Helgarpósturinn - 31.05.1984, Side 2
Stjörnukynning
í Hollywood
☆ Þaö var auösæ spenna í
Hollywood á mánudags-
kvöldið þegar fram fór kynn-
ing á stúlkunum sex sem
taka þátt í keppninni um
titlana Stjarna Hollywood,
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar
og Sólarstjarna Úrvals 1984.
Jim Ijósmyndari náöi mynd af
fimm krúnukandidötum en
Anna Margrét Jónsdóttir var
Öflug hmðflutningspjónusta
Fm verksmiójuch/nm erlmdis
atla leið heim í híað
Nýja hraðflutningsþjónustan okkar, „EIMSKIP -
EXPRESS" tryggir þér mesta mögulegan flutn-
ingshraða á sjóoglandi. „EIMSKIP - EXPRESS"
sér um að sækja vöru þína við verksmiðjudyr
erlendis og annast flutning hennar til útskipunar-
hafnar, þar sem skip Eimskips taka við.
Nú þegar bjóðum við „EIMSKIP - EXPRESS" í
Bretlandi, Belgíu, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu,
Þýskalandi og Danmörku, og auðvitað höldum við
áfram útbreiðslu Express-þjónustunnar víðar um
heim.
Flutningur er okkar fag
EIMSKIP
Sími 27100
ekki viölátin og vantar á
myndina. Sjálf krýningar-
hátíðin fer síðan fram á
Broadway á föstudags-
kvöldiöog þáverðurnúmikið
um dýrðir, m.a. mun norska
hljómsveitin Four Jets, sem
íslendingum er vel kunn,
komafram. Margir girnilegir
kostir bjóðasttitilhöfunum og
mun t.d. Fulltrúi ungu kyn-
slóðarinnar væntanlega
verða fulltrúi íslands í
keppninni Miss Young Inter-
national sem fram fer síðar á
árinu.^ v .ý
Sembaltón-
leikar á
Listahátíð
☆ ,,Ég hef ekki oft haloið
einleikstónleika undanfarin
ár, hef verið svo upptekin af
kammertónlistinni," segir
Helga Ingólfsdóttirsembal-
leikari við HP, en tilefnið er
að Helga mun leika verk eftir
J.S. Bach í Kristskirkju,
Landakoti, ávegum Lista-
hátíðar hinn 7. júní næst-
komandi. Helgaætlar að
spila á stóran tveggjaborða
sembal og eingöngu verk
sem Bach samdi fyrir það
hljóðfæri. „Þetta verðam.a.
konsert í ítölskum stíl og
forleikur að frönskum hætti
sem nefnist Klavierubung II
og er efnisskráin sérstaklega
skrifuð með tilliti til þess að á
næsta ári eru liðin 300 árfrá
fæðingu Bachs. Þáveröurnú
mikið tónlistarár,“ segir
Helga. „Það er alveg ein-
staklega uppörvandi að fá að
leika á Listahátíðinni og
nauðsynlegt að leggja sig
alveg sérstaklega fram því
vænta má þess að áheyr-
endur búist við hinu besta á
svona hátíðum.1'^
2 HELGARPÓSTURINN