Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.04.1984, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 05.04.1984, Qupperneq 26
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 6. apríl 45 Fréttaágrip á táknmáli 00 Fréttir og veður 35 Auglýsingar og dagskrá 40 Á döfinni 55 Skonrokk 25 Kastljós 25 Töframaðurinn Houdini (The Great Houdinis). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1976. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 7. april 1984 15.30 íþróttir. 16.15 Fólk á förnum vegi. 21. Sumar- leyfi. 18.10 Húsið á sléttunni. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. J 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Viðfeðginin. 21.05 Bleiki pardusinn snýr aftur. (The Pink Panther Strikes Again). Bresk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri Blake Edwards. Aðal- hlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Colin Blakely og Leonard Rossiter. 22.45 Tólf ruddar. (The Dirty Dozen). Bandarísk-spænsk biómynd frá 1967. Leikstjóri Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine, Robert Ryan, Charles Bronson, Jim Brown og John Cassavetes. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síðari. Nokkr- um bandarískum hermönnum, sem dæmdir hafa verið til þyngstu refsingar, býðst sakar- uppgjöf gegn því að taka þátt i háskalegum aðgerðum að baki viglinu Þjóðverja. Hasarmyndin fræga sem fæddi áf sér fjölda stælinga, en stendur enn uppúr fyrir töff leikstjórn og samansafn af harðjaxlaleikurum í fremstu röð. 2 stjörnur. Þyðandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Jóhanna 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Nikulás Nickleby. Þriðji þáttur. Leikrit i níu þáttum gert eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Oscar Peterson. Kanadisk heimildamynd um djasspíanó- leikarann og tónsmiðinn heims- fræga, Oscar Peterson. í mynd- inni rifjar Peterson upp minningar frá æsku sinni og listamannsferli, samferðamenn segja frá og brugðið er upp svipmyndum frá hljómleikum meistarans. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 6. apríl 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Litrikur og sérkennilegur Svii - Fabian Mánson" eftir Fredrik Ström. ( endursögn og þýðingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem les (2). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 16.20 Síðdegistóleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilk’ynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð. III. og næstsíðasti þáttur. Komið við í Hrísey. Umsjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Maríanna Traustadóttir (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (40). 22.40 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkurkl. 03.00. Laugardagur 7. apríl 14.00 Listalif. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttiraf Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi Dóm- hildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. 20.00 Fritz Wunderlich syngur lög úr óperettum. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Dýrin í Rósalundi" eftir Jennu Jens- dóttur. 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. 22.00 „Gunnhildur búrkona", smá- saga eftir Verner von Heiden- stam. 22.40 Harmonikuþáttur. 23.10 Léttsígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur8. apríl 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. ,, 10.25 Útog suður. 11.00 Messa í Akraneskirkju. (Hljóð- rituð 25. mars s.l.) Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Jón ÓlafurSigurðsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Vikan sem var. 14.15 Guilöldin í goðsögnum og ævintýrum. Umsjón: Hallfreður Örn Eiriksson. 15.15 1 dægurlandi. f þessum þætti: Upphaf dægurlagasöngs á hljómplötum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði - Örverur og nýting þeirra i liftækni. Sigmarsdóttir, dvalarheimilisins Reykjavík, flytur. 18.10 Stundin okkar. forstöðukona Hrafnistu i Val Leifs Þórarinssonar ,Á föstudag horfi ég kannski á veðurfregnimar í sjónvctrpinu," segir Leifur Þórarinsson tónskáld. .Annars leiðast mér allar fréttir. Á laugardag ætla ég að horfa á Bleika pardusinn, en myndina á eftir, Tólf rudda, nenni ég ómögulega að sjá; tólf mddar! Ha? Er ekki nóg með einn rudda eða tvo? Á sunnudag horfi ég á Nichoias Nickleby og hlusta eflaust á Oscar Peterson. í útvarpi er ekkert af viti á föstudaginn nema Passíusálmamir. Ekkert á iaugardag. Ekkert á sunnudag nema Kammer- tónleikarnir í Bústaðakirkju. Vildi gjctman hlýða á hann Kristin syngja síðctr um kvöldið. Annars er ég lítill ríkisfjölmiðlamaður en brjálaður í blöð.“ Æ Guðni Alfreðsson dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur i Bústaðakirkju 1. þ.m. 17.45 Erika Köth og Rudolf Schock syngja. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. 19.50 Segðu mér leyndarmál, svan- ur“, Ijóð eftir Sigurð Einarsson íHolti. 20.00 Útvarp unga fólksins. 20.40 Úrslitakeppni 1. deildar karla i handknattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir frá Laugardalshöli. 21.15 Kristinn Sigmundsson syngur úr „Söngbók Garðars Hólm“. Eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð Halldórs Laxness. Jónína Gísladóttir leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævis og lipur“ eftir Jónas Árnason. Höfundur les (9). 22.35 Úrslitakeppni 1. deildar karla i handknattleik. 23.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. £ Föstudagur 6. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnendur: Hróbjartur Jónatansson og Val- dís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi Ás- mundur Jónsson. 17.00-18.00 í föstudagsskapi. Stjórn- andi Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með verðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá i Rás 2 um allt land. Laugardagur 7. apríl 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1). Stjórnandi Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Stjórn- andi Kristin Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. SJONVARP eftir Árna Þórarinsson Góður félagi kvaddur Hann strýkur ímyndaða - eða raun- vemlega - flösu af öxlinni. Borar í eymn. Er sífellt að laga hárgreiðsluna, alveg að óþörfu. Kveikir í sígcirettu. Grípur um öskubakkann. Strýkur nefið vinstra meg- in. Það vantar helming á einn fingurinn. Seilist í glas og fær sér sopa af einhverju sem líkist vískíi. Hann svitnar á efri vör- inni. Bregður sér í allra kvikinda líki og hæðist að því sem flestum er heilagt. Þannig hefur hann setið í vetur á mánudagskvöldum á háum stól og talað við okkur. Það lá vel á Dave AUen á mánudagskvöldið var. Hann var að kveðja og lék á als oddi. Reyndar skemmti hann sér betur en ég, því sjald- an hefur húmorinn verið slappari hjá honum en í þessum þætti. Hittni hinna einstöku brcmdara og skissa er að vísu alltaf upp og ofan. Gildi þessctra eld- Skál fyrirDave Allen! gömlu, endursýndu þátta Allens felst kannski síst í gríninu, þótt það sé yfirleitt yndislegt. Gildi þeirra ræðst af því að þetta er ósvikið sjónvarp. Þættir Dave Allens byggjast fyrst og fremst á návígi, hinu nána sambandi sem tekst að skapa milli mcinnsins fyrir framan vélarnar í upptökusal og áhorf- andans heima í stofu. Besti hluti þátt- anna er Allen einn og yfirgefinn að tala beint við mig og þig. Vald hans á þessari miðlun felst umfrcim aJlt í því að virðast ekki hcifa vald á henni. Það er eitthvert óöryggi yfir honum, einhver spenna. Honum líður ekkert sérlega vel. Hann er ekki „afslappaður". Helst vildi hann áreiðanlega vera kominn út á pöbb. En hann býður þessu byrginn og við tökum þátt í þessu spennta sambandi. Erum farin að dusta flösuna af öxlinni og seil- ast í glas og öskubakka og bora í eyrað áður en við vitum af. Næsta mánudagskvöld kveðjum við þennan góða félaga. Þá verður nú fátt um bústna belli á skjánum. í sjálfu sér er það skrýtin ráðstöfun hjá sjónvarpinu að fá margra ára gamla þætti til endur- sýninga. Það segir sitt um ástandið á þeim bæ. Það segir líka sitt um sama ástand að þessar endursýningar hafa verið eina tilhlökkunarefnið á dag- skránni um langa hríð, fyrir utan stöku bíómyndir. Nú verðum við að fá eitthvað almenni- legt í staðinn. Bretar framleiða glás af þáttum á borð við Allen og margt er ekki síðra en hann. Hvemig væri nú að reyna eitthvað nýtt? Og gefum innlendu gríni sjans. Islenski skemmtiþátturinn um daginn var vel yfir meðallagi. Vantaði að vísu svolítið upp á ögun og smekk- fyrir minn smekk. En þetta var virðingarverð framkvæmd. Meira svona. Meira sjón- varp. Hvers vegna ekki Ómar Ragnars- son á háum stól í sjónvarpssal með mjólkurglas og bitafisk við hliðina á sér? 26 HELGARPÓSTURINN UTVARP Rausað og rásað Mánudaginn 2. apríl flutti Guðmundur Þ. Jakobsson fyrrverandi bókaútgefandi erindi „Um daginn og veginrí’. Hann ræddi þeu' um landsins gcign og nauð- synjar, eins og menn eiga víst að gera í þessum erindum. Fjallaði hann um hug- takið kreppu, og kvaðst neita því, að kreppa væri nú í íslensku þjóðfélagi. Vitnaði hcmn til áranna í kringum 1930 og taldi kreppuna þá verulega í saman- burði við það ástand sem nú ríkti. Ekki veit ég hvort slíkur samanburður Guðmundur Jakobsson - réttmætt og óréttmætt. sem Guðmundur var með í erindi sínu er réttmætur, en með aukinni tækni og meiri almennri menntun hefur fólk öðl- ast meiri vitneskju um rétt sinn til lífs- gæðanna. Hluti af efnahagsaðgerðum yfirvald- anna er að minnka kauphækkanir svo að allur þorri launþega, sérstaklega þeir sem vinna hjá hinu opinbera, lifir sultar- lífi og verður að leggja á sig mikla yfir- vinnu til þess að komast af. Launin eru það lág, að nær vonlaust er fyrir t.d. hjón með böm að lifa cif dcigvinnutekjum sín- um. Mikil yfirvinna leiðir til minni af- kasta yfir dagvinnutímcinn og fólk skilar ekki nærri því eins góðu dcigsverki.Svo skapast sú hætta, að vegna þess hvað launin em léleg freistast margir til þess að svíkjast um; þetta sé hvort sem er svo illa borgað. Þegar ég hef dvalið erlendis, em það einkum tvær spumingar, sem ég heyri. Menn spyr ja um verðbólguna og það var aðalskemmtun útlendinga, þegar ég dró upp ,Jimmþúsundkallinn" og sýndi. Svo var ég spurður um vinnutímann og hvemig við færum eiginlega að því að lifa. Nú er búið að taka brott núllin tvö, en það virðist ekki duga til. Erindi Guðmundcir var um rnargt ágætt, en heldur þótti mér athugasemd hans um Rás 2 óréttmæt. Hann verður að skilja, að Rás 2 er afleiðing aukinna krerfna til útvarpsins. Svo er það cinnað mál, að blessuð rásin er að verða dulítið þreylandi. Nær eina Scimbandið við hlustendur er í gegnum síma, eða þá þegar menn koma í beinar útsendingcir. Viðtölin þar em oft bráðsmellin og heppnast vel. En hvemig væri nú að hag- nýta sér tæknina, fara út með hljóðnema og sendi, heimsækja vinnustaði eða taka það sem úti á götu heyrist og útvarpa því beint? Það yrði góð tilbreyting og slíkir þættir yrðu vafalaust mjög vinsælir meðal hlustenda.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.