — Guddu ( vet- þjóðlagatónlist til skila í gegnum fiðlu með góðu móti, svo sem myndin af Graham Smith glögglega með sér. Hún er tekin á einum skemmti- stað borgarinnar þar sem þessi firnaflínki fiðlari var að kynna nýjustu hljómskífu sína. Platan geymir nokkur þjóðlög ætt- uð frá miðhéruðum írlands og hálöndum Skotlands, svo og eitt stef íslenskt og rússneska þjóðlagið Kal- inka sem platan ber nafn af. Sjálfur er Smith ættaður frá Englandi, fæddur og uppal- inn i útborg Lundúna, Essex. Hann hefur víða komið við á hIjómlistarferli sinum, bæði tónlistarlega landfræðilega séð. Spil- með sinfóníum sem búið sem vestan. Undanfar- in þrjú ár hefur Graham dvalist á með fiðluna sina góðu. ^ Boddyhlutir og bretti G%varahlutir ^SfflHF Ármúla 24. Reykjavik. Sími 36510 ur og leikið þjóf f Línu langsokk á sama stað. Og nú er hann að æfa í næsta barnaleikriti Þjóðleikhúss- ins, sem er eftir Olgu Guð- rúnu Árnadóttur og heitir Amma þó. Það verður frum- sýnt i febrúar. En núna fer mestur tfminn hjá honum í Grínara hringsviðsins, kabarett sem hleypt verður af stokkunum í Súlnasal Hótel Sögu á laugardaginn. Með honum þar eru Laddi, Jörundur, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson, sem er leikstjóri. „Við ætlum að brjóta upp þetta hefðbundna kabarett- form,“ segir Örn. „Það verða til dæmis engar búninga- skiptingar og „sketsjarnir" verða ekki talaðir. Þeir verða fluttir með effektum og það verður mikið um músik. Þetta er nýtt form; það er i ætt við þöglu myndirnar.1' + MMMMMMMMmm Umsjón: i i i HallgrímuriThorsteinsson ,og Jim Smart Fyrr á þessu ári kynnti bankinn tölvuþjónustu fyrir húsfélög, sem hefur mælst mjög vel fyrir. Nú bjóðum við, enn með fulltingi tölvunnar okkar, nýja GIRO inn- heimtuþjónustu. Hún er sérstaklega sniðin fyrir þá sem þurfa að innheimta húsaleigu, félags- gjöld, áskriftargjöld og önnur afnotagjöld með reglulegu millibili. Hváðgérjf tölvan fyrir Þ'9? 1. Hún skrifar út A-GIRO seðil sem sendur er til greiðenda. Giro- seðilinn má síðan greiða í öllum bönkum, sþarisjóðum og pósthúsum. Einn hluti seðilsins er kvittun til greiðanda og ber með sér skýringu á greiðslu. 2. Hún getur breytt upphæðum í samræmi við vísitölur og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. 3. Eigandi innheimtu getur fengið stöðulista skrifaðan úr tölvunni. Hann upþlýsir m.a. hverjir eru búnir að greiða og hvenær síðast var greitt. GIRO innheimtuþjónustan er enn ein þjónustunýjungin frá Verzlunar- bankanum, kynntu þér hana. Upþlýsingar eru fúslega veittar á öllum afgreiðslustöðum bankans. Ifi VÉRZLUNRRBRNKINN Bankastræti 5 Grensásvegi 13 Umferðarmiöstöðinni Vatnsnesvegi 13, Keflavík Húsi verslunarinnar, Arnarbakka 2 Laugavegi 172 v/Hringbraut Þverholti, Mosfellssveit nýja miðbænum HELGARPÓSTURINN AUK hf. Auglýsingastofa Kristínar 43.52

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.