Helgarpósturinn - 16.01.1986, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 16.01.1986, Qupperneq 18
SKÁK Hastings og skákin í Hastings er haldið uppi elstu skákhefð sem þekkist í heiminum. Þar hafa verið haldin skákmót ár- lega um áramót frá því árið 1920 og hafa aðeins fallið niður á styrj- aldarárunum. Hastings kemur mjög við ís- lenska skáksögu. Arið 1947 hefur nýtt tímarit göngu sína á íslandi, tímaritið Skák, og hefur komið út samfellt síðan að undanteknum árunum 1951-53. í fyrsta tölublaði þessa rits, í janúar 1947, er ein helsta fréttin um frækilega frammistöðu Guðmundar S. Guðmundssonar á skákmótinu í Hastings, en úrslitin urðu þessi: 1. C.H.O’D Alexander (Engl.)7,5 2. Dr. Tartakower (Frakkl.)7 3. Guðm. S. Guðmundsson 6,5 Þetta mun vera í fyrsta sinn að íslenskur einstaklingur vinnur til verðlauna á meiriháttar skákmóti erlendis. , Níu árum síðar vinnur Friðrik Ólafsson frægan sigur í Hastings, þá aðeins tvítugur að aldri. 1.-2. Friðrik Ólafss. Kortsnoj 7 3. Ivkov 6,5 Enn líða nítján ár áður en íslend- ingur stendur næst á verðlauna- palli í Hastings. I þetta sinn er það Guðmundur Sigurjónsson: Hastings 1973-74 1. Hort 10,5 2. -3. Guðm. Sigurjónsson og Vaganjan 10 Og tólf árum síðar vinnur ís- lenskur skákmaður enn einu sinni sigur í Hastings: Margeir Péturs- son nær efsta sæti og þar með síð- asta áfanga stórmeistaratitils nú um áramótin, eins og öllum er kunnugt. En saga Hastingsmótsins er ekki að fullu sögð með þessu. Þar var haldið skákmót 1895 sem enn er í minnum haft. Það var öflugasta skákmót sem haldið hafði verið í heiminum fram til þess tíma og Bretar hafa ekki síðar haldið öfl- ugra skákmót, það væri þá helst mótið í Nottingham árið 1936 sem jafna mætti til þess. Á mótinu í Hastings 1895 voru samankomnir allir öflugustu skák- menn sem þá voru uppi, með gamla heimsmeistarann Steinitz og hinn nýja, Lasker, í broddi fylk- ingar. Engum þessara skörunga tókst þó að sigra, sigurlaunin féllu í hlut ungs Bandaríkjamanns, sem var að vísu að góðu kunnur í heimalandi sínu, en hafði aldrei teflt á alþjóðamóti fyrr. Þetta var Harry Nelson Pillsbury. Honum tókst heldur ekki að vinna annan eins sigur síðar á ævinni þótt hann væri einhver stórbrotnasti og snjallasti skákmeistari heims næsta áratug. Hastings 1895 1. Pillsbury 16,5 2. Tsígórín (Rússl.) 16 3. Em. Lasker (Þýsk.) 15,5 4. Tarrasch (Þýsk.) 14 Gamli heimsmeistarinn Wilhelm Steinitz náði ekki nema 13 vinningum, en hann tefldi fallegustu skákina á mótinu, skák sem er enn í dag ein af perlum skáklistarinnar. Steinitz — Von Bardeleben 01 e4 e5 03 Bc4 Bc5 05 d4 ed4 07 Rc3 d5 09 0-0 Be6 11 Bxd5 Bxd5 13 Bxe7 Rxe7 02 Rf3 Rc6 04 c3 Rf6 06 cd4 Bb4 + 08 ed5 Rxd5 10 Bg5 Be7 12 Rxd5 Dxd5 14 Hel f6 eftir Guðmund Arniaugsson 15 De2 Dd7 16 Hcl c6 17 d5I! cd5 18 Rd4 Kf7 19 Re6 Hhc8 20 Dg4 g6 21 Rg5+ Ke7 22 Hxe7I! ■Nú er komin fram falleg staða. Hvorki gengur Dxe7 (vegna Hxc8+) né Kxe7 (vegna 23. Hel + Kd6 (Kd8 24. Re6+ og vinnur drottninguna með fráskák) 24. Db4+ Kc7 25. Re6+ Kb8 26. Df4+). En allir menn hvíts standa í uppnámi og á því byggir svartur snjalla vörn: 22. - Kf8! Ein af þremur ógnunum svarts er Hxcl mát! 23. Hf7 +!! Kg8 24. Hg7 + !! Kh8 Hrókinn má ekki taka frekar en fyrr. 25. Hxh7 + !! Kg8 Hér var það sem Bardeleben brást eftir snjalla vörn, hann vann það sér til ævarandi hneisu að hverfa á brott úr skáksalnum, án þess að gefast upp eða láta sýna sér mátið, menn eiga stundum erfitt með að taka ósigri. En Steinitz sýndi sigurleiðina þegar í 26. Hg7+ Kh8 (Kf8 27. Rh7+ og vinnur) 27. Ðh4+!! Kxg7 28 Dh7+ Kf8 29 Dh8+ Ke7 30 Dg7+ Ke8 31 Dg7+ Ke7 32 Df7+ Kd8 33 Df8+ De8 34 Rf7+ Kd7 35 Dd6 mát. GÁTAN Fimm ára drengur á vita- skuld fimm ár í að komast á tví- tugsaldurinn rétt eins og tíu ára stelpa á tíu ár í að komast á þrí- tugsaldurinn. En er þetta svona einfalt þegar á allt er litið? ?r :jbas LAUSN Á KROSSGÁTU /< fí /< u - - - ■ 1 s • s l< 0 Ð fí • B Æ K U R 8 R fí S fí ■fí R L fí Q fí R fí s T fí fí U m u R. p fí fí fí u R. U G fí F ú S l< fí R. • ■ R fí r fí 5 /< fí P u R <5 N U R R fí R U m t Æ p fí s L U R K * U / • m / S S fí K G fí £ Z> L u R • 'fí R 7 t) fí N V / • T V / S T U R • fí rf[ 6 fí p P fí L • S N fí R K • fí s fí R * fí • fí H ú 6 fí m fí L • S T R 1 L L u N fí U S - S r fí P - R fí K l • £ r J R fí U R L J m fí L E r R fí R H fí P N 1 » K N fí R ■ fí S u • K u m R fí £ 6 L fí • G o * fí S • fí l< r fí R £ K K fí ' S S • L o r fí N S N fí P R fí ú L • BÝU EFSt- UR SP'OfVJfl mflTufl 1/ BuflO TFNjffl EKK/ ' KRLT EFr/R Sm E/<ur SL/ím BmÐ/ ÚR- Koznjfl mjÚKU ESPl HflNSSfl Eibsrb ELSKft mSTúR SftmST- NÚll PEytJftíi meR/< / T£y/uvi ÞftTT- UR ■ N. > ' KjftNft HflTT R£KuR vi v ESPRST Sfl/flST- flnftRR Fy R ! R teíruR 'OFESTflS. Svolg Rl rs. TTÓRRft SOPfl ffttn/U^ FftNGÍ TRÚR þvoÐt kl’ar -r H OFTftR ULLftR úRiS. VERSfl/ ‘fl UÝ IflflPuR • KftÐftLL RE/mflR KRopp r) l<V/A£R LúSfl , ES&lN BERtS m'flufl uRmuL BoR m/uN- KflR G ftr m/S- rfíKRST SKVETt fl /V flNDSr. N/ÐuR RíFLftR. PR'of BOL/NN TE/KN/ BLEK r) &B.RA flL)hfZ>flH SKOfli 'lD'ÝFflN LEmuR GRtbn GLJ‘R 3 ERft S/væ ÆSftrE D'tfVft ftloft. V/SSft PoRm Gpá&uR. LO'fíTD SKoTt /v\ OTZ SKoPLU ’ftTT GREYP u/n S ÖN6L ftR 2E/NS unfl 2E//VS FlS KUK Æt>/ Bms £ um ** GP DRopt SftmftL. MRTUR Kj'flNft 6RÉIN/R 'ftrr ENJ>. a LUB8/ ‘ftns - TfÐ ' 3-1 BlNS 6 Rb/N /R. Tv ’/HL . KYRÍW BoRGRR Z msi<uc ux/ FftG 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.