Helgarpósturinn - 21.06.1984, Side 26
HELGARDAGSKRÁIN
Föstudagur 22. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu
dögum. Sjöundi þáttur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.Q0 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A dötinni.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna
; Hinriksdóttir og Anna Kristin
Hjartardóttir.
21.20 Eitthvað fyrir konur (Something
Tj for the Ladies). Bresk heimilda-
mynd i léttum dúr um kroppasýn-
ingar og fegurðarsamkeppni
karla með svipmyndum frá slík-
um viðburðum í Bretlandi. Þýð-
andi Guðrún Jörundsdóttir.
22.05 Borgarvirki (The Citadel) s/h.
Bresk bíómynd frá 1938.
Ungur læknir vinnur ötullega og
af ósérplægni að heilbrigðismál-
um t námubæ i Wales meðdyggi-
legri aðstoð konu sinnar. Siðar
verður hann eftirsóttur sérfræð-
ingur heldrafólks í Lundúnum og
hefur nær misst sjónar á sönnum
verðmætum þegar hann vaknar
upp við vondan draum.
Velheppnuð mynd hjá King
Vidor. 3 stjörnur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.55 Fréttir i dagskrárlok.
* Laugardagur 23. júrtí
>16.15 jþróttir.
TT. 15 Börnin við ána. Fjórði þáttur.
17.40 Evrópumót landsliða í knatt-
spyrnu - undanúrslit. Bein út-
sending frá Marseille. (Evróvis-
ion - Franska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í blíðu og stríðu. Sjötti þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
) The Chieftains. Frá fyrri hluta
tónleika þessarar írsku hljóm-
sveitar í Gamla biói 8. júní s.l.
I Elska skaltu náunga þinn
(Friendly Persuasion). Banda-
rísk bíómynd frá 1956. Leikstjóri
William Wyler. Aðalhlutverk:
Gary Cooper, Dorothy McGuire,
Anthony Perkins og Marjorie
Maine. Myndin gerist í borgara-
styrjöldinni i Bandaríkjunum
meðal strangtrúaðra kvekara
sem vilja lifa í sátt við alla menn.
Á stríðstimum reynir á þessa af-
stöðu og faðir og sonur verða
ekki á eitt sáttir.
Afbragðs drama og vel leikið. 3
stjörnur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur 24. júní
17.00 Sunnudagshugvekja. SéraÞor-
bergur Kristjánsson flytur.
17.10 Teiknimyndasögur. Lokaþáttur.
17.25 Hvalkálfurinn. Þessi einstæða
W kvikmynd var tekin í sædýrasafn-
inu í Vancouver af mjaldurkú sem
bar þar kálfi. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
17.40 Ósinn. Kanadísk kvikmynd um
auðugt lífriki i árós og á óshólm-
um i Bresku Kólumbíu og nauð-
æ syn verndunar þess.
17.55 Evrópumót landsliða í knatt-
spyrnu - undanúrslit. Bein út-
seriding frá Lyon. (Evróvision -
Franska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Stiklur. 16. Undir hömrum,
W björgum og hengiflugum. Stikl-
að er um við Önundarfjörð, Dýra-
fjörð og Arnarfjörð þar sem brött
og illkleif fjöll setja mark sitt á
mannlífið, einkum að vetrarlagi.
21.35 Sögur frá Suður-Afriku. 3. Dul-
arfull kynni. Myndaflokkur í sjö
sjálfstæðum þáttum sem gerðir'
eru eftir smásögum Nadine
Gordimer. Ekkja ein kemst i kynni
við ungan mann, sem sest að hjá
henni, en er þó oft fjarvistum.
Þegar frá liður vekja athafnir
hans og framkoma ugg hjá kon-
unni. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
22.30 Kvöldstund með Arnett Cobb.
Bandarískur djassþáttur. Tenór-
saxófónleikarinn Arnett Cobb
leikur ásamt hljómsveit í Fau-
bourg-djassklúbbnum i New
Orleans.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 22. júní
14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson
lesþýðingu sína(17).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríks-
dottir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur.
16.00 Fréttir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunn-
vör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21 35 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus
W morðingi" eftir Stein Riverton.
Endurtekinn I. þáttur: „Tilræði
í skóginum"
22.15 Veðurfregnir.
22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter
Boardman.
23.00 Listahátið 1984: Djasspíanó-
leikarinn Martial Solal.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00
Laugardagur 23. júní
14.30 Iþróttaþáttur. Umsjón Ragnar
Órn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar
15.10 Listapopp -
16:00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
▼ fr®gnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus
morðingi" eftir Stein Riverton.
II. þáttur: „Dularfullt bréf".
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.00 Miðaftann i garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfir-
umsjón Helgi Frímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. - Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
20.40 „Drykkjumaður", smásagaeft-
f ir F. Scott Fitzgerald.
21.00 Listahátið 1984: Vísnasöng-
konan Arja Saijonmaa.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars.
22-15 Veðurfregnir.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman.
Val Sigurðar Þorra
Sigurðssonar
„Ég hef yíirleitt verið mjög óhress með bíómyndimar í sjónvarpinu
undanfarið. Það er aJltof mikið sýnt af gömium svcut-hvítum myndum,
þótt auðvitað leynist alltaf ein og ein hörkugóð innanum." Það er
Sigurður Þorri Sigurðsson, myndatökumaður hjá sjónvarpinu, sem hef-
ur orðið og velur sér liði í helgardagskrá ríkisfjölmiðlcinna. Hann kveðst
horfa þó nokkuð á sjónvarp, svona þegar færi gefst til, og þá aðallega
fréttir, umræðuþætti og góðar bíómyndir. ,Það mætti að ósekju gefa
fólki kost á lengri dagskrá um helgar,“ segir Sigurður. í útvcirpinu segist
hann helst reyna að hlusta á fimmtudagsleikritin og morgunútvarpið og
er ekki óhress með dagskrá þess. „Það er sénslaust að reyna að hlusta á
Rás-2 í vinnunni, en það sem ég hef heyrt er mjög gott.“
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur 24. júní
08.00 Morgunandakt.
10.25 Út og suður.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
13.30 Sunnudagsþáttur
14.15 Utangarðsskáld: Steinar Sig-
urjónsson.
15.15 Lífseig lög. Umsjón Asgeir Sig-
urgestsson, Hallgrímur Magnús-
son og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir.
17.0Q Fréttir á ensku.
17 10 Síðdegistónleikar.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir
19.50 Á háa c-i hergöngulagsins.
Garðar Baldvinsson les eigin
4 ijóð.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi Helgi Már Barðason.
21.00 fslensktónlist.
21.40 Reykjavik bernsku minnar - 4.
þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir
við Önnu Eiríkss.
22.15 Veðurfregnir.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman.
23.00 Djassþáttur-JónMúliArnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 22. júní
10.00-12.00 Morgunþáttur. Islensk
dægurlög frá ýmsum tímum. Kl.
10.25-11.00 - viðtöl við fólk úr
skemmtanalífinu og víðar að. Kl
11.00-12.00 - vinsældalisti Rás-
ar 2’.
14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá
hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög og
jazzsöngvar.
17.00-18.00 f föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi Helgi Már Barðason.
23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2.
Laugardagur 23. júní
24.00-00.50 Listapopp.
00.50-03.00 Á næturvaktinni. Létt lög
leikin af hljómplötum.
eftir Árna Þórarinsson
siizzzsr"""""*
Bömmerglœtan
Tyllidagsdagskráin, eða tyllidagskrá-
in eftir niðurskurð, leit svosem ekki illa
út á pappírnum. Það er ekki algengt að
heilt sjónvarpskvöld sé íslenskt. En
sautjándinn er íslenskur dctgur og eins
og merkur, íslenskur samtíðarmaður,
Guðjón Amgrímsson, reit hér í þetta
hom um síðustu helgi, á sjónvarpið ekki
að taka sig mjög hátíðiega á hátíðisdög-
um. Mér sýndist sem sautjándinn í sjón-
varpinu færi einmitt að þessum til-
mælum Guðjóns Amgrímssonar, enda
er Guðjón marktækur maður. Annars
vegar var fremur virðulegur dagskrár-
liður — „rnyndleiftur úr íslenskri lýð-
veldissögu" — og síðctn annar í því sem
kallað er „léttum dúr“ — skemmtidag-
skrá á vegum Leikfélags Reykjavíkur,
tekin upp á Amarhóli fyrr um daginn.
Þetta leit ekki illa út á pappímum.
Ég fékk mér glas af malti og snotran
vindil og hugsaði með mér: Jæja, nú get
ég einu sinni verið jákvæður og ánægð-
ur með sjónvarpið.
Að ioknum fréttum kom fyrst
skemmtiþáttur: Steingrímur Hermanns-
son forsætisráðherra flutti þjóðhátíðcir-
ávarp. Um þann dagskrárlið mun ég ekki
f jalla. Steingrímur er að mínu mati haf-
inn yfir gagnrýni. Svo kom sérkennilegur
dagskrárliður, sem verið hefur undan-
farið í sambandi við Listahátíð og nefn-
ist Myndlistarmenn. Þar var boðið upp á
LR-flokkurinn æfir fyrir sautjándann
nú yrði gaman og nú yrði fjör.
Braga Ásgeirsson að mála berrassað
par. Talsverð klippivinna var í þessu
stutta innslagi og sáum við parið á víxl
frá jimsum vinklum. Var bæði fróðlegt
og spennandi að fylgjast með ferðalagi
myndavélarinnar um vinnustofu Braga
og voru áhorfendur talsvert nær um
anatómíu berrassaða parsins. Bragi Ás-
geirsson myndlistarmaður bíður hins
vegar annars þáttar seinna, trúi ég.
Núnú, ég fékk mér annað maltglas og
pípu með Rolei. Hófst þá einhvers konar
heimildcimynd um íslenska lýðveldið.
Ekki galið efni. En þrátt fyrirýmis hnýsi-
leg myndinnslög gömul leið mér eins og
í þurri kennslustund í íslandssögu.
Svona upptalning á atburðum hefur tak-
markaðan tilgang utan skólakerfisins.
Hvar voru fersk efnistök? Hvar voru
djarfleg uppbrot í þessum páfagauka-
lærdómi? Ekki í þessari mynd. Loksins
þegar sjónvarpið tekur til hendinni og
hyggur á gegnumlýsingu á einhverju
sem skiptir þessa þjóð máli — utan um-
ræðuþátta um liðandi stund — þá er
valið alflatasta form og simplasta aðferð
sem hugsast getur. Vcmdvirknislega
gert, en alveg steingelt.
Jæja. Ég fékk mér appelsínulímonaði
og blöðru, og hlakkaði til dagskrár LR frá
Arnarhóli. Nú yrði gaman og nú yrði fjör.
Og jú jú, þetta er ákaflega hresst fólk og
í góðu skapi og hefur lagt sig fram. En
það smitaöi ekki út frá sér. Gamlir slag-
arar með miðlungi vel ortum vísum
fluttir af miðlungi lagvissum leikurum
og minna en miðlungi fyndnar skissur
inná milli gera einn stinnan miðlung.
Eins og fulltrúi hins unga lýðveldis sagði
í dagskránni: Vááá, mar, glætan,
bömmer.
í næsta þætti mínum um dagskrá
sjónvarpsins mun ég fjalla um framtið
íslensku þjóðarinnar.
UTVARP
eftir Árna Gunnarsson
Að standa gegn hverju?
Ekki hefur gætt verulegra brejrtinga á
dagskrá útvarpsins með sumarkomu. Þó
er blærinn allur nokkru léttari, en það er
eins og gcimla gufuradíóið hafi látið RÁS-
2 það eftir að sjá um sjálfa sumargleðina.
Nokkrar nýjar raddir hafa þó borist á
öldum ljósvakans, en í megindráttum er
dagskráin hin sama og hún var í vetur.
Það sem mesta athygli hefur vakið að
undanfömu í sambandi við útvcirpið eru
hinar góðu viðtökur, sem RÁS-2 virðist
hafa fengið hjá öllum þorra fólks. Jafnvel
gcimalrejmdir útvarpsmenn vildu ekki
trúa niðurstöðum skoðcinakönnuncir,
sem rásin lét gera á hlustún. Sú afstaða
lýsti æði íhaldssömum sjónarmiðum,
eða kannski þeirri gömlu hugsun, að við-
urkenndur hópur manna geti ákveðið
fyrir aðra, hvað er menning og hvað er
ómenning. En það verður að segja út-
varpsstjóra og fjármálastjóra útvcupsins
til hróss, að báðir fögnuðu þeir mikilli
hlustun á RÁS-2.
Síðan þessi könnun vzu- gerð hefur
önnur litið dagsins Ijós, þar sem í ljós
kemur, að meirihluta þeirra, sem á rásina
hlusta, geðjast að efni hennar. Og það
verður að viðurkenna, að rásin hefur
tekið miklum framförum. Málfar þátta-
Rás 2 - endurskoða þarf gömul lögmál.
gerðcirmanna er mun betra en það var í
byrjun, „aulEifjTidnin" er nánast úr sög-
unni og lökustu hliðcimar hafa verið
heflaðcU'. Alit er þetta vel, og mun auka
veg rásarinnar til muna.
Það er mildð verk að ýta úr vör fleyi á
borð við RÁS-2. Þeir, sem það gera,
verða að búa sig undir hverskonar ólög
og jafnvel brotsjói. En um síðir kemst
skútan á sléttan sjó, og þá er hægt að
fara að hagræða ýmsu um borð og setja
kúrsinn.
RÁS-2 varð til vegna þess þrýstings,
sem áhugamenn um fr jálst útvarp höfðu
skapað. Fjöldinn vildi geta valið á milli
léttrar og þyngri dagskrár. Þetta hafa út-
varpshlustendur á Suðvesturlandi raun-
ar getað gert um langt árabil, eða allt frá
því að útvarp vamarliðsins hóf útsend-
ingar. Það var ekki vansalaust, að Ríkis-
útvarpið gæti ekki boðið upp á svipaða
dagskrá og hin erlenda stöð, og auðvitað
hlýtur þróunin að verða sú, að RÁS-2
verður í gangi a.mJc. jeifnlengi hvem sól-
arhring og gamla gufuradíóið.
Þegar litið er á hina öm tækniþróun,
sem hefur orðið á útsendingu útvarps-
og sjónvarpsefnis, hljóta menn að verða
að endurskoða aifstöðu sína til þeirra
lögmála, sem áður þóttu góð og gild um
það hverjir mætti brúka öldur Ijósvak-
ans. Jafnvel harðir andstæðingar frjáls
útvarpsreksturs, eins og ég, hljótum að
taka afstöðu okkar til nánari athugunar.
Við stöndum ekki aðeins frammi fyrir
stórfelldum breytingum, heldur algjörri
byltingu. Hverskonar endurvarpshnett-
ir, sem em á látlausri ferð umhverfis
jörðina, gera allan heim okkar minni,
úrval efnis meira, valkostina fleiri, og um
leið kröfu til þess, að við eflum og aukum
eigin menningu, hvort sem það gerist
um RÁS-2, gamla gufuradíóið eða sjón-
varpið.
26 HELGARPÓSTURINN