Helgarpósturinn - 16.01.1986, Síða 5

Helgarpósturinn - 16.01.1986, Síða 5
L lánastofnanir eru margar í landinu og sumar hafa úr miklum fjármunum að spila. Hér er auðvit- að átt við banka, sparisjóði, fjárfest- ingarlánasjóði og fleira. En fleiri lána beint eða óbeint og með tals- verðum rétti má þannig segja að einn allra stærsti lánveitandinn í landinu sé Gjaldheimtan í Reykja- vík og forvígismenn þar í eins kon- ar bankastjórastólum. Nema hvað þangað þarf ekki að skríða á fjórum fótum til að fá lán heldur einfaldlega að draga á langinn að borga gjöldin. Á síðasta ári námu álögð gjöld G.R. ásamt vöxtum um 5 milljörð- um króna. Af þessu innheimtast sirka 3,6 milljarðar. Fasteignagjöld eru sér á parti og námu rúmlega 800 milljónum króna og tókst að inm heimta þar af um 720 milljónir. í þriðja lagi má svo nefna „eftirstöðv- ar“, þ.e. vanskilaskuldir fyrri ára sem á árinu töldust vera um 1,7 milljarðar króna. Af þessu inn- heimtast um 930 milljónir króna. Samtais voru því tii innheimtu hjá GR. um 7500 milljónir króna á síð- asta ári og tókst að hala inn um 5000 milljónir eða um tvo þriðju upphæð- arinnar. Enn í „útláni" er hins vegar um tveir og hálfur milljarður króna á 3,75% mánaðarlegum vanskila- vöxtum. Skil fyrirtækja eru mun lakari en skil einstaklinga... Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavwcifélags íslands o° Hundaræklarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hrauna,erdishreppi 801 Selt'oss - Símar: 99- 703 í og 99-1030 " " : ................. ; fí - Stálhillurnar sem smella saman. Það tekur aðeins 2 mínútur fyrir þig að setja saman hillurekka, síðan raðar þú hillum í eftir þörfum og ert ennþá fljót- ari. í hverja hillu getur þú látið 200 kg. eða 400 kg. Ef þú þarft að breyta millibili eða bæta við hillum þá er það gert á sama hátt, þær smella úr og í. SVO AUÐVELT, ENGIR BOLTAR Einnig getur þú skift hillunum í mis- munandi stór hólf eftir þörfum. Svo má setja á hillurekkana hliðar og bak. Ef þú bætir við hurðum þá ertu kominn með skáp sem þú getur læst. SVONA EINFALT ER HILLUKERFI Hringdu eða líttu inn, við látum þig hafa litprentaða bæklinga. r r •H/^ VÉLAVERSLUN Bildshöfða 18,110 Reykjavík, sími 91-685840 breytinga Stórrýmingarsala ------ •SS2!SL«vt WHr, Ve?”;a kr. 2S0. Herrablússur. Verö fr* *r* rö kr. 1.490. Herra- og dömujogginggauar. ver Barnajogginggallar- Verö kr.. . * m Herraskyrtur, mlkiö kr. 25. Úrval af barnasokkum. Ver^ _ 85 _ Herrasokkar. Verö fra ---- -------- ig"9urverasgÞ;°»af^L Vy kr. 36. fa- og Kvenskór. Verö 400 — 790. Kartmannaskor. V 720> SvSórMrna. Verðfrá Kr. 299 - «®;eknar kasse«ur. Sígvél. yerðKr.m _ Verð Kr. 199- ——"" þvottaoaiai. V vaskaföt. Verö kr. 71. Fötur Verö kr. 67. anrii750ml Verökr.25. Þvottalögur, sótthreinsandi 75 _________ Ódýra hornið Verö frá kr. 25 — 200. Sælgæti, gjafavörur o.fL o.fl. Heitt á könnunni. Greiöslukortaþjónusta. Viö opnum kl. 10 árdegis. Vöruloftið hf. Sigtúni 3, sími 83075. HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.